Lögberg - 07.01.1937, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR, 1937
5
r~
þeirrar víÖsýni af íhaldsbæjarstjórn-
inni hér í Reykjavík, að hún beitti
sér fyrir því, að bærinn reisti eða
rækti málstofu.
Stjórn Bálfarafélagsins ákvaÖ því
á fundi þ. 13. marz 1935, aÖ félagið
skyldi sjálft reyna að koma upp bál-
stofu, og þá fyrst má segja, að
verulegur skriður hafi komist á mál-
ið.
Félaginu tókst í ársbyrjun 1936
að fá bæjarráð til þess að láta því i
té ókeypis lóð undir bálstofuna
Sunnuhvolstúni, sunnan við núver-
andi Sunnuhvolshús, þar sem lítið
eitt hallar imót suðri. Er æðistórt
svæði áfast við lóðina, sem ekki
verður gert að byggingarlóðum
vegna jarðvegsins, en er hins vegar
einkar hentugt fyrir framtíðar duft-
reit og skrúðgarð umhverfis bál
stofuna.
Strax og staðurinn var fenginn,
var Sigurður Guðmundsson húsa-
meistari ráðinn til þess að gera upp-
drátt af bálstofunni. Lá uppdrátt-
ur hans fyrir aðalfundi félagsins þ.
15. maí síðastl. og var samþyktur í
öllum aðalatriðum.
Fyrirkomulag bálstofunnar.
Á aðalfundi gaf formaður félags-
insí dr. Gunnlaugur Claessen, ítar-
lega lýsingu á innréttingu og fyrir-
komulagi bálstofunnar samkvæmt
uppdrætti húsameistarans, og fer
hún orðrétt hér á eftir:
“Bólfarafélagi Islands hefir hepn-
ast að fá góðan stað undir bálstofu.
Bæjarráð Reykjavíkur veitti félag-
inu um síðustu áramót ókeypis lóð
á Sunnuhvolstúni. Þegar staðurinn
var fenginn, mátti fela bygginga-
meistara að teikna stofnunina. Bál-
stofan er komin á pappírinn.
Sigurður Guðmundsson húsa-
meistari hefir teiknað bálstofuna,
eftir að stjórn Bálfarafélags Is-
lands hafði komið sér niður á hvað
stofnunin skyldi geyma.
Meginhluti byggingarinnar, og
það sem hæzt ber, er kapella fyrir
keðjuathöfn, með kór, það sem kist-
unni er ætlaður staður. Turninn
er upp af kórnum. Næst aðaldyr-
unum eru tvö herbergi á báða vegu,
en söngpallur þar yfir. I lágu bak-
álmunni, sem stendur þvert á aðal-
húsið, er skrifstofa, biðstofa, lik-
geymsla, stofa fyrir vandamenn, til
l’e-ii a'' ganga frá kistunni, prests
herbergi, rafmagnslíkofn, íbúð fyrir
gæslumann og snyrtiherbergi fyrir
starfsmenn og almenning.
Kapellan. Sæti eru ætluð 150
manns niðri, en auk þess á söng-
palli. Sætin verða þægilegir stólar,
með útbúnaði eins og menn kannast
við úr bíó. Það fer ekki vel um
fólk á trébekkjum, eins og þeir tíðk-
ast í kirkjum, og óskemtilegt, þegar
troðist er í sætin. — Gluggar verða
hátt settir, með þykku gleri steyptu
í húsvegginn, eins og tíðkanlegt er
í skála, í nýrri húsum.
Kórinn fær birtu ofan úr turn-
inum. Kórgólfið verður lítið eitt
upphækkað, fyrir kistuna. Þegar
kveðjuathöfn er lokið, eru dregin
tjöld fyrir kórdyr og hverfur kist-
an þá sjónum manna. Á nýrri bál-
stofum er horfið frá að láta kist-
urnar síga niður um op í gólfinu
með greftrunarfyrirmynd. Starfs-
maður bálstofunnar getur síðan flutt
kistuna inn að rafmagnsofninum, en
líkfylgdin á nú ekki fyrir sér neina
hrakninga eða innkuls í kirkjugarði.
