Lögberg - 26.11.1936, Side 8
8
LÖGBEE/G, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1936
Otvarp
íslenzkri guðsþjónustu verður útvarpað
frá Fyrstu lútersku kirkju sunnudags-
kvöld 29. nóvember, kl. 7.
Úr borg og bygð
The Young People’s Club of the
First Lutheran Church are prepar-
ing an entertainment to be held in
the I.O.G.T. Hall on November 30.
Next Meeting of the Club will be
on Friday evening, Nov. 20. Miss
Elín Anderson of the Family Bureau
will address the meeting. Refresh-
ments will be served. This will be
an open meeting.
Séra Jóhann Fredriksson, fyrrum
prestur að Lundar, Manitoba, hefir
tekið að sér forstöðu verzlunarfé-
lagsins Deloraine -Exporting Co.,
Deloraine, Manitoba. Félagið kaup-
ir canadiskar bænda-afurðir í stór-
um stíl. Séra Jóhann hefir flutt
með fjölskyldu sína til Deloraine.—
Takið eftir auglýsingu frá félaginu
á öðrum stað í blaðinu.
Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E.
heldur sinn næsta fund að heimili
Mrs. S. Jakobsson, 676 Agnes St.,
á mánudagskveldið 30. nóvember,
kl. 8. e. h. Meðlimir eru beðnir að
-veita athygli því, að fundardegi hefir
verið breytt í þetta sinn.
The announcement was made last
week by Mr. F. Thordarson, Man-
ager of The Royal Bank of Canada,
Sargent and Arlington that, in line
with the policy of banks generally
in consolidating the business of
branches in close proximity in cer-
tain districts, as an offset to heavy
taxation and other overhead ex-
penses, it has been decided to close
the Sargent and Arlington branch
on November 30th and transfer the
business to their Sargent and Sher-
brook branch. This is being done
reluctantly and only after very care-
ful consideration.
The transfer will be accomplished
by simply moving the books and
equipment from one office to the
other after the close of business on
the 30th November, without the
slightest interruption in the trans-
action of the usual business of any-
one with the Bank.
Modern Shoe
Rebuilders
Shoes dyed any color—Shoe Shine
Galoshes refurred, Rubber Foot
Wear of every type repaired
336 SMITH STREET
(Opp. Marlborough Hotel(
OIjD COUNTRY WATCH
MAKER
30 ára æfing í aðgerðum við úr
og klukkur. Kjörkaup á endur-
bættum úrum og klukkum. Lita
út eins og nýjir hlutir.
H. MacAULEY
730 PORTAGE AVE.
Kensla með pösti; 10 æfingar á
$8.00 eða $1.00 á kenslustund,
hvenær sem er.
Myndir frá $1.00
OTríbe $aétel
^tubto
Pastel myndir af fegurstu stöðum
í Canada, úrvals jölagjafir.
y Efni lagt tll.
J. H. WRIDE, 894 Portage Ave.,
Winnipeg, Man.
Heimili: Ste. 11 Thelmo Mansions
Cor. Burnell & Ellice
Mr. Thordarson has asked us to
say that he wisher to take this op-
portunity of expressing appreciation
of the patronage of their Icelandic
clients and the goodwill shown to-
wards this Bank by the Icelandic
people. The Royal Bank holds in
highest esteem its Icelandic connec-
tions, and Mr. Thordarson hopes for
a continuance of the same friendly
relationships.
JUNIOR LADIES Aid Fyrstu
lútersku kirkju heldur Yuletide Tea
á þriðjudaginn i. desember, kl. 3 til
10.30 e. h. í samkomusal kirkjunnar.
Mrs. VV. R. Pottruff og Mrs. J. D.
Jonasson bjóða gestina velkomna.
Um kvöldið aðstoða Mrs. B. B.
Jónsson og Mrs. E. S. Feldsted.—
Að kvöldinu skemtir yngri kór safn-
aðarins með jólasöngvum.
General Convenors—
Mrs. W. R. Pottruff
Mrs. J. D. Jonasson
Table Captains—
Mrs. M. Magnússon
Mrs. W. S. Jonasson
Mrs. C. Julius .
Decorating Convenors—
Mrs. J. Thordarson
Mrs. T. Hannesson
Mrs. O. Olson
Home Cooking Convenors—
Mrs. G. F. Jonasson
Mrs. T. E. Thorsteinson
Candy Convenors—
Mrs.-O. G. Bjornson
Mrs. F. H. Wieneke
Novelty Counter—
Mrs. B. C. McAlpine
Mrs. É. Eby.
The following ladies presiding
over the tea cups:
Mrs. W. Lohr, Mrs. O. Jonasson,
Mrs. B. Brynjólfson, Mrs. C. Olaf-
son, Miss M. Dalman, Miss B.
Thorvardson, Miss T. Brandson,
Miss P. Kristjánson, Mrs. J. M.
Rae, Mrs. J. C. Julius, Mrs. P. M.
Petursson, Mrs. M. Desorcy, Mrs.
