Lögberg - 20.08.1936, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.08.1936, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. ÁGt^ST, 1936. 5 J. G. GRANT, C.A., Accountancy Dept. LOA EYRIKSON, Typewriting Dept. J. C. WAY, Field Service Representativé MABEL ANDERSON, B.A., P.C.T., Shorthand Dept. LORETTO KLASEN, B.A., Secretarial Dept. NANCY WHYTE, B.A., English Dept. P. FAURSCHOU, Bookkeeping Dept. IRMA MAIXJOM, B.A., Employment and Personallty Development Dept. The SUPERIOR Service OF RITA GOOD, B.A., P.C.T., Shorthand Dept. EVA HOOD, P.C.T., Shorthand Dept. D. F. FERGUSON, President and Principal Experienced Instructors of Advanced Scholarship The fact that most men and women engaged in Commercial teaching in Winnipeg were trained at the “Success” is a tribute of which we are justíy proud. It is of even greater significance to prospective students to know’ that there is available in Winnipeg the College whose teachers have become known as “teachers of teachers” and that without extra cost they can receive the superior instruction of The Success Business College. \ The Golleáe of Higher Standards At The Success College you will associate with young men and women of Grade Eleven or University Edu- cation. Grade Eleven (supplements allowed) is our minimum standard for admittance to Day Courses. All Our Final Exaniinations are Independent of the Colleáe The Board of Examiners of The Business Educators’ Association of Canada sets all graduation examinations for this College. The Board is appointed by the Association and has full charge of all matters pertaining to setting, marking and reporting the graduation examinations for all Colleges affiliated with the Association. Day School Limited to 500 Stndents If The Success Business College had set its 1936 maximum enrollment quota at 400, many of our students would have been obliged to wait for six months or longer to enroll in our classes. In 1936 the demand for Success Courses has been so great that our classrooms had to be enlarged in order to accommo- date our Students. In March of this year 503 students were attending our Day Classes and our combined Day and Evening attendance exceeded 700. This College secures its large patronage through its ability to provide thorough instruction, broad courses, and effic- ient service to students and employers. A Wide Range of Conrses Most of the following “Success” courses qualify for a Graduation Diploma of The Business Educators’ Association of Canada: (1) Shorthand, (2) General Stenographic, (3) Civil Service Stenographic, (4) General Office Training, (5) Gen- eral Secretarial, (6) Executive Secretarial, (7) Business Administration, (8) Accounting, (9) Dictaphone, (10) Compto- meter, (11) Elliott-Fisher. Special subjects may be taken, if desired. Credit is allowed for subjects covered in High School and University. Personality Development is taught in all departments of our Day Classes. 354 PLACEMENTS ln FIRST HALF of 1936 Is the Record of Our Employment Department Supply and demand regulate employment conditions and, therefore, no school can guarantee to place íts students; but a good school will seriously endeavor to place every graduate and worthy undergraduate. For the benefit of our graduates and undergraduates, we operate a Placement Bureau which registers students who are qualified for various types of positions, and introduces them to business opportunities. There is no charge to the business public nor to the student for this service. Fall Term Opens Monday, August 24th Those who find it inconvenient to commence on or before August 24th may enroll later. Our system of individual instruction permits new students to start at any time and to commence right at the