Lögberg - 19.12.1935, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.12.1935, Blaðsíða 5
LÖG-BERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1935. 5 We’re All Nutty Here and There rT' HIS column has “run wild” since it was inflicted on the readers of this popular family journal. A week or so ago, the boss intimated that the piece for this week should have a Christmas touch to it. What he meant was that attention should be directed to— “Peace on earth; goodwill towards men,” — or something like that. I’m strong for that, and whoever isn’t is plum nutty. “Peace on earth; goodwill towards men.” If the boys away back there had heeded that advice when it was giv- en to them, and it had been followed down through the ages, a lot of headaches would have been avoided. * * * ííT) EACE on earth; goodwill to- wards men.” It would not have been such a heck of a job to have listened, and to have adhered to that supremely wise and good advice. But, it would seem that then, and up to now, we have not become sufficiently ration- al, or come to know what’s good for us. The latest statistics appear to show that we would just as soon be on re- lief as trying to be good citizens (too proud to beg or accept charity). * * * EACE on earth; goodwill to- A wards men.” All this means is to quit quarreling and being nasty to each other and do whatever “good-will-work” we can to make it more pleasant for human beings who find the sledding tough. To have an opportunity to do such as this ought to be regarded as a privilege. After all, what amounts to anything much, excepting “mak- ing other folks happy”? rT' HIS may be a tough world, but we could make it a lot more ten- der—by just using our heads, and “having a heart” at Christmas time. Christmas is the one anniversary which seems to drive home to us our dutv to be human to our fellow- man. There’s something supernatur- al about this anniversary. We don’t seem to quite understand it, but it “gets us going”—seems to instill a feeling that we should be right, decent, and generous, wherever gen- erosity will count. * » * THE way we have been going on, we haven’t got anywhere very much. Most of us look sort a nutty, after all the breaks we’ve had. It might be well worth while to give some attention to the “Peace on earth; good-will to men” plan this Christmas, and try to stick to it throughout the year. Maybe by next Christmas, if we just sit tight, and be up-and-up to everybody, we may be getting a dollar a bushel for wheat and be back “on easy street.” * * * « p EACE on earth; good will to- ■*• wards men” might mean a lot to us here and everywhere. We need a new deal badly, and a new deal along these lines seems to be by far the best that offers. L,et us try it out—try to “be good” for a while, instead of terrible, as most of us are off and on. * * * Make this a happy Christmas time, With plenty of good cheer, And, keep the good work up, old top, Throughout the coming year. * * * The season’s greetings, and titó best of good luck to everybody. Úr borg og bygð SONUR FYRVERANDI RIKIS- STJÓRA I ILLINOIS TRO- LOFAST ISLENSKRI STOLKU SimaÖ er frá Chicago þann 18. þ. m., að George M. Pullman Low- den, sonur Franks O. Lowdens, fyrrum rikisstjóra í Illinois og ung- frú Sigrún Magnússon, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Ólafur