Lögberg - 19.12.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.12.1935, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1935. o { Tyrolsk þjóðhetja Ljúffengustu og beztu tegundir af ISRJÖMA fyrir Jólin og NváriS < (X3=>« I Gleðileg Jól! (X=>0 CRESCENT CREAMERY COMPANY LIMITED Vegna þess að bœndur eiga það Vegna þess að bændur eiga það, þá vænta þeir þess og eiga heimtingu á, að fá beztu hugsanlega af- greiðslu í kornhlöðum þessa bændafélags. Og margir bændur skýra oss frá að þeir fái af- bragðs afgreiðslu og meðferð hjá U. G. G. korn- hlöðum. Sendið korn yðar til UNITED grain growers I? ^poc :>c<----->o<----->D<~ HAMINGJUOSKIll UM GLEÐILEG JÓL OG GÆFUSAMT NÝAR •4/ The Winnipeg Piano Company Ltd. 333 PORTAGE AVE. Sími 21 853 3 Lýsið upp um Jólin! f Kaupið Eidison Mazda Lampaglös.—Ef að betri glös væru á boðstólum, myndum vér að sjálfsögðu selja þau. Allar stærð- ir og litir við hendina, kosta ekkert meira hjá oss, en niðri í bæ. i jiargiml ^tcycíe ®orkð 675 SARGENT AVENUE SUMARLIÐÍ MATTHEWS, eigandi Tf'.StTr'T í * ...... i Jólin eru hátíð ljósanna ! I ér liöfum alt til raflýsinga og óskum vorum íslenzku vinum gleðilegra jóla og farsæls nýárs! Œfje á§>argent Clectríc Companp 690 l^ietor é>t. :: -pfjone 21 900 f Sanipact Dairy Products Co. Higgins and Meade WINNIPEG Flytja tslendingum hátiðakveðjur sínar SANIPACT ÍSRJÓMI viðurkendur að gæðum Sími 95 961 Iiið fagra fjallaland Tyrol á sína raunasögu, því að þaÖ hefir verið undir ýmsa gefið. Meðan Róma- veldi var í blóma var suðurhluti Tyrols undir það gefinn, en eftir að Rómaveldi leið undir lok, réðu Vustgotar yfir landinu. Á 6. öld lögðu Bajuvarar norðurhlutann und- ir sig, en Langbarðar suðurhlutann. Karl mikli lagði undir sig alt Tyrol og Vorarlberg. Eftir fráfall hans var suðurhlutinn enn skilinn frá, og seinna komst landið alt undis bisk- upayfirráð. Árið 1504 sameinaði Maximilian keisari I. Tyrol undir yfirstjórn Austurrikis og fékk það þá þau landamæri, sem héldust nær óþreytt þangað til ófriðnuni mikla lauk, og ítalir fengu suðurhlutann, enda þótt það sé aðallega þýzkumæl- andi fólk sem þar býr. Tyrol hefir átt margar frelsis- hetjur, en frægastur er Andreas Hofer. Hann var fæddur árið 1767 i St. Leonhard i Passeyerdal. Þar stofnaði hann veitingahúsið “Arn sand’’ 1789 og var þá venjulega nefndur “Sandwirth.” Auk þess I ’ , rak hann hrossaverzlun. Árið 1796 var hann foringi fyrir ! hersveit Tyrolarbúa í bardaga gegn Frökkum hjá Garda-vatni. 1805 átti að innlima Tyrol í Bayern, en 1 hann var því mjög mótfallinn, og j var hann kvaddur til Vin til þess að undirbúa uppreisn. Sú uppreisn j hófst 1809, og Hofer var aðalmað- j urinn. Hann vann tvivegis sigur á ; hinum útlendu hersveitum hjá f jall- j inu Isel, lagði þá undir sig Inns- bruck og rak óvinina úr landi. Eftir orustuna hjá Wíagram og friðinn í Znaim, fengu Frakkar að leika laus- um hala i Tyrol og hugðu nú á hefndir. En Hofer kallaði menn sína til vopna, vann sigur á Frökk- um hjá Isel og rak þá aftur úr land. inu. Fyrir þetta gerði Austurríkis- keisari liann að aðalsmanni. Tíu dögum seinna var með frið- arsamningi í Vín svo ákveðið, að Frakkar skyldi fá Tyrol og gafst þá Hofer upp. En vegna kviksagna um uppreisn og fyrir áeggjan munks nokkurs, greip haipi skömmu seinna til vopna aftur, en átti þá við ofurefli að etja. Flestir af foringj- um uppreisnarmanna flýðu til Aust- urríkis, en Hofer fór huldu höfði og hafðist við í alpakofa nokkrum skamt frá Brantoch. Frakkar lögðu fé til höfuðs honum og einn af mönnum hans, Raffl, sveik