Lögberg - 21.05.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.05.1936, Blaðsíða 8
I — 1 t • í — jS LÖGBERG, FIMTUDAGINN . 21. MAt, 1936. ——'■—-—— P m Ur bor g og bygð Meesuboð Heklufundur í kvöld (fimtudag). ALLAN LEASK SJÓÐUR undir umsjón Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E. Vinur í Winnipeg..........$1.00 Hald. Johnson ............ 2.00 S. Thorvaldson, Riverton .... 5.00 J. Goodman, Glenboro .... 1.00 S. J., Winnipeg........... 2.00 $11.00 MeÖ þakklæti, Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. B. S. Benson. Mr. og Mrs. Magnús Magnússon, 193 LaVerandrye, St. Boniface, komu heim á mánudagskvöldiÖ eftir tveggja vikna dvöl hjá tengdafor- eldrum hans, Mr. og Mrs. Jóseph Jóhannsson að GarÖar, N. Dak., með þeim komu hingað til viku- dvalar, Mrs. Joseph Jóhannsson. Mr. og Mrs. Óli Anderson frá Baldur, Man., voru stödd í borginni seinni part vikunnar sem leið. Gimlibúar hafa nýverið látið smíða hús yfir bókasafn sitt; mun það hafa verið fra'mkvæmdarnefnd Lestrarfélagsins, er frumkvæði átti að þessu þarfa verki. Vel sé þeim, er að stóðu fyrir framkvæmdum! Mrs. Ásdís Hinriksson frá Gimli er stödd í borginni þessa dagana. Á nýafstöðnu ársþingi læknafé- lag'sins í Manitoba, sem haldið var hér í borginni, voru þeir Dr. H. P. Thorláksson og Dr. Sigurgeir Bar- dal kosnir í framkvæmdarstjórn þess félags fyrir yfirstandandi ár. “The Selkirk Journal” er nafnið á vikublaði, sem nýlega hefir hafið göngu sína í Selkirk. Ritstjóri þess er ungur tslendingur, Norton J. Anderson. Er blað þetta sérlega vel úr garði gert og hið myndarleg- asta. Sandy Hook sumarhús til leigu yfir alt sumarið á mjög sanngjörnu verði. Verður opnað 24. maí fyrir þá, sem vilja fara ofan eftir. Sími 38674. Árslokahátíð Jóns Bjarnasonar- 6kóla verður haldin í Pyrstu lút- ersku kirkju á Victor St. á miðviku. daginn í næstu viku (27. maí). Samkoman hefst kl. 8 að kvöldinu. Allir velkomnir. Tekið verður á móti gjöfum til skólans. Komið að heyra ræður og söng nemendanna, og þá ekki síður aðalræðumann samkomunnar, H. G. Mingay, einn af æðstu embættismönnum menta- máladeildar Manitoba-fylkis. Jón Bjarnason Academy Guild heldur sitt annað árlega Lilac Tea í skólahúsinu á Home Street á mið- vikudaginn þann 3. júní. Nánar auglýst síðar. Mrs. Ingólfur Árnason frá Well- wood, Man., hefir dvalið hér i borg- inni í hálfan mánuð hjá dætrum sínum. Hún hélt heimleiðis á mánudaginn, ásamt dóttur sinni, Mrs. R. Gíslason, er ætlar að dvelja þar í nokkra daga. Mrs. G. Goodman, sem átt hefir heima að 587 Langside Street hér í borg, biður þess getið að hún sé ný. flutt til 554 Si'mcoe Street. VEITIÐ ATHYGLI Skemtisamkoma og Old Timers’ Dance verður haldin í Arnes Hall á föstudagskvöldið þann 22. þ. m., kl. 9. Skemtir þar meðal annars hinn nafnkunni “Radio Entertainer” Reubin Spinach. Til samkomu þessarar er stofnað af kvenfélaginu “Stjarnan” og má alveg vafalaust búast við miklu fjölmenni og hríf- andi skemtun. Nemendur af íslenzkum ættum, sem útskrifuðust frá University of Saskatchezvan í rnaí 1936: Master of Science in Engineering, Robert Johnson, Limerick, Sask. Bachelor of Science in Civil Engineering Esley Gordon Tallman, Saskatoon, Sask. Graduate, College of Education, Margaret A. Jonasson, Prince Albert, Sask. Miðviku- og fimtudagskveldið 27. og 28. maí verða tveir íslenzkir gamanleikir sýndir í samkomuhús- inu á Mountain: Vesturfararnir éftir séra Matthías Jochumsson og Hœttulegur leikur þýddur úr dönsku af Árna Sigurðsson. Leiksýningin byrjar bæði kveldin stundvíslega kl. 8.30 e. h. Veitingar seldaf rýmilegu verði bæði kveldin eftir leiksýning- una. Aðgangur fyrir fullorðna 35C —fyrir unglinga 13 ára og yngri 15C. Arðurinn af samkomum þess- um gengur til Víkursafnaðar á Mountain. