Lögberg - 09.05.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.05.1935, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 9. MAÍ, i935. 3 ins; víst liefSi hann ekki sett sig úr færi aS bera fram rök málinu til stuSnings, ef þaS væri mögulegt. Því engin þörf aS deila um máliS. Nú kemur til kasta allra safnaSa kirkjufélagsins, aS ræSa mál Jóns Bjarnasonar skóla heima fyrir og komast aS fastri niSurstöSu máls- ins; gera ákveSnar samþyktir á al- mennum safnaSarfundi og velja vandlega fulltrúa á næsta kirkjuþing ótrauSa og heitbundna til aS bera fram vilja meirihluta safnaSarlima. ÞaS þarf enginn aS láta sér detta í hug, aS eg sé aS ræSa um skóla- rnáliS vegna eigin hagsmuna. Vilji rnenn binda enn “kybbi” skólamáls- ins sér urn háls, kemur þaS mest á leikmennina, því prestar eru bæSi fáir og lítt efnaSir. En leikmennirnir hljóta aS gera þá kröfu til forstöSumanna sinna, aS þeir lýsi meS einurS því, sem fer aflaga. ViS prestar þurfum ávalt aS hafa í huga orS Drottins. Tala til þeirra alt, sem eg býS þér. Vertu ekki hræddur viS þá, til þess aS eg geri þig ekki hræddan frammi fyrir þeim. (Jer. 1:17). Þú skalt ekki draga neitt undan. (Jer. 26, 2). Ef ráSvandur maSur snýr sér frá ráSvendni sinni og fremur ranglæti . . . svo aS hann deyr . . . þá mun hann deyja fyrir synd sína . . . en blóS hans mun eg krefja af þinni hendi. (Esek. 3:20). Þetta eru þung og alvarleg orS, til okkar presta ekki sízt. ÞaS eru ákvæSi dómara alls holds, Drottins og skapara himins og jarSar. í sambandi viS öll mál, sem ekki eru rótfest og sannleikanum sam- vaxin—sú spurning þarf ávalt aS vera í huga og hjarta allra: Efvort kýs eg heldur aS veita fylgi rnönn- um og málefnum, eSa sannleikanum. Svar viS þeirri spurningu byggist á einlægni hjartans og heilleik hug- arfarsins. ReyniS ySur sjálfa, hvort þér eruÖ i trúnni. (II. Kor. 13, 5). Eg vil aS endingu þakka öllum hlýjar og vinsamlegar kveSj- ur út af umræÖum mínum um skóla- máliS; bæSi mrtnnlega og bréflegar kveSjur úr fjarlægS og nálægS. ViS skulum aS orSum postula Páls, hafa örugga sannfæringu í huga (Róm. br. 14; 6). Göngum óttalaust fram undir merkjum þess, sem satt er og hreint og heilagt; standa þar eSa falla. ... > “Fyrir sigri sannleiks biS,— sannleik veittu sjálfur liS; sjálfur þorSu aS stríÖa.” V. S. C. Borgið Lögberg! Vetrarferð á öræfum fyrir 49 árum MaSur heitir Andrés Þorleifsson og á heima á Grundarstíg 5 hér í Reykjavík. Hann er nú orSinn fjörgamall, en hinn ernasti og höfS- inglegur ásýndum. Má sjá á honum aS hann muni ekki hafa kipt sér upp viÖ smámuni um æfina. Og svo er hann enn undir brún aS líta, sem honurn muni ekki hafa alt í augum vaxiS meSan hann var upp á sitt bezta. Raunin er ólýgnust um þaS, aÖ þetta er rétt, þvi aS Andrés hefir komist í þaS, sem fæsta hefir hent, aS liggja úti 15 dægur á öræfum á háþorra, villasf þar og kunna þó frá tíSindum aS segja. ÞaS var á Þorranum veturinn 1886 (eSa fyrir 49 árum) aS þeir bræSurnir Andrés, sem þá átti heima aÖ EiSsstöSum í Blöndudal, og GuSmundur Þorleifsson í Tungu- nesi í Svínavatnshreppi lögSu á staS suÖur til Reykjavíkur, tveir einir, og fóru A'uÖkiúiluheJiÖi og Stóra- sand. Fóru þeir frá EiSsstöSum snemma morguns 26. janúar. Gekk þeim greiÖlega yfir AuSkúluheiSi og Stórasand og voru komnir suSur undir NorSlingafljótsdrög urn dag- setur. Ekki vildu þeir þó setjast þar aS, heldur gengu þeir alla nóttina og voru komnir aS landnorÖurhorninu á Strútnum i dögun 27. janúar. Er þaÖ langur áfangi norSan úr Blöndudal. Þegar þangaS var koijiiS var kom- in á norSaustan hríS. Sáu þeir, aS þeir myndi staddir of austarlega og héldu