Lögberg - 23.12.1937, Side 7
Fimmtíu Ára Minningarblað Lögbergs Tuittugasta og Annan Desember Nítján HuncLruð Þrjátíu og Sjö
47
sinn líka, hvaS samvizkusemi snerti,
sérstaklega þar sem fátækir áttu í
lilut. Vann hann oft fyrir lítiS sem
ekkert, því hann hafSi ekki hjarta
til aS taka hinn síSasta pening, en
þaS var honum líf og yndi aS hjálpa
og leiSbeina. Mátti mörg ekkjan
fátæka og einstæSingurinn sakna
lians og hans hollu ráSa, og eins og
áSur hefir veriS tekiS fram, áttu ís-
lendingar, þar sem hann var, ætíS
hauk í horni, ef þeir komu fram sem
sannir menn. En Islendingar eru
ekki ætíS sannleikans megin fremur
en aSrir menn, og ef um rétt og
rangt var aS tefla, þá var hr. Mitch-
ell sannleikans megin, hver sem í
hlut átti.
Eg var honum persónulega kunn-
ugur i 35 ár; ungum, fáfróSum og
umkomulausum var hann mér strax
sem bezti faSir; mörg voru heilræS-
in, sem hann lagSi mér og lifsregl-
urnar sem hann lagSi niSur fyrir
mér, heilbrigSar og þróttmiklar, sem
æ verSa skýrari og sannari í huga
minn, er árin HSa. Honum á eg
margt aS þakka og meira en flestum
öSrum. Hann var stöSugt önnum
kafinn; menn sóttu'til hans 30 til
50 mílur, sérstaklega meS skifting
dánarbúa og erfSamál, því hann var
alþektur aS samvizkusemi og trú-
verSugheitum, og þekking hans á
lögum var öllu sliku viSkomandi
frábærlega mikil. Sem málafærslu-
maSur var hann enginn sérlegur
garpur, en þó máttu keppinautar
hans vara sig á honum, því hann var
oft ótrúlega glöggur og fljótur aS
sjá höggstaS og sjá máli sinu borg-
iS; en hann var nokkuS fljótfær og
kom fyrir aS hann hljóp á sig.
Hann beitti sér öllum jafnan móti
málastappi og þreyttist aldrei á því
aS reyna aS miSla málum. ÞaS urSu
aldrei málsóknir, ef unt var aS miSla
málumi á annan hátt. Var aldrei
hægt aS merkja aS eigin hagsmunir
stjórnuSu huga hans, sem þó er svo
ríkt í mannlegu eSli. ÞaS voru far-
sælustu úrslit málanna, sem honum
lá svo þungt á hjarta. Sá lögmaSur,
sem hefir slíka hugsjón, .má segja
aS sé af forsjóninni kallaSur til
starfsins. FésýslumaSur var hann
enginn, sóttist ekki eftir fjársöfn-
un; hans hugsjón var aS þjóna og
iáta sem mest gott af sér leiSa. Hann
var alla æfi reglumaSur og ákveSinn
bindindismaSur. Minningar frá
æsku um böl og drykkju var hon-
um ætíS í fersku minni, og hann
beitti sér ætíS meS öllum krafti móti
áfengisnautn og sölu áfengra
drykkja; þar sem annarsstaSar var
hann heill en ekki hálfur.
Hann giftist áriS 1907 skólakenn-
ara, er ættuS var austan úr Strand-
fvlkjum; var hún gáfuS kona og
vel ment. Var hún dáin löngu á und-
an honum. EignuSust þau eina dótt-
ur, sem Ruth heitir og er gift kona
í Albetafylki. Um 20 ára skeiS var
eg Mr. Mitchell handgenginn mjög
og umgekst hann daglega, hafSi æ
meiri mætur á honum er eg þekti
hann betur. DugnaSur hans, sam-
vizkusemi og heilbrigt vit hans verS-
skuldaSi virSing manna, og hann
naut virSingar fólks alment. Eg
mun ætíS geyma minningu um hann
i huga mér meS þakklæti fyrir per-
sónulega viSkynningu, en sérstak-
lega fyrir vinarþel hans til Islend-
inga, sem eiga honum svo margt aS
þakka, um 40 ára samleiS.
