Lögberg - 15.04.1937, Side 8

Lögberg - 15.04.1937, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. APRÍL 1937 * Ur borg og bygð The Young Peoples’ Club of the First Lutheran Church are holding a concert on Wednesday, April 28, in the church parlors. Refreshments will be served. All welcome. Ad- mision 25 cents. VIÐBÓT í ferðasögu minni og lýsingu á kirkjunni í Langruth, gleymdist mér að geta um skírnarfontinn; hann er úr gráum marmara skygÖum, og er kosta gripur og prýði fyrir kirkjuna. Fonturinn er gjöf frá ívari Jónas- syni og dóttur hans, GuÖrúnu, sem er gift Freeman ÞórÖarsyni við Langruth. Á fontinum stendur greypt: “í minningu um Guðrúnu og Pétur Jónasson, frá föður og systur.” Gleymsku mína bið eg inenn að virða til betri vegar.—Y. S. C. Mr. Carl Thorsteinsson frá Bald- ur, Man., dvaldi í borginni nokkra daga í vikunni sem leið. Dr. Sveinn E. Björnsson skáld frá Árborg, Man., kom til borgar- innar á aðfaranótt fimtudagsins í vikunni sem leið, með sjúkling til spitalavistar hér; dvaldi Dr. Björns- son hér aðeins stuttan tíma. Þeir J. B. Johnson frá Girnli, S. E. Sigurðsson og Sigurbjörn Sig- urðsson héðan úr borginni fóru suð- ur til Chicago á mánudaginn og gerðu ráð fyrir að vera að heiman í viku. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar, heldur 'fund í samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn þann 15. J>. m., kl. e. h. Karlakór íslendinga í Winnipeg, heldur “At Home” J>ann 4. maí næstkomandi í Goodtemplarahúsinu. Verður þetta eins og nærri má geta hin ágætasta skemtun. Nánar aug- lýst síðar. Lestrarfélagið á Gimli heldur sína árlegu skemtisamkomu í samkomu- höll bæjarins á föstudagskvöldið þann 30. þ. m., til arðs fyrir félagið. Vandað verður mjög- til undirbún- ings skemtiskrár. Dans verður fram eftir nóttu með aðstoð góðs hljóð- færaflokks. Vafalaust verður þessi samkoma f jölsótt eins og endarnær. Ársfundur Quill Lake safnaðar i Wynyard, verður haldinn fimtudag 22. april (sumardaginn fyrsta) kl. 2 e. h. stundvíslega í samkomusal sambandskirkjunnar í Wynyard. Þess er vænst að menn f jölmenni.— Jakob Jónsson. Mr. S. Sigurðsson frá Árborg, Man., var staddur í borginni í fyrri viku. Mr. Jón Amórsson frá Piney kom til borgarinnar á mánudaginn og brá sér norður til Selkirk í heimsókn til kunningja og vina. Mr. Torfi Torfason frá Lundar, var staddur í borginni á mánudag- inn. Séra Egill H. Fáfnis, Jónas Helgason og Mrs. Harold Johnson, komu vestan frá Argyle á miðviku- daginn í fyrri viku. Mr. Einar Eyford frá Lundar, Ivar meðal gesta í borginni í byrjun vikunnar. Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á fimtudaginn 22. apríl. Old Timers Dance verður hald- inn í danssal skemtigarðsins á Gimli þann 11. maí næstkomandi. Eru þessar samkomur fjölsóttar og vinsælar, og þarf ekki að efa að svo verði einnig í þetta sinn. Þeir Thordur kaupmaður Thord- arson, Björn B. Johnson, Vilhjálm- ur Árnason, Guðmundur Sólmunds- son og Hannes Kristjánsson kaup- tnaður, allir frá Gimli, voru staddir í borginni á mánudaginn. Mr. Jón Pálsson frá Geysir, Man, kom til borgarinnar á miðvikudag- ínn í vikunni sem leið og dvaldi hér fram á fimtudagskvöldið. Mr. Jón Benediktsson frá Lundar var staddur í borginni í lok fyrri viku. TILKYNNING UM NÝJA TEGUND CICDLE’Í E\PCDT -EEEI- y l n -• ■ \1 ■ • . • Kví. i.ik ' óviðjafnanleg að gæðum og ljúffengi Framleidd hjá The Riedle Brewery Limited Stjórnað og starfrœkt af eigandanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum og hjá bjórsölumönnum. Eða með því að hringja upp 57 241 and 57 242 AUKW VINNULAUN I MANITOBA Mr. og Mrs. Björn Byron frá Oak Point, dvelja í borginni þessa dagana. Mr. Arnór Árnason frá Oak Point kom til borgarinnar á mið- vikudaginn og dvaldi hér fram á fimtudag. Hr. Guðmundur Grímsson dómari frá Rugby, N. Dak. kom til borgar- innar á föstudaginn ásamt frá sinni og syni þeirrahjóna, Mr. Lypn. Brá ferðafólk þetta sér norður til Gifflli í heimsókn til bróður dómarans, Gríms S. Grímssonar, sem dvelur á