Lögberg - 14.07.1938, Side 8

Lögberg - 14.07.1938, Side 8
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚLI, 1938 Látið kassa á ís nú þegar (Jr borg og bygð ./''/■'/s/n/'>/N/'>/'V'n/n/s/n/v/s/v/'VN/s/n/n/s/s/n/s/'s/n/'n/'n/'V''/v/v/n/''/n/s/n/v/''/''/-'A'/''/'/ /n/n/n/Vn/n/n/n/n/n/n/n/Vn/vnWn/vn.1 Séra Haraldur Sigmar frá Moun- tain, N. Dak., kom til borgarinnar á föstudaginn var, til þess að sitja gullbrúðkaup þeirra Gríms og Sveinbjargar Laxdal. Brá prests- fjölskyldan sér norður til Gimli og dvaldi þar á þriðjudaginn, er hún hélt suður aftur. ♦ Heldur aðaifund Námafélagið Thor Gold Mining Syndicate, hélt aðalfund sinn þann 30. júní hér í borginni á skrifstofu sinni. Eftir að f járhagsskýrslur voru lesnar upp og samþyktar, voru eftirgreindir menn, samkvæmt upp- ástungu frá Mr. F. Bjarnason, kosn- ir í framkvæmdarstjórn: Forseti—M. J. Thorarinson Vara-forseti—S. Benjamínsson Fjármálaritari—VVm. Charlton. Fiindi stýrði Mr. K. R. Kennedy, lögfræðingur. ♦ ♦ Mr. Laugi Thorvardson, Akra, Inga Anderson og dóttir hennar og Mrs. Ed. Simond og dóttir frá Gavalier, N. Dak., voru stödd i borginni á mánudaginn var. ♦ ♦ Mrs. Marlatt frá Edmonton dvel- ur í borginni um þessar mundir á- samt börnum sínum i gistivináttu föður síns, hr. Árna Eggertson. fasteignakaupmanns. ♦ ♦ Frú Jónina Kapff frá New York, dóttir þeirra Mr. og Mrs. W. H. Paulson, kom til borgarinnar í lok fyrri viku, ásamt syni sínum, og lagði af stað á mánudagskveldið vestur til Saskatchewan í kynnisför til frænda og vina. ♦ ♦ Mr. B. J. Lifman sveitaroddviti í Bifröst, var staddur í borginni á föstudaginn í vikunni sem leið. ♦ ♦ Sunnudaginn 24. júli verður hið árlega skemtimót Víkursafnaðar að Mountain haldið í listigarðinum við Samkomuhús bæjarins og byrjar kl. 2 e. h. með stuttri guðsþjónustu síðan fer fram prógram, söngur og ræður. Ræðumenn verða séra N. S. Thorláksson og Mr. K. Valdimar Björnson, flytjá þeir báðir stuttar ræður, og minnist hinn fyrnefndi 60 ára afmælis íslenzku bygðarinn- ar í N. Dak. Hinn síðari velur efni sjálfur. Góður Kórsöngur. Veit- ingar seldar sanngjörnu verði á staðnum. Aðgangur að garðinum ekki seldur. ♦ ♦ Undir umsjón fulltrúa Gimli lút- erska safnaðar, verður útiskemtun (Garden Party) að heimili Mr. og Mrs. C. P. Paulson, Gimli, þriðjud. þ. 19. júlí, kl. 2.30 e. h. Að kvöld- inu, um kl. 8, verður fjölbreytt skemtiskrá, svo sem söngur, hljóð- færasláttur, o. fl. Hér er um góða dag- og kvöld-stund að ræða, fyrir yngri og eldri. Nánar auglýst heima | fyrir. j ♦ ♦ Séra K. K. Ólafson flytur is- lenzka guðsþjónustu í Vancouver, B.C., sunnudaginn 24. júlí kl. 3 e. h. GIMLI THEATRE Thurs. - Fri., July 14-15 8. p.m. Leslie Howard, Joan Blondell in “ STAND-IN” Thurs. — Country Store Nighl No Matinee This Week • Thurs. - Fri., July 21-22 8. p.m. William Boyd in “HOPALONG BIDES AGAIN’’ Matinee Thurs. at 3 p.m. Prizes for Children Guðsþjónustan verður haldin á venjulegum stað, í dönsku kirkjunni á horninu á 1 ptíh Ave. og Burns St. Þeir sem sjá þetta messuboð eru béðnir að segja öðrum frá þvi. ♦ ♦ ÞAKKARORD Við hjónin, Sveinbjörg og Grím- ur Laxdal leyfum okkur hérmeð að bera fram alúðarfylstu þakkir öllum þeim mörgu vinum, fjær og nær, sem á 50 ára giftingar minning okk- ar, heiðruðu okkur með nærveru sinni og heillaóska skeytum, svo og fyrir hinar velvöldu og rausnarlegu gjafir sem okkur voru afhentar frá börnum, barnabörnum og vinum, sem lengi munu minna okkur á þessa ánægjustund. Sérstaklega viljum við þakka for- seta, ræðumönnum og skáidunum fyrir þeirra hlýju orð í okkar garð, svo og þeim, sem1 með söng og hljóð- færaslætti stuðluðu að því að gjöra þessa fagnaðarstund ánægjulega og ógleymanlega. Síðast, en