Lögberg - 23.12.1937, Blaðsíða 10
50
Fimmtíu Ára Minningarblað Lögbergs Twttugasta og Annan Desember Nítján Hundruð Þrjátíu og Sjö
Til kunningjanna í Norðrinu
Eg hefi átSur sagt ykkur, landar
mínir í Winnipegosis, svolítinn póst
af daglátum mínum síÖan eg kom til
Winnipeg, svo sem ferðalaginu
hingað og svo Störf mín viS heimili
mitt hér í höfuðborg Manitoba; þó
gleymdi eg einu úr ferðasögu okkar,
sem var jafnvel það athyglisverðasta
sem bar fyrir augu okkar. Það voru
vesalings árnar, sem sýndust vera að
reyna að gera sitt ítrasta að renna
að ósi út í hafið, þar sem öll tilvera
þeirra og æfiferill týnist. Þær sýn-
ast vera komnar að dauða úr þorsta
öll þeirra æðabönd voru slitin í paifta
á stórum stykkjum og lífsmagn
þeirra svo þrotið, að það heyrðist
hvorki frá þeim hljóð né stuna.
Þær virtust miklu hrumari en átt-
ræð ellin, sem var á ferð yfir þær.
Og þá ætla eg nú að snúa huga
mínum að ferðarölti mínu hérna um
borgarstrætin. Eg hafði ékki verið
hér lengi þegar eg heyrði þess getið,
að hér á svonefndu Sargent Ave.
væri veitinga'hús sem héti Wevel, og
iaf því það fylgdi sögunni, að þar
væri selt molakaffi á 5 cent bollinn,
þá flaug mér í hug að komast eftir
því svona rétt í laumi, hvort íslenzk-
an okkar myndi koma þangað og fá
sér kaffibolla þar, svona rétt ein-
stöku sinnum. Svo var það einn
góðan veðurdag, því við höfum haft
þá svo marga þetta blessaða haust,
sem nú verður bráðum strokið út
af töflum tímans, að eg greiddi mitt
höfuðhár og þvoði minn skjanna,
fór i betri buxurnar mínar, vestið og
teyjuna, setti mórauða hattinn á
hausinn, leit i spegilinn og sá strax
að það var þó töluvert mannmót að,
FRO GUDRÚN SKAPTASON,
forseti Jpns Sigurðssonar félagsins,
J.O.D.E.
mér. Datt mér þá i hug það sem
íslenzk konan sagði að það væri þó
sannarlegt mannsmót að honum Jóni
syni sínum, þegar hann væri búinn
að klæða sig í svörtu prjónabrókina
sína, sem stæði honum svo vel á
beinum. En hvað sem prjónabrók-
um Jóns í Krossavík liður, þá lagði
eg á stað í mitt ferðalag eins og eg
var búinn, í áttina til kaffihússins
Wevel. Eg var bráðókunnugur og
áttaviltur í þokkabót; hafði ekkert
annað að styðjast við en orðróm
þann, að Wevel væri einhver versti
andstæðingur Lögbergs. Svo eftir
þessum leiðarvísir lagði eg á götuna
þangað. Eg fór hægt og hikandi,
eins og flestir ókunnugir menn gera
sem ekki vita með vissu hvar þeim
HÁTlÐAKVEÐJUR
til vorra íslenzku viðskiftavina
TUCK FUEL
708 SABGBNT AVE,
Sími 30 644
Gleðileg Jól og Hamingjusamt Nýtt Ár !
Thomas Price & Co.
Electrical Contractors
Ranges - Radios - Refrigerators
<x*d
278 FORT ST. — PHONE 96 609 J
7. INGIMUNDSON |
Hátíðakveðjur
Vér óshum öllum ohkar viðshiftavinum
GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS
Bergvinson Bros.
Fuel Dealers
640 ALVERSTONE ST.
SIMI 36131
er óhætt að stíga nður fótunum. Hér
eru líka vegir á alla vega og flestir
með einhverjar tálsnörur. Þó eru
þessir bölvaðir götuveltingar hinu
öllu verstir svo ekkert lifandi þorir
að ganga í veg fyrir þá, nema með
leyfi laganna; samt komst eg ó-
skemdur í gegnum alla þá hringiðu.
Eg var smám saman að gjóta aug-
unum yfir strætið í góðri von um
að sjá dreyrrauða andlitið á Lög-
bergi þar einhversstaðar. Jú, þarna
var það, óbreytt að mestu, og eins
og eg sá það fyrir tiu árum, þegar
eg sat steinþegjandi 3 daga á þjóð-
ræknisþinginu, sem haldið var í sam-
kómusal þeirra Islendinga, sem
aldrei drekka neitt sterkara en vatn.
En hvað var nú orðið af nafni blaðs-
ins. Það stóð þegar eg sá það síðast,
með logagyltum grunni tveim megin
kolldyra. Eg hvesti nú sjón mína
alt hvað eg gat; jú, þarna grilti í
það eins og i þoku. Sólbrent og
frostbitið eins og alt annað, sem eld-
ist og tönn tímans nagar. Eg leit
nú um öxl mína og það sem eg sá
þar fyrst var nafn kaffihússins
Wevel. Sá eg þá strax þó litlu mun-
aði, að mér hafði verið sagt skakt
til vegar, því Wevel er svo mikið
í skáhorn frá Lögbergi, að það væri
miklu réttara að kalla það í olnboga-
skotsfæri þaðan en andstæðing, þó
hvorugt svona í þeirra orða réttum
skilningi, lýsi yfir miklu vinfengi.
