Lögberg - 23.07.1936, Side 1

Lögberg - 23.07.1936, Side 1
PHONE 86 311 Sevcn Lines P-ttS tot' & v>í*«r* * Cot' For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines Bsíffi \oV d ■ „ VS® Vits.1 ‘^’***** For Better Dry Cleaning and Laundry 49. ARG-ANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 23. JÚLl, 1936 NÚMER 30 Vel ferð J\ IÍSí ni itol ba fyl kis 1 krefst ] [>ess að i: Bracl kei ístj jórnin sé endurkosin! The drawing shown above gives some conception of the magnificent equipment of buildings on the Regina Exhibition Grounds. Bring this with you to the Fair as a guide to the location of different departments and exhibits. 1. The Stadium. 2. Motorists’ Camp Grounds. 3. Live Stock Stables. 4. Race Horse Stables. 5. Live Stock Judging Arena. 6. Dog Show Building. 7. Dining Halls. 8. Indian Exhibits. 9. Grandstand, seating 10,000 people; Art Exhibits, Butter, Cheese and Grain Show on ground floor, Women’s Rest Room and Children’s Nursery on second floor. 10. Women and Horticultural Building. 11. House of Magic. 12. School Exhibits. 14 and 15. Industrial Exhibits. 16, 17 and 22. Auto Parking Grounds. 19. World’s Grain Show Building, erected at a cost of $200,000.00, housing the Auto- mobile Show. 20. Armoury. 21. Main Entrance. 23. Machinery Exhibits. 24. Street Car Terminal. 25. Midway. ÍSLENDINGAR UTAN WINNI- PEG-BORGARt Styðjið til kosninga með at- kvæðum yðar: Mr. Fillmore í Kildonan - St. Andrews (Selkirk). Mr. Enns í Morden-Rhineland (Brown P.O.). Dr. Baldwin í Swan River. Ivan Schultz í Mountain. •T. L. Christie i Cypress. Skúla Sigfússon i St. George. B. J. Lifman í Gimli. Mr. Morton í Gladstone (Lang- ruth). Mr. Hawkins í Dauphin (Win- nipegosis). ISLENDINGAR i WINNIPEG! Yður ber til þess brýn skylda að veita öllum fimm frambjóð- e n d u m Liberal - Progressive flokksins að málum með atkvæði yðar á mánudaginn, þeim: BARDAL MAJOR McDIARMID RICE-JONES MARY DYMA ÞINGMENSKU FRAMBOÐ I GIMLI B. J. Lifman, Lib.-Progressive. Stephen Magnacca, Winnipeg, Conservative. Ásta Oddson, Winnipeg, S. C. Joseph Wawrikow, C.C.F. KOSINN GA GNSÓKNA RLA UST Mr. Stewart S. Garson, Liberal- Progressive þingmaður í Mani- toha þinginu fyrir Fairford kjör- dærnið, var af kjörstjóra lýstur löglega kosinn þingmaður kjör- dæmisins gagnsóknarlaust á út- nefningardaginn þann 17. þ.m. HON. ROBERT ROGERS LA TINN Síðastliðinn þriðjudag lézt á sjúkrahúsi í Guelph, Ont., Hon. Robert Rogers, 72 ára að aldri; hafði hann verið mjög farinn að heilsu síðustu fimm árin. Mr. Rogers tók ungur að gefa sig við stjórnmálum og var uin langt skeið mannvirkjaráðherra í stjórn Sir Rodmond P. Roblins. Árið 1911 tókst hann á hendur ráðherraembætti i ráðuneyti því, er Sir Robert Borden þá myndaði eftir fall Laurier - stjórnarinnar. Mr. Rogers var gáfumaður hinn mesti og mælskur vel. Um eitt skeið kom til tals að hann tækist á hendur forustu afturhalds- flokksins í Canada. Úr borg og bygð “Margt býr í þokunni, þig mun kannské iðra.” Ef til vill væri ekki úr vegi fyrir þá, sem bitið hafa sig fastast í Social Credit trúboðið, að rifja upp fyrir sér ofangreindar ljóðlinur úr Skugga-Sveini séra Matthíasar. man, 221 Ethelbert Street. Kom Mr. Johnson