Lögberg - 18.04.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.04.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL, 1935. Úr borg og bygð Engin spilasamkoma verður í Goodtemplarahúsinu á föstudaginn langa. En í næstu viku verða sam- komurnar með venjulegum hætti. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Þrjú herbergi til leigu á öðru lofti (unfurnished). Björt og góð — 532 Beverley St. Sími 39038. Positions for Clerk The Civil Service Commission is holding a competitive examination for a limited number of appoint- ments as clerks, grade IV. (male) in the Service. The salary on appointment will be $1620/with opportunities for pro- motion to Principal Clerkships ($1920 — $2400) and to higher grades in the Service. Qualifications requireda—Grad- uation with a better than average EASTER CANTATÁ THE YOUNG PEOPLE’S CLUB Of the FIRST LUTHERAN CHURCH will present an Easter Cantata "Th.r Rcsurrectitm and Ascension of Our Lord’’ by A. Monestel in the FIRST LUTHERAN CHURCH VICTOR STREET, at 8. p.m. on APRIL 22nd — Easter Monday Conductor: Mrs. B. V. Isfeld Soloists:— Mrs. B. H. Olson Mrs. Simmo,ns Mr. Ueorge Douglas Mr. Thor Johnson Mr. Roy Aikenhead Violinists:— Mr. Palmi Palmason Mr. Henri Benoist Accompanist: Miss Eleanor Henrickson COLLECTION ALL WELCOME record froni a University. Appointments must be filed at Ottawa not later than May 2nd, 1935- For further particulars apply to W. J. Lindal, K.C., 7 — 325 Main Street, or Geir Thorgeirson, 678 Sherbrook Street, Winnipeg. Séra Bjarni A. Bjarnason liggur á Almenna spitalanum hér í borg allþungt haldinn. Er það botnlanga- veiki, er að honum gengur, en er með nokkuð óvenjulegu móti, svo að tvo uppskurði verður að gera. Hefir sá fyrri þegar verið gerður, en óvíst hvenær hægt verður að gera hinn síðari. Messuboð Sökum veikinda í grend við Gardar og Mountain, hefir verið frestað fermingarguðsþjónustunni í Gardar á föstudaginn langa, og fermingarguðsþjónustunni í Moun- tain á páskadag. Þar engar messur þá daga. En á páskadag 21 apríl býst séra H. Sigmar við að messa í Vídalíns kirkju kl. 11, og í Péturs kirkju við Svold kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í kirkju Konkordia safnaðar á páskadaginn kl. 1 eftir hádegi. Hjálpumst öll að því að gera helgistund þessa sem hútíðleg- asta. — S. S. C. Messað verður þann 21. apríl í Hnausa kl. 2 siðd. (safnaðarfund- ur eftir messu) ; kl. 8 að kveldi sama dags ensk messa í Riverton. —S. Ólafsson. Við mœlum með hlutum í f Perron Gold Mines Limited (Engar persónulegar kvaðir) sem glcesilegu fyrirtæki til þess að leggja fé i- (1) Yfir $250,000 hefir verið varið til vinslu málmæða/ (2) Boranir hafa leitt í ljós að No. 6 málmæð er yfiu, 450 feta löng, og No. 11 meira en 350 feta löng. ^ (3) Við málmhreinsunar rannsókn í 25 smálesta próf-V unar mvllu, hefir það komið í ljós, að smálestin inniheldur til jafnaðar $12.08 af gulli. L Skrifið eftir hæklingi eftir Mr. Andrew Walz, námu-- fræðing, er í sér felur áhyggilegar upplýsingar um ; námu þessa, ásamt fullum skvringum í samhandi við útboð þessara hluta. Verð: 70 cents hver hlutur. Nesbitt Thomson & Company Limited WINNIPEG, MANITOBA Útibú í öllum aðalhorgum í Canada 0. G. BJÖRNSON, sk rifstofustjóri. BUSINESS EDIICATIDN HAS A MARKET VALUE University and matriculation studenta are securing definite employment results through taking a “Success Course,” as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. Selective Courses Shorthand, Stenographic, Secretarial, Account- ing, Complete Office Training, or Comptometer. Selective Subjects Shorthand, Typevvriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spclling, Economics, Business Organ- ization, Money and Banking, Secretarial Science, Library Seience, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. Day and Night Classes Call for an interview, write us, or Phone 25 843 * Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Inquire about our Courses by Mail) Páskamessur í Vatnabygðum: A föstudaginn langa í Foam Lake, kl. 2 e. h.; á páskadaginn í Wyn- yard kl. 2 e. h. og kl. 7 að kvöldinu í Kandahar (ensk messa). Svo sunnudaginn fyrsta eftir ^áska, 28. april, kl. 2 e. h. í Kandahar og kl. 8 að kvöldinu, ungmennfélagsfund- ur í Westside skólanum í Leslie- bygðinni.