Öll athöfnin fer fram innan fjögra
veggja, og er það ómetanlegt í okkar
óblíða veðurfari, enda eru oft hrum-
ir og aldurhnignir vandamenn í lík-
fylgdinni.
1 öðrum enda þverálmunnar er
skrifstofa og biðstofa, og geta
vandamenn snúið sér þangað út af
ákvörðun um bálför og ýmsu, sem
því við kemur.
I saina enda bakhússins er sér-
stök forstora inn að líkgeymslunni.
Útfararsiðir eiga fyrir sér að kom-
ast i skynsamlegt horf hér, eins og
víða erlendis. Lík verða ekki látiri
standa uppi dögum saman í heima-
húsum, enda fæstir, sem hafa húsa-
kost til þess. Húskveðjur eru sveita-
siður, sem ekki samrýmist í lífi í
nútímaborg. Fjöldi manna andast
nú á sjúkrahúsum, og er eðlilegt, að
líkið sé flutt þaðan beint í líkhús
bálstofunnar. Þar má einnig geyma
lík, sem síðar verða jarðsett, og
getur kveðjuathöfn eins farið fram
í kapellu bálstofunnar, þótt kistan
verði flutt það^n til greftrunar.
Á vel útbúnum bálstofum er
skreytingar-herbergi, þar sem vanda-
var lögð fram og samþykt þriggja
ára áætlun um fjársöfnunina, og er
þar gert ráð fyrir að safna þriðj-
ungi fjárins hjá fylgismönnum bál-
stofumálsins, en ætlast til, að tveir
þriðju hlutar þess fáist með fram-
lögum úr ríkissjóði og bæjarsjóði
Reykjavíkur. Verður ekki sagt að
það sé ósanngjarnt, þegar á það er
litið, að bærinn fær með bálstofunni
að minsta kosti helmingi ódýrari út-
farir en nú er kostur á, og auk þess
líkhús, sem. hann vantar tilfinnan-
lega í dag. En ríkissjóðir erlendis
hafa hins vegar talið sér skylt að
styrkja slíkt menningarmál og t. d.
í Svíþjóð lagt fram stórfé til bál-
stofubygginga.
Jafnframt hefir Bálfarafélagið
hafið almenna meðlimasöfnun og
breytt lögum sínum þannig, að árs-
tillög eru afnumin, og öllum gefinn
kostur á að gerast æfifélagar fyrir
10. kr., í eitt skifti fyrir öll. Enn
fremur hefir það ákveðið að flýta
fyrir f jársöfnuninni til bálstofu-
byggingarinnar, með þvi að bjóða
öllum, semi málefninu eru hlyntir, að
greiða í lifanda lífi þann kostnað.
menn geta prýtt kistuna og gengið j sem verður á bálstofunni við útför
frá henni eins og þeim likar, á und- | þeirra, eins og nú tíðkast mjög er-
tn kveðjuathöfninni. Kistunni er, lendis. Geta menn, hvort heldur
svo ekið þaðan inn í kapelluna.
Presturinn hefir sérstakt herbergi
til hliðar við kórinn.
Þegar lokið er við að bálsyngja
er kistan flutt inn að ofninum, sem
verður komið fyrir í allstórri stofu.
Það hefir verið langþráð ósk að geta
notað rafmagnshita, því að ekki get-
ur eyðing líkamans orðið með hrein-
legra eða hugnæmara móti en gufa
upp á rúmri klukkustund í tæru,
heitu lofti. Fyrsti rafmagnsofninn
var settur upp fyriij 3 árum í Sviss,
og litlu síðar í Þýzkalandi; sá eg
hann notaðan í fyrra í Erfurt, með
fullkomlegum árangri. Rafmagns-
ofnar eiga vafalaust fyrir sér að út-
rýma annari gerð líkofna. Hitastig-
ið er svo hátt — lim 900 gr. C. —
að brenslan er alveg reyklaus. Gæzl-
an er auðveld og að miklu leyti sjálf-
virk.
