Lögberg - 21.10.1937, Page 5

Lögberg - 21.10.1937, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1937 5 WE'RE ALL NUTTY HERE AND THERE Ry P. N. Britt---- ACCORDING to advice from To- ronto, last Thursday, October 14, was the coldest October 14 in sixty-one years. There are still some old fellows out here who say they remember that day well. They came out here to get away from the cold. That October was enough for them. The cold went through their red flannels as it would through cheese- cloth or a linen duster. That cold October 14 was so piercing that they didn’t take off their red flannels till the next 24th of May. It was right after that a lot of them came out here and they never went back, not caring to take a chance on anothei such October 14 as that one had been. » * * * He was hatless as he went along, From the chill air seem’d aloof, With him, there may be nothing wrong But he looked just like a goof. * * * AT the rate of speed some of those cleaners’ rigs rush along the streets, it gives the impression that lots of folks have accidentally soiled their clóthes and need first aid very badly. » * * í6r>RINGING home the Bacon” Jj used to be a year round sport. But, since it has got to be up around half a dollar a pound there is not such a rush to bring it home. Most housewives are looking around for something else to give him, when he is tearing around trying to get away to work. Periodically, there is an upstart in bacon prices, and nobody seems to think that the farmer’s hogs have anything to do with the boost in cost. There is a notion, here and there, that some other hogs get into the bacon pile. Eggs, too, have a sort of soaring ha- bit every so often, which puts the hen fruit, as well as bacon-and-eggs, off the breakfast programme. It may even result in a big carry-over of bacon and eggs. ’Member, they car- ried over lots of wheat not so long ago. The worm will tui*n—that’s as sure as taxes. Anfl, a Toronto street lady says a 2x2 inch piece of fin- nan haddie will nicely fill in the bacon feature any day at breakfast. with a poached egg on the haddie if the egg is favored. So, why worry, even if the bacon is hard to get? um bústað brú'Öhjónanna, í barmi þeirra vor, gæðska guðs og manna greiði sérhvert spor. Hjörtur Braudson. * * * Það tekur mann að eiga konu og krakka, og kunna að lifa eins og manni ber. Að svo tókst þér, er ekki því að þakka að þú varst skáld, sem líka betur fer. Því-væri svo, þá gæti enginn annar, sem ekki er skáld, í f jórðapart úr öld í hjúskap unað, er þó sagan sannar, því svo hafa unað manna og kvenna fjöld. Það tekur mann að elska konu, og krakka/ og kunna líka að rækja skáldsins list; og mér ei dylst að það sé því að þakka að þú átt konu, vel sem hefir kyst. Því skáldsins áát þarf eldsneyti sem logar, sem altaf getur tendrað nýja glóð. Því margt er það, sem þann á tálar togar, er talsvert lengi beinn og horskur stóð. Það tekur vnann að una ástaböndum, þvi andi skáldsins kýs að lifa frjáls; hann ávalt er að leita að nýjum löndum, og leita að nýjum töfrum ástabáls. En sá, semi unir einnar konu kossi, og kærleiksböndin jafnan hugnæm fann, og er þó skáld — er ^æddur gáfna hnossi, sem gulli er betra — þann eg kalla rnann. Nú óska eg þér langra lífsins daga, áð lifa megir aðra f jórðungs-öld