Betel. Fólk þetta hélt heimleiðis á laugardaginn. Miss Anna Dorothea Melsted, dóttir þerra Mr. og Mrs. S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave., fór austur til Ottawa á fimtudagskvöld- ið var, þar sem hún hefir fengið fasta stöðu hjá hervarnarráðuneyt- inu, Ministry of National Defence. Miss Melsted tók stjórnþjónustu- próf fyrir hálfu öðru ári með ágæt- um vitnsburði. Undanfarandi mán- uði hefir hún starfað á skrifstofu T, Eaton félagsins hér í borg. Hinir mörgu vinir Miss Melsted óska henni góðs gengis i i hinni nýju stöðu hennar. Sökum atvika, sem ekki urðu yfirstígin, verður samkomu Jóns Bjarnasonar skóla og fyrirlestri Dr. Rögnvaldar Péturssonar um Dr. Jón frestað frá 15. apríl til 7. maí. Þetta er fólk beðið að athuga og láta ekk- ert standa i vegi að sækja þá ágætu samkomu 7. maí næstkomandi. Mr. John Straumfjörð írá Lund- ar, kom til borgarinnar á mánudag- inn og dvaldi hér fram yfir miðja vikuna. Mr. Kristján Isfjörð frá Baldur, Man., hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. Thls advertisement is not inserted by Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. Sumardags fyréta Samkoma verður haldin í Fyrstu Lútersku Kirkju FIMTUDAGINN 22. APRÍL, KL. 8:15 e. h. undir umsjón Kvenfélagsins. PRQGRAM String Quartet: Andante Grazioso (Quartet No. 28).......Haydn Ist Violin: Horace Boux, 2nd Violin: Willie Gorilon, Viola: Roy Torrance, ’Cello: Harold Myers Kvæði...................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Vocal Solo.....................Mrs. B. H. Olson Ræða ............................Mr. E. Olson Piano Solo ......................Pearl Hanson (1) Song Without Words—Mendelssphn (2) Sonata, Op. 2 No. 3—Beethoven (Allegro Óon Brio) Vocal Solo ...................Mrs. B. H. Olson String Quartet: # } Allegretto ...........*.........\.:‘.Handel SAMSKOT Góðar veitingar á eftir í fundarsál kirkjunnar Hjónavígslur Gefin saman íhjónaband af séra Sigurði Ólafsyni í Árborg, þann 9. þ. m., Ingimar Thorvardson og Jó- hanna Sigurlína Erlendsson. Gift- ingin fór framá heimili Mr. og Mrs. S. E. Jóhannsson í Árborg að við- stöddum nánustu ástvinum. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 18. apríl, verða með venjulegum hætti: Ensk nnessa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi.—Sunnudags- skóli kl. 12.15. Sunnudaginn 18. april messar séra H. Sigmar í Vídalínskirkju kl. 11, 1 Eyford kl. 2:30 og í Péturskirkju kl. 8 e. h. Messan i Péturskirkju fer fram á ensku máli. Messa er ákveðin í kirkju Kon- kordia safnaðar sunnudaginn 18. apríl. Víðines, kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1130 e. h. B. A. Bjarnason. Selkirk Lúterska Kirkja Næsta sunnudag, 18. apríl, verða guðsþjónustur sem fylgir: Kl. 11 f.h., sunnudagsskóli Kl. 7 e. h., íslenzk messa. Allir boðnir og velkomnir! Vinsamlegast, Carl J. Olson. Messa í Wynyard sunnudaginn 18. þ. m., kl. 2 e. h. á ensku. Ræðu- efni: “Why Should the Young People Support an Icelandic Church ?” Lenora og Elmina Axdal munu syngja tvisöng (duet). Jakob Jónsson. Mannalót Sunnudaginn 4. þ. m. lézt i grend við Churchbridge, Gísli Árnason. Hann var ættaður frá Bæ á Barða- strönd, var hátt á níræðisaldri og var búinn að búa innan sveitar um 32 ár. Konu sína Margréti misti hann fyrir tæpum tveim árum, sem var seinni kona hans. Eftir fyrra hjónabandið eru tvö börn á lífi; sonur á íslandi, Sum- arliði Árni að nafni og Jóna, ekkja Óla Andersons, til heimilis hér. Eft- ir síðara hjónabandið eru börn lif- andi: Hallvarðina, gift Þorleifi Anderson við McNutt, Gyðríður, gift Jakobi Norman við Wynyard og Guðmundur, ógiftur. Jarðarförin fór fram við kirkju Konkordia safnaðar; athöfnina framkvæmdi S. S. Christophersson, prestur safnaðarins. Þann 22. des.. 1936, lézt í Seattle, Wash., Jón Sigurðsson, um 50 ára; mætur maður, glaðsinna og tryggur vinur. Jón var bróðir séra Páls Sigurðssonar í Bolungarvík á ís- landi. r. y/e WaU OjjjjOTÁ IjOVL a Liberal Allowance jpn, H^oun. öíd ^WatcK. Trade It in for a New $9/175 MEDALLION . . . o smarf. new Bulova In the color and charm of yellow qold. GODDESS OF TIME . . 