HUDSON’S BAT
H B C jS/i/uti
Innilegar
hamingjuóskir
til Lögbergs
á 50 ára afmœlinu!
Megi gengi og gifta fylgja blaðinu
í framtíð allri!
MOEERN
IAIÍIE/
LIMITEO
Sími 201 101
Fyrsta eimvél Ccmadian Pacific járnbrautarfélagsins, er til Winnipeg koin fyrir se.rtíu árum.
RÆÐA
til skáldkonunnar frú Jakobínu
Johnson, 21./9. 1935
Eftir Dr. Guðm. Finnbogason
Háttvirta samkoma.
Kæri heiSursgestur!
Þegar mér veitist sú sæmd aS
mæla nokkur orS til ySar, kemur
mér fyrst faSir ySar í hug. Eg sá
hann einu sinni á bernskuárum mín-
um. Hann var góSkunningi for-
eldra minna og ömmu minnar og
gisti eitthvert sinn hjá okkur á
Arnarstapa. Eg man enn eftir
gáfulegu andliti, ljómandi augum
og fjöri i viSmóti. Ekki man eg
hvort þaS var í þetta skifti, en einu
sinni orti hann til mín afmælisvísur
undir nafni ömmu minnar. Þær eru
nú víst löngu glataSar, en eg man
upphafiS. ÞaS var svona:
Eitt er liSiS áriS þitt,
elskulega barniS mitt,
eitt er stigiS æfispor,
eitt er runniS lífsins vor.
Eg segi frá þessu vegna þess, að
þaS lýsir skáldinu. ÞaS sýnir ljúf-
mensku hans, að yrkja kvæSi fyrir
vandalausa konu og túlka tilfinning-
ar hennar til litils sonar-sonar, en
erindiS ber jafnframt vott um sam-
úSina meS barninu og er eins og
talaS beint úr hjarta gömlu konunn-
ar. Vér heyrum þarna rödd,
sem matti þaS sjálfþægð og syngja
viS mann,
var samkvæSa almanna rómutn,
eins og Stephan G. Stephansson
kvaS.
En minnisstæðust hefir tnér lengi
veriS vísan, seni hann kvaS einhvern
tíma, er honum var úthýst:
HéSan frá þótt hrekjast megum,
heims hvar þjáir vald,
skála háan allir eigum:
uppheims bláa tjald.
Hér talar tiginborinn andi, sem
hefur sig á vængjum víðsýnisins
upp yfir stundarandstreymið og
andar djúpt aS sér friði stjörnu-
bjartrar nætur.
Þegar eg svo hugsa um kvæði
yðar, sem eg hefi lesiS hvar sem eg
sá þau í íslenzkum blöSum og tíma
ritum, vestan hafs og austan, og svo
þau, sem eg heyrSi ySur lesa i
fyrrakvöld, þá finst mér aS þér
sverjiS ySur í ættina og sanniS þar
meS hiS fornkveSna, aS ekki kemur
dúfa úr hrafnseggi. Hin næma
samúS, sem varS föSur ySar hvöt
til aS kveSa, gleSjast í ljóSi meS
glöSum og hryggjast meS hryggum,
kemur hvarvetna fram t ljóSum
ySar, og hún birtist þar endurfædd
og skírS af móSureSli göfugrar
konu. Trú, von og kærleikur —
heilög þrenning móSurhjartans —
ljómar þar og lýsir, og eg minnist
ekki aS hafa séS á vorri tungu sam-
band barns og móSur koma fram i
skærari og blæþýSari litum en í ljóS-
um ySar um þau efni. Trú ySar á
hiS góSa í manneSlinu — trúin á
þaS, aS
“guS á margan gimstein þann,
er glóir í mannsorpinu’’—
kemur víSa fram, og vermandi á-
hrifa hennar er ekki sízt þörf á vor-
um dögum, þegar flestir róta i sorp-
inu, en sjá ekki gimsteinana, vaSa
í leirnum, en finna ekki
“þaS gull, sem aS óþekt í aurunum
lá
og atvikiS gróf ekki til.”
