Lögberg - 08.08.1935, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.08.1935, Blaðsíða 7
LÖGrBERGr, EIMTUDAGINN 8. AGÚST 1935 7 Fimtugaáta og fyrsta ársþing HINS EVANtíELlSKA LÚTERSKA KIRKJUFÉL. ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI. Haldið að Mountain, N D., og í Winnipeg, Manitoba 19. til 25. júní 1935. Sjóður erlends kristniboðs Tekjur 1934-35— í sjóði 18. júní 1934 ...............$ 847.47 Frá söfnuðum kirkjufélagsins:— Vídalíns s. $2.50, St. Páls s. $11.40, Garðar s. $8.58, Glenboro s. $8.60, Herðubreiðar s. $5.00, Víkur s. $10.08, Víkur sd. skóli $2.44, Guðbrands s. $2.00, Vídalíns s. $8.00, Frelsis s. $9.50, Selkirk sd. skóli $5.00, Selkirk Bandalag, $5.00, Selkirk Lutheran 'Missionary iSociety $40.00 ........-.......... 118.10 Mrs. Silgríður Eiríkson, Lundar $10.00, Mr. og Mrs. Thomas Halldórson $10.00, Mrs. Steinunn Berg, Baldur $2.00, Mrs. Ingibjörg Walter $5.00, Ónefnd, Winnipeg $5.00 ........................ 32.00 Kvenfélag St. Páls safn. $23.00, Kvenfélag Vída- líns safn. $10.00, Kvenfélagið Baldusbrá $10.00, Kvenfélag Frelsis safn. $5.00, Kvenfélag Glen- boro safn. $10.00 ............................. 58.00 Alls .......................................$ 1,055.57 Útgjöld— Lán veitt samkvæmt kirkjuþings samþykt 1934, til Jóns Bjarnasonar skóla.......................... 400.00 í sjóði 17. júní 1935 .......................... 655.57 (Lán útistandandi hjá Jóns Bjarnasonar skóla $400.00) S. O. Bjerring, féhirðir. Yfirskoðað af T. E. Thorsteinson o!g F. Thordarson. Kirkjubyggingarsjóður. í sjóði 18. júní 1934 ............................$ 383.75 Engar tekjur eða útgjöld. Hal I gr í m ski rk j us j óðU(T. í sjóði 18. júní Í934 ............................$ 55.53 Engar tekjur. Framvísað til séra O. S. Thorláksson, Kobe, Japan...................................... 55.53 Yfirlit yfir fjárhag. 17. júní 1935— 1 Kirkjufélagssjóði...............................$ 215.62 1 Heimatrúboðssjóði .................................. 298.11 í sjóði erlends kristniboðs........................... 655.57 í Kirkjubyggingarsjóði ............................. 383.75 $ 1,553.05 Borgað upp í kostnað við útgáfu minningarritsins 122.82 $ 1,430.23 1 sparisjóði Royal Bank of Canada, William and Sherbrook, Winnipeg ...........................$ 1,430.23 S. O. Bjerring, féhirðir. Yfirskoðað af T. E. Thorsteinson olg F. Thordarson. Þá lagði ráðsniaÖur Sameiningarinnar fram ársskýrslu sína: Fjárhagsskýrsla Sameiningarinnar 1934-35 Tekjur— í sjóði 19. júní 1934 .............. $ Áskriftagjöld ...................... Auglýsingar......................... Útgjöld— Borgað fyrir prentun á Sameiningunni $ 527.99 Smá-útgjöld ............................... 5.51 Borgað fyrir innköllun ...j................ 5.59 Til iS. O. Bjerring fyrir bækur............ 6.00 Frímerki ................................ 10.73 Afföll af ávísunum) .................... 3.31 í sjóði 17. júní, 1935 ................... 0.46 15.74 327.85 216.00 $559.59 $ 559.59 F. Benson, féhirðir Sameiningarinnar. Yfirskoðað af T. E. Thorsteinson olg F. Thordarson. Kosnir af þinginu til að íhuga skýrslur féhirÖis og ráðs- manns Sameiningarinnar voru þeir J. J. Vopni, séra E. H. Fáfnis og Harald Jóhannsson. Fyrir hönd gamalmennaheimilisins Betel lagði dr. B. J. randson fram þessa skýrslu stjórnarnefndar: Til kirkjuþingsins 1935 :— Það er hægt að skýra frá því að starfræsla Betel á liðnu ári hefir gengið mjög vel. Heimilið er alskipað og uin 30 manna eru innritaðir á biðlista heimilisins. Sex vistmenn hafa dáið á árinu og pláss þeirra hafa verið jafnóðum fylt. Forstöðukona heimálisins, Miss Inga Johnson, aflar sjálfri sér og um leið heimilinu aukinna vinsælda með hverju ári, sem hún veitir stofnuninni forstöðu. Er það stórkostlegt lán fyrir heimilið að Miss Johnson tókst á hendur stjórn þess. Gjafir frá almenningi hafa verið meiri á þessu ári en á nokkr- um öðrum næstliðnum árum. Ein stór gjöf, $1,000, frá gömlum, íslenzkum