Lögberg - 12.05.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.05.1938, Blaðsíða 8
LÖGrBEíRG, FIMTUDAGINN 12. MAÍ, 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður \ 2-alasa C( flösku J Messuboð FÝRSTA LÚTERSKA KIRKJA MorgungutSsþjónusta (ensk), kl. ii f. h., séra Valdimar J Eylands prédikar. Kveldguðsþjónusta (íslenzk) kl. 7 e. h., séra Jóh. Bjarnason prédikar. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. Gimli prestakall 15. maí—Betel, morgunmessa. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. 22. mai—Betel, morgunmessa, Víðines, messa, kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Vatnabygðir sd. 15. mai: Kl. 11 f. h., messa í Mozart. Kl. 7 e. h., íslenzk messa í VVyn- yard. Tímanum er breytt í þetta sinn, til þess að hliðra til fyrir æskulýðs- guðsþjónustu er haldin verður í bænum þennan sunnudag. Jakob Jónsson. Aætlaðar messur sunnudaginn 29. maí: Hnausa, kl. 11 árd. Ferming ungmenna og altaris- ganga. Geysiskirkja, kl. 2 síðd., Ferming ungmenna og altaris- ganga. Safnaðarfundur eftir messu. V. Ótafsson. Guðsþjónusta er ákveðin í kirkju Konkordia safnaðar næsta sunnu- dag, þ. 15. þ- m., kl. 2 e. h. Um- ræðuefni: “Tímabær orð.” S. S. C. RENNIE’S SEEDS "Hið bezta i landinu” BIROÐIR VIÐ HHNDINA pér pretið enn fengið þessi sér- stöku kjörkaup á RENNIE’S FRÆI Sérstakt safn af garðfræi fyrir 11.00 l&gvirði fyrirfram greitt. % Ib. Beans 1 oz. Parsnips 1 oz. Beets % lb. Peas ’A oz. Cabbage 1 oz. Radish 1 oz. Carrots 1 oz. Spinach % lb. Corn 1 oz. Swede 1 oz. Cueumbers Tumips 1 oz. Onions Mestu kjörkaup, sem boöin hafa veriö I Skrifið á islenzku ef yður þðknast J. J. CROPP 221 MARKET AVE, WINNIPEG CHICKS Abyr^Htir samkvæmt ntjórnarskoftun, að vera af hraiiHtu ok blóbhreinii kynl. Fleiri ok fleiri alifiiKla framleibemlur kaupa árleRa hæniiunKa frá Floneer Hatehery. Fyrir þvf er ffild ántæba. Föntun yðar afureiihl meft Htakri ná- kvæmni. Ver« á 100: Whlte I-e|fhornM Til 10. júnl $ 9.75 11.75 W. Wyan., H.I. Heilw, New Hamp., B. Orp«., B. Minor White I,e|fhom C’Oí'kerelH.. Barred Rwk Co<*kerels 12.75 2.50 8.00 Pl'LLETS—08% hreinræktub Whlte IæjfhomH ..... $21.50 Blaek Minorean ...... 21.50 Barred Koeks ........ 19.50 STARTKI) PULI.ETS (2 vikna) Standard Super Grade Barred Koekn ...$28.(M) $22.00 White Leghornn .. 32.00 36.00 Skrifið á fslenska ef |»ér viljift. PIONEER HATGHERY 116 CORYDON AVE„ WINNIPEG THATCHER WHEAT, SKRÁSETT No. 2, með stjðrnarinnsigli, í pokum, $1.90 bushel. Seiect Thatcher, No. 2, $1.65 per bushel. Victory Oats, 90c. Certified Red Wing Fiax, $2.80; Select Red Wing, $2.50; Bison, $2.75. Wisconsin Barley, 90c; O.A.C. Barley, $1.00; Garton barley, $1.10, allar tegundir. No. 1 Anthony Oats, 90c; grade No. 1. Verð á mælinn. Ókeypis pokar. Soya Bean, No. 2, 6e per lb. W. B. Sweet Clover, 100-lb. lots; grade No. 1, $7.00; grade 2, $6.00; grade 3, $4.00. Brome, No. 2, $14.00. Alfalfa No. 2, $25. Timothy, No. 1, $6.00 per 100 lbs. Corn—grade No. 2 or better. N.W. Dent $2.25 per bushel; Falconer, $2.50 per bushel; Minnesota, No. 13, $2.75 per bushel. Sérstakt flutnings- gjald á sendingum af 300 pundum eða meira. BRETT'YOUNG LTD. 416 CORYDON AVE. WINNIPEG <=■ ................. ► Gott tækifæri fyrir byrjendur í CHARLESWOOD, MAN. Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt fyrir lítið bú, eða hænsnarækt og ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað er út í hönd; líka rýmilegt á tíma. MRS. H. EIRIKS0N MINNEWAKEN, P.O. MANITOBA Sunnudaginn 15. maí, kl. 2 e. h. .messar séra Guðm. P. Johnson að Langruth, Man., Fólk er beðið að fjölmenna. Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur i Vatnabygðunum í Sask. sunnudaginn 15. mai sem fylgir; Westside skóla kl. 11 f. h. (fljóti tími) Kandahar, kl. 2 e. h. • Mozart, kl. 4 e. h. Elfros, kl. 7.30 e. h. Messan í Elfnos verður á ensku, hinar á íslenzku. Séra H. Sigmar messar í kirkj- unni á Mountain sunnudaginn 15. maí kl. 11 f. h. Við guðsþjónustu þessa fer fram ferming ungmenna, og þar verður einnig almenn altaris- ganga safnaðarins. Offur gengur í sjóð erlends trúboðs. Ur borg og bygð Embættismenn stúkunnar Vonin, nr. 137, I.O.G.T., Gimli, Man. fyrir ársf jórðunginn frá 1. imaí, eru: Æ.T., G.U.T.