Magn- ússon, er heima eiga í grend við Silver Bay hér í fylkinu, hafi opin- berað trúlofun sína. Mr. Lowden er sagður að vera 39 ára að aldri. Ekki er þess getið, að giftingardag- urinn hafi verið ákveðinn. Hr. Emile Walters, listmálari, lagði af stað heimleiðis austur til New York á miðvikudaginn eftir alllanga dvöl hér nyrðra í sambandi við sýningu málverka sinna í megin. borgum Canada. Mr. Lúðvík Hólm frá Framnes, Man., var staddur í borginni um siðustu helgi. Mr. Oddur Ólafsson frá River- ton var staddur i borginni um miðja fyrri viku. Með honum fóru norð- ur til þess að sitja samsæti. Dr Thompsons, Sigurbjörn Sigurðsson, Miss Agnes Sigurðsson, Miss Pálína Ólafsson og ritstjóri þessa blaðs. Þeir J. T. Thorson þingmaður Selkirk kjördæmis, og G. S. Thor- Aðalfundur Þjóðræknisdeildar. innar Frón, sem haldinn var í Good- templarahúsinu síðastliðið rnánu. dagskvöld, var ágætlega sóttur og hinn ánægjulegasti. í skemtiskrá tóku þátt, ungfrú Svanhvít Jóhann- esson, er flutti prýðilegt erindi, frú Fríða Jóhannesson, er skemti með ljúfum einsöng, Ragnar H. Ragnar með píanó-leik og Ragnar Stefáns- son með eftirminnilegum ljóðalestri. Forseti deildarinnar, hr. Sofonías verksmiðjustjóri Thorkelsson, var endurkosinn í einu hljóði. Störf deildarinnar árið sem leið, höfðu gengið hið bezta. valdson lögfræðingur, voru meðal hinna mörgu, er þátt tóku í sam- sæti Dr. Thompson i Riverton á fimtudaginn var. íþróttafélagið “Fálkinn” gefur börnum og unglingum þess fólks, er engrar atvinnu nýtur, aðgang að skautahringnum á Simcoe og Sar- gent. Miðar fást hjá W. Goodman, 690 Victor Street. FJAÐRAFOK Hinir helgu Yogar i Indlandi láta sér ekki verða mikið fyrir því að vaða eld berfættir, og sér ekkert á fótum þeirra. Tveir stúdentar frá London ætluðu nýlega að rannsaka hvernig á þessu stæði. Reyndu þeir að vaða eld, en skaðbrendu sig. Ameriskur bóndi á þrjá syni, sem stunda háskólanám. — í haust hafði hann ekki fé til þess að greiða námskostnað þeirra. En honum varð ekki ráðafátt. Hann lét þá fá 500 hænur með sér til háskólans. Eggin eiga þeir að selja, og ef þau borga ekki allan ikostnað, þá eiga þeir að slátra hænunum í vor og selja þær. Sjúklingur nokkur í geðveikra- hæli í Illinois í Banadaríkjunum tók bréflega þátt í gróðabralli á kaup- höllinni og á skömmum tíma tókst honum að græða 75,000 dollara. Þegar lögmaðurinn í borginni frétti þetta, skipaði hann svo fyrir, að sjúklingurinn skyldi þegar útskrif- aður úr geðveikrahælinu. Sagði hann að sá maður, sem gæti grætt stórfé í kauphöllinni á þessum krepputímum, gæti alls ekki verið geðveikur. Lögreglan i London fékk nýlega peningabréf með 15 shillings. í bréfi sem fylgdi gat sendandi þess, að hann hefði tvisvar ekið á Ijós- lausu hjóli um borgina að kvöldi dags. Að vísu hefði lögreglan ekki staðið sig að því, en til þess að rétt. læti væri fullnægt sendi hann sekt- arfé. — Lesb. Mbl. HÉRAÐSSAGA BORGARFJARÐAR I. bindi vérður fullprentað næstu daga. Ritið verður nálægt 30 örk- um að stærð, í stóru 8 blaða broti og prýtt mörgum myndum, m. a. af fegursfu stöðum í Borgarfirði. Því fylgir og uppdráttur af héraðinu. Efni bindisins er: Héraðslýsiúg eftir Pálma Hannesson, rektor, saga héraðsins frá landnámsöld og fram j THE DOMINION B Stofnaður 1871 Vér seljum fcankaávísanir, ferða- manna