Lögberg - 14.05.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.05.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 14. MAl, 1936 ZZK Ur borg og bygð Skuldar-fundur í kvöld (funtu dag) Embættismenn VíÖinesafnaÖar i ár, eru sem hér segir: Forseti Mrs. Elín Thiðriksson, skrifari Mrs. Kr. Sigurðsson, íé- hirðir Mrs. O. Guttormsson, og auk þeirra í ráðinu eru þær Mrs. Skafti Arason og Mrs. Helgi Johnson. Djákn|ir eru þær Miss Guðrún Hannesson og Miss Björg. Gutt- ormsson. , Yfirskoðunarmenn eru Óli Thor- steinsson og Skafti Arason. Organ- isti safnaðar er Kristján Sigurðs- son. — Fjármál safnaðarins í góðu lagi og safnaðarmál yfirleitt sömu- leiðis. Söfnuðurinn duglegur í störfum, þó ekki sé hann marg- mennur.— (Fréttaritari Lögb.). ÞAKKARAVARP Til séra Jóhanns Bjarnasonar, Gimli. Mikleyjarsöfnuður finnur sér bæði ljúft og skylt að þakka þér fyrir liðið starf, unnið á meðal okk. ar í síðastliðin fimm ár. Fyrst fjög- ur ár sem sóknarprestur fyrir þetta bygðarlag og svo síðasta árið tókstu að þér starfið fyrir son þinn séra Bjarna, sem hefir verið sóknar- prestur hér þann tíma, en veikinda vegna fann sér ekki mögulegt að starfa. Við höfum ætíð fundið til fram- úrskarandi einlægni og hreinskilni í öllu þínu starfi og þar sem þú hefir lýst því yfir að líklegt sé að séra Bjarni taki við kristindómsstarfinu hér framvegis, þá viljum við láta það í ljós að þú skilur hér eftii marga vini, sem biðja Guð að blessa þig og starf þitt framvegis. Safnaðarnefndin. BAZAAR Vor-bazaar kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar verður haldinn þriðjudag- inn ig. maí, i fundarsal kirkjunnar frá kl. 3 til kl. 10.30. Verða þar til söíu alskonar fallegir og eigulegir munir, auk þess heimabakað brúnt brauð og sætabrauð, rúllupylsa, kæfa o. fl. Kaffi verður veitt á vanalegum tima bæði eftir hádegi og um kvöldið og stutt skemtiskrá með leik, fer fram kl. 9. — Forstöðu- konur sölunnar 'eru Mrs. B. J. Brandson, Mrs. F. Johnson, Mrs. II. Olson, Mrs. K. Hannesson, Mrs. J. K. Johnson, Mrs. O. Frederick- son, Mrs. Frank Dalman, Mrs. J. A. Blöndal. Umsjón yfir Home Cook- ing hafa þær Mrs. C. Olafsson og Mrs. E. W. Perry. Forstöðukona kaffisölunnar er Mrs. S. Backman og fyrir decorations Mrs. G. M. Bjarnason. Salan opnast kl. 3 — Fjölmennið! Herbergi til leigu á íslenzku heimili í St. James, hentugt fyrir roskna konu. Upplýsingar á skrif- stofu Lögbergs. Mrs. Lindal Hallgrímsson frá Argyle hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. Mrs. O. Arason og Ester dóttir hennar frá Glenboro dvaldi i borg- inni um helgina. FYRIR ÍTREKAÐAR ÓSKIR MARGRA \ verður Hátíðar-Kantata JÓNS FRIÐFINNSSONAR Sungin í annað sinn af Karlakór Islendinga í Winnipeg og Icelandic Choral Society of Winnipeg. í skemtiskrá taka þátt, auk söngflokksins: Mrs. B. H. Olson Miss Lillian Baldwin Mrs. Björg V. ísfeld Miss Snjólaug Sigurdson Paul Bardal Pálmi Pálmason Jóhannes Pálsson Henri Benoist John Norrhagen FIRST LUTHERAN CHURCH Miðvikudaginn 20. Maí Byrjar kl. 8:15 e. h. Aðgöngumiðar 35c Æfintýri á gönguför Þessi sjónleikur verður sýndur undir umsjón kvenfélags Árdalssafnaðar: Arborg Hall — Arborg — Föstudaginn 22. maí. Parish Hall — Gimli — Þriðjuddginn 26. maí. Arborg Hall — Arborg — Föstudaginn 29. maí. Riverton Hall — Riverton — Mánudaginn 1. júni. Við fyrstu leiksýninguna í Árborg verður enginn danz. Inn- gangur þar 35C fyrir fullorðna og 20C fyrir börn. Danz verður á eftir við hinar þrjár síðustu sýningar. Aðgangur 40C fyrir fullorðna 0g 25C fyrir börn. A öllum stöðunum byrjar leikurinn stundvíslega kl. 8 e. li. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES ’ FRED BUCKLE, Mgr. — Messuboð FYRSTA LCTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 17. maí, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15: Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 17. maí, eru fyrirhug- aðar þannig, að morgunmessa verð. ur í Betel á venjulegum tíma, en síð. degksmessa, íslenzk, í kirkju Gimli safnaðar, kl. 3 e. h.