—Mrs. C. O. L. Chis- well V.T.—Mrs. H. G. Helgason Rit.—Mrs. I. N. Bjarnason F.R.—Adolf L Hólm Kap.—B. G. Mýrdal Dr.—Viss G. Thomsen F.Æ. T.—Mrs. G. Benson St. U., G.—Séra B. A. Bjarnason. “FRA EINNl PLÁGU TIL ANNARAR”, sjónleikur í 4 þátt- um, eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesosn, verður leikinn í Goodtemplarahús- inu að Árborg, föstudaginn 13. maí, kl. 8.30 e. h., einnig gamanleikurinn “EKKJAN CUMNASKY.” Ein- söngvar og hljóðfærasláttur milli þátta. Inngangur aðeins 25C. Dans á eftir. Veitingar seldar á staðnum. Ágóða samkomunnar verður varið til Ihjálpar bágstaddri fjölskyldu. Allir velkomnir. — Leikinn að Lundar 20. maí; auglýst nánar síðar í íslenzku blöðunum. Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar Þj óðræknisfélag íslend inga Forseti; DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímatit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Devy, 251 Furby Street, Winnipeg. The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS-and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Veitið athygli I I Sumarið er komið; allir, sem j þurfa að bjarga sér, ættu að eiga | REIÐHJÓL | Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að þörfum yðar sé full- nægt. Reiðhjól á öllum stærðum og verði. — 25 ára reynsla við að- gerðir. Litið inn eða skrifið til UCGCNT cicrcLE wc crx 675 SARGENT AVE., Winnipeg, Man. 8. MATTHEWS, Eigandi Baldursbrá Seinasta eintak þessa árgangs af Baldursbrá var sent til kaupenda þann 20. apríl. Það var Nr. 25. Vonandi verður 5. árgangur byrjað- ur með haustinu. Ef einhverjir hafa ekki fengið þetta síðasta eintak, eru þeir beðnir að gera mér aðvart, eins ef fólk vantaði nú áð fá þenna ár- gang í heild á 50C. B. E. Johnson, 1016 Dominion St. Fáein orð í fullri meiningu Með því að nú er farið að líða að Kirkjuþingi, og þeim tíma, er söfn- uðir halda fundi til þess að kjósa erindreka á Kirkjuþing, jafnframt þvi að glöggva sig á þeim' málum, sem væntanlega verða á dagskrá þingsins, vil eg leiða atfhygli að eintt velferðar- og vandamáli félagsins, er eg hefi haft nokkur afskifti af síðuStu árin, það er útgáfa Samein- ingarinnar. Rit þetta er í f járþröng, eins og venjulegast að undanförnu. Hvaða leiðir eru líklegastar til bjargráða? Kaupendum er árlega að fækka. Þegar eldra fólkið kveð- ur, eru engir, sem fylla vilja skörð- in, með því að unga fólkið les ekki ritið; þó styður þetta fólk engu að síður flest önnur fyrirtæki kirkju- félagsins í fylztu einlægni. Eitthvað raunhæft þarf að taka til bragðs. Mig langar til að leggja fram fjórar spurningar, sem eg tel næsta mikilvægar: 1. Er ykkur ant um að Samein- ingin haldi áfram? 2. Er það æskilegt að hún verði gefin út þriðja hvern mánuð, og þá í stærra formi ? 3. Á hún að vera prentuð á ís- lenzku og ensku? 4. Verður það notasæila, að hver söfnuður kaupi vissan eintakaf jölda, selji þau og ábyrgist greiðslu til fé- hirðis? Þessi aðferð viðgengst í fmörgum félögum, og hefir gefist vel. Því ekki að reyna hana? Með línum þessum er ennfremur skorað á þá kaupendur Sameining- arinnar, sem enn hafa eigi greitt á- skriftargjöld sín, að senda þau nú þegar til féhirðis, svo að útgáfu- skýrslan verði sem allra þolanlegust, er hún verður lögð fyrir þing. Virðingarfylst, F. Benson, féhirðir “Sam.” 695 Sargent Ave. Winnipeg Hjónavígslui Gefin saman í hjónaband af sókn- arpresti, á prestsheimilinu í Árborg, þann 3. maí: Hanold George Foster, Víðir, Man., og Arnfríður Sigvalda- son, sama staðar. Framtíðarheimili þeirra verður að Ekru í Breiðuvík við Hnausa, Man. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöSinni) SÍMI 91079 Eina skandinaviska hóteliö i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Ættatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Mannalát Þann 2. þ. m. var borin til mold- ar að Hallson, N. Dak., Mrs. Hólm- fríður Cnowston, fædd í Hallson- bygðinni 9. október árið 1886. Séra Haraldur Sigmar jarðsöng. Hin látna lætur eftir sig, auk eiginmanns síns, sjö börn, hún var af þingeysk- um ættum, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jón Hörgdal, er lengi bjuggu við Hallson, en síðar að Elfros, Sask. Þriðjudaginn 3. maí, andaðist Guttormur Jónasosn á heimili sínu í Eyfordbygðinni