brautryðjanda, gerði það mögulegt að byggja vandað gripahús, sem kostaði nær $1,400. Heimilið sjálft er í mjög góðu ástandi, þótt auðvitað það útheimti töluverðan tilkostnað á ári hverju að viðhalda því. Eins og skýrslan frá féhirði ber með sér, þá er fjárhagur heimilisins í líku ástandi eins og i fyrra. Engar skuldir hvíla á heimilinu, en litið eitt minna í sjóði. Nefndin býst við frekar minni viðhaldskostnaði á þessu ári vegna þess að bygg- ingin er nú í betra standi en hvað áður hefir átt sér stað. Engar gjafir hafa borist í Brautryðjendasjóð. Nefndin vonar að menn hafi það í huga að styrkja þann sjóð rneð dánargjöfum, eða á annan hátt. Féhirðir Bletel, Jónas Jóhannesson, sem hefir gegnt því starfi frá byrjun er nú svo farinn að heilsu, að hann treystist ekki lengur til að halda því starfi áfram. Vel færi á því aTð kirkjuþing þetta sýndi honum á einhvern hátt að það metur hans langa og dygga starf í þjónustu þess í meir en 20 ár. Meðnefndarmenn hans sakna hans mikið og finna til þess að sæti hans verður örðugt að skipa. Sérstaklega á hinum fyrri árum þegar örðugleikar á veg- um Betel voru meiri en nú, var það óhifanleg trú og kjarkur Jóanasar Jóhannessonar, sem yfirsté torfærurnar. — Enn þá einu sinni finnur nefndin ástæðu til að minna menn á að Betel er ekki sjúkrahús, og rúmföstu fólki er ekki hægt að veita þar móttöku. Líka ætti fólk, sem kost á að eiga athvarf hjá börnum sínum eða öðrum skyldmennum, ekki að sækja um inn- göngu. Frá slíku fólki getur nefndin ekki tekið umsóknir til greina. Nefndin þakkar öllum stuðningsmönnum heimilisins nær og fjær og vönar að stofnunin megi verða enn þá meiri vinarhóta aðnjótandi en nú á sér stað. 17. júni, 1935. B. J. Brandson, forseti stjórnarnef ndar Betel. Sömuleiðis lagði dr. Brandson fram þessa f járhagsskýrslu: Betel—Tekjur og útgjöld 10. júní 1934 til 10. júní 1935 Tekjur— í sjóði hjá féhirði í Winnipeg 10. júní 1934... $ 749.03 í sjóði á Betel 10. júní 1934 ......*......t... 286.31 Gjöld vistmanna ............................... 7,294.55 Gjafir frá almenningi til féhirðis ............ 1,318.00 Gjafir frá almenningi á Betel ................. 846.55 Vextir á veðbréfumj og verðbréfum ............. 1,283.76 Bankavexjtir .............................*.... 13.26 Smá inntektir af ýmsu tagi .................... 54.60 Útgjöld— Vinnulaun ............................ $ 2,944.62 Matvara .....................*........ 3,940.78 Viðhald og viðgerðir ................. 1,066.51 Nýtt fjós bygt á árinu ................ 1,402.86 Éldiviður ............................... 646.60 Læknishjálp og meðöl ..................... 40.23 Prestlaun séra J. Bjarnasonar ........... 350.00 Skattur á fasteignum.................... 142.46 Eldsábyrgð ............................. 18(1.60 Ljós .................................... 169.30 Telephones ............................... 24.80 Flutningsgjald á matvöru o. fl. .... 118.97 Útfarakostnaður ......................... 191.00 Ein kýr keypt á árinu .................... 45.00 Ýmislegt ............................... 69.79 í sjóði hjá féhirði í Wpg. 10. júní 1935 195.08 í sjóði á Betel 31. maí 1935 ........... 316.46 $11,846.06 $11,846.06 Yfirskoðað í Winnipeg 11. júní 1935. T. E. Thorsteinson, F. Thordarson. Ennfremur lagði dr. Brandson fram þennan efnahagsreikning Betel: Betel—E fnahagsr eikningur. Heimilið Betel virt á ......................... $20,000.00 Húsbúnaður eftir síðustu skýrslu $1,414.00, áætlað verðfall $70.70 .............................. 1,343.40 Átta kýr .......................................... 325.00 IHænsni virt á...................................... 30.00 Eldiviður áætlaður .............................. 250.00 4 lóðir á Fleet St., Winnipeg ................. 1,000.00 Hlutabréf Eimskipafélágs íslands .............. 60 ekrur (hérumbil) við Gimli ................... 997.50 1 sjóði á Betel 31. maí 1935................... 316.46 í sjóði hjá féhirði í Winnipeg..................... 