Lögberg - 27.02.1936, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR, 1936
2
Sveinbjörg Olavia Pétursdóttir
Eyford
Hún dó aS heimili sinu, 435 Beverley St. hér í borg þann
21. janúar. Fór jarSarför hennar fram 25. s. m. frá kirkju
Fyrsta lúterska safnaÖar. Dr. B. B. Jónsson, prestur safnaS-
arins hélt fagra ræSu viS þá athöfn.
Sveinbjörg sál. var fædd á GeirsstöSum á Mýrum 24. maí
1872, og var af merku og mætu fólki komin í báSar ættir. For-
eldrar hennar voru þau heiSurshjónin Pétur Jónsson og Ragn-
heiÖur FriSriksdóttir, sem þar bjuggu lengi.
Semma í æsku réSist hún í fóstur til Jóhanns Benediktsson.
ar prests aS KálfafellsstaÖ og konu hans RagnheiSar Sveins-
dóttur. \ oru þær náskyldar i móSurætt. Reyndust þau henni
sem beztu foreldrar og fékk hún þar ágætt uppeldi. SumariS
1894, eftir aS fósturforeldrar hennar voru bæSi dáin, flutti hún
hingaS vestur og giftist árinu seinna eftirlifandi manni sínum
G. Eyford, sem um fjölmörg ár var umsjónarmaSur járnbrauta
hjá C.N.R. félaginu. Þau hjón eiguSust 8 börn, og eru 5 af
þeim á lífi: Bertrand í Hudson Bay Jct.; Victor í Edmonton;
Otto í Vancouver og Glen í Winnipeg; allir starfsmenn C.N.R.
félagsins; og ein dóttir Elva, viS háskólanám hér i borg. Þrjú
systkini hinnar látnu eru á lífi: J. K. Pétursson í Wynyard,
Sask. og tvær systur, Anna og Pálína, heima.
Mestan hluta af hjúskaparárunum bjuggu þau hjónin í
Saskatchewan-fylki í bæjunum Prince Albert og Saskatoon.
Á þeim árum tók hin látna góSan þátt í safnaÖar- og öSrum
félagsstörfum þar í kring og ávann sér jafnan traust og virSing
allra, sem henni kyntust. Hún stjórnaSi heimili sínu meS mik.
illi prýSi.
Fyrir 8 árum síSan flutti hún ásamt manni sínum til Win-
nipeg. Var hún þá farin aS kenna þess meins, sem svo mjög
lamaSi starfskraftana og aS lokum leiddi til dauSa.
Hin síðustu tvö ár var hún oft þungt haldin og leiÖ miklar
þjáningar, en bar þær meS frábæru þreki og hugprýÖi.
Andlát hennar var friSsælt og fagurt og i fullu samræmi
viS alla framkomu hennar í lifanda lifi.
“Dána! Þú varst íslenzk kona.” Svo kvaS skáldiÖ um
frænku hennar Þorbjörgu Sveinsdóttur. Þau orS í þeirra fylstu
og fegurstu merkingu mátti heimfæra fil hennar, sem hér er
minst. Hún var ágæt kona, íslenzk. Engin hefir betri veriÖ
eiginkona og móSir.
G. Eyford,
eiginmaÖur hinnar látnu.
Oldest European Discovery Against
Stomach Troubles and Rheumatism
Acclaimed Best by Latest Tests
Since 1799 thousands of people have regained their normal
health after years of suffering from stomach troubles of all
types, such as constipation, indigestion, gas, and sour stomach
which are the basic factors of such maladies as high blood
pressure, rheumatism, periodic headaches, pimples on face and
body, pains in the back, liver, kidney and bladder disorder,
cxhaustion, loss of sleep and appetite. Those sufferers have
not used any man-made injurious chemicals or drugs of any
kind; they have only used a remedy made by Nature. This
marvelous product grows on the highest mountain peaks,
where it absorbs all the healing elements and vitamins from
the sun to aid HUMANITY in distress.
It is composed of 19 kinds of natural leaves, seeds, berries and
flowers scientifically and proportionately mixed and is known
as LION CROSS HERB TEA.
LION CROSS HERB TEA tastes delicious, acts wonderfully
upon your system, and is safe even for children. Prepare it
fresh like any ordinary tea and drink a glassful once a day,
hot or cold.
A one dollar treatment accomplishes WONDERS; makes you
look and feel like new born. If you are not as yet familiar
with the beneficial effects of this natural remedy LION
CROSS HERB TEA try it at once and convince yourself. If
not satisfactory money refunded to you. Also in tablet form.
