Lögberg - 21.10.1937, Page 2

Lögberg - 21.10.1937, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1937 Sextíu ára minningarhátíð Bræðrasafnaðar í Riverton Elztur allra safnaÖa kirkjufélíigs- ins er Bræörasöfnuður i Riverton, stofnaður í aþrilmánuði 1877. Er hann því þetta á fyrsta ári yfir sejJ- tugt, síSan í vor síSastliSiS. LandnámiS íslenzka, á bökkum íslpndingafljóts, hófst aS hausti til, áriS 1876, þá er “stóri hópurinn” kom aS heiman og allmikil fylking úr þeim hópi tók sér bólfestu norS- ur viS fljót og lagSi grundvöllinn aS hinni sögufrægu íslendingafljóts- bygS. Undir eins og nýja bygSin hófst fóru menn 'aS hugsa um aS stofna kristilegt safnaSarfélag. Á miSju fyrsta ári landnámsins er hugmynd- in orSin aS veruleik. SöfnuSurinn er stofnaSur og verSur meS þaS sama umsvifamikill og áhugasamur i störfum í hinni nýju, íslenzku bygS. Rétt um sama leyti; eSa því sem næst, rís upp hiS fyrsta íslenzka blaS i Vesturheimi, “Framfari,” er var stofnaSur og gefinn út af sömu mönnunum er gengust fyrir stofnun BræSrasafnaSar. Svo aS segja fast á eftir þessum tveimur merkilegu stofnunum kem- ur stóriSnaSarfyrirtæki þeirra Sig- tryggs Jónassonar og FriSjóns heit- ins FriSrikssonar. Sögunarmylna er sett á laggirnar. Skóginum er bylt um. Bjálkarnir eru sagaSir í borS- viS. Fjöldi manna eru settir til verks. Gufuskip er keypt. ÞaS flytur bæSi fólk og allskonar varn- ing. Þar meS timbur og borSviS frá sögunarmylnunni nýju, þaS er ekki var jafnóSum tekiS til brúks heima fyrir. MeS komu gufuskips- ins hefjast undir eins samgöngur milli umheimsins og íslenzka land- námsins nýja, sem nú er orSiS yfir sextíu ára gamalt. ÞaS atriði eitt út af fyrir sig, aS BærSrasöfnuSur er stofnaSur á miSju fyrsta ári landnámsbarátt- unnar, er stórmerkilegt. í miSju annríkinu, þegar hinn nýkomni lýS- ur var aS bylta um skóginum, koma upp skýlum fyrir fólk og fénaS, og var naumast kominn aS þv.í aS geta ræktaS nokkurn blett af jörSu, þá grípur þetta fólk fyrsta tækifæriS til aS stofna hjá sér kristinn söfnuS. í þessu felst, aS eg hygg, ekki smá- ræSis mannlýsing á fólki því, er landnámiS bygSi. Um safnaSarmyndunina virSist hafa veriS hiS bezta samkomulag. Svo aS segja allir í bygSinni gengu i hinn nýja söfnuS. Engin tvístring þar, eSa sundurlyndi, aS þvi er séS verSur.— MikiS mannval átti BræSrasöfn- uSur þgar í byrjun. Svo bættust og bráSlega ýmsir liStækir menn í hóp- inn, eftir því sem bygSin jókst og • inn komu fleiri landnemar. VarS söfnuSurinn snemma á tíS bæSi stór og æriS starfsamur. Má sjá þetta glögt í gömlum fundagerningum, er enn munu til vera. Eru útdrættir úr ræSum fundarmanna þar víSa bók- aSir. Eitt hiS markverSasta þar aS sjá, er þaS hve mikinn þátt konur tóku í fundarstörfum og málum safnaSarins yfirleitt. Vekur þaS undir eins athygli manns, því fram aS þeim tíma mun það naumast hafa veriS venjulegt, aS konur tækju nokkurn verulegan þátt i kirkjulegri starfsemi. Hafa því konur BræSra- safnaSar veriS, í þessu efni, engir smávegis brautrySjendur. Af hinu forna úrvalsliSi safnaS- arins eru nú, aS þvi er eg bezt veit, aðeins þrír háaldraSir menn á lífi. Þeir eru Jóhann Briem, á Grund, Jóiias Jónasson á Lóni, og Sig- tryggur Jónasson, bróSir hans, fyrr- um ritstjóri Lögbergs og þigmaSur í Manitoba um tvö kjörtímabil. Þor- steinn bóndi Eyjólfsson á Hóli mun hafa komiS snemma i nýlenduna og í söfnuSinn, en naumast fyr en um 1880.