Lögberg - 21.11.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.11.1935, Blaðsíða 2
o LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER, 1935. Hundrað ára afmœli Tryggva Gunnarssonar 1835 — 18. október — 1935 Því verður ekki neitað, aS Tryggvi Gunnarsson var mestur af- kastamaður íslendinga á sinni tíS, og landinu er skylt aS hafa minniftgu hans i heiSri. Hann átti manna mest- an þátt í þvi, aS vekja þjóSina af löngum svefni dáSleysis. Hann var í farabroddi, þegar endurreisnar- tímabiliS hófst, bjartsýnn, fram- sýnn, áræSinn og ósérplæginn. Hann kom á fót margskonar framkvæmd- um, sem enginn hafSi áSur trúaS aS íslendingur gæti ráðist i. “Kjark- uritln geiglaus var,” og um eitt skeiS var Tryggvi átrúnaSargoS þriggja landsfjórSunga fyrir framkvæmdir sínar, elju og einlægni í því aS bæta hag þjóSarinnar á sem flestum sviS_ um. Hann fékst viS margt um dagana og hafSi jafnan mörg járn i eldin- um. Fór því stundum svo, aS hann ætlaSi sér ekki hóf, enda þótt starfs- kraftarnir væri fádæma miklir, og lenti því sumt í vanrækslu. StafaSi eflaust sumt af því, að hann varS aS fela öðrum ýmis störf, en vildi þó jafnframt vera einráður, en það tvent gat ekki farið saman. Gunnlaugur Tryggvi hét hann fullu nafni, og var sonur séra Gunn. ars Gunnarssonar í Laufási og konu hans Jóhönnu Kristjönu Gunnlaugs. dóttur sýslumanns Briem. Var hann fæddur í Laufási 18. okt. 1835. í uppvexti naut hann meiri mentunar hjá föður sínum en alment gerðist á þeim árum. En jafnframt var hann vaninn við alla algenga sveita- vinnu. Kom þaS fljótt í ljós að drengurinn var flestum lagtækari og verkhyggnari, og að hann hafSi mikinn áhuga fyrir smíSum. Var honum því, 14 ára gömlum, komiS til smíSanáms hjá Ólafi Briem móð- urbróSur sínum á Grund. Var Ól- afur annálaSur fyrir hagleik og hafSi lært trésmiði erlendis. Hjá honum var Tryggvi í rúm tvö ár og fékk þá sveinsbréf í iSninni. Þetta nám hans varð til þess, að hann réð- ist seinna í ýmsar framkvæmdir, sem hann varS frægur fyrir og enn mun sagt verSa. ÁriS 1859 kvæntist Tryggvi og fór þá aS búa á HallgilsstöSum í Fnjóskadal. GerSist hann mesti bú- forkur og tók nú fyrst fyrir alvöru að bera á verkhygni hans og útsjón. arsemi. T. d. beislaði hann bæjar- lækinn og notaði hann til þess að mala korn, snúa hverfisteini, skaka strokkinn, vefa voðir o. fl. Var hann þar langt á undan samtíð sinni. Þetta undruSust menn þá sem von var, því að bæjarlækir höfðu feng- iS aS vera í friði frá landnámstíS, nema hvað þeir höfðu á nokkrum stöSum veriS notaðir til áveitu. ÁriS 1863 sigldi Tryggvi til Kaupmannahafnar. RéSist þaS þá, aS hann skyldi fara til Noregs og stunda landbúnaðarnám. Dvaldist hann nú alllengi í skólanum í Ási og ferSaðist talsvert um Noreg til þess aS kynnast búskap. En hann lærði meira í þessari ferS. Augu hans opnuðust fyrir því hvaS samgöngu. leysiS hér á landi var þungur hlekk- ur um háls þjóðarinnar. Hér var þá enginn vegarspotti, engin brú. Þegar hann kom heim settist hann aS búi sínu og varð brátt lífiS og sálin í öllum framkvæmdum