—G. P. Johnson. Messur í Argyle prestakalli: 17. apríl, miðvikudagskvöld, kl. 7.40 —Glenboro. 18. apríl, skírdagskvöld, kl. 7 — Baldur. 19. apríl, föstudaginn langa, kl. 8 —Grund. 21. apríl, páskadaginn, kl. 11 f. h. —Baldur. 21. apríl, páskadaginn, kl. 2 e. h. —Grund. 21. apríl, páskadaginn, kl. 7 e. h. —Glenboro. 21. apríl, páskadaginn, kl. 8.30 e. h. —Brú. Að kveldi annan páskadag kl. 8.15 syngur lúterska kórið í Glenboro páska-kantötu, undir stjórn Á. Sveinssonar. Messur í Gimli prestakalli á páskadaginn verða, að forfallalausu, þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, síðdegis- messa kl. 2 í kirkju Víðinessafnað- ar, og kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli-safnaðar, ensk messa.— Gjafir í ‘Jubilee’ sjóðinn Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- | ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í f jöl- J skyldu tekið þátt og væri það æski- legt. Áður auglýst .........$367.45 Safnað af Mr. Wm. Sigurdssyni, Hensel, N. Dak.: Mr. og Mrs. Joe Peterson, Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! Nokkur ull, sem vinna þarf úr? Ekta ullar- og stokka-kambar frá gamla landinu. Einnig alls konar bökunaráhöld, rósettu-járn, vöflu- járn og Pie-trimmers, Rolling Pins, etc. fæst hjá B. WESSBERG 406 Logan Ave., Winnipeg, Man. Importer of Scand. Goods Cavalier ................ 1.00 Mr. og Mrs. Ed. Scheving, Hensel.................... 1.00 Mr. og Mrs. Geo. Einarsson, Hensel.................... 1.00 Mr. og Mrs. S. T. Bjarnason, Hensel.................... 1.00 Mr. og Mrs. Joe Hannesson, Cavalier ................ 2.00 Mr. B. T. Björnson, Hensel.. 1.00 Mr. T. H. Björnson, Hensel.. 1.00 Mr. og Mrs. Elías Stefánsson, Hensel ................... 1.00 Mr og Mrs. J. H. Norman, Hensel................... 0.50 Mr. og Mrs. J. W. Norman, Hensel.................... 0.50 Mr. og Mrs. A. B. Sigurdson, Hensel.................... 0.50 Mr. A. M. Ásgrímsson, Hensel.................... 0.50 Miss Elín Ásgrímsson, Hensel.................... 0.50 Mr. Matt. Hjálmarson, Hensel.................... 0.50 Mr. Wm. Sigurdson, Hensel.. 1.00 Mr. Ragnar Johnson, Hensel.. 0.50 Alls ..................$13-50 Samtals ............$380.95 15. apríl, 1935. Með þökkum. S. O. Bjerring. Frá Helga Solvasyni Framh. frá bls. 7) bókina. Eg hafði séð Sölva einu sinni áður og þekti hann strax, en hitt fólkið þekti hann ekki. Hann var svo þarna, þar sem eftir var dagsins og um nóttina og var hinn skrafhreifastj. Var auðheyrt, að hann hafði lesið mikið, sitt af hverju, og var víða heima. Hann sýndi mér þykt bindi í lausum örk- um, en ekki leit eg í það. Sagði hann, að það væri saga Lúðvíks 14. Frakkakonungs, sem hann hefði þýtt úr frönsku. Eg heyrði sagt, að hann hefði sýnt séra Magnúsi Bergssyni á Kirkjubæ þetta handrit. Sagði séra Magnús, sem var gáfu- maður, að sér væri óljóst, hvort þar hefði nokkurt lesmál verið. Hann hefði ekkert séð lesandi nema ein- staka nafnorð hér og þar, með stærra letri, enda sagðist Sölvi skrifa svo fint, að enginn gæti lesið það nema með stækkunargleri. Hann sýndi okkur Iíka rós eða upp- drátt á heilli örk, og fanst mér hún vel gerð. Hann sagði, að Aðalbjörg Jónsdóttir í Möðrudal hefði pantað uppdráttinn til að bródera eftir hon. um. Svona verk væri ekki álitið mikils virði hér, en í öðrum löndum hefði hann tafarlaust fengið 300 dali fyrir þetta. Hann hafði meðferðis nokkra víravirkishnappa úr silfri, sem hann vildi selja okkur, en við spurðum ekki um verðið. Hann sagði, að þeir væru gerðir af hinuni nafnfræga snillingi, gullsmiði og úrmakara Guðmundi Lambertsen í Reykjavík: Seinna komst eg að því, að hnaparnir voru frá Gunnlaugi Oddsen á Ketilsstöðum í Jökulsár- hlíð en Jón gullsmiður á Hreinsstöð- um hafði hreinsað þá fyrir Sölva. En hann gisti hjá Jóni nóttina áður en hann kom að Hafragerði. — Margt fleira mætti frá Sölva segja, en hér læt eg staðar numið að sinni. (Eftir Lhs. 2144. 