— Jóhann Briem var löngum i stjóm BræðrasafnaSar og lang-oftast þar formaSur. Kemur hann meira viS sögu safnaSarins en nokkur annar maSur. Jónas á Lóni gegndi skrif- arastörfum í söfnuðinum í fjölda mörg ár. Var hann enn í því em- bætti fyrst þegar eg kyntist BræSra- söfnuSi, áriS 1905, og raunar tals- vert mörg ár eftir þaS. Sigtryggur Jónasson flutti tiltölulega snemma burtu úr bygSarlaginu og keniur því ekki eins mikiS viS safnaSarsöguna eins og þessir merku og ágætu sam- herjar hans. ViS hátíSar guSsþjónustuna i kirkjunni, er fór fram sunnudaginn 26. september, gátu þeir bræSur Jónas og Sigtryggur, ekki veriS. Er Jónas nú áttatíu og sjö ára. Hefir legiS rúmfastur í nokkur ár, en er aS öðru leyti allhress. Sigtryggur er lítiS eitt yngri, er áttatíu og fimm. Hefir haft fótaferS aS þessu. Er enn frábærlega skýr og minnugur, en hefir veriS venju fremur lasinn í seinni tíS. Gat því ekki veriS viS- staddur. — Jóhann Briem er nú hátt á öSru ári yfir nírætt. Er fæddur aS Grund í EyjafirSi þ. 7. des. 1845. Er nú einn eftir allra systkina sinna, hinna mörgu barna þeirra Ólafs timburmanns Briem og Dómhildar konu hans Þorsteinsdóttur frá StokkahlöSum í EyjafirSi. Tvö önnur systkinin, en Jóhann, komu hingaS vestur. Þau voru frú Rann- veig, kona Sigtryggs Jónassonar, nú látin fyrir allmörgum árum, og Jakob Briem, er andaSist aS Betel, á Gimli, fyrir örfáum árum síðan. Jóhann Briem er enn furSu ern, þrátt fyrir hinn háa aldur. Hefir stöSuga fótaferS. Er skýr í huga og minnugur á eldri viSburði. Sjón hefir hann nokkra, þó ekki geti hann lesiS nú orSiSj og heyrn sæmilega. Sat hann undir prédikunarstól viS hátíSarmessuna og gat aS mestu fylgst meS því er fram fór. En með því guSsþjónustan varS í lengra lagi, treystist hann ekki til aS sitja sam- sæti þaS er fram fór á eftir. 1 Verzlunarmentun Oumflýanleg nú á tímum! Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. ViS- skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum sviSum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram óumflvjanleg. Bnda er nú svo komiS, aS verzlunar- skólanám er taliS óhjákvæmilegt skilyrSi fyrir atvinnu viS skrifstofu- 0g verzlunarstörf. UNGIR PILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla sér aS ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í Winnipeg, ættu aS spyrjast fyrir á skrifstofu Lög- bergs; þaS verSur þeim til drjúgra hagsmuna. Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið The Columbia Press Limited EF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS NOTIÐ NUGA-TONE pau hln ýmsu elturefni, er setjast aC I llkamanum og frá meltingarleysi stafa, verða að rýma sæti, er NUGA-TONK kemur til sögunnar; gildir þetta einnig um höfuðverk, o. s. frv. NUGA-TONE vísar óhollum efnum á dyr, enda eiga miljðnir manna og kvenna því heilsu sína að þakka. Notið UGA-SOL við stýflu. Petta úrvals hægðalyf. 50c. TORONTO og SARGENT, WINNIPEG Fjórir prestar tóku þátt i hátíSar- haldinu. Umsjón og stjórn alla, bæSi viS hátíSarmessuna og í sam- sætinu, hafSi sóknarprestur, séra SigurSur Ólafsson. ASkomnir prestar voru séra Kristinn K. Ólafs- son, forseti Kirkjufélagsins, séra Rúnólfur Marteinsson, fyrrum sóknarprestur, og séra Jóhann Bjarnason, er þar var lengi þjónandi presrur. Fyrstu ræSuna 5 kirkjuiini flutti séra Rúnólfur Marteinsson. Mint- ist hann í prédikun sinni á ýmislegt í sögu safnaSarins, eins og viS átti viS slíkt tækifæri, um leiS og hann boSaSi fagnaðarerindi Jesú Krists alment. Þá talaði séra Jóhann Bjarnason. SiSastur talaði forseti, séra Kristinn K. Ólafson. Flutti hann söfnuSinum árnaðaróskir kirkjufélagsins, um leiS og hann flutti skorinort og tímabært erindi. Mælti hann á enska tungu. VerSur ekki hjá því komist lengur, í starfi Kirkjufélagsins og safnaSa þess, aS nota enska tungu, jafnframt hinu íslenzka máli, viS vel flest tækifæri. HátíSarsöngva hafði söngflokkur kirkjunnar æft og leysti það fólk starf sitt af hendi mjög prýðilega. Öll var messan tilkomumikil og hrífandi.— í samsæti því, er fram fór á eftir, í hinum stóra fundarsál Riverton- bæjar, tók fjöldi manns þátt. Fóru þar fram1 ræðuhöld, söngur og hljóS- færasláttur, eins og venjulegt er í slíkum siamsætum. Veitingar önn- uðust konur og ungar meyjar BræSrasafnaSar. Var veitt af mik- illi rausn. RæSumenn voru þeir J. J. Bíldfell og A. S. Bardal, auk aSkomnu prestanna, er allir töluðu. Fór samsætið fram hiS bezta, undir Iipurri og ágætri stjórn sóknarprests, séra SigurSar Ólafssonar. Fyrstur þjónandi prestur BræSra- safnaðar var Dr. Jón sál. Bjarnason, er þjónaði söfnuðinum frá 1877 til 1880, aS h'ann fór heim til íslands og gerSist prestur á Dvergasteini. ViS prestsþjónustu af honum tók þá séra Halldór Briem, er síSar lagði niSur prestsskap og varð kennari viS gagn- fræSaskólann á Möðruvöllum og kendi þar í fjöldamörg ár. Saga BræSrasafnaSar er orSin bæði löng og merkileg. Þegar söfn- uSurinn hefur göngu sína, leggur hann af staS meS hinu fríðasta föru- neyti. VirSist þaS hafa verið nokk- urs konar fyrirboSi fyrir lánsamlegu og merkilegu starfi safnaSarins. BræðrasöfnuSur hefir æfinlega átt mikið mannval og á þaS enn þann dag í dag. í mörg ár hefir hann einnig veriS ýmist þriðji eða fjórði stærsti söfnuður kirkjufélagsins. Hefir Árdalssöfnuður stundum náð hinu þriðja sæti, en BræðrasöfnuSur þá haft hið fjórða. En þess á milli hefir hinum eldra söfnuSi stundum veitt betur. Á þetta hefir ekki veriS minst, svo eg viti, og veit eg ekki hvort viðkomandi söfnuSir hafa sjálfir nokkurntíma eftir þessu tek- iS. Þetta er