peningaávísanir og sendum peninga með síma eða pósti til allra landa, fvrir lægstu hugsanleg ómaks- laun. Vér veitum sérstaka athygli við- skiftareikningum þeirra viðskifta- vina, >er búa utan borgar. Upplýs- ingar fúslega látnar í té. Vér bjóðum yður að skifta við oss og leggja peninga yðar inn í næstu sparisjóðsdeild vora. Útíbú í Winnipeg . . . Main Office—Main St. and McDermot Ave. Main St. and Redwood Ave. North End Branch—Main St. near C.P.R. Station Notre Dame Ave. and Sherbrooke St. Portage Ave. and Kennedy St. Portage Ave. and Sherbrooke St. Union Stockyards, St. Boniface. yfir 1800, eftir Guðbrand Jópsson, rithöfund, menningarsöguþættir Kristleifs Þorsteinssonar, fræði- manns á Stóra-Kroppi. 'Verða þeir meginhluti þessa bindis. Þeir, sem gerast vilja kaupendur að bókinni geta fengið hana burðar- gjaldsfrítt gegrt þriggja dollara greiðslu fyrirfram. Gjald og beiðni sendiist til kaupmanns Jóns Helga- sonar, Skólavörðustíg 21, Reykja- vík ýBox 281). Rödd að heiman Borgarfirði fyrsta vetrardag 1935. Kæru Borgfirðingar og aðrir landar vestan hafs! ,Enn á ný vil eg senda ykkur kveðj- ur frá ættlandinu og þá um leið nota tækifærið og segja ykkur eitt og annað að heiman. Það er vetrarkoman, sem vekur mig nú til þess að líta um öxl og rifja upp atburði síðustu missira. Samt verður það lítið eitt, sem eg færi i letur af því sem skeð hefir og vert væri að minnast. Sumarið, sem kvaddi í gær, heils- aði öllum með fágætri veðurblíðu. Frá fyrsta sumardegi til maímánað. ar loka, var hver dagurinn öðrum blíðari og bjartari. ^líðara vor mundi enginn hér á landi. Jörðin var klakalaus eftir veturinn og gréri hún því fljótt í vorblíðunni. En með júní breyttist veður. Svalir norðanstormar tóku þá að næða um landið og hrákaldur þokugúlpur byrgði fyrir sólu. Fyrir þessa veð- urbreytingu stöðvaðist sá mikli gróður, sem byrjaði með fádæmum. Eftir því sem lengur leið á júní- mánuð, jukust óþurkar svo fáir dagar héldust þurir frá morgni til kvölds. í byrjun júlímánaðar voru tún orðin sæmilega sprottin, en vegna óþurkanna settu bændur minni kraft á heyvinnu en ella. Fram til höfuðdags héldust óþurk- ar, svo að flesta daga voru skúrir á lofti. Urðu hey þvi ekki þurkuð svo að vel væri. 29. ág., sjálfan höfuð- daginn, gekk aftur í þurkatíð, eftir þriggja mánaða stöðugan óþerri. Síðan hafa fáir vætudagar kornið til þessa. Heyfengur nálgaðist meðal. lag að vöxtum, en notagildi þeirra er nú enn óséð. Heyvinnuvélar eiga nú viða góðan þátt í því að flýta heyskap og koma þær ekki sizt i góðar þarfir þegar skyndilega þarf að bjarga heyi undan regni. Kemur sér þá vel að vera búinn að jafna þýfið við jörðu, sem nú er búið mikið til á flestum túnum. í flest- um árum eru góð tún tvíslegin, en lítil stund ,lögð á það, að heyja á þýfðum og ógrasgefnum mýrum og heyskapur á blautum fjallaflóum þekkist naumast lengur. Þar með er fallinn úr sögunni hinn garnli sveitasiður, að heyvinnufólk liggi við í tjöldum uppi á fjöllum. Þannig Þannig falla hinar fornu búvenjur úr sögunni, ein eftir aðra. Ekki sjást ær reknar í kviar og orðið “kvíaból”skilja nú ekki nema eldri menn. Lestaferðir þekkjast heldur ekki lengur og svo er um ýmsar eldri venjur, Réttir og leitir standa þó enn í sinni gömlu mynd að öllu leyti. Sarnt kennir þar ýrnsra framfara og nýjunga. Sveitamenn eru betur út- búnir bæði