Lögberg - 21.02.1935, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1935.
5
Hapurtask
Eg var gentlemaÖur fyrir 25 árum
—°g eg gct sannaÖ þaÖ. Og á þeim
árum þóttist eg vera eins góÖur Is-
lendingur og hægt var a'ð finna á
meðal jafnaldra minna landshorn-
anna á milli—tilbúinn að deyja fyr-
ir landitS hvenær sem væri, a'ð nóttu
eða degi, þó enginn færi fram á
slíkt! ,
Skal eg þó kannast við, að eg var
tæplega eins viljugur aÖ lifa fyrir
landiS, sem enginn heldur fór fram
á, en sem hefir þó gert mestan mis-
muninn og verið aÖal orsök hinna
miklu framkvæmda á gamla landinu
seinustu tvo áratugi, því nú eru
menn viljugir aÖ lifa fyrir landiÖ.
Eg haföi staulast í gegnum barna-
skólann á Akureyri, undir hand-
leiðslu Páls Jónssonar og Björns
Bjarnasonar, sem sí'Sar varð prestur
í Laufási. Páll var maÖur gáfaÖur,
góÖur kennari og gott skáld; kím-
inn viÖ okkur krakkana, og gaf
okkur oft lausan tauminn. Svo
blátt áfram var hann í allri fram-
komu aÖ slíkt var alveg einstakt;
ekkert fas á Páli, og í sömu fötun-
um gekk hann þegar eg fór úr skól-
anum og þegar eg byrjaði, og var
hann þó alt af þokkalega til fara.
Mun þó hafa verið betur spunnið
í þessi föt Páls en þau, sem við
kaupum nú dýru verði. Fanst okk-
ur þó stundum Páll vera skrítinn og
sérvitur; að hann hefði það til að
gefa sumum krökkunum of háa ein-
kunn, en öðrum of lága, en versti
gallinn á Páli var sá, að hann heimt-
aði að við lærðum kvæði, sem fyrir
sum okkar var lítið betfa en að ,taka
lýsi, jafnvel verra. Man eg eftir
Gunnarshólma. Eg mun hafa kunn-
að þriðja eða f jórða hvert orð, stam-
aði og stamaði. Þegar kom að: “á
hólmanum þar sem Gunnar snéri
aftur,” sagði Páll með sinni alþektu
rósemi: “Heyrðu góði, láttu munn-
mn aftur.” Og margar aðfinslur
komu út úr Páli á svo skemtilegu
r>mi, að okkur tók það ekki eins
sart, og okkur þótti öllum vænt um
Pál.
Björn “kandídat,” eins og hann
var kallaður, var stór maður og
skarpleitur, og úr hinum gamla skóla
harðstjórnar og ráðríkis, eða svo
fanst okkur krökkunum, því hann
skifti sér af öllum okkar’athöfnum.
hófi gegndi: Addi póli, Siggi Hjör-
leifs, Stjáni Mikkaels og eg.
En þennan seinasta og versta vet-
ur kom í mig svo mikill Ameríku-
hugur, að afi réði jafnvel ekkert
við mig. Fanst mér að fermingin
hlyti að gera mig að fullorðnum
manni, og að ekkert annað væri fyrir
hendi en að slá mér út. En út á
hvað ? Verða bókbindari eða bók-
sali ? Læra trésmíði hjá Davíð Sig-
urðssyni, sem var góður smiður og
góður kennari, og sem smíðaði flest-
ar likkisturnar—og það svo vel að
enginn kvartaði? Eða að fara í búð
hjá Laxdal eða Christensen? Nei,
til Ameríku færi eg! Ameríka er
eina landið; þar er Maggi Páls og
Maggi Laugu — hversvegna ættu
þeir að hafa alt landið og verða rík-
ir í Ameríku, en eg að kúrast hér
heima ? Og í Ameríku drukna menn
heldur ekki í rigningum eða kæfast
i snjó, og þar frjósa menn heldur
ekki til dauðs! Eg sá bókstaflega
alt í gegnum blá gleraugu þennan
vetur, og eg nuddaði á afa þangað til
að hann lét tilleiðast að skrifa Bald-
vin frænda (B. L. B.) og Jónasi
Jónassyni Krákssonar í Mortlock,
Sask., öðrum frænda, og lofuðu þeir
báðir að taka á móti mér.,
Að Jónas ætti hundrað kýr og
hundrað hárnsni og svin í tugatali
, voru engin smáræðis auðæfi í mín-
! um augum. Og átti Baldvin ekki
heilt blað, hana Heimskringlu? Það
I færi þó aldrei svo að hann gæti ekki
gert mig að prentara, og sú frétt
(hafði komið frá prenturum, sem
höfðu farið vestur, að það væri eng-
, in dóna vinna, eins og það var heima,
‘ svo maður sleppi því að laun þeirra
hafi komið mhér til að sundla. Leizt
mér þó betur á skepnur Jónasar.