Næst vestan megin Wevel er knatt-
stofa, stundum nefnd öðru nafni á
góðri, gamalli íslenzku, einkum í
bundnu máli. Eg gekk yfir að dyr-
um knattstofunnar, því þar sá eg
ös karlmanna streyma út og inn,
svo húsið var í raun og veru alt af
opið, gleypti menn og ældi þeim í
sömu andránni. Eg þóttist nú eiga
erindi þangað engu síður en hinir,
því þar eru seldar allar sortir af
tóbaki og eldspýtum. Eg var búinn
að rannsaka alla mína vasa svo vel
að eg vissi að mig skorti hvort-
tveggja, þetta lífstíðar sælgæti, svo
eg sætti lagi að ná þar lending með
næstu flóðöldu, sem gengi iun í
þennan skúta. Það fyrst, sem sá
þar í fjörunni voru þeir drengimir
og bræðurnir Jón og Samson. Eg
sagði drengirnir, þó þeir séu það
vaxnir úr grasi að þeir beri hálfa
svíra og hausana yfir mig og digrir
að því skapi. Þarna innan við f lóð-
garðinn var gnótt manna; flestir
þeirra voru víst íslendiingar sem
vaka þar daglega yfir túni Braga,
svo sú þjóðlega gróðrarstöð íslend-
inga þar er sílgræn, sumar og vetur.
Þangað þótti mér gaman að koma og
hlusta á hagmælskuna spretta. í
A. Benson - B. Sigurdson
RAiriBOlD
Beauti] Salon
Get Acquainted Offer: —
Free coupon to have your
fortune told by an expert,
with every permanent or
Shampoo and Finger Wave.
Permanents .$2.50 & up
Shampoo & Finger
Wave ............50c
Telephone 22 188
309 BOYD BLDG.
þessari andans gróðrarstöð erja mest
og bezt fulltíða menn og gráhærðir
öldungar. Þar hitti eg Lúðvík
Kristjánsson, Hjört Brandsson, Pál
Guðmundsson; allir Braga-menn og
forsöngvar á þessu glaðværðar
þingi í knattstofunni við hliðina á
kaffihúsinu Wevel. En gömlu öld-
ungarnir hærukallamir á áttræðis-
og níræðisaldri lesa utanbókar úr
hugans handbókum sínum, ýmsa
pistla og ræður, sem Muninn hefir
geymt fyrir þá í brjóstvösum sín-
um í fjölmörg lönguliðin ár. Á
þetta þing er fróðlegt að koma og
þjóðlegt að mæta og kynnast göml-
um kunningjum; þarna er sólskins-
blettur til að setjast í og gleðja sig
þar með góðum.
Lítið hefi eg ferðast út yfir tak-
mörk borgarinnar. Þó fór eg til
Lundar og dvaldi þar hjá Núma
syni mínum og skyldfólkinu í rúma
viku, mér til mikillar ánægju.
Svo skauzt eg einn sunnudag
norður að Gimli, með þeim bræðr-
unum Jóni og Sam Samson. Við-
dvöl mín var þar stutt, ven skemti-
leg eins langt og hún entistT Eg kom
þar til gömlu kunningjanna okkar,
Jóns Gíslasonar og konu hans og
dóttur, þar var mér tekið opnum
örmum; gömlu hjónin voru bæði vel
hraust, glöð og ánægð. Jón er nú 87
ára gamall, enn unglegur og mjög
þokkamannlegur að öllu leyti, og
eins er kona hans, Friðrika, hún er
eitthvað yngri en Jón.
Margrét dóttir þeirra er falleg
kona og slétt i viðmóti; til þessa
fólks var skemtilegt að koma.
Þaðan fór eg til Betel, gamal-
mennaheimilisins; þar þóttist eg eiga
marga samaldra, sem nú kemba þar
hærur sínar í kyrð ellinnar. Enda
sitja flestir á því heimili undir silf-
urhærum, glaðir og ánægðir með
kjör sín, eins og þau eru nú, við
enda vertíðar sinnar. En muna þó
fífil sinn og Hrafntinnu yngri ár-
anna; þá var ekki hausthélan búin
að setja fangamark sitt á þu. Eftir
mínu skjóta áliti er þetta heimili hið
prýðilegasta. Gamla fólkið, sem er
aðal þorri heimilisins, alt svo glað-
legt og frjálst og óbælt; enda var
mér sagt það þar, að húsráðandi,
jforstöðukonan, myndi eiga fáa sína
iíka hvað alla mannkosti snerti. Þar
fengum við samferðamenn mínir
kaffi og alslags góðgæti með því.