hann í trygðum. Var Hofer nú fluttur til Mantua og skotinn þar 20. febrúar 1810, eftir beinni fyrirskipun Nap- oleons. Árið 1823 var lík hans tekið upp og fíutt til Innsbruck og grafið að hirðkirkjunni þar, og þar var hon- um reist minnismierki 1834. Önnur minnismerki hafa honum og verið reist: á fjallinu Isel 1893 og í Vín 1909, en skáld hafa kepst um að frægja hann í ljóðum og leikritum. —Lesb. Mbl. ENDURVEKIÐ ÆSKUFJÖRIÐ NUGA-TONE er dásainleKt ineðal fyrir sjúkt og lasburða tðlk. líítir vikutlma, eða svo, verður batans vart, og við stöðuga notkun fæst góð heilsa. Saga NUGA-TONE er einstæð I sinni röð. Miljðnir manna og kvenna hafa fengið af því heilsu þessi 45 ár. sem það hefir verið í notkun. NUGA- TONB fæst I lyfjabúðum. Kaupið að- eins ekta NUGA-TONE, þvl eftirllking- ar eru árangurslausar. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. kvöld) og kalla það Matthíasarkvökl í minningu um það að nú eru ioo ár liðin frá fæðingu skáldsins. Sam. koman verður haldin í fundarsal lútersku kirkjunnar 23rd Ave. N.W. —West 70th St. og byrjar kl. 7 síðdegis. Inngangseyrir 50C. Samkomunefndin hefir komið sér saman um í Jietta sinn að hafa “Banquet Style” ; kvöldverður verð- ur framreiddur sem samanstendur af íslenzkum réttum; reynt verður j að hafa alt sem bezt og fullkomnast. ’ Skemtiskráin fer fram á meðan fólk | er undir borðum og verður bæði fjörug og skemtileg. Geta má þess sérstaklega að skáldkonan okkar góðkunna, Jakobína Johnson mælir þar fyrir minni Matthíasar skálds, og er það vel til fallið að skáld tali fyrir minni skálds. Nefndin. Frá Seattle, Wash. Lestrarfélagið “Vestri” í Seattle er eitt hið elzta félag á meðal ís- lendinga á Kyrrahafsströndinni, var stofnsett fyrir síðustu aldamót. Það hefir ávalt gert sitt bezta til að við- halda móðurmálinu og reynt af fremsta megni að fræða og skemta löndum sínum bæði innan og utan félags. Það hefir verið föst regla félagsins í langan tima undanfar- andi að halda tvær skemtisamkom- ur á ári hverju gamlárs- og sumar- málasamkomur. Nú í ár hefir “Vestri” ákveðið að halda samkomu 31. þ. m. (gamlárs- Nokkur orð til þeirra manna hér í Wynyard- bygð, sem lögðu fram fé til St. G. Stephanssonar ljóðanna, sem út voru gefiri í Winnipeg, Man., árið 1923; suniir þessara manna hafa nú fengið endurgreitt það fá sem þeir lögðu til útgáfunnar. Ljóðabókjn hefir verið brúkuð sem gjaldmiðill til þeirra. Hafa þeir fætt mig á því, að þeir hafi lítið selt af bókinni. En í þess stað hafi þeir á hverju ári síðan, brúkað ljóð- mælin fyrir jólagjafir til vina sinna. Nú eru það vinsamleg tilmæli mín, til þeirra sem enn eiga inni hjá út- gáfunni, að þeir fari að dæmi hinna og taki ljóðmælin upp í það, sem eftir stendur. Sömuleiðis vil eg biðja þá menn hér í vatnabygðum, sem hafa þessa umræddu ljóðabók til útsölu, frá minni hendi, að þeir geri mér nú grein fyrir hvernig sala hefir geng- ið og sakir standa, Skila mér svo því, sem óselt er af bókinni nú um þessi áramót, sem í hönd fara, svo að eg geti gert skilagrein forstöðumanni, sem, eins og kunnugt er af Heimskringlu og fleiri blöðum, er Dr. Rögnvaldur Pétursson. Mun hann hafa borið þyngsta bagga þessarar ljóðaútgáfu, að undanteknum höfundinum. Eg minnist þess nú, að kunningi Minn benti mér á það hér á dögun- umí, að það væri ekki gróðavegur að prenta bækur, og gefa þær svo út um hvippinn og hvappinn. Eg sagði honum að það færi eftir því hvað bókin væri góð; t. d. góð ljóðabók væri bezta gjöf sem hægt væri að gefa, og enga aðra væri betra að Eggja. Áréttaði