Ójá, eg vissi hvað eg var að
syngja, hvað eg ætti að gera í Ame-
i ríku, og hvað eg gæti gert! Ekkert
| til fyrirstöðu nema að komast vest-
ur. En mamma var ekki svo létti-
j lega yfirbuguð í þessu efni. Sýndi
•hún nú óvanalegan þráa, og reyndi
I á allan hátt að koma mér af þessari
,vitleysu að vilja rjúka til Ameríku
! á fermingaraldri, hálf-vaxinn, fá-
fróður og vitlaus unglingur. En
hún kom engu tauti við mig. Eg
þóttist viss í minni. sök, og eg vissi
\
líka að mamma bæri traust til mín,
þó hún vildi ekki sleppa mér alla
leið til Ameríku.
“Vesta’’ var að koma frá útlönd-
um, á leið til Reykjavikur, og í baka-
leiðinni átti eg að fara—eða ætlaði
bókstaflega að fara, hvað sem taut-
aði. Afi var tilbúinn að láta und-
an og gefa mér farbréfið, sem þó
átti að vera lán, frá minni hálfu,
því ekki stæði á peningunum þegar
til Ameriku kæmi; og eg fór að
taka saman pjönkur mínar — mest
bækur.
Þóttist eg þó sjá að mamma byggi
yfir einhverju. Reyndi eg nú að
vera henni góður og nærgætinn, og
ekki stóð á loforðunum um gull og
græna skóga, ef eg aðeins kæmist
til Ameríku. Og mamma vafð nú
alt í einu svo einstaklega kát og
f jörug, og hugsunarsamari en nokk.
urn tíma áður; keypti allskönar sæl-
gæti, sardínur og ansjósur, ost og
te, og nú fengum við Bubbi þær
fallegustu og beztu brauðsneiðar,
sem við höfðum nokkurn tíma aug-
um iitið. Og í ofanálag bjó mamma
til súkkulaði-búðing og eggja-búð-
ing, sem var töluvert betri, af þvi
hann var kallaður fromage d’euvre.
>Já, manihia ætlaði aS láta mig muna
eftir sér! Annað gat það ekki ver-
ið. Samt var eg hálf-órólegur, hálf-
grunsamur. Hafði mamma ein-
hverja púðurkerlingu uppi í erm-
inni? Hvað gat það verið? Var
þetta ekki alt útkljáð? Var eg ekki
fermdur og sjálfum mér ráðandi?
Hvað vissi annars mamma um Ame-
riku—öll auðæfin og gullið þar?
Gat hún ekki séS hvað það meinti
fyrir hana að fá ameríska dollara
með hverri ferð? Hvaða skilnings-
leysi var þetta í mömrnu? Eða lá
nokkuð á bak við alla þessa kæti og
glaðværð ? Hvers vegna var hún alt
í einu að eyða öllum þessum pen-
ingum í góðgæti handa okkur
Bubba ? Nei, ekkert gat legið þar
á bak við annaS en að hún ætlaði
að láta mig muna eftir sér. Eg fer
til Ameríku! >
Ó-já, með “Vestu” kom bréf frá
Stefáni Th. Jónssyni á Seyðisfirði!
