Lögberg - 06.04.1939, Síða 5

Lögberg - 06.04.1939, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. APBIL, 1939 5 skýrslu. MáliÖ kom aÖ sjálf- sögðu til lögreglunnar. Eftir landslögum var fjárhæðin, sem skift hafði verið, öll fallin til rikissjóðs. Ennfremur gróðinn af skiftunum. Að lokum krefja lögin að dæmt sé í sekt fyrir þetta lagabrot. Maðurinn var nú samkvæmt landslögum búinn að 'missa aleigu sína, þá sem hann flutti heim í annað sinn. Blöðin fengu þessa frétt hjá lögregl- unni, eins og tíðkast um svipuð atvik. Þau sögðu frá málinu, nefndu ekki nafn mannsins, en gátu ]>ess, flest eða öll, að hér væri um að ræða íslending frá Ameriku. Maðurinn tók sér nærri óhapp sitt og var lasinn á vegum skyld- menna sinna. Því meira sem hann hafði haft fyrir að afla þessarar Jitlu fjárhæðar þvi þungbærari varð honum tilhugs- unin um tjónið. Þegar fréttir bárust um þetta peninga-verzlunarmál til landa í Vesturheimd, varð það viðkvæmt tilfinningamál. Sú staðreynd, að blöðin í Reykjavík skyldu finna ástæðu til að einkenna landann með þeirri nákvæmni, að hann væri “Vestur-íslendingur,” fanst þeim köld og óviðeigandi kveðja frá því landi, sem þeir bregða hugsjónablæ yfir í endurminn- ingunni, og bæði í ræðu og riti. Eg hefi fengið mörg bréf að vestan, sem bera vott um þessa særðu viðkvæmni, sum alla leið vestan frá Kyrrahafsströnd frá mönnum, sem hafa hvorki heyrt eða séð hinn óheppna ferða- mann. ■Niú er það mála sannast, að fréttin um peningaverzlun land- ans kom að verulegu leyti af- bökuð vestur. Auk þess eru skilyrði vestra svo ólík, að menn skilja ekki aðstöðu okkar, sem verðum að berjast fyrir heiðri okkar og fjárhagslegu sjálfstæði með því að láta ekki seðla lands- ins vera verzlunarvöru erlendjs. Lögin um seðlaverzlunina eru réttlát og óhjákvæmileg á fs- landi, en aðstaðan er fjarlæg al- menningi í Ameríku, og maður- inn, sem hér átti hlut að máli, var af mörgum samsettum ástæð- um alls ófær til að skilja, að sú verzlun, sem hann gerði í góðri trú í Englandi, var ekki leyfileg að lögum landsins, og að þau* iög væru nauðsynleg hinni is- lenzku þjóð. Að lokum sendi Þjóðræknis- félagið fyrirspurnarskeyti til forsætisráðherra um málið. Ráð- herrann svaraði aftur með ítar- legu skeyti, sem síðan var birt í vestanblöðunum. RíMsstjórnin leit á málavexti og lét manninn engu tapa nema gróða þeim, sem hann hafði haft af peningaskift- ununn. Ókunnugleiki mannsins, heimför hans og öll atvik máls- ins voru þess valdandi að ríkis- stjórnin lét ekki þetta tilfelli verða úrskurðarmál um óleyfi- lega seðlaverzlun. Enginn skyldi halda að landar í Vesturheimi geri ráð fyrir að þeir séu hafnir yfir lögin í ætt- landi sínu, er þeir koma þar. t*ví siður ætlast þeir til þess, þar sem það er reynsla í Ameríku, að engin þjóð á tiltölulega jafn- lítinn hlut í hópi dómfeldra manna vestur þar eins og íslend- 'ngar. En bæði áttu menn vestra erfitt með að skilja sak- arefnið, og í öðru lagi er svo fjarlaegt hugsunarhætti þeirra, að blöðin skyldu, þó að það væri í fullkomnu athugunarleysi, finna ástæðu til að kenna mann- inn, um leið og hann var sakað- ur um yfirsjón, við samfélag landanna í Ameríku. Og hér er komið að atviki, sem við Austur-íslendingar skiljum jafn litið eins og land- ar vestan hafs eiga erfitt með að skilja hina umdeildu peninga- verzlun. Þegar íslendingurinn er kominn í óra' fjarlægð frá ættlandinu, þegar hann er kom- inn í fjarlæga heimsálfu og býst ekki við að sjá aftur land sitt og þjóð, þá verður ættjarðar- ástin heit og viðkvæm, miklu næmari en í hugunn þeirra, sem aldrei yfirgefa landið. íslend- ingarnir í Ameríku hafa þau ó- skrifuðu lög, að þeir vilji jafnan vera íslandi til sóma. Þessi hugsun hefir verið ljós á vegum landa í Vesturheimi og lampi fóta þeirra á erfiðum leiðurn. Æ(ttjarðarástin og næmleikinn fyrir uppruna sínum í hinu litla. fjarlægia landi, hefir verið afl- vakinn í hinni glæsilegu fram- sókn landa í Vesturheimi. Fyrir þennan drengilega metnað eru íslendingar nú svo kyntir í Vest- urheimi, að þeir þykja einna æskilegastir allra þjóðflokka, sem til landsins koma. Rikisstjórnin hefir gert alt, sem í hennar valdi stóð til að greiða sem mest úr þessu ó- happamáli. Maðurinn fær aftur sína litlu fjáreign frá Ameríku. Hann er kominn heim í annað sinn. Hann er hraustur og spar- samur, og á að úrræðamikið vándafólk. Mér fyndist æskilegt að hægt væri að hlynna ofurlítið að þessum brákaða reyr, í stað þess að láta hann brotna. Hann ætti að fá dálítinn blett hjá bæj- arráði Reykjavíkur eða ríkis- stjórninni til að gera sér nýbýli. Með ^lollurunum sínum- frá Ameríku og óbilandi dugnaði sínum, ætti hann að geta skapað sér heimdli við sitt hæfi. Eg hygg að löndum í Vestur- heimi myndi þykja slík gestrisni við hann, sem tvisvar leitar griða i ættargarðinum, - bezt Iausn í þessu máli.