og leika þér um lífsins græna haga, unz loksins rennur þetta hinsta kvöld, er drottinn hefir talið höfuðhárin og hinumegin bújörð valið þér, og þerrað af þér sollnu sorgar-tárin og sett þig einhversstaðar nærri mér. Vinsamlegast, S. B. Benedictsson, Langruth, Man. SOME newspaper heads a r e phoney. One day recently a big head said some Chinamen were mired down; sorta stuck in the mud. If the chinks were in an aeroplane, they might get mired up, in a cloud or something. Another day, another head said: “Anybody’s Race—Mitch is no Cinch.” Mitch never seemed to be in pnuch trouble, the result indi- cated. Yes, some of them are sorta cuckoo. * * * THE Ontario government is look- ing for ten male nurses. When the lads get the required train- ing, they will have the same standing as the girls who are registered nurses. But, they will likely be left standing as the girls will get all the calls. Unless the boys join the C.I.O. or something they won’t have much of a chance. * * » THE PUMPKIN PIE MIDST alarms these darkening days, With wars, and wars in brew, The world surrendering peaceful ways To hell’s mad weltering stew, The autumn brings a softening thought, Some memory hallowed by The season when our mothers wrought The good old “Punkin” Pie. 5 The ghosts of happy youth bring back Old love-lit flames that burned, But age, experienced age, alack, To harsher thoughts has turned; Yet comes a mystic influence when We reminisce and sigh— A subtle something touches men Through this familiar Pie. Dread Mars affrights, and rulers risk More wars, but as for me, Just give me one deep russet disc Of Pie, and let me be. O heart, world perils may appall, And boyhood fancies fly; Still comes the glamor of the fall, The dear old Pumpkin Pie! —C. A. STARRETT. ♦ * * WELL, the hockey games will soon be coming, which will crowd out some of the pretty ordinary stuff we have been getting for the past several months. Mannalát Hinn 8. október s.l. andaðist að heimili sinu norður af Glenboro, öldungurinn Jón Magnús Ólafsson, eftir stutta legu, en langvarandi las- leika. Jón heitinn var fæddur að Rafnsstöðum í Vallnahreppi í Eyja- fjarðarsýslu 25-»júní 1861. Eoreldr- ar hans voru Ólafur Jónsson og Guðrún kona hans. Jón var einbirni. Skömmu eftir fæðingu Jóns fluttu foreldrar hans að Gljúfrárkoti i Svarfaðardal og þar ólst Jón upp. Sjálfur bjó Jón nokkur ár á Ás- gerðarstöðum í Hörgárdal. Jón var tvígiftur, veit eg ekki nafn fyrri konu hans, en seinni kona hans var Laufey Hrólfsdóttir frá Draflastöð. um í Fnjóskadal; þeim varð tveggja sona auðið: Steingrímur Sigmar og Reimar, er lifa föður sinn. Konu sína misti Jón 21. október 1916. Jón var stiltur og ekki f jasgjarn, og átti yfir að ráða rólegum vilja í hverri þraut. Heima sótti hann sjó 8 ver- tíðir norður a-f Eyjafirði, ásamt bú- skap sínum. Hér vann hann eftir vesturkomu sína 1900, hjá C.P.R. járnbrautarfélaginu, uns hann byrj- aði búskap með sonum sínum á jörð sinni norður af Glenboro. Persóna hans og störf unnu sér jafnan virð- ingar hjá hverjum sem var og naut hann því manna hylli og vináttu allra er hann þektu. — Jarðarför hans fór fram frá lútersku kirkjunni í Glen- boro 11. október. Fylgdu honum til grafar synir hans og nánasta venslafólk, auk n^argra af samferða- mönnum á lífsleiðinni. Hann hvílir í Glenboro grafreit. Séra E. H. fáfnis jarðsöng. Þann 4. september s.