hingað tli þess að leita sér lækninga. Mr. J. Norman frá Hensel, N. Dak., var staddur í borginni á mánu, daginn ásamt syni sinum og tengda- dóttur, þeim Mr. og Mrs. Johan;i Nonman að Fosston, Minn. ÞAKKARAVARP Við viljum þakka öllum vinum, sem heiðruðu útför móður okkar með nærveru sinni og hluttekning, og fyrir siðustu kveðjurnar (blóm" in) og séra B. Theodore Sigurssyni fyrir hans indælu ræðu flutta á ís- lenzku og ensku. I. Eiríksson út- fararstjóri, með sinni vanalegu lip- urð og kurteisi og hluttekningu ger'ðf alt sem í hans valdi stóð til að létta byrðina. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur styrk og kraft á þeim tíma og þeirri stundu, sem þið þurf- ið þess mest með. Emil Andcrson Fedora Bowen The Art Gallery in the Civic Auditorium will be clösed from July 20 to Monday, August 2, when the exhibit on view will be of loan paint- ings along with a group of draw- ings by famous masters, in facsimile. Mr. og Mrs. Magnús Snowfield frá Mountain, N. Dak., komu til borgarinnar á mánudaginn ásamt þremur börnum sínum þeim Þór- arni, Ellis og Mrs. Freeman Einars. son. Fólk þetta lagði af stað heim- leiðis samdægurs. Mr. John Kernested, fyrrum frið. dómari á Winnipeg Beach, kom til borgarinnar á þriðjudaginn. Miss Kristín Johnson, Ingersoll Street og Miss Rosa Magnússon, eru nýkomnar úr skemtiferð sunnan frá Randolph, Wis. Fóru þær þangað í heimsókn til Dr. og Mrs. Matth. Matthíasson. Eru þær Mrs. Matt- híasson og Miss Johnson systur. Sigurður Sturlaugsson, Víg- lundur Vigfússon, Miss Olla Johnson, Mrs. Jónas Jóhannesson og Mr. Kenneth Johannesson fóm i bíl vestur til Vatnahygð- anna í Saskatchewan um miðja fvrri viku. ’ GOD’S OWN GREEN (By Helen Swinburne, Midnapore) I longed for summer flowers again, For singing-birds and butterflies, For water shining clear and blue And white gulls weird and piping cries; I longed to see the earth newdressed With God’s own grenn upon her breast. And now the fields are decked with flowers, Slender grasses dip and sway, The fruit is forming on the bough, Blossoms have bloomed and passed away; And with the glow of lilies red My soul is comforted and fed. I shall not think of leafless trees Of desolation, winds that moan Across the plains, I shall not. dream Of days when summer will have flown, When flowers will lie amongst the brush Dead as the song of lark and thrush. For now the prairie calls “Come fortli!” And there is gladness in the air, Grassy paths to walk upon And a green world fresh and fair. Now we may see the earth new- dressed With God’s own green upon her breast. HANS HÁTIGN JÁTVARÐI BRETAKONUNGI SÝNT BANATILRÆÐI Á sunnudaginn þann 19. þ. m., er Hans hátign Játvarður Bretakon- ungur var á leið til Buckingham hallar á hestbaki í Hyde Park, veitti lögregluþjónn einn því eftirtekt að maður nokkur var í þann veginn að miða skammbyssu að konungi. Réðst lögregluþjónninn þegar á manninn, feldi hann til jarðar og náði af hon- um byssunni. Maður sá, er í þann veginn var að skjóta á konung, heit- ir George Andrew McMahon, og hefir um langt skeið gefið sig við blaðamensku. Situr hann nú í fang- elsi og biður þar dóms og laga. Frá Islandi Verið einhuga um að