ekki sizt, þökkum við börnutn okkar tengdadætrum og tengdasonum fyrir að stofna til þess fagnaðar og þeim hjónum Mr. og Mrs. H. Anderson á 590 Banning St., sem framar öllum hafa látið í té tíma og Umhugsun til þess að sam- sætið yrði sem veglegast, og sem nú og fyr hafa með dæmafárri gestrisni borið okkur á höndutn sér sem börn okkar væru. ♦ ♦ Mr. og Mrs. Jóhannes Tryggvi Sigurðsson í Víðisbygð, Man., urðu fyrir þeirri sorg að missa yngstu dóttur sína Friðrikku Shirley, f jögra ára gamla stúlku, er andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg þann 1. júli. Útför hennar fór fram frá heimili þeirra þann 4. júlí, að viðstöddum nánustu ástvinum, frændaliði og nágrönnum. Sóknar- prestur jarðsöng. , ♦ ♦ Á lögmætum .safnaðarfundi, sem haldinn var í lúterska söfnuðinum í Selkirk þann 4. þ. m., var köllun til prestsþjónustu send í einu hljóði til séra Sigurðar Ólafssonar í Ár- borg. Að eðlilegleikum mun enn engin ákvörðun tekin af hans hálfu. ♦ ♦ Ungmenni fermd i Viðissöfnuði Ljúffengt skozkt Visky Blandað og látið í flöskur I Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW hjá Gooderham & Wotts, Limited 1 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. íJaskan $3.75 Að viðbœttmn söluskatti ef nokkur er This advertisement ím not inaerted by the Government Liquor Control Commisalon. The CommisMÍon is not responsible for statements made as to the quality of products ad- vertlsed. 4. sunnudag eítir trinitatis, að sókn- arpresti: Jónína Grace Sigurdson Kristín Rannveig Pétursson Jónína Lovísa Stefánsson Norma Jóhanna Wilson Thorsteinn Alfred Hibbert Jón Sigurdson. ♦ ♦ Ferðir Gray Goose Bus-anna milli Gimli og Winnipeg á -íslend- ingadaginn fyrsta ágúst, verða sem hér segir: Frá Winnipeg að morgni klukkan 8, 8.30, 9, 9.30. Bus-in renna upp Ellice Ave. og koma við á þessum þverstræta horn- um, Sberbrook, Beverley, Arlington, Ingersoll og Valour Road. Fara norður Valour Road og niður Sargent Ave. og standa við sömu þverstræti sem fyr og fara síðast frá Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave. Frá Gimli fer fyrsta bus-ið klukkan'8 að kvöldi og eftir það á hvaða tima sem er, ef fult bus fæst. Síðustu bus-in fara klukkan 12 og skila fólkinu á sömu staði aftur að kvöldinu. F“argjald fram og til baka verður $1.25 fyrir fullorðna, en 50C fyrir börn innan tólf ára. Þeir, sem vilja geta fengið far- miða keypta hjá Steindór Jakobs- son, og svo um leið og þeir stíga upp í bus-in. ♦ ♦ þakklæti Við undirskrifuð, eiginmaður, synir og systur Kristínar Sigríðar P. Jónsson þökkum af hjarta öllum þeirn mörgu vinum hennar sem á margvíslegan hátt auðsýndu henni hjálp og vinarþel í sjúkdómsraunum hennar, og einnig heiðruðu útför hennar með nærveru sinni og blóm- um. ^ Þorstcinn Jónsson Guðm_ Hafsteinn Jónsson Baldur Jónsson Steingr. C. J. Jónsson Guðrún Pétursson. ♦ ♦ Mr. og Mrs. Jón StraumfjörÖ, sem búið hafa lengi góðu búi í grend við Lundar, og þar í bænum, hafa nú selt eignir sínar þar, og eru farin til Vancouver, B,.C. Sonur þeirra, Júlíus, sem búsettur er í Vancouver, kom hingað um miðja síðustu viku ásamt frú sinni í bil til þess að sækja foreldra sína. Þau Mr. og Mrs. Jón Straumfjörð hafa aflað sér fjölmenns vinabóps, og tekið giftudrjúgan þátt í íslenzkum rnann- félagsmálum í bygðarlagi sínu. ♦ ♦ Prófessor Björn B. Björnson frá Minneapolis, Minn., kom til borgar- innar á miðvikudaginn í fyrri viku og dvaldi hér fram á föstudag. ♦ ' ♦ Mr. og Mrs. Gunnar Guðmunds- son, Mrs. H. J. Guðmundsson og sonur, og Mr. og Mrs. Gísli Bene- diktsson frá Wynyard, Sask., komu til borgarinnar til þess að sitja gull- brúðkaup Mr. og Mrs. Grímur Laxdal. ♦ ♦ Tvö stór og hlý herbergi til leigu á sanngjörnu verði, — 591 Sher- burn St. Sími 35 909. Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Engin morgunguðsþjónusta og enginn sunnudagsskóli næsta sunnu- dag. íslenzk messa kl. 7 að kveldi. Séra Bjarni A. Bjarnason prédikar ♦ -♦ Guðsþjónustur í prestakalli séra H. Sigmar sunnudaginn 17. júní: f Fjallasöfnuði, ferming og altaris- ganga kl. n f. h., Mountain kl. 2.30; Hallson kl. 8 e. h.; ensk messa á Hallson. ♦ ♦ Áætlaðar messur um næstu sunnu- daga: 17. júli— Geysirkirkju, kl. 11 árd. Riverton, kl. 2 síðd. Árborg, kl. 8 síðd. 24. júlí— Árborg, kl, 11 árd. Framnes, kl. 2 síðd. llnausa, kl. 8.30 síðd. Hvergi messað í prestakallinu sunnudaginn 31. júlí. S. Ólafsson. ♦ ♦ Vatnabygðir sd. 20. júli 1938: Kl. 11 f. h., messa í Mozart Kl. 2 e. h., messa í Wynyard. Kl. 7.30 e. h., messa í Grandy. ♦ ♦ Séra Jóhann Bjarnason býst við að verða allan júlímánuð í Langruth. Fór hann þangað út i byrjun mán- aðar. Hefir hann hóp af unglingum til uppfræðslu, er hann mætir dag- lega. Messar hann og á hverjum sunnudegu, í kirkju Herðubreiðar- safnaðar, kl. 2 e. h. — Er búist við að ferming ungmenna fari fram áður en séra Jóhann hverfur heim til heimilis síns aftur. — Þeir er bréfaviðskifti hafa við hann, gerðu bezt að senda bréf sín beint til Langruth, fram til loka þessa mán- aðar. Dánarfregn Þ. 14. júní andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Brandon Jón Jónsson fæddur á íslandi 14. janúar 1859; foreldrar hans voru Jón Brandson og kona hans Guðrún Pétursson á Svínavatni í Svínadal í Húnavatns- sýslu. Mjög ungur fór Jón i fóst- ur til Guðmundar og konu hans Hallberu, sem lengi bjuggu í Hjalta- bakkakoti í Torfalækjarhrepp. Þau hjón voru honum góð eins og sínu eigin barni; einn son áttu þau hjón, sem Guðmundur hét, og sagði Jón að það hefði gengið jafnt yfir þá báða. Oft mintist Jón þeirra með hlýjum hug. Jón kom til þessa lands fyrir nærri 51 ári; kom strax til Brandon og hefir lifað hér síðan, mörg seinni ár að 716 7th. Street. Hann var alla tíma einhleypur maður, vann mikið og vel meðan kraftar elyfðu; hann var vandaður i alla staði og áreið- anlegur til orða og verka. Jón var jarðsunginn af hérlend- um presti frá hérlendri kirkju, sem hann tilheyrði að mestu leyti í seinni ár. — íslenzku blöðin á Norður- landi eru vinsamlega beðin að taka upp þessa dánarfregn. Kunningjakona hins látna manns. ♦ ♦ Þann 4. júni s.l., lézt á óðali dr. C. H. Tlhordarson, Rock Island, Wisconsin, John V. Goodman, fæddur í Reykjavík 25. marz 1893. Sextán ára að aldri fluttist hann til Winnipeg, og lagði þar stund á mál- araiðn. Til Edinburg, N. Dak., fluttist John heitinn 1911 og vann þar alllengi að iðn sinni. En 1924 fór harín til Chicago og var þar mestan tímann í þjónustu The Thordarson Electric Company. Kveðjuathöfn var haldin í Chicago, en síðan var likið flutt til Gardar og jarðsett i Gardar grafreit. Séra Haraldur Sigmar jarðsöng. John heitinn Goodman lætur eftir sig fjölda vina i Chicago auk bróður og systur í Reykjavík.— ♦ ♦ Þann 3. þ. m., lézt í Brandon, Man. Sigurður Bjarnason, fæddur við ísafjarðardjúp 3. apríl 1861. Foreldri hans voru Bjarni Jónsson 1 THE 1938 EDITION OP THE TRUCKERS AM) SHIPPERS GUIDE XOW RENAMED j lllotor Freiqht Quide IS NOW READY FOR DISTRIBUTION Your copy can be obtained from our Office 1 «95 SAROENT AVENUE, WINNIPEG or, we can forward it to you by mail upon receipt of the amount shown on the enclosed statement. ] I I j The Motor Freiqht Quide Is the most valuable and complete volume of information for the use of Western Truckers and Shippers ever published A Complete Alphabetical Classification Freight List is one ot the chief features, there is also a carefully compiled