eg svo þessa umsögn mína, með vísu úr kvæði því sem séra Matthías Jochumsson kvað um Stephan G. 1917, og hér fer á eftir: “Auður skáldsins segir sex— sannleik þann ei efum, því hans arður ætíð vex, æ því meir sem gefum.” Óska eg svo mönnum till árs og friðar, með vinsemd, Jak. J. Norman. —Hvað þýðir “auga fyrir auga og tönn fyrir tönn?” —Eg veit það ekki. Sennilega er það úr hnefaleikaramáli. Gleðileg Jól! Farsœlt nýtt ár! j Er innileg ósk vor til allra vorra viðskiftavina — og um leið þökkum vér þeim öllum fyrir hið liðna ár. J. J. SWANSON & CO., LTD. 601 PARIS BUILDING, WINNIPEG Business and Professional Cards PHYSICIANS and SURGEONS 1 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Pbone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834--Office tímar 4.30-6 Heimili: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talaími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma.—Er aS hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 J Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phonea 21 212—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON Viðtalstlmi 3—5 e. h. 218 Sherburn St.~Sími 30877 Nuddlaeknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 Simið og semjið um samtalstima \ 1 DR. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy St. Talslmi 2 3 739 Viðtalstlmar 2-4 Heimili: 776 VICTOR ST. Wlnnlpeg Síml 22 168 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. íslenzkur lögfrœSingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON Isienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pösthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 321 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG \ DR. T. GREENBERG Dentlst Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 45$ Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur llkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfrsmur selur hann allskonar minniavarða og legsteina. Skrlfstofu talslmi: 86 607 Heimills talsímí: 501 662 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDQ., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalftn og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna Tekur að sér að fivaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og bií- reiða ftbyrgðlr. Skrlflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrlfst.s. 96 757—Heímas. 33 328 C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Rool Estate — Rentals Phone Office 96 411 806 McArthur Bldg. HANK’S BARBER AND BEAUTYSHOP 251 NOTRE DAME AVE. 3 inngöngum vestan við St. Charles Vér erum sérfræðingar I öllum greinum hárs- og andlitsfegrunar. Allir starfsmenn sérfræðingar. SÍMI 25 070 REV. CARL J. OLSON Umboðsmaður fyrir NORTH AMERICAN LIFE ASSURANCE FÉLAGIÐ ábyrgist Islendingum greið og hagkvæm viðskifti. Office: 7th Floor, Toronto General Trust Building Phc«ne 21 841—Res. Phone 37 759 HÓTEL 1 WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPÉG pœgilegur og rótegur bústaður i miðbiki borgarinnar. Herbergl $.2.00 og þar yflr; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Quests THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg’s Down Town Hotel" 220 Rooms wlth Bath Banquets, Dances, Conventlons, Jinners and Functlons of all kinda Goffee Shoppe F. J. FALL,, Manager Corntoall Jjotel Sérstakt verð ft viku fyrir nftmu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddlr. J. F. MAHONEY, • f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEO SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.