kjósa Paul Bardal í Winnipeg, B. J. Lifman í Gimli, Skúla Sigfússon í St. George! B. J. Lifman þingmannsefni Liberal-Progressive flokksins í Giimli kjördæmi. Síldaraflinn Meiri En Menn Muna Eftir Ríkisverksmiðjurnar á Siglu- firði hafa nú tekið á móti 50 þús- und málum. Þær Vferða að hadta að taka á móti síld í kveld. Karfa- veiða togararnir komu i gær með 054 tonti. Sólbakkaverksmiðjan verður að hætta að taka á móti. ógrynni af síld hafa borist í síldarverksmiðjurnar síðan á laugardagskveld, og eru nú síld- arverksmiðjurnar á Siglufirði, Dagverðareyri og Krossanesi ým- ist orðnar fullar eða þær eru að fvllast. Sagði Finnur Jónsson formað- ur stjórnar sildarverksmiðja rík- isins, í viðtali við Alþýðublaðið í dag, að síldarverksmiðjurnar á Siglufirði yrðu að hætta að taka á móti í kveld. «MIs eru komin í síldarverk- smiðjurnar á Siglufirði um 50 þúsund mál, þar með talinn afli þeirra skipa, sem nú er verið að landa úr. Síldin veður nú fyrir öllu Norð- urlandi. Á sunnudag fengu skipin þó aðallega afla sinn við Langanes, á Húnaflóa og á Grírns- eyjarsundi, en í gær mokuðu þau síldinni upp á Grímseyjarsundi. Svo að segja öll síldveiðiskip fvltu sig þar í gær, en þó gengur togurunum nokkuð ver en linu- veiðurum og mótorbátum. Síldin er nokkuð misjöfn en sæmilega feit, þegar tekið er til- lit til þess tíma, sem hún er veidd á. Mikill fjöldi skipa kom til Siglufjarðar i fyrradag,- í gær, i nótt og í morgun og hefir verið unnið stanzlaust að löndun úr þeim síðan og biðu þó mörg skip afgreiðslu i dag kl. 11, er Alþýðu- hlaðið talaði við Siglufjörð. Ríkisverksmiðjurnar á Siglu- firði hafa nú tekið á móti 50 þús- und málum og verða verksmiðj- urnar að hætta að taka á móti í kveld því að allar þrær eru að verða fullar og þó er unnið nótt og dag. Síðan á sunnudag hafa þessi skip komið til Siglufjarðar með Það sem um er að velja S. Sigurjónsson, sem búið hefir að 722 Banning St. hér í bæ, biður oss að geta þess að utanáskrift til hans verði framvegis um óákveðinn tíma Box 44 Swan River, Man. Þetta eru kaupendur Bjarma, sem íengið hafa blaðið frá honum, og aðrir, sem átt hafa bréfaviðskifti við hann, beðnir að athuga. Mr. John Halldórsson frá Lundar var staddur í borginni á mánudag- inn. Mr. John Johnson frá Garðar, N. Dak., hefir dvalið í borginni um hrið hjá tengdasyni sínutn og dóttur, þeim Mr. og Mrs. Hjálmar A. Berg. Hvað er það, sem kjósendur Manitoba fylkis eiga kost á í stað Bracken-stjórnar- innar1 Það er um þrent að ræða: 1. Stjórn með þeim manni fyrir leið- toga, sem fylgir þeirri fjármála- og stjórn- málastefnu, er eyðilagði Canada á árunum 1930-1935. Þessi maður beitir nú öllum mögulegum ráðum til þess að ná völdum'og eru aðal vopn lians í þeirri baráttu takmarkalaus loforð, sem allir hljóta að sjá að ómögulegt er að efna. 2. C.C.F. eða jafnaðarstefnu stjórn, sem ætlar sér að skuldbinda fylkið til fjár- tmgslegra glæfratilrauna, ef trúa má því sem loiðtogar flokksins segja; tilrauna, sem eng- inn veit livert stefna, eða hvar muni lenda. Jafnvel aðal talsmenn flokksins dirfast ekki að gera þar nokkrar ákveðnar getgátur. Þær tilraunir gætu ef til vill —- og mundu senni- lega — skapa fjárhagsástand miklu verra og