Try it and convince yourself with our money-back guarantee.
One week treamnent $1.00 Six weeks treatment $5.00
In order to avoid mistakes in getting the genuine LION
CROSS HERB TEA, please fill out the attached coupon.
Lio-Pharmacy, Dept. 9875.
1180 Second Ave.,
N. Y. City, N. Y.
Gentlemen:
Enclosed find $ for which please send me
treatments of the famous LION CROSS HERB TEA.
NAME .........................................
ADDRESS ......................................
CITY .................... STATE ..............
Erum vér að vinna
eða tapa ?
(Framh.)
Eins og tekiÖ er fram, má ganga
út frá þvi sem gefnu, aS hin núvax.
andi, íslenzka kynslóÖ sé jafnoki
feSra vorra og mæSra, sem gengin
eru til hvílu, aS þvi er kemur til
vitsmuna og þróttar.
Líka vil eg álykta, aS þaS sé fullur
vilji manna, aS sverja sig i ætt vi%
íslenzka mannlund og göfgi. “Is-
lendingar viljum vér allir vera,”
bæSi í orSi og verki. En orS Há-
konar jarls viÖ Sigmund Brestisson
eiga viÖ oss: “Sjálfur verSur þú þig
í ætt aS færa.”
ÞaS gerum vér, ef vér látum ekki
falla fölva á orS þaS, sem íslenzkir
menn og konur hafa unniS hér-
lendis.
Þótt vér höfum mátt og vilja jafnt
feSrum vorum, getur margt orSiS
til hindrunar. Vér höfum undiS
upp segl og siglum vorn eiginn sjó,
aS því er kemur til persónulegra á-
hrifa hinna eldri; þeir eru nú flestir
úr sögunni, og þeir fáu, sem enn
standa uppi hverfa von bráSar.
Margt býr í myrku djúpi; getur
vel fariS svo ef vér gætum ekki aS
oss, aS oss beri upp á óséS grunn,
eSa vér verÖum öSrum ósýnilegum
hættum aS bráS. Líka getur skeÖ
aS vér höfum fariÖ á mis viS þaÖ
veganesti, sem reyndist affarasælt
feSrum vorum. SkaSsamleg áhrif
geta líka átt sér staS, sem lítiÖ bar á
áSur. Alt þetta er vert aS athuga
vandlega.
Beinustu leiÖina til slíkra athug-
| ana hygg eg vera, aS neyta saman-
j burSar umhverfis, sem feÖur vorir
j nutu á Islandi og þess, sem vér höí-
j um viö aS búa.
Þeir höfSu sögurnar og ljóÖin ís-
j lenzku, vér höfum aSgang aS mikilli
mentun í skólum hérlendis; færum
vér oss þaS og rækilega í nyt. Ekki
vildi eg lasta mentamálafyrirkomu-
lagiS í heild sinni, en hugsandi manni
getur ekki blandast hugur um þaS aS
margt fer þaS miÖur en skyldi. ÞaS
er eitt aS koma auga á gallana, en
nnaS aS sjá leiÖ til aS koma á um-
bótum.
Eg er ekki í neinum vafa um þaS,
aS ástundunarsamur lestur íslenzkra
fornsagna og ljóSa mundi reynast
hin bezta viSbót viS þá uppfræÖslu,
p ! sem skólarnir hafa aS bjóSa; aS
minni hyggju algerlega nauÖsynleg
I viSbót fyrir þá, sem vilja halda uppi
| íslenzkur orSstír, enda þótt aS sá
lestur næSi ekki sömu tökum á hug-
um manna, og hann gerSi á Islandi.
En hin íslenzku ljóS og sögur leiSa
til drengskapar i allar áttir, þrótts
og dugnaSar og þrautseigju, sem
metur sannan manndóm meir en lífiS
sjálft. Þetta eru hin ákveSnu áhrif
I fornrita vorra og annarra fyrri tíSa
j bóka, og sumra nútíÖar bóka vorra.
Þær skapa hugsjón, sem kemur fram
í orÖum skáldsins:
“Því sá sem hræSist f jalliS,
og einatt aftur snýr,
fær aklrei leyst þá gátu,
hvaS hinum megin býr.
En þeim, sem eina lífiS
er bjarta brúSarmyndin,
þeir brjótast upp á fjalliÖ,
og upp á hæsta tindinn.”
