Lögberg - 21.11.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.11.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER, 1935. Ur borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Mr. S. A. Magnacca, sem býÖur sig fram til bæjarstjórnar í 2. kjör- deild, er fæddur í deildinni og hefir þar heima alla sína æfi. Hann er forstjóri viÖ Goodway Shoe Repair verkstæÖið á Hargrave Street. Greiðið Dr. VVarriner forgangs- atkvæði í skólaráð við kosningar þær til bæjarstjórnar, er fram fara hér í borginni á föstudaginn kemur. ' Mr. C. P. Paulson hefir verið • endurkosinn til bæjarstjóra á Gimli, | gagnsóknarlaust. 1 bæjarráð voru einnig kosnir án gagnsóknar þeir ! Herbert Helgason og S. J. Tergesen. | Skólaráðsmennirnir, þeir B. N. Jónasson og J. Indriðason og H. B. Lawson, voru og allir kosnir gagn- sóknarlaust. Dr. A. B. Ingimundson, tannlækn- ir, verður staddur í Riverton á þriðjudaginn þann 26. þ. m. Hverjum einasta atkvæðis- bærum Islendingi ber til þess brýn skylda að greiða Paul Bardal forgangsatkvæði á föstudaginn kemur! Skotinn fer ekki dult með þjóðemi sitt. Islendingar hafa heldur enga á- stæðu til þess að dylja sitt þjóðerni, nema síður sé! C. Rhodes Smith leitar ko.sn- ingar til bæjarstjórnar í 2. kjördeild fyrir eins árs tíma- bil. -Hann er hæfur maður og ágætur, er telja má víst að vel reynist í bæjarstjórn. Úr nógu er að velja. Mr. Kil- shaw uppboðshaldari, leitar kosning- ar til bæjarstjórnar í 2. kjördeild. Framkvæmdarstjóri samtaka smá- sölukaupmanna hér í borginni (Re- tail Merchants Association), Mr. H. B. Scott, býður sig fram til bæjar- stjórnar fyrir 2. kjördeild. Ársfundur Fyrsta lút. safnaðar verður haldinn i fundarsal kirkjunn- ar á þriðjudagskveldið 26. nóv., kl. 8 e. h. Áríðandi að safnaðarmeðlim. ir fjölmenni. Men’s Club of the First Lutheran Church will meet on Friday Eve., November 22nd, at 8.15 o’clock. The speaker is Mr. Johann G. Johansson ; topic: “Social Credit.” — Refresh- ments. Mrs. J. J. Swanson, 934 Sherburn St., er nýlega kominn heim eftir mánaðardvöl hjá Wilfrid syni sín- um, sem heima á i Montreal. Mr. Kári Byron, hefir verið end. urkosinn gagnsóknarlaust til sveit- aroddvita í Coldwell héraði. Mr. B. J. Lifman, hefir verið end- urkosinn gagnsóknarlaust oddviti í j Bifröst sveit. Mr. G. Lambertson frá Glenboro, var staddur í borginni á fimtudag- inn var. Laugardagsskóli Þ j óðræknisf élag sins Nú eru fimm kennarar við skól- ann, svo það er óhætt fyrir eins mörg börn að koma eins og vilja. Það má geta þess að Winnipeg Hydro hefir myndasýning fyrir börn í skólanum þann 14. desember, og einnig fá öll börn, er sækja skólann | aðgöngumiða á Rose leikhúsið nú seinni partinn i þessum mánuði. Eina skilyrðið er að þau börn, er ætla að sjá þessar sýningar innritist strax við skólann og sæki hann reglulega. Dr. Ófeigur Ófeigsson flutti prýðilegt erindi á Frónsfundi síð- astliðið mánudagskvöld um “sam- . bandið” milli íslendinga austan hafs j og vestan. Hr. Ragnar H. Ragnar lék á slaghörpu, en Lúðvík Krist- jánsson skáld, las upp sprenghlægi- legt kvæði eftir sjálfan sig. Margt manna sótti fundinn. íþróttafélagið “Fálkinn” heldur j hlutaveltu og dans í Goodtemplara- j húsinu þann 2. desember næstkom- j andi. Náar í næsta blaði. Til hluthafa Eimskipafélag Islands Hér með tilkynnist hluthöfum Eimskipafélags Islands hér i Vestúrheimi, að undirritaður er nú reiðubúinn að innleysa arð- miða félagsins, sem er i höndum íslendinga hér vestra, fyrir árin 1933 og 1934. Arður þessi ár, nemur 4% fyrir hvert ár. Sendið arðmiðana til ARNI BGGERTSON, xioi CcArthur Bldg., WEnnipeg, Can. Messuboð Útvarp Islenzkri guðsþjónustu verð- ur útvarpað frá Fyrstu lút- ersku kirkju næstkomandi sunnndagskvöld, kl. 7. Dr. B. B. Jónsson prédikar. Vandað- ur söngur. (Ensk messa kl. 11 árdegis). Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jóhann Fredriksson messar á eftirfylgjandi stöðum: í Piney, Man., sunnudaginn 24. nóv., kl. 2. e. h.; í Lundar söfn., sunnudaginn 1. des., kl. 2.30 e. h.; í Lúters söfn., sunnudaginn 8. dés., kl. 2 e. h.—Fólk er beðið að muna að messur eru ákveðnar í Lundar söfnuði fyrsta og þriðja sunnudag í hverjum mánuði, og í Lúters söfn. annan sunnudag í hverjum mánuði. Aætlaðar messur fyrstu sunnu- daga í desember: 1. des., Víðir, kl. 2 síðd. 8. des., Geysir, kl. 2 síðd. 8. des., Árborg, kl. 8 síðd. Allir boðnir og velkomnir. Sigurðnr Ólafsson. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 24. nóv., eru fyrirhugaðar þannig, að morgun- messa verður í Betel á venjulegum tíma, en síðdegismessa kl. 3 í kirkju Gimlisafnaðar. Þess er vænst að fólk fjölmenni. “Thanksgiving” messur sunnu- daginn 24. nóvember í Eyford kl. 2 e. h., Mountain kl. 8 e. h. (á ensku Mountain). Messa í Leslie næsta sunnudag, 24. nóv., kl. 2 e. h.—Ræðúefni: Trú Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat HTAlClefra um nlt. • flutninsrum lýtur, imlum um. Hrerg'i sa.nmr.1a.mn.ra t«HÍ Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 J. Walter Johannson UmboBsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg ÍE&ítíD JEWELLERS Úr, klukkur, yimsteinar og aðrir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Simi 26 224 séra Matthíasar. — Eftir messu tek eg móti þeim unglingum, sem vilja njóta kristindómsfræðslu hjá mér i vetur. 1 Wynyard verður ekki messað næsta sunnudag og er eldri tilkynning um það hér með aftur- kölluð.—Jakob Jónsson. Hjónavígslur Fimtudaginn 14. þ. m., voru þau Calvert Carl Thompson og Jóhanna Sigríður Thompson, bæði frá Langruth, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra að Langruth. Enn eru nokkur rit óseld af Minningarriti íslenzkra Hermanna, sem gefið var út af Jón Sigurðsson félaginu I.O.D.E. (1914-1918) ; fást fyrir $3.00 ritið. Sendið pant- anir yðar til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg, Man. Sendið áskriftargjald yöar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á árl • sent póstfritt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Kjósið til bœjarfulltrúa 1 2. IÝJÖRDEILD — til eins árs — WILDFIRE CÖAL (DRUMHELLER) “T rade-Marked” . LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP EGG $11.35 PER TON 10.25 PER TON Dominion Coal (SASK. LIGNITE) COBBLE $6.65 PER TON STOVE 6.25 PER TON Monogram Coal (SASK. LIGNITE) COBBLE $6.25 PER TON STOVE 6.00 PER TON FUEL LICENSE NO. 62 Phones 94 309 94 300 McCurdy Supply Company Limited 49 NOTRE DAME AVE. E. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 í bæjarstjórn í Selkirk hafa ver- ið kosnir þeir Helgi Sturlaugsson og John Ingjaldson. O. RHODES SMITH Fæddur í Manitoba; hefir átt heima í Winnipeg 37 ár, og í 2. kjördeild sðastliðin 13 ár. Vann Rhodes náms- styrk, var þrjú ár i strfðnu, hefir átt sæti í háskólaráði, og er nú fyrirlesi við lagaskólann. Áður for- seti Blackstone klúbbsins. Er lög- fræðingur að lærdómi með ágætis vitnisburð. MerkiO seölinn HAROLD EGGERTSON Insurance Oounselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 82 8 The Watch Shop Diamönds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licénses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jeweller* 699 SARGENT AVB, WPG. Minniát BETEL A 1 erfðaskrám yðar ! Smith, C. Rhodes j 1 Býður sig fram til bœjarstjórnar í 2 kjördeild Hann er þeirrar skoðunar, að tillag til atvinnulausra kosti bæinn minna, sé það greitt í peningum, og komi að betri notum. Hann fylgir því fram, að nauðsyn sé á sambandsláni til þess að endurnýja fjölda nú- verandi heimila og skapa með því atvinnu. Hann vill ekki láta borgarana greiða þvingun. ar-aukaskatt af á f ö 11 n u m sköttum. Hann vill láta koma upp Union Bus Station nú þegar. Hann krefst meiri athafna— minna skrafs. Merkið seðil yðar þannig: H. B. SCOTT STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. D0MINI0N BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.