17 jewels; engraved, round or | sauore. In the color and chorm of yellow gold Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 18. apríl: Betel, á venjulegum tíma PIJESIDENT ... 21 iewels, curved fo fif fhe wrisf. In fhe color and charm of yellow gold. EASY CREDIT TERMS NO EXTRA CHAROE THORLAKSON & BALDWIN 699 SARGENT AYE. Winnipeg, Man. Business Cards Islenzka Bakaríið 702 SARGENT AVE. Eina Islenzka bakarliC I borginni. Pantanir utan af landi skjótlega afgreiddar. Sími 37 652 Your New Neighborhood Snak Shop Try our Light Lunches and Fish & Chips Also—Nips, Hot Dogs, Candies, Tobaccos We Serve Silex Coffee Slip Inn 726 % SARGENT AVE. HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stólar endurbætt- ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis líostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Sími 37 715 Bílar stoppaðir og fóðraðir Þann 19. janúar 1937, lézt í San Francisco, Californíu, Ólafur Jóns- son, fæddur 4. desember 1865. Hann var ættaður frá Lágafelli, Austur- Landeyjum, Rangárvallasýslu, ís- landi. Ólafur flutti vestur um haf 1892; vann nú síðustu 25 árin hjá strætisvagnafélaginu í San Fran- cisco. Ágætis verkmaður, trúfastur og tryggur vinur. Ólafur var bróð- ursonur Finnboga Árnasonar á Reykjum i Mosfellssveit, er var dugandi maður og góður bóndi. Síðastliðinn laugardag lézt að heimili sínu á Gimli, húsfrú Guð- rún Johnson, kona Marteins John- son fiskimanns þar í þorpinu. Hún var 52 ára að aldri; lætur eftir sig, auk ekkjumannsins, sjö börn. Út- förin fór fram á þriðjudaginn. B-B Luncheonette After the show or dance, eat at B & B Lunches Fish & Chips 464 SARGENT AVE. For Delivery Phone 25 905 Minniél BETEL 1 erfðaskrám yðar Islenzkir bændur! pegar eitthvað gengur að skil- vindunni ykkar, þá, skuluð þið setja ykkur í samband við mig. Eg hefi langa æfingu I öllu sem að aðgerð á skilvindum lýtur, og leysi slíkt verk fljótt af hendi fyrir sanngjarnt verð. Skrifið á Islenzku. Eastman DairyService 1040 POTAGE AVE. Winnipeg, Man. íslenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði. GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Sími 37 476 Sendum vörur heimt SARGENT FLORISTS PHONE 26 575 ÚTFARARBLÓM GIFTINGASVEIGAR og kveðjuspjöld við öll tœkifceri Pantanir sendar heim 739 SARGENT AVE. ROLLER SKATING Winnipeé Roller Rink Every evening, Wed., Sat. After- noon, instructions free to learners. DET VS TEACH YOU LANGSIDE & PORTAGE PH. 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jeioellers 69 9 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Alfatnaðir og vor yfirhafnir þurhreinsuð fyrir .....50c Kjólar, þurhreinsaðir .,.65c 2 fyrir .............$1.25 Aðgerðir af öllum tegundum. Rex Tailors & Furriers 464 SHERBROOK STREET Simi 36 201 Sendið nautgripi yðar á Brandon markaðinn og sannfærist að þar sé hagkvæmust verzlun. Peningar greiddir út I hönd. Brandon Packers, Ltd. 901 ASSINIBOINE AVE. Brandon, Man. Wright & Wightman Skrautmunasalar Vandaðar aðgerðir og áletranir gt-afnar. Giftingaleyfisbréf af- greidd. Gamlir gullmunir keyptir. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. 112 TENTH STREET Brandon, Man. lsabel McCharles Florist 618 PORTAGE AVE. Te og hressingarskáli; lesið í sand af prinsessu Nadjah og hjólum hamiugjunnar snúið. Sfmi 36 809 Til, þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager c y* x ' /■ PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES TAYLOR’S CHICKS April - May 100 50 White Leghorns ...$10.75 $5.75 Baired Rocks ..... 11.75 6.75 Black Minorcas ... 11.75 6.75 Pullet Chicks Jap-Sexed 98% $25 per 100 B.W.D. Tested Flocks. Immediate Delivery. Leghorn Cockerels 100—$3.00; 200—$5.00. Golden West Chick Starter 100 ibs. $2.95. PHONE 33 352 IKX. TflVLGB HATGHERV 362 FURBY ST., Winnipeg Pkl KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Á

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.