Í., andaðist að heimili sínu i Portland, Oregon, Guðrún Peterson, kona Sveins Pét- urssonar frá Miklakoti í Skagafirði. Auk manns síns lætur hún eftir sig eina dóttur, Helgu Lilju, þrjú börn dóu í æsku, 1 sonur og 2 dætur. Guðrún heitin var merkileg og sann- kristin kona, hún hafði meðtekið það frelsi, sem aðeins fæst fyrir trúna á Jesúm Krist. Hún gat sagt með orðum skáldsins bezta og góða, séra Hallgfíms Péturssonar: “Eg 1 ... 1 • veit minn ljúfur lifir, lausnarinn himnum á, o. s. frv.” Hennar er sárt saknað af vinum og dóttur og eftir- lifandi eiginmanni. Blessuð sé minn- ing hennar. Sveinn Pétursson. Þann 16. september andaðist að heimili foreldra sinna í Geysisbygð, ungur sveinn, Jón Skúli að nafni, eftir 10 daga legu í skarlats-veiki. Foreldrar hans eru Skúli bóndi Skúlason og Brynhildur Brynjólfs- dóttir kona hans. Útför hins unga sveins fór fram næsta dag frá heim- ilinu, að viðstöddum nánustu ástvin- um og nágrönnum. ' Foreldrarnir þakka af hjartans alúð, öllum skyld- um og vandalausum, sem réttu þeim hjálparhönd og sýndu hinum látna sveini kærleika á hinni stuttu æfi hans. ó. Ólafsson. Mr. Ronald D. Stewart, 39 ára að aldri, lézt að heimili sínu Ste. 32 Wakefield Apts., hér í borginni síð- astliðinn laugardag. Var hann for- seti og framkvæmdarstjóri Burd Ring Sales Company, Limited. Út- förin fór fram frá St. Georges Crescentwood kirkjunni á þriðju- daginn undir umsjón Bardals. Rev. Henry D. Martin framkvæmdi út- fararathöfnina. Mr. Stewart, sem var hið mesta glæsimenni, lætur eftir sig ekkju, Agnesi, næst elztu dóttur Dr. Björns B. Jónssonar, prests Fyrsta lúterska safnaðar. Lögberg vottar aðstandendum innilega hlut- tekningu í sorginni. Lœknislist í Abessiníu Alt fram að Abessiniustríðinu var 'Abessinia ennþá land miðald- anna hvað menningu snerti. Þannig var einnig með læknislistina og framleiðslu læknislyfja. Ef Para- celsus eða Scheele hefðu verið uppi í Abessiníu, mundu þeir hafa verið grýttir eins og guðníðingar. Það var aðeins í prestaskólunum að reynt var að kenna lækningar og lyfjagerð og nemendunum var kent að. áletra “kröftuga” verndargripi. Þeim voru kend örfá og frumstæð undirstöðuatriði i lyfjafræði og þeim voru sýnd nokkur skurðlækn- ingahandtök. Hinir innfæddu “lækn- ar” og “lyfsalar” eða Hakim, eins og það heitir á þeirra máli, héldu kunnáttu sinni stranglega leyndri, en kendu þó venjulega einhverjum sona sinna, sem ætlaði að feta í fótspor hans, listir sínar. Þektasta lyfið af þeim, sem upp- runnin eru í Abessiniu, er vafalaust Flos Koso (Koso-blómið), en það er ormameðal. Það er öllum Abess- iníumönnum bráðnauðsynlegt, því að í Abessiníu neyta menn afar mik- ils af hráu kjöti, sérstaklega uxa- kjöti, svo að allir, bæði fullorðnir og börn verða að taka inn hreinsandi meðul þriðja hvern mánuð. T. d. fær hver einasti abessinskur embætt- ismaður tveggja daga frí annan hvern mánuð, til þessarar “hreins- unar.” En þó þykir afar dónalegt að tala um orminn sjálfan, jafnvel við beztu vini sína. Maður segir bara að maður hafi tekið Koso, en orminn má ekki nefna. Hinir fá- tækari nota þó aðallega Inkoko, en það er fræ af sérstakri tegund gras- kera. Þó er Koso ekki hættulaust meðal og margir menn deyja árlega af notkun þess. Venjulega er það