Lögberg - 03.01.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.01.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANOAR 1935. Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. Dr. Sveinn E. Björnsson frá Ár- borg, var staddur í borginni ásamt frú sinni í lok fyrri viku. Heklufundur í kvöld (fimtudag). Mr. og Mrs. Hálfdán Thorláks- son, dvöldu um jólin á heimili prestshjónunum á Mountain, N. D. þeirra séra Haraldar Sigmar og frú- ar hans. Dr. Richard Beck, prófessor við ríkisháskólann í North Dakota, hef- ir dvalið í borginni nokkra undan- farna daga. Séra Jóhann Friðriksson prestur á Lundar, var staddur í borginni seinnipart fyrri viku. Skáldkonan Laura Goodman Sal- verson, var stödd í borginni í fyrri viku, á leið til Kyrrahafsstrandar. Miss Ingibjörg Bjarnason, kenslu- kona frá Fannystelle, Man., hefir dvalið hér í borginni um hátíðirnar hjá foreldrum sínum, þeim Mr og Mrs. Guðmundi Bjarnason. Mrs. B. L. Curry frá San Diego, Cal., hefir dvalið í borginni undan- farna daga. Þeir kaupmennirnir B. Bjarna- son og Valdimar Bjarnason frá Langruth, voru í borginni um jólin ásamt frúm sínum. Minniál BETEL erfðaskrám yðar ! KOMI ALLIR SEM VETLINGI GETA VALDID! Hockey félagið Falcons þreytir hockey við Elmvvood félagið á föstudagskvöldið kemur kl. 8.30 í Amphitheatre Rink. Þetta er i raun- inni islenzkt hockey-kvöld, og þar af leiðandi er skorað á islenzk í- þróttafélög, sem og íslendinga í heild, að fjölmenna. Sunnudaginn þann 23. desember s. 1. voru gefin saman í hjónaband af séra Guðm. P. Johnson, þau ung- fyú Thorunn Kristrún Steinberg og Hans Friðrik August Thompson Borgfjörð. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. H. Steinberg í Leslie, Sask., en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Magnús Borgfjörð í Elfros, Sask. — Hjónavígslan fór fram á heimili séra Guðmundar í Foam Lake. Mannalát Þann 26. desember síðastliðinn lézt að heimili Páls sonar síns í Minneota, ekkjan Sigurlaug Sig- tirðsson, 82 ára að aldri; var hún fædd á Grunnavatni í Jökuldals- heiði þann 4. dag desembermánaðar árið 1852. Jarðarför hennar fór fram frá kirkju St. Paul’s safnaðar á laugardaginn þann 29. des-. --- Maður Sigurlaugar var Einar Sig- urðsson, sem látinn er fyrir rúmum tíu árum. Fluttust þau hjón til Vesturheims árið 1882. Á föstudaginn þann 27. desember síðastliðinn lézt að heimili sínu i Vancouver, B.C., Guðmundur And- erson, 76 ára að aldri. Banamein hans var hjartabilun. Jarðarför Guðmundar fór fram þann 31 des. Guðmundur heitiftn var hinn mestí greindar- og myndarmaður í hví- vetna. Hann lætur eftir sig ekkju og nokkur börn. Meðal barna haris af fyrra hjónabandi, er Victor B. Andérson bæjarfulltrúi í Winnipeg. Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund á þriðjudagskvöldið þann 8. þ. m. á heimili Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland Street. kl. Mr. Chris Jónasson frá Dafoe, Sask., dvelur í borginni utn þessar mundir. Þau Mr. og Mrs. Kristján Vil- helm Kernested, er búa í Víðines- bygð i Nýja íslandi, urðu fyrir þeirri sorg, að missa dóttur sína, Kristínu Elísabet Violet, tæpra f jög- urra mánaða gamla, þ. 13. des. s. 1. —Litla stúlkan dó á barnaspítalan- um hér i borg.—Jarðarförin fór fram þ. 19. des. — Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Látin er að heimili Sigurðar Sig- Dr. Sigurgeir Bardal frá Shoal Lake, dvaldi í borginni um hátíða- leytið ásamt frú sinni. Mr. Kristján Paulson bæjarstjóri á Gimli, var staddur í borginni um jólaleytið, ásamt frú sinni. P 1 • Skortur á phosphate dregur mjög úr mjólk- DOcDQ Ul. urmagni kúahjarðar yðar. Notiíf Anitncl Buildcr MONO-CALCIUM PIÍOSPHATE — Tvær únzur handa skepnunni á dag auka ágóðann. Spurning: Þrífast svín yð'arf AN ELEPHANT BRAND nýtur efnafræðislegs álits. \rerðið er lágt ... Smálestin með kjörkaupum Upplýsingar hjá CONSOLIDATED SMELTERS LTD. WINNIPEG . CALGARY - SASKATOON MISS AMERICA T4 Farsælar vörur með hagkvœmu verði. Leyfisbréf, Gimsteinar og G ift ingarhrin gar Póstsendingar afgreiddar samdæaurs. íslenzka Gullfanga Verzlunin THE WATCH SHOP THORLAKSON - BALDWIN Gull- Úr- og Silfursmiðir 699 SARGENT AVE., WINNIPEG HJA GOODTEMPLURUM Það var glatt á hjalla í Good- templarahúsinu fimtudagskvöldið í siðustu viku. Eins og auglýstjiafði verið, efndu stúkurnar Hekla og Skuld til afmælisgildis og buðu öll- um good-templurum og fleirum, að taka þátt í gleðskapnum með sér. Þegar inn kom i salinn, voru borð sett, og er fólk hafði skipað sér í valdasonar bónda í Víðir-bygð í sæti, setti próf. Runólfur Marteins- Manitoba móðir hans, Ingibjörg son samkomuna með lipurri ræðu, Steinunn 'Maghúsdóttir Jóhannes- , og var þá sungið “Hvað er svo son, ekkja Sigvalda Jóhannessonar glatt”; síðan var drukkið kaffi. fyr bónda á Grund við Gimli og Eftir það byrjuðu ræðuhöld og síðar í Víðirbygð, háöldruð merkis- 1 söngur. Aðalræðurnar fluttu séra kona; mun hennar nánar getið síð- Jakob Jónsson og próf. D. Beck. ar. | Séra Jakob “prédikaði blaðalaust,” ----- ' en ræða hans var engu að síður á- Hjónin ftfr. og Mrs. Frederick Sæt- Hefi eS ekki f annað sinn F. Eyjólfsson í Riverton, Man. he-vrt jafn vel útskýrða þá villu í urðu fyrir þeirri sorg að missa ung- hugsunarhætti manna, að þeim sýn- an son, Melvin-Frederick að nafni, ist Þeir vera aö hlaöa undir mann‘ efnilegan og fagran svein; er hans Rildi sitt meðan þeir eru að drekka sárt saknað. Jarðarförin fór fram fra ser hæÓi vitið og kraftana. frá heimili Eyjólfsons hjónanna að ,Ræ8an var vel flutt og í hana flétt- Óviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 i í. Brennið kolum og sparið ! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 "AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE” Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, og send heim á vorum eigin flutningsbílum. Phones: 94 309 — 94 300 McCurdy Supply Co. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. viðstöddum nánustu ástvinum. Alls ... .$1,236.40 Ákveðið liefir verið að samskot- unum í jarðskjálftasjóðinn skuli lokið 15. janúar n. k., og verður sjóðurinn þá sendur til Islands. Engu samskotafé verður veitt mót- taka eftir 15. janúar. Khíbburinn "Helgi magri.” Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KTRKJA ; að heilmikið af þeirri góðlátu kýmni sem honum er lagin. Próf. R. Beck er alt af viljugnr að taka á með báð- j um höndum og ýta fast á eftir, 1 , þegar til hans er leitað. Ræða hans j j var þaul-hugsuð og skörulega flutt. ! Ee hefi hevrt að hún muni verða Guðsþjónustur kirkju næsta sunnudag þ. 6. jan., 1 frentUÖ’ ætla þvl ekki aS &eta verða með venjulegum hætti: Énsk j hennar frekar' Einni& töluSu stór' messa kl. n að morgni og íslenzk temPlar A‘ S' Bardal> séra Jóhanri messa kl. 7 að kvöldi. j Friöriksson- Sigfús Benediktsson Sunnudagsskóli kl. 12.15. ! Dr• Sl«- Jul Jóhannesson; mint- ______ 1 ist hann sérstaklega regluhróður, herra Bergsveins Long, sem flest- um mönnum meira hefir unnið að Good-templaramálum, en hefir nú átt við langvarandi vanheilsu að stríða. Mr. Þórður Kr. Kristjánsson flutti snjalt kvæði, frumort. Miss Baldwin sagði fram tvö kvæði, fór Áætlaðar messur í Norður Nýja íslandi: 6. jan., Árborg, kl. 2 síðd. 13. jan., Riverton, kl. 2 síðd. (samtal með ungmennum eftir messu). 20. jan., Arborg, kl. 2 síðd. (árs- fundur safnaðarins eftir messu). 27. jan., Riverton, kl. 2 síðd. j þar hvorttveggja saman, listfengi í (samtal með ungmennum eftir framsögn og íslenzku kunnátta, sem Á Frónsfundi (Framh. frá 5. bls.)i hann okkur gamansögu á svensku, en lauk máli sínu á ensku; gat þess að sér fyndist Winr.ipeg ætti að veröa miðstöð norrænna fræða hér vestra. Var máli hans vel tekið, enda flutti hann það af fjöri og á- huga. Eftir það sungu menn Eld- gamla ísafold, og fóru ánægðir heim til sín, og óskuðu að ekki liði niu mánuðir milli funda.