W. S. Reid, Mrs. W. Davidson,
Mrs. R. Hodgson, Miss J. Olafson,
Mrs. K. Hannesson, Mrs. S. Björn-
son, Mrs. J. A. McCaughy, Mrs. F.
Comba, Miss E. Scott, Mrs. J. Rum-
mery, Miss Inga Bjarnason, Miss F.
Bowby.
I bæjarstjórn á Gimli hafa verið
kosnir þeir Vilhjálmur Árnason og
Helgi Benson. Hinir mennirnir í
bæjarstjórninni þeir sömu og áður.
Bæjarstjórinn Mr. C. P. Paulsom á
eftir ár af kjörtímabili sínu.
Mr. John P. Johnson frá Wyn-
yard, var staddur í borginni um síð-
ustu helgi.
Mr. B. J. Lifman oddviti sveitar-
innar Bifröst kom til bæjarins á
mánudaginn.
Minmát BETEL
í
erfðaskrám yðar!
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða
stðrum. Hvergi sanngjarnara
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slmi 35 909
Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðsiu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT TAXI
PHONE 34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Manager
Meseuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Sunnudaginn 29. nóvember—ensk
messa kl. 11 f. h.; íslenzk messa kl.
7 e. h.
Guðsþjónusta er ákveðin í kirkju
Konkordia safnaðar fyrsta sunnu-
dag í jólaföstu, 29. þ. m.—S. S. C.
Messa í Wynyard, sunnudaginn
29. nóv. kl. 2 e. h. Ræðuefni: Is-
lendingar taka á móti fulltrúa kon-
ungsins.—Jakob Jónsson.
Sunnudaginn 29. nóvember mess-
ar séra Guðm. P. Johnson í Lundar
kirkju kl. 2.30 e. h. Einnig verður
skemtisamkoma i Lundar samkomu-
húsinu á föstudaginn 27. þ. m. kl. 8
e. h., undir uimsjón Ungmennafé-
lagsins. Allir velkomnir.
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 29. nóv.:
Betel, á venjulegum tíma.
Gimli, kl. 3 e. h., íslenzk messa.
Árnes, kl. 8 e. h., ensk messa.
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar
mætir á venjulegum tíma.
Fermingarbörn í Gimli söfnuði
mæta á heimili Mr. og Mrs. W. J.
Árnason, á föstudaginn, þ. 27. nóv.,
kl. 4 e. h.—B. A. Bjarnason.
Guðsþjónustur sunnudaginn 29.
nóv.: Hallson kirkju kl. 2.30 e. h.;
Mountain kl. 8.30 e. h.. Þakklætis
og þakkarskyldunnar verður minst
við þær guðsþjónustur. Fyrsta
guðsþjónusta í Hallson kirkju eftir
viðgerðina á henni, sem kvenfélagið
hefir verið að gera undanfarið.
Messan á Mountain fer fram á
ensku. Byrjar kl. 8.30 en ekki kl. 8,
svo fólk eigi þess kost að hlusta á
guðsþjónustu, sem er útvarpað frá
Fyrstu lút. kirkju í Wninipeg það
kveld kl. 7.
Selkirk lúterska kirkja
Næsta sunnudag, 29. nóv. verða
guðsþjónustur sem fylgir:
Kl. 9.50 árd., sunnudagaskóli
Kl. 11 árd., ensk messa
Kl. 7 síðd., islenzk messa.
Þetta verður fyrsti sunnudagur-
inn á hinu nýja kirkjuári. Jólin eru
í nánd. Gjörið svo vel og f jölmenn-
ið allan daginn. Allir boðnir og vel-
komhir!—Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Mánudagskvöldið þann 16. þ. m.
var einkar veglegt silfurbrúðkaup
haldið þeim hr. Ásgeiri og frú Guð-
rúnu Bjarnason í samkomuhúsi Sel-
kirk safnaðar. Nákvæmari fréttir
þessu viðvíkjandi koma í næsta
blaði.—C. J. O.
JÓLAKORT
með Islenzkum og enskum textum sel
eg eins og undanfarin ár. Ljömandi úr-
val. Pantanir afgreiddar samdægurs og
berast að. Verðið lágt — $1.50 tylftin.
Komið og skoðið þau — það borgar sig.
Ó. S. THORGEIRSSON
674 Sargent Ave., Winnipeg
Hjónavigslur
Laugardaginn 21. nóv., voru þau
Barney Sveinn Bjarnason frá Glen-
boro, Man. og Helga Bergman frá
Selkirk gefin saman i hjónaband af
séra Rúnólfi Marteinssyni, að 960
Valour Road, heimili Mr. og Mrs.
Cam. Nokkur hópur var þar við-
staddur, sem tók þátt í rausnarlegu
og yndislegu samsæti, að vigslunni
lokinni. Brúðhjónin fara innan
skamms til Toronto og búast við að
eiga þar heima.
Þann 20. þ. m. voru þau Jóhann
Vogen og Júlía Scrovich gefin sam-
an í hjónaband af séra Carl J. Olson,
sem nú þjónar Selkirk söfnuði.
Hjónavigslan fór fram í kirkjunni.