Bókakostur, sem oss stendur til
i boSa er meiri aS vöxtum en sá, sem
j menn höfSu aSgang aS á íslandi. En
I gæSamunur fer ekki þar eftir. AS
, vísu má læra eitthvaS af öllum bók-
um, þó ekki sé nema aS kynnast
hugsunarhætti höfundarins, en sá er
munurinn alment talaS, aS á liSnum
tiSum voru gefnar út bækur meS
þeim eina tilgangi aS göfga og upp-
fræSa; f járhagslegur hagnaÖur höf.
undarins var alls ekkert látinn koma
til álita, allra sízt höfSu menn þaS
aSallega hugfast, aS skapa sér frægö
og frama á þann hátt. Annars mun
islenzk bókagerS sjaldnast hafa gert
meira en bera kostnaÖinn viS fyrir-
tækiS og iÖulega ekki neitt nærri þvi.
Nú er öldin önnur. Nú gera þús-
undir manna sér þaS beint aS at-
vinnu og lifibrauÖi, aS “rubba upp”
miklu Iesmáli; gengur þetta “Nóa-
flóS” yfir heim allan, en gæSi fara
alls ekki eftir vöxtum; enda gleym-
ast margar þessar bækur jafnskjótt
og þær berast inn á markaÖinn.
Sannast oft á bókum þessum þaS
sem Einar Kvaran segir, aS inni-
haldiS verSur “aS hálfvelgjulegu
viSkvæmnisgutli eSa meiningarlausu
flangsi viS mannlegar tilfinningar.”
Fellur þetta innihald svo vel í
smekk margra, aS þaS tryggir sölu
bókum þessum um stund. Og þó aS
þær falli bráSlega fyrir borS, koma
aSrar bráSlega í staSinn meS svip-
uSu innihaldi.
ÞaS er því ekki lítill vandi nú á
dögum, aS velja sér bækur, því öllu
er haldiS fram hversu lélegt sem þaS
er aS innihaldi; því meiru sem hægt
er aS koma út, þess meiri er vonin
um f jármunalegan arS, og meiri von
um “frægSarþef” í garS höfund-
anna.
Þó má ekki gleyma því aS taka
þaÖ fram, aS mikiö er gefiS út af
ágætum bókum, en yfirlæti og skrum
hinna lélegri bóka er svo hávært, áS
þaÖ dregur athygli manna frá hin-
um betri bókum, og þær hverfa of
mjög inn í dyngju þess, sem lélegt
er og gleymast miklum hluta manna.
ÞaS er mikill sannleikur í orSum
hins enska mikilmennis, Samuels
Johnsons: “Beware of the man of
one book.” Og bendir til þess, aS
þaS er ekki höfuS atriSiS aS lesa
mikiS, heldur aS vanda til þess, sem
lesiS er og lesa meS athygli.
Eins og vafalaust margur hefir
fyrirgert auSnu og framtíS meÖ
lestri lélegra bóka, eins er þaS og
áreiÖanlegt, aS margur hefir maSur-
inn orSiS göfugur og athafnasamur
fyrir gott lesmál.
Bækur voru um eitt skeiS frem-
ur fáar á Islandi, en innihaldiÖ var
yfirleitt svo heilbrigt, aS þaS hefir
sígildi fyrir aldna og óborna.
En lesa verSum vér.
'Sá, sem ekki tileinkar sér göfugar
hugsanir annara, nemur aldrei upp
úr grasinu andlega; deyr á sömu
þúfunni þar sem hann fæddist svo
aS segja, verÖur ekki nema hálfur
maSur, fær ekki lokiÖ þeirri ákvörS-
un, sem honum var ætluS.
Þvi vildi eg vekja athygli á hætt-
unnij sem stendur af hinum mörgu
lélegu bókum.
Svo bezt verÖum vér góSir og upp-
byggilegir borgarar þessa lands; svo
bezt reynumst vér sannir Islending-
ar, aS oss lærist aS hafna og velja í
þessu efni. Gleymum ekki aS lesa
þaS, sem skapaSi manndóm meÖal
íslenzkra manna á fyrri og síSari tíS.
Sú mun bezt trygging fyrir því,
aS vér ekki reynumst ættlerar, aS
vér reynumst hugsjónamenn, örugg-
ir til orSa og verka og miklir til
f ramk væmda.—(Framh.)
Leiðrétting nauðsynleg.
ÞaÖ hefir orSiS slæmt úrfall úr
grein minni: “Erum vér aS vinna
eSa tapa?” Fyrirfarandi grein er á
þessa leiÖ: “ÞaS er engin ráSgáta
af hvaSa rót er runninn andlegur
styrkur, sem kom fram hjá mönnum
þegar komiS var til þessa lands.” etc.