—H. G. .. .. messu). Sigurður Ólafsson. Sunnudaginn 6. janúar séra Guðm. P. Johnson i Lake, kl. 2 e. h. messar Foam “BUSINESS EDUCATION” Has a “MARKET VALUE” University and high school students may combine business edu- cation with their Academic studies by taking special “Success” instruction under four plans of attendance: 1. Full-day—Cost $15.00 a month 2. Half-day—Cost $10.00 a rnonth. 3. Quarter-day—Cost $5.00 a month. 4. Evening School—Cost $5.00 a month. SELECT FROM THE FOLLOWING: Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, Money and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer. Call íor an Interview, Write Us or Phone 25 843 Messur i Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 6. jan., eru fyrirhugaðar þannig, að morgun- ’ messa verður í Betel á venjulegum tíma, en kvöklmessa kl. 7, í kirkju Gimli-safnaðar. Mælzt er til að fólk fjölmennj við kirkju. BUSINESS COLLEGE Poríage Ave. at -Edmoijton St., Winnipeg (Best Known íor Its Thorough Instruction) Laugardaginn 29. des. voru þau Sigurgeir Thomas Bardal frá Win- nipég og Jessie Mae Green frá Nee- pawa, Man. gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hjónavígslan og að henni lokinni veizla, fór fram að 894 Sherbrook St„ heimili móður brúðgumans, Mrs. Guðrúnar Bardal, ekkju Hall- dórs heitins Bardal. Margt skyld- nú er orðin fágæt meðal yngra fólksins Mr. Gunnl. Jóhannsson flutti kvæði eftir B. Lyngholt, og sagði skrítlur, sem allir hlóu að. Herra Ragnar H. Ragnar lék á slaghörpu, en hr. Pálmason á fiðlu, Einsöngva sungu Mrs. R. Gíslason og Thor Johnson. Er alt þetta fólk þekt að því að skemta vel og var gerður að því hinn bezti rómur. Að lokum sungu allir “Eldgamla ísa- fold.” Einn af áheyrendum. Jarðskjálftasjóður Áður auglýst ......$1,200.60 Mr. og Mrs. Gísli G. Árna- son, Seattle, Wash.......25.00 S. G. Peterson, Minneota .. 0.70 Mrs. Sigr. Árnason, Brown P.O., Man............. 1.00 Thorsteinn Jónsson, Osland B. C. ................... 2.00 Safnað af J. H. Guðmundson, Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast ^relBlegra um alt, eera aff flutnlngrum lýtur, nrniura eða stör- um. Hvergri sanngrjarnara verB. HeimlLi: 762 VICTOR 8TREET Stml: 24 500 89 402 PHONE 89 502 B. A. BJORNSON Souml Systems and Radio Service óskar öllum Islendinqu/m, GLEÐILEGS NÝARS! 679 BBVEBLEV ST„ WINNXPBG The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPO. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation 1 Canada. Aðeins EINN dollar á ári , sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba menna og annara vina var viðstatt. Elfros, Sask.: Að kvöldi sama dags lögðu brúð-# Frá A. K. og S. B 1.00 hjónin af stað í skemtiferð suður til Páll Stefánsson og móðir, Miami i Florida-ríki. Hafði brúð- Árborg, Man . 1.00 guminn rétt áður unnið fyrstu B. G. Mýrdal, Glenboro . .. • 0.25 verðlaun í samkepni að safna aug- A. J. Davíðsson, Glenboro . • 0.35 lýsingum í blaðið “Tribune” hér í G. Lambertson, Glenboro . 1.00 borg. Þau verðlaun veita þeim fría Mrs. Guðrún Johnson, áðurnefnda ferð, ásamt öllum kostn- 520 College St„ Wpg. . • 0.50 aði mánaðartima, kaupi þann mánuð Safnað af M. A. Foss, og skotsilfri i viðbót. Á heimléið Jvaphoe, Minn: dvelja þau eítthvað í New York, Christján Pétursson . í.od Törorito ög ef til VflI'fteW stöðunT. Heimili þeirra verður j v Winnipeg. j P. V; Péttrrsson .r'r~ . M. A. Fos^ . '1.00 . 1.00 BUSINESS TRAINING BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical liveg. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. . Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in busincss. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The D0MINI0N BUSINESS COLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With FinisbJng

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.