saga er skýrslur herma. BáSir söfnuðirnir eiga sér merki- lega sögu, þó vegferS annars þeirra sé lengri orSin en hins. Trúmenska viS fagnaðarboSskap Jesú Krists og lífræn safnaSarstarfsemi, eru þau aðalsmerki er hvern kristinn söfnuS eiga að prýða. Hygg eg að báSir söfnuðir og margir aðrir, eigi þau dýru merki og séu vel' aS þeim komnir. VerSur þá naumast ágrein- ingur um tölur, er stundum segja ekki söguna nema að hálfu, þó þær séu hins vegar oft mjög lærdóms- ríkar. 1 grein þessari hafði mig mikið langað til aS minnast á heilan hóp af ágætu fólki, er fyr eða siSar, hafa bygt upp og eflt BræSrasöfnuS, í gegnum þessa sextíu ára sögu hans. En eg hvarf frá þeirri hugmynd aft- ur, bæSi vegna nokkurs ókunnug- leika á fyrri hluta sögu safnaSarins, og eins hins vegna, að eg óttaðist að mér myndi sjást yfir ýms nöfn, er í StojD uAcluertisinq and the world will pass you by and forget you are in business. Aduertisinq Couraqe is the vital spark in the midst of a complex competitive society which lights the fires of better business. For distinctive and effective advertising use the services of THE COLUmBIA PRESS LimiTED SARGENT AVENUE AT TORONTO STREET, WINNIPEG PHONE 86 327 slíkri upptalningu hefðu átt aS vera, jafnvel frá þvi tímabili -er eg átti aS heita kunnugur safnaSarsögunni. Gat þá vel svo fariS, að upptalning hinna merku nafna, hefSi orSiS svo ónákvæm, að hún hefði fremur virzt af handahófi ger, en af góðri og j skýrri þekkingu. HefSi þá veriS miSur komiS en skyldi, eins og hver 1 maður getur séð.— Hugur manns hvarflar til frum- herjanna, er enn eru á lífi. Sárt ! fann maður til þess, aS Jónas á Lóni, hinn trúverSugi og ábyggilegi starfs- maður BræðrasafnaSar í sextíu ár, gat ekki veriS viSstaddur í kirkjunni. Hins vegar má það teljast merkileg- ur, sögulegur viðburður, aS Jóhann Briem, hinn stórmerki leiðtogi safn- aðarins frá fyrstu tíS, var svo hress að hann gat veriS viS hátíSarmess- una. Það var hinum mörgu vinum : hans verulegtgleSiefni. Jóh. B. Myndatökur úr lofti af hálendí Islands YfirmaSur þessa starfs er P. Bruhn ofurstalautinant sem tók við y af Jensen ofurstalautinant, en hann annaSist yfirstjórn landmælinganna hér á landi, unz hann féll frá. Flug- mennirnir heita S. Grönbech, sjóliSs- lautinant og H. Hárms, kapteins- lautinant, en myndatökumar sjálfar hafSi með höndum Herskind flug- maSur. Er hann einn af kunnustu flugmönnum Dana og hefir þeirra mesta reynslu í því starfi, sem hér er um aS ræSa, því að hann hefir starfað að myndatökum úr lofti í Grænlandi. NotaSur var flugbátur og þar sem mikiS var flogiS yfir há- lendi landsins viar flugiS áhættu- samara en ella, en aldrei kom neitt óhapp fyrir, ASeins einu sinni var nauðlent (vegna þoku), á Þingvalla- vatni. V'arSskipiS Hvidbjörnen var notað fyrir stöðvarskip flugvélar- innar. Hefir varðskipsforinginn, Kommandörkapteinn Foss, hinn mesta áhuga fyrir myndatökunni. Var hingað komið í maímánuði og verið hér sySra fram í ágúst, en þá fariS