í sýsl- unni. Voru þá harðindaár og ísaár. Verzlun var mjög óhagstæS, eink- um á NorSurlandi. Á Akureyri voru þá aðallega tvær verzlanir, Gudmanns og Höefners, báSar al- danskar og meS rammasta einokun- arsniði. SumariS 1868 keyptu nokkrir bændur við Eyjaf jörS strandaS skip, sem “Emilie” hét. VarS þaS aS ráSi aS gera viS skipiS og var nú stofn- aS hlutafélag um þaS, og snerist þaS seinna upp í verzlunarfélag. En viS- gerS skipsins drógst, enda gerSu kaupmenn alt sem þeir gátu til aS spilla fyrir samtökunum. KölluSu þeir “þennan góSa skip” í háSungar- skyni “Gránu” og vonuSu aS þaS mundi grotna niSur þar sem þaS var komiS. En fé fékst nú samt til aS gera viS skipiS, og var Tryggvi kos- inn formaSur hins nýja hlutafélags. Var uppnefni kaupmanna á skipinu látiS haldast þeim til storkunar og GREIDID ATKVÆÐI MEÐ S. A. MAGNACCA sem bæjarfulltrúa í 2. kjördeild. Hann er ekki smeykur viS aS fara eftir sínu eigin höfSi til þess aS fylgja því fram, er hann telur rétt vera og öllum sléttum þjóSfélagsins er jafnt í hag. Greiðið þannig atkvæði: MAGNACCA, S. A. 1 PHONE 97 741 máske meSfram af því aS menn trySi aS þaS yrSi skipinu happanafn. Og svo var félagiS látiS heita í höf_ uðiS á því og kallaS “Gránufélag.” Tryggvi sagði eitt sinn (1888) svo sjálfur frá: “GránufélagiS byrjaði 1871 meS einu skipi og einum farmi, en frá 1877—1883 átti þaS þrjú skip og flutti 10—15 skipsfarma til íslands og hafSi nálægt 500,000 króna verzL un. Þau árin hefir félagiS rekiS meS stærstu eSa stærstu verzlun á íslandi; síSan hafa lengst af verið hörS ár og hafís mikill norSanlands, svo verzlun félagsins er, eins og annara, minni nú en áSur, þó líklega meS þeim stærri norSanlands og hefir fimm fasta verzlunarstaSi.” Tryggvi hafSi stjórn félagsins meS höndum þangaS til 1893 aS hann gerSist bankastjóri. VerSur Gránufélagsins lengi minst í verzl- unarsögu Islands, því aS þaS hnekti einokun danskra kaupmanna norðan lands og austan. ÞaS greiddi hærra verS fyrir íslenzkar afurSir, en seldi útlendar vörur meS lægra verði. Tryggvi sá fljótt, aS nauSsyn bar til þess aS vanda hinar íslenzku út- I flutningsvörur. Hann kom því á, ! aS ullin var flokkuS eftir gæSum. Hann byrjaSi á því aS gufubræSa lýsi — og fékk í fyrstu fyrir þaS nokkurt aðkast og háðglósur — en þetta varð til þess aS verS á lýsi stórhækkaSi, og fékk Gránufélags- lýsiS fyrstu verSlaun á sýningum í Edinborg og Kaupmannahöfn. Þá þagnaSi kurr og spott út af því máli. Fram til ársins 1876 þektist þaS ekki á NorSurlandi aS salta fisk. Allur fiskur var hertur. Tryggvi sá, aS viS svo búiS mátti eigi standa. Hann fékk þá mann af Vesturlandi til aS kenna Norðlendingum saltfisk- verkun. Svo flutti hann salt til Norður. og Austurlands og lét reisa salthús víSa. Fengu menn nú hærra verS fyrir fisk en áSur. 1880 voru flutt út frá NorSurlandi 3,700 skip. pund af saltfiski og þremur árum seinna 5,450 skippund. Alt var þetta l'ryggva verk. Þó telur Kleni- ens Jónsson aS hnignun Gránufé- lagsins hafi aS nokkru leyti veriS honum aS kenna, “hafSi hann ekki fengið