Aðeins nánustu skyldmenni voru
viðstödd. Þessi ungu hjón eru eink-
ar myndarleg og hugheilar ham-
ingjuóskir fylgja þeim á braut.
Mannalát
Föstudaginn 20. nóv. andaðist á
heimili Mr. og Mrs. Sigurður An-
derson að Baldur, Man., Mrs. Sig-
urborg Gottfred, vel þekt ágætis-
kona, móðir Mrs. Anderson. Hún
var greftruð að Langruth, þar sem
hún átti heima ein 22 ár, sunnudag-
inn 22. nóv. Séra Rúnólfur Mar-
teinsson jarðsöng. Hennar verður
nánar getið síðar.
Mrs. Jón Eldon lézt hér i borginni
að heimili dóttur sinnar, Mrs. Tip-
pings, þann 20. þ. imi. Útför hennar
fór fram á laugardaginn frá Bar-
dals. Mrs. Eldon var 78 ára að
aldri. Séra Philip Pétursson jarð-
söng.
McCurdy Supply
COMPANY LIMITED
VERZLA MEÐ ALLAR BESTU TEGUNDIR
ELDSNEYTIS OG BYGGINGAREFNIS
PANTIÐ ÞAR
K0L og VIÐ
Vér höfum nú flutt okkur í nágrenni
Islendinga og eigwm því enn hægra
með að tryggja fulllcomnari og betri
afgreiðslu en jafnvel nokkru sinni
fyr.
McCurdy Supply
COMPANY LIMITED
1034 ARLINGTON, COR. ROSS
Sími 23 811
LeiklS eins og Hawaii-menn
Hawaii Music Studio
Kennir á Hawaiian
Guitar og Ukulele
315 BIRKS BLDG.
Sími 97 722
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Gramophone - Radio Service
LEWIS BROS.
A ðgerffarstofa
561 PORTAGE AVE.
Phone 35 562
Við höfum flutt I stærra pláss, og
getum nú fyllilega ábyrgst að-
gerðir á Gramophones, Radio og
Saumavélum. Einnig reiðhjólum.
Mesta úrval vestanlands. Nýir og
gamlir partar sendir eftir pöntun.
Sendið oss gamla parta til við-
gerðar og umskifta. Afgreiðsla
lipur og aðgerðir af beztu tegund.
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jeweliers
699 SARGENT AVE., WPG.
J. Walter Johannson
Umboðsmaður
Place Youp Order Now !
For Personal Christmas Cards
Over 200 Samples to Choose From
Also the Special Dollar Box
Victor Eggertson
PHONE 86 828
Give me a ring, I will 6e pleased
to call.
' SPECIALOFFER-
TO ALL OUT-OF-TOWN PEOPLE J
I Mail One Dollar to
1 VICTOR EGGERTSON ,
614 Toronto Street, |
Winnipeg, Man. Canada 1
I and a box of 21 béautlful Chrlstmas ■
, Cards will be sent to you postpaid.
NEW YORK LIFE INSURANCE
COMPANY
219 Curry Bldg. Winnipeg
Phone 93101
Or, klukkur, gimsteinar og affrir
skrautmunir. Giftíngaleyfishréf
447 PORTAGE AVE.
Sími 26 224
New Cars Heated Cars
RITZ TAXI
PHONE 22 234
Exclusíve Service to the
Hudson’s Bay Co.
Office — H.B.C. Building
Mall and St. Marys
J. W. DAVIS, Manager
ABELLS QAULITY
MEATS
AND GROCERIES
Hip Roast of Beef„ per lb....
Rump Roast, Whole, per lb 8c
Round Bone Shoulder
Roast, per lb 7c
Chuck Roast or Boiling
Beef, per lb
Pork Sausage, 2 lbs 25c
Magic Coffee—Fresh full
strength, per lb 28c
Red Rose Coffee, per lb. ...
First Grade Creamery
Butter, per lb
Vér höfum ávalt fyrirliggjandi
birgðir af úrvals kjöti og innari
matvöru. Reynið oss og sann-
færist um vörugæðin.
473 SARGENT AVE.
Phone 28 995
Vér sendum vörumar til yffar.
NEW YOUTH FOR
AGEING HAIR . . .
A woman’s age is written in her
hair! Don’t let YOUR hair become
faded—give it thrilling new youth
and beauty through the medium
of
Anniversary Special
$1.95
Permanents
$2.50 $3.50 $5.00
CROQUIGNOLE ENDS, $1.50
10 different laboratory tested
solutions ensure you of getting
the permanent best suited to your
type, texture and condition ot
hair. And, of course, every per-
manent is complete with Luxury
Oil shampoo and personalized
finger wave!
PHONE 71 500
STABER’S
for BEAUTY
340 COLONY ST.
Branches in Hollywood, Long
Beach, Pasadena, Calif.;
Winnipeg, Man.
Phone 80 1 94 — 3 Lines
JACK’S TAXI
SHERBROOK AT NOTRE DAME
SHERBROOK AT SARGENT
Skjót afgreiðsla — Hitaðir bílar
24 klukkustunda afgreiðsla