þvi vestur meS Strútnum og ætluSu aS hitta skarSiS milli hans og Eiríksjökuls. En þá dimdi hríS- ina, svo aS þetta tókst ekki, og urSu þeir nú viltir. Héldu þeir samt á- frarn allan daginn og lentu í Hall- mundarhrauni um kvöldiS. HöfSu þeir þá veriS á ganga í þrjú dægur, og munu hafa veriÖ orÖnir þreyttir. Og þar sem þeir voru lika viltir, og mun ekki hafa litist árennilegt aS leggja út í hrauniÖ urn nótt, sctt- ust þeir aS, gerSu sér snjóhús og sváfu i því um nóttina. Daginn eftir var logndrífa og dimmviÖri. LögSu þeir þó á staS og voru aS villast í hrauninu allan þann dag fram á kvöld. Þá gerSu þeir sér aftur snjóhús, og voru i því urn nóttina. Um morguninn (29. jan.) var enn sama veSur. Gekk nú alt fyrir þeim eins og daginn áSur, nema aS þeir komust út úr hrauninu um kvöldiS. Hittu þeir þá stóran klofa- stein, sem luktist saman aS ofan. HlóSu þeir snjó í sprungurnar þeggja megin, og höfSu þetta fyrir náttstaS. Næsta dag var enn sama veSur. Viltust þeir þá inn í hrauniS aS nýju og urSu aS hafast þar viÖ í snjóhúsi um nóttina. AS morgni hins 31. jan. var kom- in þoka, sem sveif frá öSru hvoru, svo aS þeir sáu til jökla, en vissu ekki hvar þeir voru staddir. Tóku þeir þá stefnu frá jöklunum og gengu þann dag allan. AS kvöldi komu þeir aS stórum steini og bygSu sér snjóhús í skjóli viÖ hann. Voru þá liÖnir 6 dagar síSan þeir lögSu á staS. Og þarna í snjóhúsinu átu þeir seinasta nestisbitann sinn. Þeir voru blautir, syfjaSir og hálfsvang- ir, en þó tók þorstinn út yfir alt. Mun þeim því ekki hafa orSiS svefn- samt um nóttina. Daginn eftir (1. febr.) var kom- iS bjart veÖur. Héldu þeir þá enn á staS og sömu stefnu og þeir höfSu fariÖ daginn áSur. Eftir svo sem tveggja stunda göngu komu þeir aS á, og gengu svo meSfram henni þaS sem eftir var dagsins. Um kvöld- iS gerSu þeir sér snjóhús og von- uSu aS þeir þyrfti ekki aS gera þaÖ oftar, því aS nú rnyndi þeir vera farnir aS nálgast mannabygÖir. Næsta dag var komiS hreinviSri og frost, en ófærS mjög mikil. Stokkfrusu fötin utan á þeim fljót- lega og mundu þeir ekkert hafa komist, ef þeir hefÖi ekki haft skiSi. Héldu þeir niSur meS ánni, eins og fyrri daginn, og eftir svo sem þriggja stunda gang rákust þeir á seltóftir. Og er þeir höfSu enn gengiS nokkra hríS, sáu þeir bæ. UrSu þeir þá sárfegnir og lofuSu guS af heilum hug. Bær þessi var Örnúlfsdalur í ÞverárhlíS, og áin, sem þeir höfSu lengst fylgt, var Kjarrá. Þeir náSu Örnúlfsdal um kl. 2 um daginn, mjög þjakaÖir. eins og nærri má geta. Þóttu þeir úr helju heimt- ir. Var þeim tekiS ágætlega i Örn- úlfsdal, látnir fara úr föturn og síÖ- an standa í köldu vatni í 8 klukku- stundir sarrifleytt, þvi aS þeir voru kaldir á fótum. En þetta bjargaSi þeim og voru þeir aS mestu óskemd- ir á eftir. I tvo daga dvöldust þeir viS góSa aÖhlynningu í Örnúlfsdal. Á þriSja degi var þeim fylgt til NorStungu. Þar var þeim mætavel tekiS og var sóttur handa þeim læknir. UrSu þeir aS halda þar kyrru fyrir í 9 daga, én voru þá orSnir ferSafærir. Á-þessari stuttu frásögn má sjá þaS, aS þeir bræSur hafa veriS all- vel útbúnir, höfSu nesti til viku og skíSi. Þeir kunnu einnig aS gera sér snjóhús, og er þaS ómissandi list fyrir þá sem ferSast urn fjöll og hafa ekki tjald meS sér og hvílu- poka. BáSir hafa þeir veriS röskir menn og ekki látiÖ hugfallast, þótt þeir viltust. Alt þetta hefir hjálp- ast aS til þess aS þeir náSu lifandi til bygSa. A. ó. —Lesb. Mbl, WHAT ONE BY BETTY BROWNLEE With a suit year in full swing, a blouse is half a costume, and a variety of blouses nieans a wardrobe with many possibilities in new effects. Inasmuch as the blouse