Hafði Stefán mörg og fögur orð um
mig og dugnað minn; að eg væri
reglulegur kaupmaður í húð og hár,
bæði utan skóla sem innan. Rétt-
látur var hann þó í okkar garð og lét
Það sama yfir okkur dynja, ættstór
og ættlítil, rík og fátæk. En aldrei
lagÖi hann hendur sínar á okkur,
er>da var þess engin þörf, því and-
1;tið á Birni var meira en nóg. En
hrátt fyrir harðneskju Björns þá
var okkur ekki illa við hann, heldur
bárum við virðingu fvrir honum, þó
hannske liafi hún verið nokkuS galli
blandin. Satt að segja vorum við
0,1 fHeira og minna hrædd við hann.
^ öðru leyti var Björn hinn mesti
erraniaður—þó engin silkitunga.
Ejörn kendi kverið, og var það
c>na greinin sem eg kunni nokkuð í,
Sen> var af því að eg var alt af
lrreddur við að verða kannske rek-
lnn lle>m við ferminguna, sem var
aLarleg athöfn á þeim dögum, og
'crSa þannig mér og mínum til æ-
'arandi skammar. Landafræðis-
timarnir voru þó skemtilegir, því
|lest höfðum við áhuga á þvi að
æra um önnur lönd — stóru og
nnklu löndin. Þó<var lýsing íslands
reniur strembin, enda vorum við
e 1 bomin svo langt á þeim árum,
a nieta eins mikils það, sem íslenzkt
'ar, og mikið var okkur t. d. sagt
11,11 træí?ð Kólumbusar, en lítið um
okkar eiginn Leif heppna. En þeir,
Setn a Gagnfræðaskólann gengu
snéru fljótt við blaðinu undir for-
l>stu líflegasta og fjörugasta kenn-
ara landsins, Stefáns Stefánssonar,
Sem &at kent Lýsingu íslands, eins
°k alt annað, svo gaman væri að.
Seinasta veturinn var Kristján
’gfússon kennari og þóttist eg
Tcppinn ag s]Cppa ]jfanc|i nr þeim
e’ • Var Kristján þó úr hinum
*ýfn sl<ólar nýsleginn úr kennara-
S C° anum > Reykjavík. En hann
ar \ iðkvæmur í mA’ra lagi og átti
> "» ht erfiði við okkur stærri strák*
ana, og stundum lenti i ryskingar,
e»da vorum við oft ódælli'en góðu
Til Sveins Þorvaldssonar
kaupmanns við Islendingafljót út af lna/ns
konunglegu upphefð (Empire Order) 1935.
Eg ætlaði, Sveinn minn, að senda þér ljóð,
og sýna þá löngun i verki.
Því nú, þar sem virðing og viðhöfn þin stóð:
þú varst okkar GRETTIR hinn sterki!
En gæfa þín, SVEINN, hún var greiðari en hans;
með göfgi þú ruddir þér brautir;
og öðlast nú lofstír hins merkasta manns
og minning um afstaðnar þrautir.
Og þetta’ er nú blessað. Og virðingin vis,
En valmenskan—hún er þó stærri.
Og það er sú hefð, sem í hug mínum rís,
Um hátt þinn og lífsmátann nærri.
Vér fögnum því einu, sem gleður vort geð:
Þvi göfuga, fagra og stóra.
Og virðingarmerkin vér samt getum séð,
Og safnað þeim týrum við ljóra.
En manngildið eitt, það er minningin hæzt,
Og menningin fær þar sitt gildi.
Og það hefir SVEINN minn, bezt göfgi þitt glæst,
Og gefið þér alt hvað það vildi.
Og þarna er það komið, sem læt eg mitt ljóð,
Um lofstír þinn heiminum kynna. 1 ,
Og verði það ávalt um æfinnar slóð,
Hjá ísfenzku þjóðinni’ að finna.
Svo heill sé þér, GRETTTR, með hugrekkið mætt,
Og liugðnæma mótið að vanda.
Og því skal um lofstír þinn líka svo raptt:
Að lifir þú hjá oss i anda! m
I
Og nú er eg húinn. En norður við Fljót,
Við nepjur og holskeflur daga,
Þú öðlaðist, SVETNN, alt þitt menningarmót.