soðið, en einnig er það mulið, og borðað með hunangi. í Addis Abeba var áður til fjöldi verzlana, sem veittu hverjum er vildi Koso-drykk- inn. Þá nota þeir einnig afar mikið af hvitlauk, bæði til að vinna bug á spóluormi og malariu. Ef menn bú- ast við að fá kast af malaríu; þá eta þeir eins og þeir geta í sig látið af hvítlauk. Eftir skamma stund setj- ast þeir á glóðarker og sitja þar í klukkustund og reyna að svitna sem mest. Þetta á að vera næstum ó- brigðult meðal. Gigt er afar algeng í Abessiníu, sem afleiðng kynsjúkdóma, sem mestur hluti þjóðarinnar er sýktur af, og “læknarnir” nota glóandi járn til að lækna hana. Fjöldi af litlum brunasárum er gerður með glóándi járntöng. Það eru fáir Abessiníu- menn, sem ekki bera menjar eftir þessa aðgerð. Þannig er einnig farið að1, þegar lækna skal höfuð- verk. Ef stöðva skal blóðrás úr sári, notar “læknirinn” eftirfarandi að- ferð: Hann sýður vissa tegund af trjáberki, sem er mjög algengur í Abessiniu, í smjöri, og síðan er út- limnum, semf blæðir úr, stungið ofan í blönduna sjóðandi, eða henni er helt í sárið. Abessiniumenn þekkja ekki hasc- hisch, sem að þó er mjög mikið not- að í Súdan og Arabíu. Þó eiga þeir annað örfunarlyf, sem heitir Tschat eða Kat (Catha edulis), en mönnum hafði til skamms tíma verið ókúnn áhrif þess. Þetta er trjátegund og er borðaður fremsti hluti greinanna, áður en hann verður viðurkendur. Ef þeir borða daglega 250 gr. af þessu, geta þeir unnið baki brotnu heila viku án þess að neyta nokkurs annars (Catha edulis inniheldur m. a. ephedrin). Þá er einnig notað mikið vatn úr heitum uppsprettum, sem inniheld- ur radium. Prestarnir vigja va-tnið gegn hárri borgun og “læknarnir” blanda það ýmsum! plöntusöfum og selja það sjúklingunum. “Líflækn- ir” Sauditu fyrverandi keisaradrotn- ingar, dóttur Meneliks II. keisara drap hana með vígðu vatni. Sauditu var veik af sykursýki og malaríu og var auk þess hjartabiluð. Svo fór hún alt í einu að láta 3 hvíta lækna, Svisslending, Svía og Grikkja reyna að lækna sig og brást þá innfæddi læknirinn reiður við. Honum tókst með fortölum sínum að fá hana til þess að segja þeim öllum upp. Rétt í því fékk hún kast af malariu og þrátt fyrir mótmæli læknanna helti “liflæknirinn” yfir hana ísköldu, vígðu vatni. Þetta var.ð til þess að drotningin lézt rétt strax. Lausl. þýtt úr “Deutsche Apo- thekerzeitung” og dálítið stytt-. —Vísir. ............. f - Iceland’s Great Inheritance A New Book By ADAM BUTIIEBFOBD, F.R.G.S., A.M. Inst.T. * This book is unique. No other work of its type has ever been published on Ieeland. It should be read by every Icelander at liome and abroad, and, if studied, cannot fail to have an elevating influence 011 the entire Icelandic nation. Published by tlie Author at 39, BEVERLEY GARDENS, BELMONT, STANMORE, MDDX., LONDON Price Kr. 1.00 In Great Britain 1/-. In America 25 cents Obtainable from Julius A. Graeves 61 COURTER AVE., MAPLEWOOD, N.J., U.S.A. Maybe the old overcoat will do! LEIÐRÉTTING f tilefni af dánarfregn Eliasar Jó- hanns Geirssonar, get eg ekki stilt mig um að gefa þaraðlútandi leið- réttingar við þeim skekkjum, sem þar koma fram, þar eð eg var vel kunnugur fólki Elíasar heitins og landshfuta þeim, sem hann var bor- inn og barnfæddur í, og ætið góð- kunningi minn. Auðsjáanlega hefir ritstjóra