designers haven’t had such inspiration in years, the extra activity seems to have been stimulating, and the variety of new creations is almost endless. Tailored blouses, dressy blouses, blouses in gay colors to further enliven the wardrobe, are presented in limitless display. Amqng the dressier types, crepes, taffeta and novelty sheers head the list. Necklines are stressed by a wealth of detail which malces them doubly suit- able as suit accessories, and many of them feature peplums which may be worn either outside or tucked in. In the simpler blouses, pencil-striped satins, printed linens and novelty prints are added to the ever popular plain tailored silks and broadcloths foir utili- tarian purposes. One of the striking innovations of the season is the tucked shirt-bosom front which, worn with the tailleur, gives a tuxedo effect. Today we illustrate twq blouses which, while not dressy, are chic and practical for wear with tailored suits. The upper one is in pencil-striped satin and is made to be worn over the skirt. Little inverted pleats give a slight full- ness to the half sleeves. The high neckline and smoky pearl buttons down the front, make this one highly desir- able as a suit accessory. It is seen in stripes o,f black and white or navy and white. The shaped tucks at the shoul- <3er line present a nice detail. A different type of blouse and one which is very new is the lower one of printed linen. Yellow and green figures IRL WORE Two of the New Blouses for Wear with Spring Suits, Jnclude, Ahove, a Pencil- Striped Satin in Navy and White, Be- low, a Gay IAnen Print Suitahle with Cotton Suits for Early Summer. on a white baekground o(r navy and yellow on white, make this a gay little affair suitable with cotton suits as well as those o,f wool or silk. Frá Edmonton (30. apríl, 1935.) TíSarfariS hefir veriS hér óvana- lega kalt þetta vor, svo sáning í ökrum verÖur langt á eftir vanaleg- um tíma. Kringum 20. apríl byrj- aÖi fyrst vinna á ökrum í SuÖur- Alberta, en verSur ekki alment byrj- uÖ hér fyr en um 1. maí. Prófessor E. J. Thorláksson frá Calgary, hefir veriÖ hér í borginni nokkra undanfarna daga. Hann kom til aS sitja hér á ársfundi “The Alberta Teachers Alliance.” Hann var forseti þessa félags síSastliSiS ár. Mr. Thorláksson hefir vakiS eftirtekt á sér, fyrir ræÖur, sem hann hefir útvarpaS frá C.F.C.N. stöSinni í Calgary fyrir sambands- flokkinn (C.C.F.). Mr. Sigtryggur Sigurjónsson hef- ir legiÖ veikur á Royal Alex. sjúkra- húsinu í nokkrar undanfarandi vik- ur. ÞaS er gleSiefni fyrir vini og kunningja hans, aS þaS er gott útlit fyrir þaS, aS hann sé á batavegi. ÞaS er einlæg ósk og von okkar allra félagsbræSra hans og systra, aS hann fái sem fylstan bata á heilsu sinni, og geti aftur fariS að taka þátt í okkar íslenzka félagsskap, eins og þau hjón gerðu á meðan hann var heill heilsu. Mr. og Mrs. Sig- PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phonc 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 i Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medícal Arts Bldg. ' Cor. Graham og Kennedy Ste Phones 21 21S—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 0 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Nuddlaeknir Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstími 3—5 e. h. 41 FURBY STREET Phone 21 834—Office tímar 4.30-6 Phone 36 137 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.