í Norður Dakota. Hann fæddist 20. september 1958, á Kjarnalholti í Stokkseyrarhreppi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru Jónas Jónasson og Jarðþrúður Nikulásdóttir. Guttormur fluttist til Norður Dakota 1888. Giftist árið 1889 Guð- laugu Eyjólfsdóttur úr Árnessýslu. Bjuggu þau stóru myndarbúi í Ey- fordbygðinni þar til árið 1930, að Guðlaug andaðist. Eftir það bjó Guttormur þar á sama stað með sonum sínum þremur. Eina dóttur eignuðust þau hjón auk sonanna þriggja sem minst var á. Hún hét Lára og dó árið 1927. — Guttormur sál. var jarðsunginn frá heimilinu og Eyford kirkju, sunnudaginn 8. maí. Séra H. Sigmar jarðsöng. Fjöldi fólks fylgdi honum til graf- ar. Sigurlaug Steinsdóttir Thompson, kona Sveins Thompsons, fyrrum ak- týgjasmiðs í Selkirk, andaðist að heimili sínu þar í bæ, miðvikudag- ínn 4. maí, 1938, eftir langa van- heilsu. Hún var fædd 22. júlí 1866 að Vík í Héðinsfirði, dóttir Steins kafteins, sonar Jóns á Brúnastöðum, sem margir kannast við, og Guðrún- ar seinni konu hans, dóttur Einars prests á Hnappastöðum í Stíflu. Auk eiginmannsins syrgja hana börn hennar, þau Steinn O. Thompson, læknir í Riverton, Sina Thompson, hjúkrunarkona í Edmonton, Mrs. J. Olson, Wjinnipeg, Mrs. Geo. Eby, Wionipeg og Sveinn Thompson, heima, auk þeirra er hennar saknað af 6 barnabömum og fjölda vina. Jarðarförin fór fram frá heimilinu og kirkjunni i Selkirk, föstudaginn 6. maí, að viðstöddum fjölda vina. Séra \’aldimar J. Eylands jarðsöng. Konur— Stúlkur Hérna er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn I háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pvi að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður I boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga_í hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stdúrnarlöggild- ingar. Kensian heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Pröfskir- teini veitt að loknu námi. ó- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ökeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System 1 EDWARDS BUILDINo 3 25% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnlpeg, Canada No LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR í WINNIPEG sýnir sjónleikinn “JÖSAFAT” eftir EINAR H. KVARAN á eftirfylgjandi stöðum: í Winnipeg, í samkomusal Sambandssafnaftar Mánudagskvöldið 16. maí—byrjar kl. 8:15 -f + -f I Langruth, Manitoba, fdstudagskvöldið 20. maí f -f -f Að Mountain, North Dakota Mánudags- og þriðjudag'skvöld 23. og 24. maí f- -f f Inngangur 50c á öllurn stöðunum Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE $2.75 VICTORIA WAVE EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE $4.95 $3.95 PINE-OIL WAVE Machfneless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-Jene Wave Shop 342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards SPARIÐ PENINGA ! ! ! Sendið eftir vorri Stóru, Ókeypis Verðskrá yfir undrunarverð kjörkaup Karlniannaföt $5.00 Karlmanna Vorfrakkar $5.00 GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg HÚSGÖGN stoppuð Legubekkir og stölar endurbætt- lr of föðraðir. Mjög sanngjaxnt rerð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bílar stoppaðir og fóðraðir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiðlega um alt, »ern að fiutningum lýtur, am&um aða atórum. Hvergi aanngjarnara verð. Helmili: 591 SHERBURN ST. Simi 15 909 GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 290 SHERBROOK ST. Day Phone 31 520 89 843 — Night Phones — 22 645 Phoenix Radio Service Radio viðgerðir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá S6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. H9 SARGENT AVE. Sími 80643 Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. L This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watchea - Jewelry Agenti for BULOVA Watchea Marriage Licenses Iasued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARQENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Peningar til láns Látið oas hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun viö sanngjörnu veröi, pá símiö 33 422 AVENUE DYERS & CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE KMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.