Eftir brensluna er duftið, sem
eftir verður (aðallega steinefni úr
beinum), látið í ker. Þau eru venju-
lega grafin niður í duftreit. I Bret-
landi tiðkast að strá duftinu í gras-
garð kringum bálstofuna, og má bú-
ast við, að sá skynsamlegi siður
verði upp tekinn af mörgum hér,
þegar til kemur.
Ibúð fyrir gæslumann bálstofunn-
ar er áætluð í öðrum enda þverálm-
unnar. Það er til þæginda, að starfs-
maður stofnunarinnar sé á staðnum,
enda heppilegt, að hafa ekki mann-
laust hús á afskektum stað.
Umhverfi bálstofunnar verður vel
ræktað tún, tilvalið fyrir duftreit.
Jafnframt væri vel til fallið, að gera
þarna skrúðgarð fyrir almenning.
Bálstofan er að vísu í útjaðri bæj-
arins, en þó verður ekki nema fárra
mínútna gangur þangað frá Baróns-
stíg, neðan við Austurbæjarskólann,
þegar búið er að leggja áætlaða vegi
yfir túnin.”
Næsta verkefni Bálfarafélagsvns
Það er áætlað, að bálstofubygg-
ingin sjálf muni kosta 95 þús. kr., en
ýmisleg áhöld í hana 30 þ ;s. kr., og
hefir Bálfarafélagið sett sér það
sem næsta verkefni að útvega það
fé.
A aðalfundinum siðastliðið vor
sem menn vilja, greitt alt andvirði
brenslunnar, sem er 100 kr., eða
Og ráðið var á þessa leið:
Hann settist niður og skrifaði
þeim báðum, konu sinni og drotn-
ingunni. — I bréfinu til konu sinn-
ar lagði hann mjög ríkt á við hana
um það, að gæta hinnar allra mestu
sparsemi og eyða ekki einum einasta
pening í óþarfa. Sparsemi væri sú
mikla dygð, sem aldrei mætti
gleyma. — En nú, er hann væri víðs
fjarri, yrði hún að spara meira en
nokkuru sinni áður, þangað til hann
fengi að minsta kosti embættislaun
sín greidd og gæti sent henni pen-
inga.
Leit hann nú yfir bréfið og þótti
sér hafa vel tekist. — Því næst
skrifaði hann utan á til drotningar,
og lét í það umslag bréfið til konu
sinnar. En bréf drotningarinnar
sendi hann hins vegar konu sinni.
Þegar drotningin opnaði bréf
frúarinnar og sá kveðjuorðin, varð
hún meira en lítið undrandi. Þama
stóð fullum stöfum: Elskulega Mary
mín.—Svo hélt hún áfram og las
bréfið til enda.--------Og undrun
hennar fór stöðugt vaxandi. —
Blessaður ráðgjafinn mánn, hinn
trúi og góði maður, sagði drotning-
in við sjálfa sig. Þetta má ekki svo
til ganga. Breskur ráðherra pen-
ingalaus í útlöndum! — Og kona
hálft, 50 kr. ;_má greiða það í jöfn- J ]lans sama sem allslaus heima fyrir!
um afborgunum á þremur árum, og . Þa8 væri dáindis-laglegt til af-
afhendir félagið við fullnaðar- SpUrnar, svona hvað með öðru!—
greiðslu sérstakt bálfararskírteini, j
sem veitir rétt til líkbrenslunnar i j Og drotningin gerði þegar i stað
bálstofunni, eftir að hún tekur til ráðstafanir til þess, að bæði ráð-
starfa. 1 gjafanum og konu hans yrði sendir
Bálfarafélagið hefir nú þegar um 'iægilegir peningar.