Lögbergs verið gefin frá- sögnin eins og hapn hefir látið prenta hana. En þetta er ekki eins- dæmi, þvi svo má heita að í hverri dánarminningir, sem út kemur í ís- j lenzku vikublöðunum frá Winnipeg, ! séu þessar afskaplegu villur og ranghermi, bæði sem varðar næsta 1 skyldfólk þess dána og heimildir á j landshlutum á gamla landinu,, sem , fólk hér ætti að geta verið sér út um I þótt ekki geti það farið mikið út í ættfræði. Elías heitinn var fæddur á: Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalssýslu, sonur Jóhanns j Geirs Jóhannessonar og Margrétar Einarsdóttur bónda á Brimilsvöllum í Innrineshrepp á Snæfellsnesi, 1 norðan til við Snæfellsjökulinn við Breiðaf jörðinn og húsfreyju Elínar konu hans. Einar var seinni maður hennar, hann var Bjarnason (Hnausa Bjarná), var kendur við bújöfð, sem hann átti, Hnausa í Breiðuvíkurhreppi, austan undir Snæfellsjökli. Bjarni var sonur Jóns fróða Egilssonar á Stóravatns- horni í Haukadal i Dalasýslu. Jón fróði var tengdafaðir Jóns Espólins s’slumanns. Var Bjarni hálfbróðir Rannveigar konu Espólíns. Elín húsfreyjan á Brimilsvöllum (var oft svo kölluð) var gift áður fen hún giftist Einari afa Ella heitins, Jóni Kjarnested, jarðyrkjumanni frá Kjarna í Eyjafirði, Hallgrims- syni frá Skriðu i Hörgárdal og ketn- ur sú ætt saman við Gunnars-ættina, Tryggva Gunnarssonar og hans syst- kina. Með Jóni Kjarnested átti Elín Elías, kallaði sig Kjarnested og fleifi börn, var hann því hálfbróðir Mar- grétar móður Ella heitins ; var hann látinn heita í höfuðið á Elíasi móð- urbróður sínum, tók Elías hann til fósturs og fluttist Elli heitinn með fjölskyldu hans til Ameríku 1881 (ekki 1884) ; lenti fyrst i Ontario, dvaldi þar eitt ár, flutti þá til Win- nipeg, svo strax til Nýja íslands, tók sér þar heimilisréttarland um 5 mílur sunnan Gimlibæjar, kallaði það Laufás og bjó þar til dauðadags. Elías Kjarnested var giftur Ólofu Þorsteinsdóttur Helgasonar og Dag- bjartar, bjuggu lengi á Kjalveg hjá Ingjaldshóli. Hnausa-Bjarni áður nefndur, langafi Ella 'heitins, giftist síðar Guðfinnu dóttur Jóns prests Odds- sonar Hjaltalins að Breiðabólsstað á Skógarströnd ; .hann var faðir Odds læknis og Jóns Hjaltalíns landlæknis i Reykjavík. Sonur Bjarna og Guð- finnu var Davið bóndi í Eyrarsveit i 'Snæfellsnessýsl 11, var hann hálfbróð- ir Einars á Völlum afa Ella. Davið í Lág átti Margréti alsystur Ólafar konu Elíasar Kjarnested, átíu 3 dæt- ur, ein af þeim var Guðrún Davíðs- dóttir, mín góða kona, önduð fyrir þrerrtur árum í Blaine, Wash. Seattle, Wash., 16. október 1937. S. Bárðarson. Rural YouthTraining Plan Girls’HomemakingCourse AT ARBORG Good Templars’ Hall NOVEMBER 2ND TO DECEMBER 17TH, 1937 A Co-operative undertaking by: Local Organizations, Federal Gov- ernment—Hon. Norman Rogers, Minister of Labor; The Manitoba Department of Education, Agri- culture and Public Works. COURSE IN HOMEMAKING The following Course brings to young women an opportunity to gain a fuller knovvledge of home and family life through practical work and study of the rnany tasks of homemaking. 1. The Hoinc—Furnishing, man- agement, buying, care, home- / crafts. 2. Foods and Health—Study of food, planning, preparation, table service, hospitality. 3. Clothing — Making of gar- ments, care, repair. 4. Laundry— 5. Child Care and Development. 