Minning min um þessa stuttu dvöl
mína að Gimli lifir lengi með þökk
til þeirra, sem eg kyntist þar. Og
svo eiga þeir Samsons bræður inni-
legar þakkir skilið frá mér fyrir það
að gera sér það ómak að aka mér
þangð og til baka aftur endurgjlds-
laust.
Síðan hefi eg verið svona hér um
bil daglegur heimagangur á knatt-
stofunni og kaffisöluhúsinu Wevel
Hrafl úr dagbókinni, nóvember 1937
Vindstaða, norðan 20, austan 5,
af ýmsurn áttum 5 sinnum; sól sást
21, í þessum mánuði. Snjóaði svo
jörð varð grá 1. nóv.; rigndi svo-
lítið þann 4; snjóaði svolítið þann
18. Mánuðurinn allur fyrirtaks
góður hér í borgini.
Nú er 13. desember og aðeins
þumlungs þykkur snjór. En nú er
mér ekki til setunnar boðið lengur:
Viðbjóðurinn er kominn að kjallara-
gatinu og glóðaraugað bjálkalaust,
svo eg má til að fara að reka við í
það.
THOSE WHOM WE SERYE 1
IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING =
AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS ||
BECAUSE- |
OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- =
ING, PRINTING and publishing is'part of - =
THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER ||
WE DELIVER. ' 1 =
COLUMBIA PRESS LIMITED |
695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 =
Finnbogi Hjálmarsson.
FRO SIGRIDUR ÓLAFSSON,
forseti Bandatags lúterskra kvenna
SEALED TENDERS addressed to the un-
dersigrned and endorsed "Tender for
Public Building, St. Vital, Manitoba," wili
be received until 12 o’clock noon, Tuesday,
January 4, 1938, for the construction of a
Public Building at St. Vital, Manitoba.
Plans and specification can be seen and
forms of tender obtained at the offices of
the Chief Architect, Department of Pub-
lic Works, Ottawa, the Resident Architect,
Customs Building, Winnipeg, Manitoba, and
at the Post Office, St. Vital, Manitoba.
Tenders will not be considered unless made
on the forms supplied by the Department
and in accordance with the conditions set
forth therein.
Each tender must be accompanied by a
certified cheque on a chartered bank in Can-
ada, payable to the order of the Honourable
the Minister of Public Works, equal to 10
per cent. of the amount of the tender, or
Bearer Bonds of the Dominion of Canada
or of the Canadian National Railway Com-
pany and its constituent companies, uncondi-
tionally guaranteed as to principal and in-
terest by the Dcminion of Canada, or the
aforementioned bonds and a certified cheque
if required to make up an odd amount.
Note—The Department, through the Chief
Architect’s office, will supply blue prints
and specification of the work on deposit of
a sum of $10, in the form of a certified bank
cheque payable to the order of the Minister
of Public Works. The deposit will be re-
leased on the return of the blue prints and
specification within a month from the date
of reception of tenders. If not returned
within that period the deposit will be for-
feited.
By order,
J. M. SOMERVILLE,
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, December 11, 1937.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annut greiClegra um alt, »em aO
flutníngum lýtur, smáum sOa
stðrum. Hvergi sanngjarnara
vart.
Helmill: 5Í1 SHERBURN ST.
Slml <5 >0»
FRO ANDREA JOHNSON,
forseti Sameinuðu bœndakvenna
samtakanna í Mqnitoba.
<memmmmmmmmmm
t
V
JÓLA OG NÝARSÓSKIR
til allra vina vorra og-
viðskiftavina !
Gerið yður gott af voru
sérstaka tilboði
Tveir Fatnaðir fyrir
$1.25
AVENUE
Dyers and Cleaners
Sími 33 422
i
.!
i
i
i
HAMINGJUÓSKIR Á 50 ÁRA AFMÆLI
LÖGBERGS!
og hátíðaóshir til vorra íslenzhu vina.
Reynið' oss nú þegar, og sannfærist um vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Höfum 20 ára reynslu
í fatahreinsun.
€>• i\. CLEANCC/
604 ELLICE AVE.
Sími 37 446
i<m<mmi<m<m<m<m<m<m<m<m<m9m<m<m<mi<m.<mmimivtii<xii<ft!i<>m.'>m<t
GLEÐILEG JÓL OG NÝÁR !
Vo T„ WOLCH
Dentist
C.
Physician and Surgeon
606 ELLICEAVE. PHONE 36 385
»iawitt»*tt»ia»<»»iifl»ttb>»i9»i»»<!ttMWftB»»tt»<fl»<fl»x»»<ð»*tt»^
GLEÐILEG JÖL ! FARSÆLT NÝTT ÁR !
Gerið heimilið vistlegra um Jólin!
Stofutjöld, gluggaiblæjur, gólfteppi, teppi og dúkar, verða
endurfegruð og eins og ný með vorri nýtízku aðferð.
fCLT GALfy
DYERS & CLEANERS, LTD.
PHONE 37 061
Leysa af hendi shjóta og vcmdaða vinnu
Arnaðaróskir
í tilefni af 50 ára afmælinu!
GLEHILEG JÓL og FARSÆLT NÝÁR !
North-Weál Commission
Company Limited
103 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG
P. ANDERSON, fram hvæmdarstjóri