hættulegra en það, sem vér eigum við að búa. 3. Sociaf Credit klikku, sem skuldbind- ur sig til þess að hefja nýtt fjármála fyrir- komulag í fylkinu, sem greinilega er bannað í stjórnarskrá landsins. Stjórnarskrá, sem Manitoba, eins og öll hin fylkin, verður að fylgja. Þegar þannig er ástatt, þegar um það eitt er að velja í stað Bracken-stjórnarinnar, sem að ofan er greint, hvernig er það þá mögulegt fyrir nokkurn trúan borgara að vera hlutlaus við þessar kosningar ? Er það ekki bein skylda vor allra að reyna að afstvra vfirvofandi hættu, sem af því gæti leitt, ef núverandi stjórn færi frá völdum undir þess- um kringumstæðum? —Wilton’s Review. afla og vanta þó nokkur þeirra. Hermóður 650 mál, Ægir og Muninn 281, Milmir 352, örn 650, Swfari 500, Kári 400, Þorsteinn 600, Pétursey, Halnafirði 600, Fylkir, Akranesi 360, Ágústa, Vestmannaeyjum 240, Jón Þor- láksson 700, Njáll, Hafnarfirði 300, Grótta 540, Gunnhjörn 300, Jakob 170, ólafur Bjarnason 800, Fjölnir 670, og Minnie 670. Síðdegis í gær og nótt m.a.: Kolbrún 430, Alden 570, Gotta 410, Garðar 800, Snæbjörn 500, Fylkir 600, ísbjörn 550, Pilot 420, Sæhrímnir 950, Venus 850, Már 800, Revliir og Víðir 340. Auk þessa biðu mörg skip eftir löndun i dag um hádegi, og þá voru skip enn að koma inn. Á sunnudag lönduðu í Raufar- hafnqrverksmiðjuna 7 skip sain- tals 2300 málum. Kolbeinn ungi hafði 481 mál, Hvítingur 548 mál, Ásbjörn 400 mál, Frigg 200 mál, Revnir og Viðir 270 mál. Verksmiðjan á Raufarhöfn er full og getur ekki tekið á móti meiru. Verksmiðjan á Norðfirði hefir nú tekið á móti rúmlega 4 þús- und málum. í gær komu til verksmiðjunnar Brimir með 520 mál, Sleipnir 590 mál og Hafaldan 140 mal. í Hesteyrarverksmiðjuna var engin sild komin á laugardag, en á sunnudag kom fyrsta síldin þangað. Gulltoppur kom með 1000 mál og Skallagrimur með 1200 mál. Kveldúlfstogarinn Egill Skallagrímsson landaði i gær í Krossanesi 1000 mál. —Alþýðubl. 30. jiiní. Gunnar Gunnarsson Gerður að Heiðursdoktor. Gunnar Gunnarsson rithöfund- ur var i gær gerður að heiðurs- doktor við Háskólann í Heidel- berg.—Alþýðubl. 30. júni. Forminjafundur í Helgafellssveit. Stykkishólmi 2. júli. Á Staðarhakka í Helgafells- sveit, sem á söguöld hét Bakki hinn mieiri, hafa nýlega fundist fornminjar. — Þar i túninu er verið að gera nýjan hæ og stend- ur hann þar sem álitið er að bær- inn hafi staðið frá landnámstið og fram yfir síðastliðin aldamót. Um IY2 metra í jörðu niðri fanst holaður móbergssteinn — að lík- indum hlautbolli. Steinninn er því nær kringlóttur, um 40 cm. í þvermál. Dæld er í steininn, 32 cm. i þvermál og 11% cm. á dýpt og er hún eldrauð. Nálægt steini þessum fanst steinpró full af ösku. Þróin likist ekki venju- legum hlóðum, en þó ætla menn að þar hafi verið matur seyddur eða eldur falinn. Þó fanst þar hnöttur um 11 cm. í þvermál, gerður úr hvalbeini og ætla menn að þetta hafi verið leikhnöttur. Alt var þetta um 1% metra undir grasverði og lágu á því gamlar gólfskánir. Heimildarmaður fréttaritara útvarpsins i Stvkkishólmi um þetta er Þorleifur Jóhannesson i Stvkkishólmi. Hefir liann safn- að mununum og sendir þá til fornminjavarðar.—Alþbl.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.