beginning of each subject. A Glimpse Into Winnipeg’s Most Popular College This is a photo^raph of Success College Students assembled in the College Auditorium. from 12 classrooms, at 11 o’clock on the morning of March 18, 1936. The occasion was an address dellvered by a prominent educationalist. Portage Ave. at Edmonton St. Phone 25 843 WINNIPEG, MANITOBA Phone 26 844 G. H. LAUGHTON, Mail Course Supervisor MARY RAE, Shorthana Dept. W. S. ROWLAND, B.S.A., Bookkeeping Dept. LOUISE McDONALD, P.C.T., Shorthand Dept. BLANCHE McINTYRE, . M.A., English Dept. SYLVIA PRICE, B.A., Typewriting Dept. A. GORLING, Penmanship Dept. FLORENCE KELLETT, B.A., Comptometer and Dictaphone Dept. AFMÆLISÓÐUR (Til lestrarfélagsins “Gimli” að Gimli, Man., í tilefni af 25 ára af- mæli þess og byggingu húss yfir bókasafn þess). íslenzk bókhneigð er á brattann sækin; Eining f jöldans léttir þyngsla störf. Bróðurhugur brúar margan lækinn, Því bjarma slær á fjórðungsaldar hvörf. Hér lestrarfýknin léði krafta nóga, Lestrarsafni að byggja eigi'Ö hús; Það eiga fleiri grund og græna skóga En Girnli menn, og jafnvel meir til bús. En fræÖaþuli áttir ótal marga Öðrum meiri, bæði fyr og síð, Er máls vors reyndu mestu djásn- um bjarga Frá imöl og ryði, handa bernsku lýð. Heill þér, Gimli, vertu æ á verði, Varnarmúr sért helgum feðra arf, Mótbyr þér ei hár á höfði skerði, En heiðurs njótir fyrir unnið starf. Jóhannes H. Húnfjörð. AL CAPONE GRÆTUR Einn af nafnkunnugstu glæpa- mönnum á þessari öld, A1 Capone, sem um langt skeið var illvigasti bófaforingi í Bandarikjunum, hefir nú setið í fangelsi um tveggja ára skeið. Hefir hann verið þar eins og ljós og hagað sér svo að það er talið til fyrirmyndar. Hann situr í Al- catraz-fangelsinu hjá San Francisco. Fyrir skömmu var hann á gangi í fangelsisgarðinum, en þá réðist einn af föngunum aftan af honum, rak skæri i bakið á honum og sparkaði i hann. Capone fór að hágráta og snökti: “Hvernig stendur á því að menn eru vondir við mig?” Hann meiddist svo mikið, að það varð að flytja hann í sjúkrastofu fangelsisins.—Lesb. Mbl. SEINASTA RIT GORKI Nokkru áður en Maxim Gorki dó, byrjaði hann á einkennilegri bók. Það átti að vera saga eins dags, þar sem sagt var frá öllum helztu at- burðum, sem gerðust í heiminum. Hann hafði valið sér 27. september 1035. Fréttaritarar um allan heim höfðu sent honum langar skýrslur um alt sem gerðist i þeirra heim- kynnum þennan dag. Fjöldi ungra rithöfunda aðstoðuðu Gorki við það að skipa niður efninu. Er nú eftir að vita hvort einhver þeirra getur skrifað bókina. Hvað skeði markvert hinn 27. september 1935? Meðal annars þetta: í Englandi náði járnbrautarlest- in “Silver Jubilee” 112 mílna hraða á klukkustund. í Jugoslafíu fórust 10 verkamenn við námaslys. í Abyssiniu hélt keisarinn liðkönnun, og voru þar 28,000 hermenn. í New York var rænt syni fyrverandi yfir- lögreglustjóra.—Lesb. Mbl. Tveir menn náðu 1J5 bjarndýrum í vetur Tveir Norðmenn, Henry Rudy og Gunnar Knoph, eru nýlegá komnir heim eftir vetursetu á Spitzbergen. Þeir höfðu legið i kofa á Hálfmána- ey, og þarna skutu þeir 114 bjarn- dýr og náðu einu lifandi. Þetta er sú mesta bjarndýraveiði, sem tveir menn hafa fengið á einum vetri.— Lesb. Mbl. Sákarnppgjöf í Austurríki Nýlega voru gerð kunnug atriði sakaruppgjafar austurrísku stjórn- arinnar til handa pólitiskum föngum, en sakaruppgjöfin var tilkynt í sam. bandi við þýzk-austurriska sáttmál- ann fyrir 12 dögum. Nær hún til 10,000 fanga, sem ýmist eru leystir úr fangelsi með öllu, eða hegningar- tímabil þeirra stytt að verulegum mun. Aðeins 224 fangar fara var- hluta af sakaruppgjöfinni i öllu Austurríki. Sakaruppgjöfin nær til manna af öllum flokkum: Nazista, |konimúnista og socialista.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.