Vér finnum sjaldan annaS en þaS,
sem vér leitum aS: “EeitiS og mun.
uS þér finna,” sagSi meistarinn. Og
eg býst viS, að þegar vér að lokum
eigum aS skila því, sem vér höfum
fundiS á lífsleiSinni, og einn kemur
meS gnótt gimsteina og annar meS
fangiS fult af sorpi, þá verðum vér,
og ekki heimurinn, dæmd eftir þvi,
hvaS vér fundum. Heimurinn á víst
óþrjótandi af hvorutveggja. Þér
hafíS kosiS hiS góSa hlutskiftiS, aS
leita þess, sem gott er og fagurt,
og finna þaS jafnt i önnum og
þreytu dagsins sem á hvíldar og
gleSistundum. Og þér hafiS erft þá
náSargáfu, sem gaf föSur yðar mátt
til aS hefja sig svo hátt í visunni,
sem eg vitnaði til — þá náðargáfu
aS geta opnað hugann fyrir tign og
fegurS tilverunnar og draga þaSan
nýjan þrótt, Eg tel ySur sæla þess,
aS hafa fengiS aS bera áfram meS
bjartari loga þaS blys, er faSir yðar
brá á loft og hélt lifandi, þótt á móti
blési, og eg vil óska ySur þess, aS
ntóður draumar yðar megi rætast á
afkomendum ySar, svo aS þeir beri
kyndilinn áfram meS sæmd. Líf
hverrar kynslóSar nær skarnt, og þá
hefir þaS löngum veriS huggunin,
aS “brandr af brandi brennr,”—
“aS þaS lifir, sem bezt var í sálu
manns sjálfs,
aS sólskiniS verSur þó til.”
Enn er eitt, sem eg verS aS minn-
ast á. Þér hafiS sannaS, aS “gott
er að hafa tungur tvær”—íslenzku
og ensku — og kunna báSar jafn
vel. ÞaS sýna þýðingar ySar á ís-
lenzkum ljóðum á ensku. AS svo
miklu leyti sem eg er bær um að
dæma um ljóð á útlendu máli, held
eg, aS íslenzk ljóð hafi sjaldan not-
iS sín eins vel í þýSingu eins pg þau,
sem þér hafiS þýtt. Þér hafið þar
tekiS upp verkefni, sem mér virðist
íslenzk skáld vestan hafs ættu aS
vera sjálfkjörin til: aS koma hinu
bezta úr bókmentum vorum á enska
tungu.
Eg vil aS lokum þakka ySur fyr-
ir, aS þér hafið tekiS boðinu aS
koma hingaS heim og óska þess, aS
þær endurminningar, sem þér eigið
frá ferðinni, megi verða yður til
yndis og einn af þeim ósýnilegu
þráðum, er tengja saman hugi Is-
lendinga vestan hafs og austan.
ATHS.—Þessi ágæta og fyrir-
takssnjalla ræða hefir aldrei veriS
prentuS áSur; sendi höfundur henn-
ar oss hana til birtingar í hálfrar
aldar afmælisblaSi Lögbergs, og
kunnum vér honurn beztu þakkir
fyrir.—Ritstj.
JÓLA- OG NÝARSÓSKIR
til Lög-bergs og Islendinga í borg og bygð
ALBERTA HOTEL
713 MAIN STREET, WINNIPEG
W. HEfífíERT, framkvcemdarstjóri
Hamingjuóskir til liögbergs á 50 ára afmælinu
Gleðileg Jól og Farsælt Nýár!
(22
PHONE 23455
f.
PRESCRIPTK
K.G.H AR I
Oar. Sargent &Toronto.
3TI O N
t MAN \]jr
/'vThrnnhn ▼
SPECIALISTS
R.L.HARMAN
WlNNIPfG, Man.
Hagborg Fuel Co.
Gleðileg Jól! Farscelt Nýár!
NEW PHONE
21 331
(Two Lines)
11777/ COMPLIMENTS OF
THE
Canada Cycle & Motor
Compan^), Limited
WESTObJ, Ont.
MONTREAL - TORONTO
WINNIPEG - YANOOUVER
Manufacturers of
C.C.M. Skates, Bicycles,
Jo^jcycles
BUICKS - DODGBS - STUDEBAKERS
GRAHAMS
r iivuie rj.xcnange cionnecung aií nranenes
FAST, EFFICIENT SER VICE
5 and 7 Passenger — AIl Large Cars
tvith the Latest Tvpe of Heating
—No Small Equipment—
Plain Cars for Speeial Occasions