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 24. maí, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Sunnudaginn 24. maí messar séra Guðm. P. Johnson í Hallgrímssöfn- uði, Hólar, kl. 2 e. h. (fljóti tím- inn). Ungmennafélagsfundur verð_ ur kl. 3.30 á sama stað. Föstudag- inn 22. þ. m. heldur Ungmennafé- lagið í Kandahar skemtisamkomu; til skemtunar verður, söngur, hljóð. færasláttur, ískug)gamyndir, og m. fh, einnig veitingar. Allir velkomnir. Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard á sunnudaginn kemur þann 24. þ. m. kl. 7 e. h. Séra Jóhann Fredriksson messar í Langruth sunnudaginn þann 24. maí, klukkan 2 e. h. ÖIl þau böm sem eiga að fermast í sumar eru beðin að gjöra svo vel að mæta prestinum í kirkjunni eftir messu. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega í kirkju Winnipegosis- safnaðar næstkomandi sunnudag, þ. 24. maí, kl. 2 e. h. Fólk þar í bæ og nágrenni er beðið að láta fregn þessa berast til sem flestra og að styðja að því, að f jölment verði við messu. Einar Árnason, sonur þeirra séra Guðmundar Árnasonar og frúar hans að Lundar, Man., hlaut pen- ingaverðlaun fyrir dugnað og náms- hæfileika við háskólaprófin síðustu. Er hann að nema raffræði. Messur i Gimli prestakalli næsta sunnudag þ. 24. mai, eru fyrirhug- aðar þannig, að morgunimessa verð- ur í Betel á venjulegum tima, en kvöldmessa, ensk, i kirkju Gimli- safnaðar, kl. 7 e. h. Séra B. A. Bjarnason prédikar væntanlega á báðum stöðum. — Fermingarbörn i Víðinessöfnuði mæta til fræðslu þar í kirkjunni á laugardaginn, eins og verið hefir undanfarnar vikur. Míss Beatrice Fjeldsited, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Eggert Fjeld- sted hér i borginni, hlaut peninga- verðlaun fyrir hæfileika og ástund- un við nám sitt, við nýafstaðin há- skólapróf. Myndir af ýmsum íslendingum, sem luku prófi við Manitobaháskól- ann í þessum mánuði, munu birtast i næstu blöðurn. Mr. Sigurður Sigurðsson, kaup- maður frá Calgary, kom til borgar- innar á mánudaginn. Var hann á leið til Toronto og Montreal í inn- kaupaerindum fyrir verzlun sína ; en hann rekur, sem kunnugt er, hús- gagnaverzlun í Calgary í stórum stíl. Mr. Sigurðsson Iagði af stað aust- ur á miðvikudagskvöldið. Messur í prestakalli séra H. Sig- mar, 24. maí; tvær ertskar messur, sérstaklega helgaðar miðskólanem- endum (Baccalaureate Services) : í Mountain-kirkju kl. 11 f. h., í Garðarkirkju kl. 8 e. h.; einnig ís- lenzk messa og altarisganga í Fjalla. kirkju kl. 2.30 e. h. Allir velkomnir. Fólkið beðið að taka vel eftir þeim tíma, sem auglýstur er áhverjum stað. Hjónavígslur Þann 7. þ. m. voru gefin saman i hjónaband hér í borginni af Rev. J. A. Calvert, Miss Guðrún Sovleig Bjarnason, dóttir þeirra Mr. og Mrs. G. M. Bjarnason, 248 Arling- ton Street, og Mr. Louis Donald McNeil, 682 Home Street. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SICULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. List of Contributors towards purchasing “The Glacia! Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson ......$50.00 Dr. B. J. Brandson ...... 25.00 Dr. Jon Stefansson ...... 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson ... 20.00 Mr. Hannes Lindal ....... 25.00 Anonymous ................ 1.00 Hon. W. J. Major ......... 5.00 Ald. Victor B. Anderson... 5.00 Prof. Richard Beck ....... 5.00 W. A. McLeod ...........%.... 5.00 A Friend in Winnipeg .... 10.00 Dr. B. H. Olson ......... 10.00 Ald. Paul Bardal.......... 5.00 Hon. John Bracken $10.00 Mayor John Queen 5.00 Mr. A. S. Bardal ......... 5.00 Mr. L. Palk .............,... 2.00 F. S..................... 15.00 $213.