195.08 $24,457.44 Yfirskoðáð í Winnipeg 11. júní 1935. T. E. Thorsteinson, F. Thordarson. Þá lagði dr. Brandson einnig fram þessa skýrslu um Minning. arsjóð Brautryðjenda: Minningarsjóður Brautryðjenda Tekjur— í sjóði 10. júní 1934 ............ Afborganir á veðbréfum............ Verðbréf endurleyst á gjalddegi... (Dominion of Canada Bond, 1934) Bankavextir ...........m.......... Útgjöld— Verðbréf keypt á árinu ............. $ 1,998.99 (Dom. of Canada 3/2%, 1949, $2,000) í sjóði 10. júní 1935 .............. 38.52 $2,037.51 $2,037.51 Yfirskoðað í Winnipeg 11. júni 1935. T. E. Thorsteinson, F. Thordarson. Loks lagði dr. Brandson fram þessa efnahagsskýrslu Minn- ingarsjóðs Brautryðjenda: Efnahagsreikningur Minningarsjóðs Brautryðjenda Útistandandi veðbréf ...........................$ 10,352.19 Verðbréf Canadian National Railway 5% maturing July 1, 1969 iPar ............................ 7,000.00 (Dominion of Canada guaranteed)i Verðbréf Dominion of Canada maturing Oct. 15, 1944—M/2% Par ................................ 1,000.00 Verðbréf Domjnion of Canada maturing Oct. 15, 1949—3/2% Par ............................... 2,000.00 Verðbréf Winnipe’g Electric Railway Refunding Mortgage 6% Bond maturing Oct. 2, 1954....... 3,000.00 Fasteign (’hús og lóð) 752 Elgin, gjöf frá Sigríði Bjarnason .................................... 1,000.00 í sjóði 10. júní 1935 .......................... 38.52 $24,390.71 __________ Yfirskoðað í Winnipeg 11. júní 1935. T. E. Thorsteinson, F. Thordarson. ' Að þessu búnu lagði séra E. H, Fáfnis fram þessa skýrslu milliþinganefndar um Ungmennafélagsstarf á árinu: $ 1,112.61 859.05 50.00 15.85 Skýrsla milliþinganefndar í ungmennafélagsmálinu. Nefndin, sem fór með ungmennamálin síðastliðið ár vill gera þessa grein viðhorfs og starfs er hún lýkur starfi og felur þingi nú málið eins og það stendur. Það má segja að þetta ár hafi verið merkisár í sögu félags- skapar Vestur íslendinga er kirkju og kristindómi unna og lútersk- um sið fylgja. Kirkjufélag vort er nú 50 ára. Hugur yngri sem eldri fagnar yfir handleiðslu Drottins og blessun okkur til handa, þótt mörgum finnist hinir yngri láta sig kirkju of litlu skifta, þá er fjarri að svo sé í hópi okkar. Fleiri prestar starfa nú rækilegar að ungmennafélagastofnun en áður og gefur það byr undir báða vængi. Unga fólkið fyllist metnaði og þráir að létta undir byrð- arnar, hjálpa áfram að takmörkunum og berjast fyrir hugsjón- unum ásamt þeim eldri. Á svörum þessa'þings véltur það, hvort leiðirnar skilja eða samstarf eflist. Nefndin hefir leitast við að hjálpat og hvetja hina ungu og einnig að búa undir þátttöku þeirra í afmælishátíðinni. í janúar í vetur bárust nefndinni bréf frá Ungmennafélagi Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg og fulltrúum þess safnaðar, þess efnis, að samvinna með nefndinni um ungmennaþing í vor, væri þeim áhugamál, ef möguleikar leyfðu. Nefndin hélt fund um þetta í febrúar og ákvað að þiggja boðið og vinna af alhug að því að ungmennasamband yrði stofnað. Fleiri fundir í samráði við fulltrúa Ungmennafélagsins í Winnipeg voru svo haldnir með ágætum árangri. Þingdagar voru ákveðnir 24.—26. maí. Ung- mennafélag Fyrsta lúterska safnaðar bauð fulltrúum og sá um alt, er að mótttöku og hiðurröðun laut, en samvinnu átti nefndin um val fyrirlesara og mál þau, er fram skyldu koma, ásamt leið- beiningum við að semja grundvallarlög félagsins. Á þinginu fiuttu erindi séra Jakob Jónsson frá Norðfirði og Rev. Pilkey, prestur St. Paul’s Unitel Church, Winnipeg. Og úr yngri hópnum fluttu stutt erindi Miss Gíslason, Mr. Nordal og Mr. Vopni, er ræddu um áhugamál unglinganna. Ýmsir aðrir tóku til máls. Vísa eg til “Lögbergs” 30. maí, þar sem starf þings- ins er fyllilega skýrt. Um 40 fulltrúar sóttu þingið, auk margra gesta. Nú eru starfandi 16 félög með 787 meðlimum, í kirkju- félagi voru og þetta samband hefir þegar byrjað starf sitt og félög gengið í það. Stjórn þess skipa Ásgeir