norður, og var veSurfar hag- stæðara hér. ÞýSir eigi að fást viS myndatökur úr lofti, nema í heið- skíru góðu veðri. Eru myndirnar teknar úr 4,000 mtr. hæS. Einkan- lega var veðurlag í júlímánuSi óhag- stætt. TíSindamönnum útvarps og blaSa voru gefnar upplýsingar um starf- semi þessa síSdegis á laugardag, af G. Zoega vegamálastjóra og Her- skind flugmanni. Ennfremur sýnd- ar myndir, sem teknar voru o. s. frv. Mikla eftirtekt vöktu myndir af Þingvöllum, Reykjavík o. fl. stöS- um, en þær vöru teknar úr minni hæS en myndirnar af hálendinu. Þegar litiS er á Þingvallamyndirnar i myndsjá er sem maSur sjái ná- kvæmt “model” af staSnum, svo skýrar eru myndirnar. — Myndirn- ar — svo og hálendismyndirnar — eru og stórmerkilegar, ekki aSeins frá landmælinga sjónarmiSi og upp- dráttagerSar, heldur og vegna þess, aS þær hafa hinar glegstu hug- myndir, sem hægt §r aS fá^af þeim breytingum, sem verSa á landinu, af völdum eldsumbrota o. s. frv., og eins sýna þær, ef slíku starfi er haldið áfram, breytingarnar, sem verða á jöklunum, og væri þaS t. d. stórfróSlegt, ef vér hefSu slíkar myndir af landinu frá fyrri tímum. VerSur vísindamönnum framtíðar- innar hið mesta gagn af slíkum myndasöfnum. Svo er hitt, aS með þessu móti fást nákvæmari lýsingar af landinu en hægt er með öSru móti, en mikil framhaldsvinna er vitanlega enn eftir, þ. e. uppdráttar- gerðin, og fer hún fram í Kaup- mannahöfn. FlogiS var frá Reykjavík alt aust. ur yfir Vatnajökul og teknar mynd- ir af allmiklum hluta jökulsins. Var lagt kapp á, að ná góðum myndum af hálendinu. Var ómældur 1/5 hluti landsins, er verkið hófst, aSal- lega hálendið, óbygðir og jöklar. Alls voru teknar um 800 myndir. HepnuSust yfirleitt betur myndirn- ar, sem1 teknar voru fyrir norSan. FlogiS var frá Akureyri vestur til HrútafjarSar og á hinn bóginn alt til Beruf jarSar. Var flogiS yfir há- lendiS fyrir norðan Vatnajökul í þessum flugferSum og jafnvel yfir jökulinn. Voru þetta áhættusöm flug, þar sem svo langt var flogið frá stöðvarskipinu, enda var ekki upphaflega gert ráS fyrir, að flug- ferðunum væri þánnig hagað. Var upphaflega gert ráð fyrir, að stöðv- arskipiS yrði fyrst i HvalfirSi, þá á EyjafirSi (Akureyri) og svo á BerufirSi, en því var breytt vegna óhagstæðs veSurs. Hafa flugmenn- irnir sýnt áræSi og áhuga í starfi sínu og notað hvert tækifæri sem gafst. Alls var flogiS 11,000 km., en flugklukkustundir voru alls 72, en myndatökuklukkustundir eru talsvert færri. Upphaflega var gert ráS fyrir, að á 120 myndatöku- klukkustundum yrSi hægt aS taka loftmyndir af hinu ómælda svæSi. Myndirnar eru teknar “stereoskop- iskt” og við framhaldsvinnuna eru notaðar mjög dýrar og vandaSar vélar, sem búnar eru til í Þýzka- landi (af Zeiss-verksmiSjunum). Steindór Sigurðsson vann nyrSra aS landmælingum í samvinnu við flugmælingamennina. HamlaSi veS- ur einnig mælingum þeirra. ÞaS hefir komiS í ljós, aS Kjöl- ur er miklu breiSari milli jökla, en sýnt er á kortum, en Hofsjökull miklu minni