nógu yfirgripsmikla mentun, og svo var hann viS ýms önnur störf riSinn, sem eSlilega drógu huga hans frá félaginu.” Tryggvi gerSist bankastjóri Landsbankans 1. maí 1893. Mátti ætla aS þar væri sá maSur, sem mesta þekkingu hefSi á hag lands- manna um alt er laut aS landbúnaSi, verzlun og sjávarútvegi, því aS GránufélagiS hafSi í mörg ár átt þilskip og hann gert þau út meS miklum dugnaði og framsýni. Mest munu bændur hafa vænt sér af bankastjórn hans. En þaS fór á annan veg en menn höfSu vænst. Þegar Tryggvi var orSinn banka- stjóri gerSist þessi víSsýni og áræSni maSur afar íhaldssamur. Hann skirSist viS aS taka lán erlendis — vildi ekki hleypa landinu í skuldir og oft var þaS viSkvæSiS er einhver baS um lán, aS peningar væri ekki til. Þó vildi Tryggvi hlynna aS út- gerSinni eftir mætti. Hann hafSi séS hver lyftistöng hún var fyrir hag landsmanna. Hann hafSi tröllatrú á I THOSE WHOM WE SERVE I IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECA USE— OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVENUE WINNIPEG PHONE 86 327 '^nilUiJiiUlUUUUIIUilmimUII)UUl!ll!lll!iiilll!U!iUUUUill skútunum, því aS hann hafSi sjálfur reynt hvers virði þær voru. En á togarana mun honum ekki hafa lit- ist, eða aS minsta kosti ganga sögur um þaS, Mun honum hafa þótt ís- lendingar færast of mikiS i fang með aS kaupa svo dýr skip. Og eitt er vist, aS af íhaldssemi hans og einræSi var þaS aS miklu leyti sprottiS, aS íslandsbanki var stofn- aSur. Þó bar hann sífelt hag útgerSar- innar mest fyrir brjósti, og margt gerSi hann fýrir hana. Hann stofn- aSi þegar er suSur kom ábyrgSar- félag þilskipa viS Faxaflóa (hafSi áSur veriS frumkvöSull aS stofnun samskonar félags á NorSurlandi) ; hann kom á fót líftrygging . sjó- manna; hann stofnaSi Slippinn og hann stofnaSi fyrsta íshúsiS hér á landi, sem nú heitir Nordalsíshús. Tryggvi var þingmaSur NorSur- Þingeyinga 1860 til 1875, Sunnmýl- inga 1875—1885, Árnesinga 18I94— 1899 °S þingmaSur Reykvíkingar eftir þaS til 1907. Á þingi fylgdi hann Jóni SigurSssyni trúlega meS. an hans naut viS. SagSi Jón svo um hann: “Tryggvi er gætinn maður og bezti drengur.” Um þaS, hvernig Tryggvi reyndist Jóni SigurSssyni og minningu hans, mætti rita langt mál, en því verSur slept hér. Þó má geta þess, aS hann sá um útför þeirra hjóna, hann keypti húsgögn þeirra og gaf þau landinu. Eru hús- gögnin geymd í Alþingishúsinu. Á þingi lét Tryggvi mikiS til sín taka, bæSi í fjármálum og sam- göngumálum. Var þaS mest hon- um aS þakka aS strandferSir hófust 1876. Hann átti og mikinn þátt í því, aS gagnfræSaskólinn á MöSru- völlum var stofnaSur o. s. frv. Tryggvi hugsaSi ekki aSeins um samgöngubætur á sjó, heldur einnig samgöngubætur á landi. Hann mintist veganna og brúnna, sem- hann hafSi séS í Noregi. MeSan hann var forstjóri Gránu- félagsins bauSst hann til aS gefa brú á Eyvindará í FljótsdalshéraSi, ef bændur vildi flytja efniS frá SeySis. firSi og reisa brúna. Hann hafSi sjálfur gert teikningu aS brúnni. En svo var deyfSin mikil, aS Tryggvi varS aS hafa í hótunum