Og minning, er gleymir ei saga.
Og þökk fyrir starfið og stórmannleg ráð,
Og styrkinn og fornkappa skrúða.
Og frétt hefir kóngur um dug þinn og dáð
og drengskap og hátternið prúða!
Jnn. Kernested.
Winnipeg Beach, í janúar, 1935.
og eg ætti ekki að leggja annað fyr.
ir mig á lífsleiðinni. Vildi hann að
eg kæmi til sín í búðina um sumar-
ið—helzt alt árið,—og skyldi hann
borga mér þau beztu laun, sem verzl-
unarmenn á Seyðisfirði fengju —
þar sem launin væru há. Og Svo
gæti eg seinna farið -í verzlunar-
skóla í kóngsins Kaupmannahöfn,
o. s. frv.
Og nú var mamma alt í einu orð-
in mælsk. Fallegu, bláu augun
hennar glitruðu af sigri. Þarna
væri stærri pilla en eg gæti gleypt!
Og satt að segja tók það sterkari
bein en mín að hlusta á alt þetta hól
Stefáns; að sjá áhuga mömmu; að
horfa á hana þar þar sem líf henn-
ar virtist liggja við að eg færi ekki
til Ameríku; fallega roðann í andlit-
inu hennar—hún var svo falleg, hún
mamma, og svo góð.
Og.nú virtist svo margt mæla með
þv að eg færi heldur til Seyðisf jarð-
ar. Hafði ‘ eg verið þar sumarið
áður, um tíma í búð hjá Stéfáni Th.,
og ferðast alla leið til Eskifjarðar
að sjá töntu Helgu. Og svo var eg
eiginlega bráðskotinn í lítilli frænku
minni þar — og er það enn. Og
mamma sá hvað eg hugsaði. Greip
hún tækifærið? Vissi hún hvar
garðurinn var lægstur? Hafði mér,
eftir alt saman tekist að skrifa öll
mín löngu bréf án þess að mamma
vissi hvað væri á seyði ? Ekki alveg!
Móðirin sér í gognum rolt og hæðir!
Hún fór að tala um litlu stúlkuna, og
nú hringsnérist alt fyrir augum min-
um. Auðvitað hafði eg tekið hana
með í reikninginn,—eg skyldi nú
segja það—og hafði eg getið þess
í einu af mínum löngu “skemtilegu”
bréfum að það skyldi ekki standa
á því að hún kæmi líka til Ameríku,
því það tæki ekki lengi að verða rík-
ur þar. Ekki svo að skilja' að við
værum trúlofuð—langt frá því! Eg
var bara svona smám saman að
selja henni sjálfan mig, eins og við
gerum allir.
Kannske gæti eg orðið ríkur á
Seyðisfirði, eftir alt saman? Kann.
ske ekki svo vitlaust að vera þar
um tíma? Ekki þó líklega mikil
hætta á því að nokkur tæki Svönu
frá mér? Ætli það? Hverjir? Eg
hefði gaman af að sjá framan í
þann náúnga! “Það er bezt að eg
fari til Seyðisfjarðar í eitt ár,
mamma.” Og ferðin varð ekki
lengri i bráð. Og varð mamma
glöð?
Á Seyðisfirði var eg samfleytt í
sjö ár—mér til mikillar blessunar.
Og í betri skóla gat enginn fram-
gjarn unglingur gengið og eg var
framgjarn — en til Stefáns Th..
Mentavegur lá hvort sem var ekki
fyrir mér. Forsjónin gaf mér ekki
þann útbúnað að slíkum kostnaði
ylði vel varið, og eg er ekki viss um
að eg hefði grætt mikið á slíkri
göngu. Abraham Lincoln hafði
heldur aldrei gengið í skóla, þó það
meinti ekki að skólarnir væru ekki
góðir. Stefán lét þó ekki á þvi
standa að verða við þeirri bón
mömmu að mér yrði kend enska, og
seinna borgaði hann Kristjáni lækni
fyrir frönsku-kenslu handa mér, og
kom franskan séryvel á Austurlandi
á þeim árum. Þótti mér hún svo
miklu fallegri en enskan að eg lagði
enskuna á hylluna í fjögur ár, en
tók hana svo upp seinna sem kom
sér vel þegar til Ameriku kom. En
allur þessi þvælingur í útlendum
málum gerði mig vitlausan í mcþð-
urmálinu, sem eg hefi aldrei getað
almennilega lært.