Bardal, forseti; Tryggvi Oleson, skrifari og Jón Sigurðsson, féhirðir. Óskar nefndin eftir viðurkenningu fyrir hinn nýja félagsskap, af þessu þingi. Legg eg hér fram grundvallarlög ungmennasambandsins. Einnig vildi nefndin benda á að æskilegt væri að nefnd væri kosin af þingi til _þess að starfa með sambandinu fyrir kirkju- félagsins hönd. Nefndin vill þakka ungmennafélagi Fyrsta lúterska safnaðar fyrir forystu þess um þetta þing; einnig safnaðarráði og presti fyrir þeirra aðstoð; einnig þeim fyrirlesurum, er auðguðu þingið með nærveru sinni, reynslu og leiðbeiningum. Viðvíkjandi þátttöku í afmælishátíðinni er þá grein að gera að nefnd frá sambandinu, ásamt milliþinganefndinni, hefir búið sig undir fullkomið prógram að kveldi 20. júní að Mountain, stýrir því hinn nýkjörni forseti sambandsins, en þátttakendur eru yngri kynslóðin. Felur nefndin ykkur þetta mál með ósk um gæfuríka framtíð þess og ávaxtaríkt starf í kristindóms og kristins bróðurkærleika. Virðingarfylst, Mountain 20. júní 1935 f. h. nefndarinnar E. H. Fáfnis. CONSTITUTION Article 1. Name. The name of the organization shall be The Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America. Article 2. Affiliation. This organization is part of the Icelandic Evangelical Luth- eran Synod of North America and auxiliary to its operations. Article 3. Objects. The objects of the Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America shall be to encourage the formation of Young People’s Societies in all congregations of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America, to stimulate Christian activity among the youth of our church and to foster a sense of loyalty to the church. Article 4. Membership. (1) Any Young People’s Society of whatever name connected with a congregation or institution in the Icelandic Evan- gelical Lutheran Synod of North America is eligible for membership. (2) Any organized Bible Class in congregations affiliated with the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America where no Young People’s Society exists is eligible for membership. (3) Any Young People’s Society connected with a congrega. tion or institution not affiliated with the Icelandic Evan. gelical Lutheran Synod of North America whose mem- bership shall have been recommended by the Executive Committee shall be eligible to associate membership, its delegates being entitled to all privileges with the exception of holding office or membership in the Executive Com- mittee. (4) Membership is possible only by affiliation with the local Young People’s Society. (5) Any Young People’s Society or Organization eligible under conditions of eligibility (section 1, 2, 3) may be- come a member of the Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America by a majority vote at any regular session of a convention of the Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America. Article 5. Representation. Each local Young People’s Association admitted to member- ship shall be entitled to send one delegate for twenty-five members or fraction thereof provided always that the dele- gates of no one Young People’s Association shall exceed five. Article 6. Meetings. Conventions of the Young People’s Association of the Ice- landic Evangelical Lutheran Synod of North America shall be held annually. The time and place may be determined by convention or by the Executive Committee. Article 7. Officers. (1) The officers of the Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America shall be a President, a Vice-President, a Secretary, a Vice-Secretary, a Treasurer. (2) There shall be an Executive Committee consisting of the President, Vice-President, Secretary, Treasurer, and five members to be selected at large for a term of one year. The President of the Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America shall be the Chairman of the Executive Committee.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.