viS bændur að taka gjöfina aftur, vegna þess aS þeir skirSust viS aS flytja efniS og reisa brúna. Hún komst nú samt upp, og má telja þetta fyrstu brú á íslandi. Næst fékk hann því fram- gengt aS Skjálfandafljót væri brú- aS, og sá sjálfur um smíSina. Var þaS gamla trébrúin hjá GoSafossi. Næst komu svo brýrnar á Glerá, Þverá í EyjafirSi og Jökulsá á Brú. Þær komust upp fyrir forgöngu Tryggva. En frægastur er hann orSinn fyrir brúna á Ölfusá, og seg- ir Klemens Jónsson svo frá því í æfiminningu Tryggva í “Andvara" : —Eftir margra ára baráttu á þingi hafSist þaS loks í gegn á Al- þingi 1887, aS brú skyldi lögS yfir Ölvesá, og stjórnin (danska) sam- þykti lögin meS semingi, mest fyrir fortölur Tryggva og áeggjan, 3. maí 1889. Landstjórnin átti aS ann_ ast um byggingu brúarinnar, og byrjaSi á því aS bjóSa hana út í þremur þjóSlöndum álfunnar, Þýzkalandi, Englandi og Frakk- landi, en engin tilboS komu, því verkfræSingar töldu ógerlegt aS koma henni upp fyrir 60 þús. krón- ur, sem veittar voru í því skyni. Þá kom Tryggvi til sögunnar og bauSst til aS byggja brúna. ÞaS hefSi eigi veriS óeSlilegt, þó stjórnin hefSi sýnt Tryggva alla nærgætni og til- hliSrunarsemi í samningum, sem unt var, er hann hafSi þor og þrek til aS ráSast í aS byggja þetta stærsta mantjvirki, sem gert hafSi veriS síS- an fsland bygSist, og um leiS eitt hiS nauSsynlegasta á þessu landi: En því fór f jarri; um þaS er mér fullkunnugt, því aS eg var þá aS- stoSarmaSur í stjórnarráSinu í Kaupmannahöfn. Til aS mynda sendi hún afardýran verkfræSing, sóttan frá París, til aS hafa stöS- ugt eftirlit meS verkinu, á Tryggva kostnaS auSvitaS, í staS þess aS nægt hefSi, aS senda hann um þaS bil, sem brúarsmíSið var aS enda, til þess aS taka hana út. Þar sem nákvæm teikning var til af brúnni i smáu og stóru, virSist þaS hefði mátt nægja. En þetta eftirlit varS Tryggva bæSi til mikils kostn. aSar og leiSinda aS ýmsu leyti. Auk þess varS hann fyrir vonbrigðum aS öSru leyti. Hann hafSi, áSur en hann tók verkiS aS sér, átt fund meS bændum, og höfSu þeir lofaS bæSi aS flytja efni ókeypis aS brú- arstæSinu, 300 hestburSi og enn fremur aS leggja til 200 dagsverk viS brúarvinnuna, en þegar til efnd- anna kom, fór eins og vant er hjá íslendingum, loforSin brugSust. Þrátt fyrir þetta og ýmislegt annaS andstreymi — bátur meS þungum járnstykkjum sökk og náSist ekki aftur, enskur maSur druknaSi viS brúarsmíSiS — hélt hann þó ótrauS- ur áfram og gerði jafnvel enn meira en honum bar eftir samningnum, bæði lengdi hann brúna fram yfir áætlun og setti hliSarstrengi, af því brúin án þeirra ruggaði of mikiS. Þennan aukakostnaS borgaSi þingiS þó síSar, en alt um þaS mun hann þó hafa tapaS drjúgum fé viS þessa smíS. Eg tel alls engan vafa á því, aS ef Tryggvi hefSi ekki svo drengi- lega brugSist við og bygt brúna, mundi langur timi hafa liSiS, áður en hún hefSi komist upp. HvaSa þýSingu þetta hefir haft fyrir sam- göngur landsins, er öllum núlifandi mönnum ljóst, er þeir íhuga, hve hröSum skrefum brúm hefir f jölgaS, síSan Ölvesárbrúin var vígS 8. sept., 1891. ÞaS var án efa stoltasti dag- urinn í lífi Tryggva, og þá stóS hann á tindi frægSar sinnar.