Allmargir útlendingar voru á
Seyðisfirði, mest Norðmenn, og
höfðu þeir sett útlendan blæ á bæ-
inn. Það var eitthvað annað fas á
fólkinu, sem svo mikið þótti varið í
á þeim dögum; jafnvel höfðu karl-
mennirnir á sér annað snið, annað
fas. Og eg hafði tekið eftir því
sumarið áður að Austfirðingar virt-
ust ekki vera eins miklir þrákálfar
og yið Eyfirðingar, og bið eg auð-
vihið afsökunar! Maður lifandi, eg
er ennþá Eyfirðingur, en bezt að
segja hverja sögu eins og hún er.
Það var þá, og hefir alt af verið
eitthvað sérstaklega snvrtilegt og
“smart” við Austfirðinga, þó nátt-
úrlega séúm við Norðlendingar eng-
ir eftirbátar þeirra hvað karlfnensku,
áræði og hugrekki snertir! En ým.
islegt virtist öðruvísi á Seyðisfirði;
það var líkast þvi og að koma í ann-
að land; krakkarnir og unglingarnir
frjálslegri og upplitsdjarfari; aginn
ekki eins mikill og á gömlu, góðu
Akureyri, og ekki var um neina
harðstjórn að ræða hjá kennaranum,
Lárusi Tómassyni, sem var líkur
Páli Jónssyni í mörgu. Þar sem
Páll orti, þá söng Lárus. Og söng
hann fallegan bassa? Söngfélagið
Bragi hefði ekki gert eins mikla
lukku, ef Lárus hefði ekki verið þar
með bassann, þó aldrei nema að eg
hafi líka sungið þar! Fór þó Árni
Jóhannsson einu sinni að þaufa eitt-
hvað á því að við Theódór sonur
hans værum hjáróma, og rauk eg út
í fússi. Við létum nú ekki segja
okkur svoleiðis nokkuð á þeim dög-
um. Kom eg þó aftur með minn
“hjáróm.”
Eg var alvarlegur á þeim árum—
100% íslendingur^ Mér fanst eg
vera orðinn fullorðinn maður, en
fanst þó eg vera fremur gamaldags
i hugsun og fasi. Eg vissi að eg
væri kominn til Seyðisfjarðar til
þess að vinna, og að nú yrði eg að
sjá fyrir mér sjálfur. Tók eg því
fljótt ráðin nokkurn veginn i mín-
ar hendur, og mitt fyrsta verk var að
reka alla“krakka úr búðinni, ef þau
voru ekki að kaupa. Var þarna sá
ósiður að krakkarnir þvældust í
búðunum hálfan daginn, og" sá eg
að þarna var nokkuð, sem okkur
hafði ekki leyfst á Akureyri. Framh
Silfurbrúðkaup
Þriðjudagurinn 12. febr. s. 1.
markaði 25 ára giftingarafmæli Mr.
og Mrs. Axel Sigmar i Argylebygð.
Vinir qg skyldmenni hjónanna létu
þetta verða sér tilefni til skemti-
kvölds og höfðu talsverðan undir-
búning. Konurnar tilreiddu veizlu-
matinn og gengu um beina. BrvT
Hall var fult þetta kvöld, því bæði
hjónin eru börn bygðarinnar, vin-
sæl og vel metin. Hófst samsætið
með því að sungin var brúðkauþs-
sálmurinn 310, eftir að heiðursgest-
ir höfðu verið leiddir til sætis; las
því næst sóknarprestur biblíukafla
og flutti bæn.