530 meðlimi, en þeim fer óðum
fjölgandi. Félagið hefir skrifstofu
i Mjólkurfélagshúsinu, Hafnar-
Fáum dögum síðar fékk ráðgjaf-
inn launin sín og dálítið meira, svona
upp í ferðakostnaðinn. — Það er
, . J ‘t j > b ' rr | blessað, hugsaði hann með ser, en nu
lysmgar ve.ttar þar. Stjorn felags- yerö eg ^ yinda að þvi a8 senda
ins skipa: Dr. Gunnlaugur Claessen, konunnj minni aura En áSur
lækmr, formaður; Bened.kt Gron- þag kæmist . framkvæmd
dal, verkfræðingur, vara-formaður; , , f , .
■ 6 ’ , , 1 hann bref fra henm
Bjorn Olafsson, storkaupmaður,
ZIGZAG
Urvals pappír í úrvals bók
5c 5C
2 Tegundir
SVÖRT KÁPA
Hinn upprunalegi þunni vindl-
inga pappír, sem ílestir, er
reykja “Roll Your Own’’ nota.
Biðjið um
“ZIG-ZAG” Black Cover
BLÁ KÁPA
“Egyptien” úrvals, h v 11 u r
vindlinga pappír — brennur
sjáltkrafa — og gerir vindling-
ana eins og þeir væri vafðir I
verksmiðju. Biðjið um
“ZIG-ZAG” Blue Cover
gjaldkeri; Gunnar Einarsson, prent-
smiðjustjóri, ritari, og Ágúst Jó-
sefsson, heilbrigðisfulltrúi.
“Það er ekki stofnað til bálstof-
unnar sem gróðafyrirtækis einstakra
manna,” sagði dr. Gunnlaugur
Claessen hinn áhugasami brautryðj-
andi bálstofumálsins í útvarpserindi
þ. 24. september siðastl. “Bálstofan
á að eiga sig sjálf sem hver önnur
opinber stofnun. Ágóða, sem kann
að verða af rekstrinum, verður var-
ið til þess að efla og prýða bygging-
una og umhverfi hennar, og til þess
að gera bálfarir svo ódýrar, sem
kostur er. Það er allsstaðar mark-
mið bálfaranna erlendis, að gera út-
farirnar ódýrar og einfaldar og sem
umstangsminstar. Bálstofan er að-
ili, sem vantar hér til þess að hjálpa
vandamönnum i þessu efni.
Það getur enginn dinstaklingur
varið sig gegn öllum þeim hégóma
og óhóflega kostnaði, sem bundinn
er við núverandi útfararsiði.”
—Alþ.bl. 7. des.
en
fékk
og þar skýrði
hún frá þvi, að blessuð drotningin
hefði sent sér launin hans og leyst
sig þar með úr öllum peningavanda.
Þá hló ráðherrann hátt og hugs-
aði með sér: Nú held eg, að eg fari
að trúa því í alvöru, að eg hafi ráð
undir rifi hverju. — Vísir.
Ráðkænska
25 oz.....§2.15
40 oz. $3.25
G&W
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengisgertS I Canada
Thls adv.erti8en.ent is not ineerted by the Government T.lqnor Control Comml.sion. The
Is n.,t r. spnnMhl.. f„r 8f.tem,.nt8 mnde ns t„ th- nnnll.v of products advertleed
Eftirfarandi saga er sögð um einn
af helztu ráðgjöfum Elísabetar
Englandsdrotningar.
Ráðgjafa þessum var einhverju
sinni boðið að fara úr landi um hrið,
mikilvægra erinda. — Hann fór einn
síná liðs, en heima sat kona hans,
börn þeirra hjóna og annað skyldu-
lið. — En nú vildi svo óheppilega
til, að drotningin gleymdi að láta
greiða ráðgjafanúm launin og kona
hans var pepingaiítil. Skrifuðust
þau á um þetta, hjónin, og sáu fram
á vandræði, ef þessu yrði ekki kipt
í lag hið bráðasta.