“ÞaÖ eru sögurnar okkar og ljóS-
in.” Þessi síÖasta lina hefir falliS
úr. Þetta biS eg menn aS athuga á
ný.
N. S. C.
Endurminningar
um séra Þorvald Bjarnarson
að Mel.
SiÖasti fimtungur 19. aldarinnar
var örlagaríkur víSa á NorSurlandi.
ísharÖindin miklu frá 1882-87, me®
öllum sínum afleiSingum, þjóSflutn,
ingum vestur um haf, vegna óárun-
ar og atvinnuskorts, sem stafaSi af
hruni búpenings og siglingateppu
vegna hafísa. Um þetta tímabil hef-
ir ennþá lítiÖ veriS ritaÖ, og sömu-
leiSis marga þá merku menn, er á
því tímabili voru uppi hér á NorSur-
landi, þótt hin óskrifaÖa saga héraö.
anna geymi nöfn þeirra.
Frá einum þessara norSlenzku
manna, er á ýmsan hátt kom mikiÖ
viS sögu samtíSar sinnar, verSur hér
sagt; þaS er Þorvaldur Bjarnarson
prestur aS Mel í MiÖfirÖi. MikiS
verÖur ekki sagt í stuttu erindi, enda
verSa þessar endurminningar aSeins
yfirlit aS öllu leyti í stíl alþýÖu-
mannsins, um þaS hvernig hann kom
mér fyrir sjónir og reynd, fvrst sem
ungmennis og síSar fulltíSa manns.
LTm séra Þarvald hefir nokkuÖ
veriS ritaS, bæSi í Lögréttu, ÓSni og
Nýju kirkjublaSi, og verÖur hér
ekkert fariS inn á þau sviS. í æfi-
sögu Péturs biskups getur Þorvaldur
Thoroddsen nafna síns, og ekki aS
öllu leyti vingjarnlega. Þó segir
hann á bls. 243 — neÖanmáls: “Séra
Þorvaldur var skemtinn í tali og
fróSur um margt, og góSur drengur
í raun og veru.” Aftur virÖast sum
ummæli hans í garS nafna síns und-
arlega gremjufull út af gömlum rit-
dómum séra Þorvalds um bækur
Péturs biskups, tengdaföSur Þor-
valds Thoroddsens, og ekki sízt þar
sem hann ritar þetta 2 árum eftir lát
séra Þorvalds Bjarnarsonar, og
sennilegt aS misklíöin hafi þá veriÖ
jöfnuS fyrir mörgum árum.
Séra Þorvaldur vígSist aS Reyni-
völlum i Kjós 10. maí 1868, en fékk
veitingu fyrir MelstaS 1877. Vetur.
inn 1878 dvaldi hann í Kaupmanna-
höfn aS sjá um útgáfu ritsins:
“Leifar fornra kristinna fræSa ís-
lenzkra,” og minnir mig, aS séra
Sveinn Skúlason, þá prestur á StaÖ-
arbakka, þjónaSi Melsprestakalli í
fjarveru hans.
■ Mér er i barnsminni, er eg sá
séra Þorvald i fyrsta sinn, kom hann
þá á heimili foreldra minna aS hús-
vitja, og var þeim og heimilinu ó-
kunnur. Náttúrlega var tekiS á móti
prestinum eftir föngum. Mér er
sérstaklega minnisstætt, hvaS hann
var hispurslaus í framgöngu, glaSur
i viSmóti, og sagSi svo einkennilega
skemtilega frá daglegum atburSum,
aS frásögn hans var ekki svo létt aS
gleyma. öll framganga hans var
yfirlætislaus, en prúSmannleg. Eg
var þá svo ungur, aS hann taldi varla
von aS greyiS væri mikiÖ farinn hS
lesa. Eg var mjög feiminn viS hann,
en — flest man eg þaS, sem hann
sagSi viS mig. Eitt þótti mér ein-
kennilegt, aS þá er hann skrifaöi
manntaliS, skrifaSi hann ekki viS
borS eins og eg haföi séS aSra menn
gera, heldur reit hann á hné sínt’.
Mest spjallaSi hann viS afa minn,
sem þá var háaldraöur maSur, urSu
viSræSur þeirra langar og vinsam-
legar, enda var afi minn fróSur á
þátíÖarvísu og minnugur.
Eins og gengur um börnin, þá var
mér sérstaklega minnisstæS fyrsta
kirkjuferöin min. Séra Þorvaldur
var fyrsti presturinn, sem eg heyrSi
flytja guSsþjónustu. Úti í bjarma
minninganna — langt á bak viS nú-
tíÖina — sé eg hann enn standa
prestskrýddan fyrir altarinu á Mel.