Þá hófst skemtiskráin. Sungu
allir “Hvað er svo glatt,” skemti-
söng Islendinga, er þeir eiga glaða
stund saman. Var þeim hjónunum
síðan afhentur silfurborðbúnaður
frá vinunum, til minningar um brúð.
kaupsdaginn. Siðar var silfurbrúð-
urinni afhentur Aladdin-lampi, sem
vinargjöf frá kvenfélagskonunum,
með þökk fyrir samstarfið og ham-
ingjuóskum um framtiðina. Syst-
kini brúðarinnar gáfu þeim einnig
fagra klukku, ásamt systkinakveðj-
um. ‘ ,
Bandormur
Margir menn, konur og börn, nota
hin og þessi meðöl árangurslaust við
ýmsu, sem álitið er að gangi að þvl,
sem von er til, þar sem um bandorma
ræðir. Merki þess koma oft fram í
lystarleysi, stundum þ6 I óeðlilega
mikilli matarlyst, gváhvitri tungu,
höfuðverk, þreytukend, meltingar-
leysi, óværum svefni, andremmu;
fylgja þessu oft sárindi I hftlsi, dap-
urlyndi og veiklun I taugum* og þar
fram eftir götunum. Bandormar eru
mjög mismunandi að lengd; getuþ
stundum svo farið að þeir verði frá
45 til 50 fet á lengd. Eins og gefur
að skilja, veltur mikið á að sllkur
óvinafagnaður sé nuntinn með öllu á
burt úr Hkamanum, með þvi að dvöl
hans þar verður æ hættulegri með
hverjum degi sem llður. Að láta það
afskiftalaust að bandormur nái að
þroskast I manni dag eftir dag og ár
eftir ár, er með öllu ósæmilegt og 6-
verjandi. Tanex drepur ekki band-
orminn á svipstuhdu, því til þess
þyrfti það mikið eitur, er rlða myndi
sjúklingnum að fullu. En Tanex
lamar svo starfsemi bandormsins, að
áhrif hans verða smátt og smátt að
engu. Efni þau, sem Tanex er sam-
sett af hafa hreinsandi áhrif á alt
líkamskerfið.
Taka má Tanex að morgni og nær
það venjulegast fullri verkun á
klukkustund.
Tanex er ekki selt I lyfjabúðum,
heldur sent beint til sjúklingsins frá
efnastofunni. pað er ekki sent
C.O.D. Lækninga skerfur með fullri
forskrift kostar $5.00. Sé yður ant
um að losna við bandorm, þá sendið
eftir Tanez nú þegar. Aðeins selt
hjá Royal Laboratory, 607 Royal
Bldg. Box 104 Windsor, Ont. (Klipp-
ið þessa auglýsingu úr blaðinu, geym-
ið hana og sýnið hana vinum yðar;
þeir geta orðið yður þakklátir
seinna).
--------... . \ —
Milli þessa var skemt með öft5um
söng, quartette, duet, og samsöng
allra. Einnig söng Miss Esther
Arason sóló. Ýmsir töluðu til heiÖ-
ursgestanna, og sýndi þaÖ hver ítök
þau eiga í hjörtum sambygÖarfólks-
ins. Enda starfa þau ágætlega að
öllum félagsskap, ctg Mr. Sigmar
hefir alllengi veriÖ forseti Frelsis-
safnaÖar. Eftir aÖ hafa notið ríku-
legra veitinga var stiginn dans unz
heim var haldið.
H°2aG00DGARDEN
7
PlentucfEmuthinq
tcíat’fresh-
WvnJ&L!
Big Översize Packets
MFAYDFNSEEDS
o«|i< 3-4c
P£fí PACKET
McFAYDEN FRÆ KOSTAR LÍTIÐ
EN FRAMLEIÐIR MIKIÐ
Stærri en venjulegir pakkar af Mc-
Fayden fræi—aðeins 3c—4c hver
pví /< ð borga 5e og lOc?
Mestu hlunnindin við McFayden
fræ liggja ekki I lágu verði, heldur
hinu, að hver tegund um sig af
reyndu fyrsta flokks útsæði, tryggir
mesta og bezta uppskeru, og sendast
beint heim til yðar en koma ekki frá
umboðssölú hylkjunum I búðunum.