—Lesið með fermingarbörnunum, í kirkju Víði- nessafnaðar á laugardaginn, þ. 16. maí, kl. 2 e. h. Öll fermingarbörn þar ámint um að vera þar til staðar. Sunnudaginn 24. maí messar séra Sigurður Ólafsson í Riverton, kl. 11 árdegis. Samtal með fermingar ungmennum kl. 10 árdegis. Aðrar messur þann sama dag, eins og þeg. ar eru auglýstar.—S. Ó. Sunnudaginn 17. mai messar séra Guðmundur P. Johnson í Mozart kl. 2 e. h. Uiigmennafélagsfundur kl. 8 e. h. Auk guðræknisstundar, verð- ur söngur og hljóðfærasláttur, einn. ig skemtilegar biblíumyndir.—Ung- mennin í Kristnesbygðinni efna til -kemtisamkomu föstudaginn 15. maí, til skemtunar verður söngur og hljóðfærasláttur,v einnig fræðandi myndir af Islandi, írlandi og Robert Burns. Veitingar verða framreidd- ar. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudaginn 17. maí messar séra Haraldur Sigmar í Hallson kl. 11 f. h. í Eyford kl. 2.30 e. h. og i Vídalínskirkju kl. 8 að kveldi. Við eftirnónsmessuna á Eyford verður | almenn altarisganga í söfnuðinum. j Kveldmessan í Vidalínskirkju fer fram á ensku. Allir velkomnir. Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. Ovida Swainson, 4 Cornelius Apts., 485 Sherbrook St., á miðvikudagskveld- ið 13. maí, kl. 8. Gimlibúar halda Reunion og Old Timers Dance í danshöllinni í skemtigarði bæjarins, á föstudags- kvöldið þann 15. þ. m. Dansstjóri verður Sigurjón ísfeld. Þessi dans. samkoma er ávalt ein af f jölsóttustu samkomum á Gimli, og jafnframt ein hin allra ánægjulegasta. Það má því nærri geta hvort ekki verði mikið um dýrðir á Gimli á föstu- dagskvöldið, því enn hrífa gömlu dansarnir hugi almennings. List of Contributors towards purchasing “The Glacia! Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson $50.00 Dr. B. J. Brandson 25.00 Dr. Jon Stefansson ....... 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson 20.00 Mr. Hannes Lindal 25.00 Anonymous 1.00 Hon. 'W. J. Major 5.00 Ald. Victor B. Anderson 5.00 Prof. Richard Beck .......... 5.00 W. A. McLeod 5.00 A Friend in Winnipeg 10.00 Dr. B. H. Olson 10.00 Ald. Paul Bardal 5.00 Total $176.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. Ráðgist við íslendinginn ! Allir þurfa að kaupa skó og allir vilja beztu skóna. Til þess að svo verði, þurfa menn að verzla á réttum stað og við réttan sérfræðing. Finnið mig að máli í karlmanna skófatnaðardeild ' T. Eaton Company, Limited Vinsamlegast, HARVEY BENSON Miss Margrét Hjörtson, Mrs. Sigm. Laxdal, Mr. og Mrs. Helgi Laxdal og Mrs. J. S. Snædal frá Gardar, N. Dak., komu til borgar- innar á föstudaginn var. Dvaldi ferðfólk þetta hér fram á seinnni part laugardagsins. Séra Jakob Jónsson messar i Wynyard klukkan 7 á sunnudags- kvöldið kemur. An Icelandic Saga Framh. frá bls. 7 that the feeling she bears Haldor is only a cloak for an unrequited, but undying passion. In Haldor’s case hate loses its excuse for being when he learns that the girl of his dreams had always loved him and is told that the boy whö was to have mar- ried his daughter was in reality his own son. Haldor has spent his life a slave to an ideal, a dream, and Sal- vor has warped her own life and that of those about her by trying to keep alive a gnawing hatred. Both of them seem at the mercy of the forces of a fate that is more power- ful than they are and despite the re- signation of Haldor and the efforts of Salvor to master it, both must in the end yield to its sovereignty. In their efforts to recapture ör subdue that which they have lost in life, they come to a belated realization that only that which is lost is for- ever ours. # # # Although Mr. Gudmuridsson's characters live for the reader there is not that psychological growth or unfolding which