að hlífarfötum og öðru sem tilheyrir ýmsum þægindum. Á Arnarvatnsheiði eru leitamanna- skálar undir járnþaki, svo menn eru þar óhultir hverju sem rignir, og í náttstöðum þar eru hús fyrir hesta. Þannig hafa húsabæturnar teigt sig inn á reginfjöll. Þar verður líka stundum mikil þörf fyrir það, því veðrátta er breytileg á íslandsheið- um. Ungir og hraustir menn láta það samt ekki á sig fá og margir hlakka til þess að fara í leitir. Eg sem er nú hálfáttræður, yngist ein- att upp i anda þegar eg hugsa um mín kæru heiðalönd, því þaðan geymi eg margar minningar frá æskudögum. Mér þykja það líka alt af skemtilegar fréttir af fólki sem notar sumarfríið til þess að dvelja á heiðum uppi. Eða þegar eg frétti um Vestur-íslendinga i heiðarleit- um; það þykir mér gaman að heyra því það eru menn að mfnu skapi. Nú í haust var unaðsleg veðurbliða um leitir og réttir. Féð var feitt og bústið; bar það öll merki hinnar kjarngóðu gróðursældar, er heiðar- löndin haýa að bjóða. í haust komu af beztu heiðarlöndum dilkar, sent vigta 115—118 pund í lifandi þunga, hafa þeir verið 17—18 vikna gamlir. Yitnar það vel um landkostina. Sauðfjáreignin er enn, eins og hún hefir verið frá fornöld, sterk- asta stoðin undir búum sveitabænda. Það er því ekki að ástæðulausu, að okkiir sveitabændum verður tiðrætt unt féð, bæði kosti þess og nytjar, og svo óhöppin sem fjáreigendur fá að reyna. í haust var það meþ ný- lundu að á Arnarvatnsheiði fundust margar ær dauðar og dauðvona, sem reknar voru friskar á fjall. Höfðu Lungnaormar riðið þeim að fullu. Er sá sjúkdómur fyrir löngu þekt- ur að vetrar og vorlagi, en um há- sumar í heiðarlöndum hefir hann ekki reynst banvænn fyr en ná. En aðeins er þetta. enn sem komið er, í fé þriggja bænda. Stendur bænd. um mikill ótti af þessari skæðu sýki, sem ekki er ólíklegt að breiðist út frá hinu sýkta fé. Jón Hannesson, bóndi í Deildartungu, hefir haft stærst sauðfjárbú allra Borgfirð- inga. Hefir hann víst oft átt nær 500 dilka og sett á vetur á 7. hundr- að fjár. Nú hefir þetta lungnafár gert þann usla í fé hans, að uppi mun nú standa tæpur helmingur af ánum. Bráðapestin gerði lengi stærstan óskunda í fé bænda og ennþá hggur hún við lóðarhálsinn, sé ekkert að gert, en sem betur fer tekst næstum undantekningarlaust að stöðva hana með bólusetningu. Fjárkláðaþrasið gantla er nú fyrir löngti úr sögunni, en fjárkláðinn er enn við lýði, en af honum stendur hvorki ótti né eignatjón, sé ekki um mikla ógætni að ræða. Svo að segja hefir hver einasti bóndi steypt bað- kör í f járhúsum. Er hver sauðkind böðuð fyrri part vetrar. Sé það gjört með vandvirkni er fénu vel borgið, því bæði kláðamaur, haflús (Framh. á bls. 7) Stofnað 1903 nnjpeg Plássið er 2,000,000 Tenwgsfet, eða 35,000 Tonn Yér árnum hinum íslenzka þjóðflokki og viðskiftavinum vorum allrar hamingju í sambandi við þessar í hönd farandi hátiðir. Sérfrwðingar i fryst- ingu og öUu, er lýtur að ávöxtum, nýjum cða þ u r k u ð u m, smjöri, eggjum, kjöti og geymslu þessara tegunda. FuUkomnustu frysti. og kœliaðferðir. Því nær allar vandgeymdar fæðutegundir Rekum viðskifti yður lil þæginda Því nær allar vandgeymdar fæðutegundir Sanngjarnt verð og lág ábyrgðargjöld Skrifið oss viðvíkjandi kæliþörfum yðar The Manitoba Cold Storage Co. Ltd. \ WINNIPEG. MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.