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. Ráðgist við íslendinginn! Allir ^Hirfa að kaupa skó og allir vilja beztu skóna. Til þess að svo verði, þurfa menn að verzla á réttum stað og við réttan sérfræðing. Finnið mig að máli í karlmanna skófatnaðardeild T. Eaton Company, Limited Vinsamlegast, HARVEY BENSON n f æfiminningu (^lafs Thorlaciusar í síðasta blaði, er komist þannig að orði: “Faðir Ólafs Thorlaciusar var Helgi bróðir séra Búa á Prest- bakka.” Þetta er ekki rétt. Helgi var bróðursonur séra Búa, og hafði villa þessi slæðst inn í handritið að æfiminningunni. Mr. Fred Oberman, sem mörgum er kunnur frá þeim tíma, er hann stundaði nám við Jón Bjarnason Academy kom til borgarinnar um síðustu helgi sunnan frá Akron, Ohio. Kom hann hingað í heim- sókn til frænda og vina. Mr. Ober- man er dóttursonur Friðriks heitins Guðmundssonar skálds. Veitið athygli auglýsingunni um Recital, sem auðlýst er á öðrum stað hér í blaðinu, að Ragnar H. Ragnar haldi með nemendum sinum í Chalmers United Church á fimtu- dagskveldið þann 28. þ. m. TIL G. T. ATHELSTAN og annara, sem kynnu að vilja sjá eitthvað á prenti um dvöl mína á íslandi. Eg hefi hvorki löngun né kring- umstæður til þess að rita ferðasögu mína. Þess utan væri það hreinn óþarfi. Annar Vestur-íslendingur á nú í stóru handriti athuganir um ísland og íslenzku þjóðina, sem er betur úr garði gert og ítarlegra en nokkuð, sem eg mundi setja saiman. Ef fslendingum í Ameríku leikur hugur á, að vita hvernig landið og þjóðin koma okkur fyrir sjónir — þ. a. s. án allra draumóra og gor- geirs — gætum vfð hæglega tekið okkur saman um að safna áskrift- um fyrir bókina, svo hún kæmist á prent. Bbrden, Sask. 15. maí, 1936 /. P. Pálsson. MOLAR OR MENNINGAR- SÖGU Fyrst var tekið að nota títuprjóna árið 1343. Áður notuðu konur tré- nálar í þeirra stað. Gafflar og skeiðar tóku fyrst að tíðkast um miðbik 16. aldar — fram til þess tíma mötuðust menn með hnífum einum. Fyrstu silkisokkana notaði Elsa- bet Englandsdrotning árið 1561.— í staðinn fyrir gólfábreiðu var dag- lega lagt sef á gólfið í svefnherbergi drotningarinnar. Fyrsta postulínið kom til Evrópu frá Kína í lok 16. aldar, en það var ékki fyr en 1725 að tekið var að gera postulín í Evrópu sjálfri. Fyrsti barnavagn heimsins var smíðaður árið 1780 hada dóttur her- togans af Devonshire í Englandi. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 “Glimpses of Oxford” Eftir WILHELM KRISTJANSSON Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columfcia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins 50C. Bók þessi er prýðilega vönduð og hentug til vinagjaf?.. Sendið pantanir yðar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. Maria Antoinette innleiddi fyrstu ferhyrndu vasaklútana árið 1785 og fékk hún mann sinn Loðvík ió. til að leggja bann við að öðruvísi klút- ar væru gerðir. Voru þá gerðir upptækir þeir klútar, sem ekki voru eins í laginu og drotning hafði ósk- að. Legghlífar tóku að tíðkast um þær mundir, er heldri menn gengu á stuttum bttxum og háum silki- sokkuim — en sú tízka hélst allan seinni hluta 18. aldar. Legghlífarn- ar voru þá mjög Iangar, og notaðar til vamar gegn ryki og öðrurh ó- hreinindum. En þegar síðbuxur urðu móðins, breyttust legghlífar í öklahlífar. — Sd.bl. Vísis. RECITAL by Pupils ’of R. H. RAGNAR assisted by IRENE DIEHL, A.T.C.M., LA.B. Violinist and , VERA McBAIN, Contralto Thursday, May 28th, 1936 at 8 o’clock p.m. CHALMERS UNITED CHUBOH (Spruce St., North of Portage) Admission 25 Cents The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARQENT AVE., WPQ. J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK L.1FE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem a8 ílutningum lýtur, smáum eða Btðr- um. Hvergi sanngjarnara ver8. Heimili: 591 SHERBURN ST. Síml: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Oounselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 fíIDSTEh JEWELLERS Or, klukkur, gimsteinar og adrir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Sfml 26 224 Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL , The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCH ANDISIN G ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s “ ARCTIC” j FOR CERTIFIED PURE ! “ARCTIC” Tel. 42 321 1 CRYSTAL CLEAR 1 } ' ffV TJ't CE Tel. 42 321

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.