—Simi 30 877 Winnipeg, Manitoba Simið og semjið um samtalstfma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. T- H. A. BERGMAN, K.C. lslenzkur lögfrœSingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON ■ Islenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. í hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag *- G. S. THORVALDSON E. G. Baldwinson, LL.B. B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Islenzkur lögfrœðingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Phone 98 013 Main St„ gegnt City Hall Phone 97 024 504 McINTYRE BLK. DRUGGISTS DENTISTS — Medical Arts Drug Store R. A. McMillan DR. A. V. JOHNSON fsienzkur Tannlœknir Drs. H. R. & H. W. TWEED PRESCRIPTIONS Tannlœknar Surgical and Sick Room 212 CURRY BLDG., WINNIPEG 4 06 TORONTO GENERAL Supplies Gegnt pósthúsinu TRUSTS BUILDING Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Sími 96 210 Heimilis 33 328 Cor. Portage Ave. og Smith St. Winnipeg, Man. PHONE 26 545 WINNIPEG Phone Your Orders DR. T. GREENBERG Roberts DrugStores Dentist Limited Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Dependable Drugglsts Office 36 196 Res. 51 45 5 Prompt Delivery. Nine Stores Ste. 4 Norman Apts. 1 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL HANK'S HAIRDRESSING PARLOR and J. J. SWANSON & CO. 848 SHERBROOKE ST. BARBER SHOP LIMITED Selur likkistur og annast um út- 3 Doors West of St. Charles Hotel 601 PARIS BLDG., WINNIPEG farir. Allur útbúnaður e& bezti. Expert Operators Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- Ennfremur selur hann allskonar We specialize in Permanent Waving, minnisvarða og legsteina. Finger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Skrifstofu talsími: 86 607 251 NOTRE DAME AVE. Phone 94 2 21 Heimilis talslmi: 501 562 Phone 25 070 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG 0obe’s r4 ' LTD. C. E. SIMONITE TLD. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif_ reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Kentals Phone Office 95 411 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving 806 McArthur Bldg. Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 328 HÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG SEYMOUR HOTEL "Winnipeg’s Doum Town HoteV' pœgilegur og rólegur bústaður i 100 Rooms with and without 220 Rooms with Bath miðbiki borgarinnar. bath Banquets, Dances, Conventions, Herbergi $.2.00 og þar yflr; með RATES REASONABLE linners and Functions of all kinds baðklefa $3.00 og þar yíir. Phone 28 411 277 Market St. Cotfee Shoppe Ágætar máltiðlr 40c—60c C. G. Hutchison, Prop. F. J. FALL, Manager Free Parking for Guesta PHONE 28 411 Corntoall ^otel Sérstakt verð á vlku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddlr. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG It Pays to A<3 Ivertise in tf te “Lögberg” urjónsson tóku mikinn þátt í því, að koma á fót íslenzka félaginu hér í Edmonton. í vor tóku yfir 30 ungar stúlkur fullnaSarpróf í sjúkrahjúkrun viS Royal Alex. sjúkrahúsið hér í Ed- monton. Ein íslenzk stúlka var í þeim hóp. Miss Thórdís Árnason frá Leslie, Sask.; heldur hún áfram að starfa við Royal Alex. spítalann eftirleiSis. Hér í Alberta er nýr stjórnmála- flokkur kominn til sögunnar, sem nefnir sig “Social Credit League.” ÚtbreiSist hann eins og eldur í sinu frá einu horni fylkisins til annars. Er stefnuskrá þessa flokks nákvæm- lega sú sama og “The Douglas Sys- tem,” sem hefir veriS svo mikiS rætt og ritaS um í vesturfylkjunum nú í seinnitíð. ÞaS er talið vafalaust af flestum, aS þessi nýi stjórnmálaflokkur kom- ist hér til valda, viS næstu kosning- ar, sem búist er við að fari fram í Júní. Allir vita aS bændastjórnin i Framh. á bls. 7

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.