4to). Framh. FYRIRLESTUR f FÉLAGSHUSINU Á MOUNTAIN Séra Jakoh Jónsson frá Nesi í Norðfirði flytur fyrir- lestur í félagshúsinu á Mountain, N. Dak., síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24. þ. m., kl. 8 e. h., undir umsjón Lestrarfélagsins “Austri.” Þetta verður að iíkindum eina tækifærið sem fólki býðst til að hlýða á þenna frábærlega skýra mælskumann, ættu því bygðarmenn að nota sér tækifærið og fjöl- menna. Komið, njótið uppbyggilegrar kveldstundar síðasta vetrardag! Inngangseyrir auglýstur innan bygðar. Forstöðunefndin. Sumarmála samkoma undir umsjón kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Fyrstu lútersku kirkjunni FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 25. APRÍL, 1935. KI- 8.15 e. h. 1. Ávarp Forseta .....................Dr. B. B. Jónsson 2. Piano Solo .............................Lilja Pálsson 3. Recitation............................Lillian Baldwin 4. Vocal Solo............................ Peter Magnus 5. Ræða ........................Mrs. A. N. Sommerville 6. Vocal Solo .........................Ena Foley Scott 7. Violin Solo ........................ Jóhannes Pálsson 8. Kvæði ..............................Einar P. Jónsson 9. Vocal Solo.............................. Vera McBain 10. Vocal Duet ...........Dora Henrickson, Edgar Johnson VEITINGAR AÐGANGUR 25C Kostaboð Sameining- arinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. En nú bjóðast eft- irfylgjandi kostaboð: Sameiningin, eitt ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvort- tveggja $1.00. Sameiningin, tvö ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit í vönd- uðu léreftsbandi ($2.00), hvort- tveggja $2.00. Sameiningin, þrjú ár, (borguð fyrirfram), og Minningarritið í morocco með gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vand- aðasta bók að öllum frágangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur- íslendinga. Bæði gamlir og nýir kaupendur geta notið þessa kosta- boðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir burðargjald. Sendið pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg, eða snúið yður að umboðs- mönnum blaðsins. FŒÐI og HÚSNÆÐI Islenzkt gisti- og matsöluhús 139 HARGRAVE ST. (ÁJÐRÚN THOMPSON eigandi Máltíðir morgun og miðdags- verður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gðlfi 25c yfir nðttina. Máltíðir gððar, rúm- in góð, staðurinn frlðsæll. Allur aðbúnaður vandaður. íslendingar sérstaklega boðnir og velkomnir. Örskamt frá Fðlksbílastöðinni og Eatons búðinni. SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGENT íslenzk bílastöð. Flytur Islendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federaticn í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba v The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPO. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelðlega um alt, eem að flutnlngum iýtur, amlum eða etór- Um. Hvergi sanngjarnara verð Heimili: 591 SHERBURN ST. Símil 35 909 B.USINESS TRAINING BUILDS GONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Ðon’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will heip you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS COLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Mail Instruction Day or Evening With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.