En þó að örðugleikarnir væri
miklir, fanst ráðherranum að hann
gæti með engu móti farið að kvarta
undan þessu við drotninguna. Hann
óttaðist að slikt kvabb kynni að særa
“liennar hátign.” En eitthvað varð
að gera. Og nú var engu líkara, en
að drotningin hefði líka gleymt hon-
um sjálfum, ráðherranum. Hann
fékk ejnga ferðakostnaðar-peninga
og var að verða uppiskroppa. Fór
hann nú alvarlega að hugsa um hvað
til bragðs skyldi taka. Og loks fann
hann ráð, sem hann vonaði að vel
mundi gefast.—
Bréf
Holti í Vogum,
2. jan., 1937.
Hr. ritstj. Einar P. Jónsson,
Kæri vinur og
gamli sveitungi:
Eg óska þér og Lögbergi allra
heilla, og góðs gengis á nýbyrjaða
árinu.
Það gleður niig hvað Lögberg
hefir lifnað við að fjöri og fróðleik
í vetur. Er það þó öfugt við það
sem menn og skepnur þróast. Hjá
þeim eru vorin og sumrin fjörs og
framfara tími, en skammdegið
deyfðar og afturfara tími, nema að
því betur sé í garðinn búið. Lög-
berg hefir því haft stórum betra
fóður og hirðingu í skammdeginu
en í sumar. Má vera að blaðinu
hafi farið eins og mönnum og
skepnum, að það hafi ekki þolað
hitana í sumar.
Nú eru þar rædd ýms áhugamál
sem almenning varðar og miklu
meira af fréttum frá gamla land-
inu en áður var; en þær eru eitt af
því, sem okkur gömlu mönnunum
þykir mestu varða að blöðin flytji.
Blöðin þurfa að brúa hafið milli
landanna, eins og Richard Beck
kemst svo' fagurlega að orði í nýárs-
ávarpinu í síðasta blaði Lögbergs.
Þó er eitt, sem mig furðar á að
íslenzku blöðin minnast ekki á í vet-
ur. Það eþ starf senfi Roosevelts
forseta í’ friðarmálunum. Sú fregn
er þó markverðari en flest annað.
Bandaríkjablöðin eru full af fregn-
um í þá átt, svo ekki væri vanda-
samt að fá réttar fregnir þaðan.
Hann hefir komið á sambandi meðal
allra lýðveldanna á þessu mikla
meginlandi, um hiutleysi í ófriði
annara landa og sameiginlega varn-
arskyldu fyrir árásum annara þjóða.
Um aukna samúð og samvinnu i
viðskiftum og bann gegn sölu á her-
gögnum til annara þjóða. Roosevelt
gat þess i ræðu, er hann hélt á stofn-
þinginu í Argentine, að hann teldi
víst að Canada yrði með í þessu
sambandi, og blöð að sunnan geta
þess, að nú sé opinn vegur fyrir
Canada að ganga í sambandið.
Hvernig stendur á því að það er
ekki minst á þetta mál í blöðunum
hérna? Er þjóðin mótfallin þess-
ari stefnu? Eða þorir enginn að
minnast á það af ótta fyrir að lands-
stjórnin eða enska stjórnin sé þvi
mótfallin. Óhætt ætti þó að vera að
tala um það. Eða er stjórnin okk-
ar að auka herbúnað i því skyni að
búa sig undir að taka þátt í ófriði i
Evrópu? Sé svo, þá er ekki líklegt
að hún sinni þessu tilboði. Eða er
hún að bíða eftir að þingið komi
saman til að ráða þessu máli til
lykta ? Það mætti kallast hyggilegt;
en þó væri vissast að bera öll hermál
hér undir þjóðaratkvæði.
En hvað sem þessu líður, þá virð-
ist það vera verkefni fyrir blöðin
að taka þetta mál til umræðu. Menn
hefðu gott af að hugleiða hvað hér
væri í boði, og mynda sér ákveðna
skoðun um það, hvort menn vildu
heldur tryggingu fyrir friði eða ó-
friði.