Fræ er lifandi vera. pvt fyr er
það kemur þangað, sem þvl skal sáð*
þess betra fyrir það sjálft, og þann
er sáir. m
KREFJIST DAGSETTRA PAKKA
Hverjum manni ber réttur til að
vita að fræ það, sem hann kaupir
sé lífrænt og nýtt. Með nýtízku á-
höldum kostar það ekkert meira, að
setja dagsetningu á pakkana, þegar
frá þeim er gengið.
pvl Á EKKI DAGSETNINGIN AB
STANDA ?
Hin nýja breyting á útsæðislög-
ununf krefst ekki dagsetningar á
pökkunum, en við höfum samt enga
breytingu gert.
IvYNNIST ÚTSÆÐI YÐAR
Hver pakki og hver únza af Mc-
Fayden fræi, er dagsett með skýru
letri. McFayden fræ er vlsindalega
rannsakað og fult af lífi; alt prófað
tvisvar. Fyrst rétt eftir kornslátt,
og svo aftur I Dominion Seed Testing
Lalioratory.
V'æri McFayden Seeds sent I búðir
I umboðssölu pökkum myndum vér
elga mikið óselt I lok hverrar árs-
tlðar. Ef afganginum væri fleygt,
yrði þar um sllkt tap að ræða, er
hlyti að hafa I för með sér hækkað
verð á útsæði. Ef vér gerðum það
ekki, og sendum það út I pökkum
aftur, værum við að selja gamalt
fræ. pessvegna seljum vér aðeins
beint til yðar, og notum ekki um-
boðssöluhylkin; fræ vort er ávalt
nýtt og með því að kaupa það, eruð
þér að tryggja árangur og spara.
liURmÆi j j. k-i -i jrrni
TIu pakkar af fullri
stærð, frá 5 til 10 centa
virði, fást fyrir 25 cents,
og þér fáið 25 centin til baka með
fyrstu pöntun gegn “refund cou-
pon,” sem hægt er að borga með
næstu pöntun, hún sendist með þessu
safni. Sendið peninga, þð má senda
frímerki. Safn þetta er falleg gjöf;
kostar lítið, en gefur mikla uppskeru.
Pantið garðfræ yðar strax; þér
þurfið þeirra með hvort sem er.
McFayden hefir verið bezta félagið
sfðan 1910.
NEW-TESTED SEED
Every Packct Dated
BEETS—Detroit Dark Red. The best
all round Red Beet. Sufficient
seed for 20 ft. of row.
CARROTS—Half Long Chantenay.
The best all round Carrot.
Enough Seed for 40 to 50 ft.
of row.
CUCtTMBER--Early Fortune. Pickles
sweet or sour add zest to any |
meal. This packet will sow 10
to 12 hills.
LETTUCE—Grand Rapids, Loose
Leaf variety. Cool, crisp, green
lettuce. This packet will sow 20
to 25 ft. of row.
ONION—Yellow Glohe Danvers. A
splendid winter keeper.
ONION—White Portugal. A popular
white onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 or
20 ft. of drlll.
PARSNIP—Half Long Guernsey.
Suffieient to sow 4 0 to 50 ft. of
drilh
RADISH—French Breakfast. Cool.
crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 25 to 30 |
ft. of dríll.
TURNIP—White Summer Table.
Early, quick-growing. Packet
will sow 25 to 30 ft. of drill.
SWEDE TURNIP—Canadian Gem.
Ounce sows 75 ft. of row.
$2Q0g.0CoshPiizes$200£!
í hveiti áætlunar samkepni vorri, er
viCsklftavinir vorir peta tekiíS þátt í.
Upplýsingar í MoFayden Seed Tjist, !
sem sendur or með ofangreindu fræ-
sa^ni. eða prepn pöntun.
ÓTŒYPIS.—Klippið úr þessa aup-
lýsingu og fáið ókeypis stóran pakka
af fögrum blómum.
Mikill afslnttur tiJ fé’laqa ocj er
frá px'í skýrt i frœskránni.
McFayden Seed Co., Winnipeg j
\