--------- Tryggvi stofnaði ÞjóSvinfélagiS ásamt Einari í Nesi, og var forseti þess nálega alt af eftir aS Jón Sig- urSsson leiS. , Hann stofnaSi líka fyrsta dýra- verndunarfélagiS hér á landi og var bezti og oft eini málsvari hinna mál- lausu. Hann fékk fyrstu dýravernd- unarlögin samþykt hér á landi. Frá æsku fram í andlát bar hann dýra- verndunina fyrir brjósti—þaS var hans hjartans mál. Og hann gerSi þaS ekki endaslept — hann gerSi DýraverpdunarfélagiS aS aSalerf- ingja sínum. Tryggvi sat fjöldamörg ár í bæj- arstjórn Reykjavíkur og lét þar aS- allega til sin taka í hafnar- og vega- málum, en af flestum málum hafSi hann einhver afskifti, og oftast góS. En seinustu árin stóð hann þó oft einn uppi. Það var engu líkara en tíminn hefði hlaupið fram hjá hon- um og skilið hann eftir. Hann gat ekki lengur fylgst meS hugsunar- hættinum. Hánn stóS enn báðum fótum í gamla tímanum og hélt að yngri kynslóSin væri aS fara meS “alt á hausinn.” Þess vegna var hann, sem áSur hafSi veriS fram- sæknastur allra, nú orðinn íhalds- samastur allra bæjarfulltrúa. Margt er þaS hér í bæ, sem minn- ir á Tryggva Gunnarsson. En feg- urst af því öllu er trjágarSur Al- þingishússins. Hann er verk Tryggva eins. Og um engan blett á jarSríki þótti honum vænna. Öll- um tómstundum varSi hann til þess aS hugsa um “garSinn sinn,” og jafnvel eftir aS hann lagSist bana- leguna, lét hann aka sér suSur i garSinn. Þar rifjuSust upp fyrir honum margar ljúfar endurminn- ingar, þar gat hann gleymt öllum þeim næSingum, seni hann hafSi veriS úti í um dagana. T ryggvi andaSist 21. október 1917. Eftir ósk sjálfs hans fékk hann legstaS í AlþingishússgarSin- um. Þar hafSi hann sjálfur látiS gera grafhvelfingu handa sér. Ofan á grafhvelfingunni ^stendur brjóst- líkneski af honum á stöpli. Þarna sefur hinn mikli afkasta- maSur í skjóli hinna hávöxnu trjáa, er hann gróSursetti, og hlúSi aS. Á vorin syngja þar þrestir á hvcrri grein og kliður þeirra hljómav sem þakkaróSur frá dýrunum fyrir alí þaS, sem Tryggvi gerSi fyrir þau. —Lesb. Morgunbl. EF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS, NOTIÐ NUGA-TONE pau hin ýmsu eiturefni, er setjast að í líkamanum og frá meltingarleysi stafa, vertSa að rýma sæti, er NUGA-TONE kemur til sögunnar; gildir þetta einnig um höfuðverk, o. s. frv. NUGA-TONE vísar óhollum efnum á dyr, enda eiga miljónir manna og kvenna þvl heilsu sína að þakka. Kaupið aðeins ekta NUGA-TONE I ábyggilegum lyfjabúðum. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. Á víð og dreif ÞaS er nú orSin ófrávíkjanleg rás viSburSanna hér hjá okkur aS viS sjáum ritdóma um bækur, sem gefn- ar eru út heima, löngu á undan bók_ unum sjálfum. Þetta ætti raunar aS vera allmikill kostur, aS geta notiS leiSbeininga þeirra, sem mentun og skilning hafa til þess aS meta og skýra bækur. En alt af finst mér þaS fremur draga úr nautninni viS lesturinn. Einnig er á þessu annar galli. Eftir aS