Lög&erg ætti að taka þetta mál til
umræðu.
Þinn einl.,
Guðm. Jónsson
frá Húsey.
FAGNAÐAREYJAR
I Kyrrahafinu eru þúsundir smá-
ev.ia, sem nefnast Polynesien á al-
þjóðamáli. Á þeim eru yndislegir
Pálmaviðarskógar og loftslag fram
úr skarandi. Paradís á jörðu! Og
þess vegna er það ekki undarlegt að
sjómenn, sem komið hafa þangað
eftir margra mánaða erfiða sigl-
ingu, hafa gefið þeim nafnið:
“ Fagnaðarey j ar. ”
Þar tóku á móti þeim íturvaxnir
menn og konur, komu syndandi út
til skipanna, með blómsveig um
höfuð og bros á vör.
Þetta var æfintýr fyrir fáfróða
sjómenn, en landkönnuðir, eins og
t. d. Cook og Bouganinville urðu
svo stórhrifnir af eyjum þessum og
fólkinu þar, að þá skorti mál til þess
að dást að því eins og þá langaði til.
Nyrstu eyjarnar í Polynesien eru
Marquaseyjar, og eiga Frakkar þær.
Eyjarnar eru fjöllóttar, og milli
f jallanna eru þröngir og skógi vaxn-
ir dalir.
Stærsta eyjan heitir Nukuhiva.
Er hún 22 km. á lengd og 16. km.
á breidd.
Um miðja fyrri öld áttu þar
heima 22 þúsundir manna. En hvítu
tmennirnir, sem komu þangað, fluttu
með sér alls konar sjúkdóma, sem
hafa höggvið stór skörð í hið frum-
stæða fólk, svo sem bólusótt, berkla-
veiki og kynferðissjúkdóma. Er nú
svo komið, að í Nukuhiva eru ekki
eftir nema fáein’ hundruð manns,
sem komnar eru af frumstofni eyj-
arskeggja.
Skamt frá Jaipur, upp til fjalla,
er borgin Ambre, semi nú er alger-
lega i eyði. Hinar mörgu hallir
hennar og hof eru að hrynja og ald-
ingarðarnir eru orðnir að nokkurs-
konar frumskógi, þar sem fjöldi
dýra hefst við. Sú þjóðsaga gengur
um þessa borg, að íbúamir hafi flú-
ið hana Vegna drepsóttar. En hitt
er sennilegra, að vatnsból hennar
hafi þornað eða eyðilagst, og þess
vegna hafi hún lagst í eyði.
—Lesbók Mbl.
FYRSTU KAFFIHÚSIN
Fyrsta kaffihús Evrópu var opn-
að í París 1672. Það var Armeníu-
maður, Pasqual að nafni, sem stofn-
setti það. Margir fleiri komu á
eftir og um tíma fóru menn með
kaffivagna um göturnar, og seldu
heitt kaffi úr pjáturgeymum. I
fyrstu líkaði Parísarbúum ekki
drykkurinn, en þó fjölgaði smám
saman kaffihúsunum — “maison
re café,” eins og þau voru kölluð á
frönsku.
Árið 1680 voru 250 kaffihús í
París. Á dögum Lúðvíks XV. voru
þau orðin 600, og árið 1782 voru
þau 1800. Nú eru þau óteljandi, og
frá Paris hefir kaffidrykkjan bor-
ist út uin Evrópu og alla leið til Is-
lands.—Lesbók Mbl.
TILKYNNING UM NÝJA TEGUND
RIEDLC’Í
EXPCDT
-I I11 -
óviðjafnanleg að gæðnm 0g ljúffengi
Framleidd hjá
The Riedle Brewery
Limited
Stjórnað og starfrækt af eigandanum
Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum
og hjá bjórsölumönnum. Eða með því að liringja upp
57 241 and 57 242
AUKIÐ VINNULAUN / MANITOBA
This advertisement is not inserted by Government Ihquor Control Commission. The
Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.
i