FramburSurinn var svo einkennileg.
ur, fastur og styrkur, aS hvert ein-
asta orS hafSi sín áhrif. “Læsti sig
gegnum lif og sál, sem IjósiS i gegn-
um myrkur,” segir Einar Hjöleifs-
son um Bólu-Hjálmar, og eiga þau
ummæli lika einkar vel viS fram-
burS séra Þorvalds. í daglegu tali
stamaSi hann — en þá er hann las,
kom stamiS ekki aS sök. Séra Þor-
valdur tónaSi aldrei, kvaSst vera ó-
söngvinn. VerÖur þess síSar getiS.
Fljótt kom séra Þorvaldur viÖ
opinber mál sveitar og sýslu. Hvort
hann var í hreppsnefnd, man eg
ekki, en í sýslunefnd var hann um
langt skeiS og þaS til dauSadags. Á
árabilinu 1882-87 tóku ýmsar sveitir
þaS ráS, aÖ hjálpa og styrkja fátæk-
ar f jölskyldur til aÖ komast vestur
um haf til Ameríku. Sem víSar var
nokkuS af fólki í MiSfirSi, sem
vantaöi fararefni, því aS bæSi var
fénaSur fár og verÖlítill. Mig minn-
ir aS voriÖ 1881 væri rætt um þaS á
fundi aS skjóta saman og styrkja
einhverja efnalitla menn til aS kom-
ast til Ameríku, og sýndist flestúm
þaS jafnvel bezta úrræSiS, undir því
viöhorfi, sem þá var. Á móti þessu
reis séra Þorvaldur, taldi þaS
hörmulega hugsunarvillu aS verja fé
til aS hjálpa fólki til aS flýja ætt-
jörSina, enda myndi þaS hefna sín
fyr en varöi. Væri fé fyrir hendi ti!
aS hjálpa fólkinu af landi burt, þá
væri þaS eins til aS vera kyrru heima
á ættjörSinni, þar hefSi þaS litiÖ
dagsljósiS, þar myndi þaÖ vilja bera
beinin, enda hefSi ættjörSin þær
skyldur gagvart börnum sínum aS
forSa þeim frá vanlíöan á meSan
einn peningur væri til. Eftir því
sem faöir minn sagSi — því hann
var á fundinum — urSu deilur þess-
ar allharSar einkum á milli prests og
Jóns Skúlasonar á Söndum, sem þá
var, eftir því sem mig minnir.
hreppsnefndaroddviti, og þar aÖ
auki á margan hátt bjargvættur oy
liúnaSarfrömuSur sveitarinnar. En
niSurstaSan varS sú, áS útvega fé til
styrktar þessu fólki til Ameríku-
ferSar. VaS prestur þar í minni
hluta, og gekk honum illa aS gleyma'
þeirn málalokum, enda var um lif-
andi sannfæringarmál hans aS ræSa,
er snerti mjög hiS tilfinningaríka
hjarta hans, því alla æfi var hann
málsvari lítilmagnans. — Fljótt eftir
aS séra Þorvaldur kom aS Mel, fóru
menn aS hafa orS á því tvennu,
hvaS hann væri lærSur og fróSur
maÖur, og hvaS hann ætti mikiS af
bókum. Sjálfur sá eg ekki bækur
hans, fyr en löngu síÖar, og sá þá,
aS raun gaf sögu vitni. Gamli bær-
inn á Mel var stór, eins og þá var
alltítt, ekki sízt á meiri háttar prests-
setrum. Eitt herbergi fylti prestur
meS bókum, og var þó mikiÖ, er
llllllllllltlll!ll!l!lllllllllllll!l!l!l!lllllll!ll!l!!i!lllllll!l!!!l!l!!!!lllll!l!!ll!!l!!!!!lii!l!!lllllllll!lll!l!llllllllllllllllllllllllll!llllll!!l!í!!ni!l!llllllll!nillll!!!lll
1 THOSE WHOM WE SERVE 1
IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING
AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS
BECA USE—
OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV-
ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF
THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER
WE DELIVER.
COLUMBIA PRESS LIMITED
695 SARGENT AVENUE
WINNIPEG - PHONE 86 327
Hlllllllllllllll!lllllllUllimHlllliUUIIlUll!UlllllliHIUIIIIlHllllllllllllUllllUiiiuiillllUimilliuiliilliiiiuiiiiiiimuiuimiiiiiiiiiii