Rate Table for all the principal shipping centres of the west. An up-to-date Directory of all Western Carriers with their addresses and telephone numbers is included. Truckers & Shippers cannot afford to be without one of these books Copies Can Be Obtained By Maiiing $1.00 to THE COIiUMBIA l’RESS, DTD. «95 SARGENT AVENUE, WINNIPEG og Herdís Jónsdóttir; haAn fluttist til Canada 1892 og dvaldi í Brandon jafnan síðan; Sigurður lætur eftir sig ekkju, Sigurbjörgu Guðmunds- dóttur, ættaða úr Vindhælishreppi, ásamt sex sonum, Hermann, Lon- don, Ont.; Kjartan, Jónas, Martin og Allan í Brandon; Carl til heim- ilis í Bannerman; dætur hans eru: Dora, Abernethy, Sask.; Helen og Margaret í Brandon og Rúna, bú- sett í Oakville, Man. Einn bróðir Sigurður er á lífi, Jón, til heimilis á ísafirði. Sigurður heitinn var vænn maður og heillyndur, er afl- aði sér fjölda trúrra vina. ♦ ♦ Föstudaginn 30. júní andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg konan Kristín Sigríður Petrína Johnson frá Oakview, Man. Hún var fædd 26. jan., 1884 í Arnardal við ísafjörð, og var því 54 ára er hún lézt. Hún var gift Þorsteini Jónssyni og var heimili þeirra ávalt við Manitoba-vatn. Þau eignuðust þrjá drengi, sem allir eru á lífi og heita: Guðmundur Hafsteinn, Bald- ur og Steingrímur Cornell Júlíus. Hún skilur eftir eina systur, Mrs. Guðrúnu Peterson, að Oak View; og einn bróður, Bessa Peterson að Gimli, Man. Móður sína misti Sigríður ung, en faðir hennar, Guðmundur Pét- ursson, bjó við Grunnavatn og ann- aðist Sigríður þar um stund yngri systur sína Guðrúnu, en Bessi bróð- ir hennar var tekinn í fóstur af Biessa Tómassyni. Þær systurnar voru einkar samrýmdar alla xfi; komust báðar áfram til menta og urðu kennarar. Um eitt skeið stundaði Sigriður nám við Jóns Bjarnasonar skóla og var nafn henn- ar skráð á Arinbjarnar-bikarinn í verðlaunaskyni. Lífsbarátta henn- ar var frá upphafi til enda hin allra virðingarverðasta. Með ágætum hæfileikum og sterkum áhuga studdi hún alt gott og kristilegt, sem henni var unt, innan heimilis og utan. Síð- ustu ár átti hún við allmikla heilsu- bilun að stríða. Hennar er sárt saknað af eigin- rnanni sínum, systur og bróður, á- samt fjölda vina. Hún var jarð- sungin sunnudaginn 3. júlí, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að Silver Bay, Man. Kveðjuathöfnin fór fram í kirkju og grafreit safna^ar- ins þar, íslenzka og lúterska. Á- skipað var í kirkjúnni svo að hópur fólks stóð. ♦ ♦ 4. júlí lézt á sjúkraihiúsi í Grafton, Halldór Einarsson frá Borgarfirði i N. Múlasýslu, 77 ára að aldri Hafði hann búið einn síns liðs i Sandhæðabygðinni í N. Dak., um 15 ára skeið, en áður unnið á ýmsurn stöðum í Ameríku. Giftist aldrei. Atti enga ættingja á lífi, að því er kunnugt var. Hann var jarðsung- inn frá kirkju Vídalínssafnaðar 7 april af séra H. Sigmar. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewalry Agrents for BULOVA Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakera A Jeiceller* 699 SARGENT AVE., WPG. Þjóðraeknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu að heyra til Pjððræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tlmarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 2 51 Furby Street, Winnipeg. TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluO þér ávalt kalla upp SARQENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelðiega um ait, sem a8 flutningum lýtur, smáura sða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. HeimilL 591 SHERBURN ST. Simi S5 >0» ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hátelið i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE KMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.