maSur hefir haft fyrir framan sig allan ársins hring litaSan fréttaburS og annaS þaS, sem notaS er til aS hafa áhrif á almenn- ingsálitiS, verSur maSur tortrygg- inn, jafnvel gagnvart bókafregnum og ritdómum, ekki sízt ef bækurnar snerta aS einhverju leyti mannfé- lagsmál. Rétt nýlega var eg staddur hjá kunningja mínum. Hann hafSi þá fengiS eitthvaS af blöSum aS heiman og benti hann mér á ritdóm eftir séra Ragnar E. Kvaran, um bók eftir Þorberg ÞórSarson, sem nefnist “RauSa hættan.” Er hún skrifuS eftir Rússlandsför höfund- arins nú fyrir skömmu. Eg las þennan ritdóm meS athygli, hann er skemtilegri aflestrar heldur en margt annaS, sem R. E. K. hefir skrifaS. Hann bregður af og til út af seina- gangi röksemdaleiSslunnar og fer á hóftölti ertandi kímni. ASalefni rit- dómsins virSist vera þaS: aS vara menn viS aS lesa ekki bók þessa eins og katólskir lesa biblíuna. Segir hann augu Þorbergs sé svo haldin af “rómantískri glýju” aS hann geti ekki séS neitt, sem fyrir þau ber, í réttu veruleikans ljósi. Og þvi síS- ur sagt frá meS neinum trúverðug- leik eSa hófsemi. Bókin færi manni engan fróSleik um fólkiS á Rúss- landi. Og Þorbergur mundi ekki hafa þurft aS ómaka sig til Rúss- lands eftir efniviSnum; hann hefSi getaS skrifaS bók sína í Stokkhólmi. Samt segir hann bókin sé eftirtekta- verS og sjálfsagt sé fyrir alla aS lesa hana. En ekki verSur þaS séS af ritdóminum hvaS þaS er, sem gerir bókina eftirtektaverSa og læsi- lega. Nú vildi svo til aS annar kunn- ingi minn rétti mér þessa bók Þor- bergs og sagSi eg mætti hafa hana heim meS mér, ef eg hefSi tíma til aS lesa hana í “einum hvelli.” Og nú er lestrinum lokiS. Bók þessi er sú einkennilegasta ferSasaga, og aS sumu leyti skemtilegasta, sem eg hefj lesiS, um langt skeiS. Og eg get ekki komiS auga á þá hættu, sem R. E. K. heldur aS vofi yfir lesand- anum sé hann ekki réttilega þjón- ustaSur á undan lestrinum. Eg er víss um aS þeir, sem ekki hafa kynt sér þessi mál nema meS því, sem blöSin okkar hafa um þau sagt, verSa mikiS fróSari eftir lesturinn. Eg sé ekkj aS þaS sé nein ástæSa til aS efast um aS hús og vegir, iSjuver og annaS þess háttar, sem höfundur bókarinnar lýsir, hafi í raun og sannleika veriS þarna. Og fólkiS sem viS hann talaSi hafi veriS mann- fóIkiS þar í Rússlandi, en ekki nein- ir rómantískir ljósálfar. Og þó Þorbergi finnist hann sjá hugarfars- breytingu hjá fólkinu og hann nefni þaS endurfæSing, er erfitt aS sjá aS lesandanum sé þar meS stofnaS í nokkurn sérlegan sálarháska. Höf. er eiginlegt aS láta hugsanir sínar í ljós á þennan hátt. ÞaS er alt og sumt. En þaS er annaS, sem mig grunar aS fremur hafi vakiS gremju ritdómarans þó lítiS sé aS því vikiS. En þaS eru hin tíSu strandhögg þessa ritvíkings í ríkjum auSvalds- ins. í hvert sinn er hann kemur auga á eitthvaS, sem honum geSjast vel aS verður honum aS bera þaS saman viS þaS, sem á sér staS hinum megin viS landmærin. Og þá slöngv. ar hann eldingum mælskunnar svo aS kviknar í fikjuviSarlaufi fals-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.