one might expect in a story of this kind. Mr. Gudmundsison unites the idealism and the imagination of the poet with the power and vigorous- ness of his story and in the union achieves a beauty * not easily de- scribed. He makes_ skillful use of the many superstitions in which the country abounds, handles a score of minor characters well and leaves the reader a story worth íelling and the picture of a life that possesses some- thing of grandeur despite, or becauise of, its simplicity and lack of adorn- ment. Just as one can see in Haldor some of the qualities which mark him as a descendant of Gunnar and Njall, iso can on dicern in Mr. Gud- mundsson the heritage left by his saga-writing ancestors. Flashes of an incisive style as well as the ability to tell a story and portray character approach the artful simplicity of which his forbears were the masters. “Morning of Life” is not a mas- terpiece, but the promise which the author shows in it clearly indicates that he has the capacity for over- coming its imperfections. In this KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 -U f , 11 ■■■■■■ “Glimpses of Oxford” Efiir WILHELM KRISTJANSSON Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columbia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins 50C. Bók þéssi er prýðilega vönduð og hentug til vinagjaf?.. Sendið pantanir yðar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. TENDER8 FOR COAL EALED Tenders addressed to the under- signed and endorsed “Tender for Coal,” will be reeeived until 12 oVloek noon (day- lilfht saving:), Wedneðday, May 27. 1036, for the supply of coal for the Dominion Buildings and Experimental Farms and Sta- tions, throughout the Provinces of Manitoba, Saskatehewan, Alberta and British Colum- bia. Forms of Tender wlth specifications and conditlons attached can be obtained from the Purehasing Agent, Department of Public Works, Ottawa; the District Rtesident Archi- tect, Winnipeg, Man.; the Distriet Resident Architect, Regina, Sask.; the District Resi- dc nt Architect, Calgary, Alta.; and the Dis- trict Resident Architect, Victoria. B.C. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the Department and in accordance with departmental sprci- fications and conditions. The right to demand from the successful tenderer a deposit, not exceeding 10 pc>r cont. of the amount of the tender, to secure the proper fulfilment of the contract, is reserved. By order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, April 29, 1936. ^.. ...... ...................t connection it should not be over- looked that when Mr. Gudmundsson J. Walter Johannson U mboSsmaður NISW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða Btðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sfmi: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg pubbshed “Morning of Life” in Norway in 1929 he was only 27 years old. One other novel by Mr. Gudmundsson, “The Bridal Gown,” published in Norway in 1927, has appeared in English and'has been very well received. After 10 years spent in Norway Mr. Guðmunds- son has returned to make his home in Iceland but continues to write in Norwegian and out of this cultural alliance there appears almost certain to come much that the world of let- ters may count good. Hjalmar Bjornson. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers «99 SAROENT AVE., WPQ. Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Úr, klukkur, gimsteinar og aörir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Simi 26 224 Minniál BETEL / • 1 erfðaskrám yðar ! STUDY lil SINlíSS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enrolí NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s “ARCTIC” FOR CERTIFIED PURE “ARCT IC” Tel. 42 321 CRYSTAL CLEAR l( 3E Tel. 42 321

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.