en uppdrættirnir sýna. Myndir teknar úr lofti af svæSum, sem eru tiltölulega lítiS kunn eSa állsendis ókönnuS af vísindamönnum munu leiSa margt nýtt og fróSlegt í ljós. Væri æskilegt aS halda áfram starfinu, en fullyrSa má, að meS því fengist nákvæmur grundvöllur að uppdrætti af hálendinu. Rikisstjórnin leggur á yfirstand- andi ári 60,000 kr. til mælinganna, en Danir bera kostnaS af allri vinnu í Danmörku og Hvidbjörnen sem fyr segir notaður sem stöðvarskip. —Var Hvidbjören því ekki viS land- helgisgæsluna í sumar. —Vísir 13. sept. Vísur Konráðs Gíslasonar “KonráS prófessor Gíslason (d. 4. jan. 1891) var meira skáld en margur hver, sem fyllir dagblöSin meS kvæSi og lætur eftir sig heilar ljóSabækur,” segir dr. Jón Þorkels- son þjóSskjalavörður, “en hann.orti sjaldan og þá einungis í kátínu á yngri árum, þegar hann var í sinn hóp. Er því margt af vísum hans, þótt þær séu vel gerðar, svo lagaS- ar, að þær eru ekki ætlaSar né hent- ugfar til aS verða prentaSar. En allar eru þær merkilegar og lýsa á ýmsa vegu lífi íslenzkra stúdenta i Höfn um hans dagá (ca. 1831— 1840). Vér höfum þegar fyrir löngu (þetta var ritað skömmu eftir dauða dr. K. G.), safnað vísum þeim, er vér höfum komist yfir, ýmist eftir honum sjálfum eða kunnugum' mönnum, svo að vér höf. um líklega visurnar réttari en flest- ir menn aðrir. Af því nú aS oss þykir óþarft að láta vísur þessar niSur falla með öllu, koma hér nokkurar þeirra til sýnis, er vér telj- um helst svo lagaðar, að prentaðar sé, og er enginn klaufabragur á þeim. / 1. Um Shisby skóara: Ef þú djöflast upp á mig meS eitraSan skollafjngur, sjálfur fjandinn sæki þig, Shiesby skó-gySingur. II. ÁriS 1833 lögðu þeir Jón Sig- urðsson (forseti, d. 1879) og Skafti Timotheus Stefánsson (d. 1836) frá íslandi til Kaupmannahafnar-há- skóla um MikkjálsmessuskeiS og tóku sér far með Flensborgarskipi. Þeir fengu útivist langa og náðu ekki til Kaupmannahafnar fyrri en undir jól um veturinn. Voru menn þá farnir aS telja þá af fyrir löngu og héldu að skipiS mundi hafa far- ist. Um það kvað KonráS: Á sjávarbotni sitja tveir seggir í andarslitrum, aldrei komast aftur þeir upp úr hrogna-kytrum. | Sjávarbylgjur belja oft, bragnar niðri hljóSa, aldrei sjá þeir efra loft ellegar ljósiS góða. III. KonráS bjó um tíma á GarSi með Torfa Jónssyni Eggerz, bróSur séra FriSriks í Akureyjum. Torfi andaðist ' Kaupmannahöfn i janúar 1836, og hafSi verið lengi veikur; hafSi hann um hríð, áSur hann lézt, hryglu fyrir brjósti. ÞaS var eitt kveld, aS Konráð kom inn í her- bergi þeirra Torfa og ætlar aS fara að hátta; varð hann einskis var, nema heyrði snörl nokkurt í hálf- dimmunni, en maðurinn myrkfæþ- inn; hljáp hann því út óg inn í her- bergi Jónasar Hallgrímssonar, sagði sínar farir ekki sléttar og kvaS: Alt var kyrt og alt var hljótt, en eitthvað heyrði eg tista ótt í húsi því, mér á burt eg flýtti fIjótt, því fara vildi eg ekki um nótt í klammari. —Visir.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.