6. Home Nursing. 7. Social Customs and Courtesies. The following agricultural sub- jects will be studied: Dairying, Poultry, Horticulture. LENGTH OF COURSE — The Course commences on Tuesday, November 2nd (at 9.00 a.m.) and concludes on Wednesday, December i7th. Sessions will be held morn- ings (Saturdays if the class desires), afternoons and some evenings. CONDITIONS OF ADMIS- SION—Age: 17—28 is the age range of eligible students. A limited number outside those years may be admitted. No certificate of aca- demic standing is required, but stud- ents must have sufficient elementary education to profit from the classes. In the event of more registrations being received than can be accpeted, selection will be made on the basis of the population quota of the municipalities to be served by the centre. COST—Tuition will be entirely free, but students will be required to pay a portion of the board esti- mated at approximately $16.00 for the whole period of the Course. A COURSE IN CITIZENSHIP Under the auspices of the De- partment of Education, training will be given in civics and emphasis placed on the responsibility of the citizens to»the community. Arrange- ments will be made for lecturers, de- bates and discussion groups on con- temporary problems that affect rural life. A place will also be given to Health Education and Physical Training. It is hoped that with the assistance of local leaders, plays may bq produced, group singing carried on, and training in leader- ship, in athletics and games be given. Address all enquiries to: Mrs. E. L. Johnson, Arborg Mrs. H. F. Danielson, Arborg or Extension Service, Parliament Bldg., Winnipeg. Mikið veltur á að umsóknir um kvennanámskeið þetta verði komnar í hendur þeirra Mrs. E. L. Johnson eða Mrs. H. F. Danielsson fyrir þann 28. þessa mánaðar. Umsækj- endur verða að greiða ferðakostnað. En áætlað er að hver nemandi þurfi ekki að greiða yfir $16.00 fyrir fæði og húsnæði yfir þenna 7 vikna tíma; mismuninn greiðir fylkis- og sam- bandsstjórn í sameiningu. Hér er um hið næsta nauðsynja- og nytja- mál að ræða, er vænta má að sem allra flcstar stúlkur geri sér gott af. “Hinn mikli arfur íslands” (Iceland’s Great Inheritance) heit- ir bæklingur einn, sem nýlega _er kominn út áensku og ritað hefir Adam Rutherford, mieðlimur kgl. enska landfræðafélagsins. Hann mun aldrei hafa komist hingað til lands, en þekkir land og þjóð all ítariega af ýmsum bókum, sem hann hefir lesið. Höfundur ber fram í ritlingi sínum þá kenningu, að Is- landi sé ætlað að verða öndvegisland frændþjóðanna á norðurlöndum og einnig allra Engilsaxa og Kelta, úr því að fjögur ár eru liðin. En rök- stuðning hans fyrir þessum spádómi er að sumu leyti heimt úr biblíunni, en á öðrum þræði frá ýmsum fyrir- bærum, sertvhöf. hefir leitast við að rannsaka á Kheopspyramidanum í Egyptalandi, en þar hefir hann dval- ið allmörg ár. Nýstárlegt mun mörgum þykja, að höf. telur tslend- inga komna af Benjamín, yngsta bróður Jósefs, sem herleiddur var og Biblían segir frá. Yfirleitt er bæklingurinn hinn furðulegasti af- lestrar, og má ráða íslendingum, sem ensku lesa, til þess, að kynna sér efni hans, því að það er býsna sérstætt. Ritlingurinn fæst i bóka- verzlunum hér og kostar eina krónu. —Fálkinn.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.