—J, J. —Tíminn 7. marz. FIRST LUTHERAN JUNIORS TO HOLÐ EASTER TEA The Junior Ladies’ Aid of the Fírst Lutheran Church, Victor St., will hold an Easter Tea, Wíednesday, April i2th from 2.30 to 10.30 p.m. The guests will be received by the conveners Mrs. T. Stone and Mrs. S. J. Sigmiar, assisted by Mrs. V. J. Eylands and Mrs. B. B. Jóns- son and the president, Mrs. G. F. Jonasson. The Tea tables will be in charge of Mrs. H. Benson, Mrs. R. Gíslason, Mrs. H. F. Czer- winski, and Mrs. S. B. Stur- laugsson. Other conveners are: Home Cooking, Mrs. J. G. Snidal; Candy Counter, Mrs. H. Baldwin; Utility Counter, Mrs. G. Finnbogason; Decorat- ing, Mrs. J. Eager. An attendance prize will be given. Everyone cordially invited. A very enjoyable evening was had by all present. When the Cubs had a parents’ night Mon- day, March 27th, in the First Lutheran Church, sponsored by the Junior Ladies’ Aid, over thirty Cubs and their parents were present. Á krossgötum Halldór Eggert Sigurðsson bóndi á Staðarfelli á Fellsströnd er gestkomandi hér í bænum um þéssar mundir og hefir tíðinda- maður Tímans hitt hann að málh Tíðarfar var þar vestra gott til loka janúarmánaðar, en þá brá til óstiltrar veðráttu og var ýmist fannkoma eða blotar. Hafa hag- ar verið mjög slæmir lengst af síðan og beit ekki notast vegna umhleypinga og rosa, þótt eigi hafi verið jarðbönn með öllu. Hefir verið innistaða á sauðfé og á flestum bæjum eru einnig allir hestar á gjöf. ♦ Mæðiveikin hefir enn gert lít- inn usla í hreppnum, en þó hef- ir,hennar orðið vart á tveimur bæjum, þar sem hún hefir-þegar valdið nokkru tjóni. Hún kom fyrst upp á þessum slóðum haustið 1937. — Refabú eru fimm í sveitinni, ölL heldur smá, en þó eiga fleiri heimili ítök í þeim. Binda ýmsir nokkra von við loðdýraræktina, ef hin geig- vænlega fjárpest leggur sauð- fjárbúskap að meira eða minna leyti í rústir, um skeið að minsta kosti. + I janúarmánuði var stofnað fiskiræktar og veiðifélag í sveit- inni og standa að því tólf jarðir í hreppnum. Árnar, sem hér er stofnað fiskiræktarfélag um, eru Flekkudalsá, Kjarlaksstaðaá og Tunguá. Lax gengur ekki í árn- ar, en dálítið af silungi er í Kjarlaksstaðaá og Tunguá. Flekkudalsá er hinsvegar ekki geng laxi eða silungi, vegna ó- kleifra fossa. Hygst hið ný- stofnaða félag að ráða bót á því, þegar fram líða stundir. Ólafur Sigurðsson fiskiræktarráðunaut- ur skoðaði árnar í sumar og leizt honum mjög vel á þær til fiskiræktar. Formaður fiski- ræktarfélagsins var kosinn Magnús Jónasson í Túngarði, en meðstjórnendur hans Guðmund- ur Ólafsson á Vtra-Felli og Jó- hannes Jóhannesson á Kjarlaks- stöðum. Eru framkvæmdir af hálfu félagsins í undirbúningi. + 1 Staðarfellsskóla eru í vetur 24 námsmeyjar, en fleirum getur skólinn ekki veitt móttöku. Nem- endur þessir eru víðsvegar að af landinu, og yfirleitt mjög á- hugsamir. Forstöðukona skól- ans er Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri í Skagafirði, og hefir hún verið það tvo síðast- liðna vetur. Fastakennarar eru þrír. Umsóknir eru þegar farnar að berast fyrir næsta vet- ur, en ekki er þó skólinn full- skipaður naista ár ennþá. I sl. sumri stóð til að skólinn yrði raflýstur, en af því gat þó ekki orðið vegna óviðráðanlegra at- vika. Eru allar líkur til að þessari umbót skólanum til handa, verði komið í kring á næsta sumri. YOUNG 'lCELANDERS NEWS The dance at the Marlborough Hotel, March 31, 1939, was a representative gathering of the Icelandic Community and their friends. A very enjoyable even- ing was the result. The Executive and Social Committee wish to thank the patrons for their support and Dunlop’s Prescription Pharmacv for decorations donated. WELCOME AT AMY PARTY A Kids party will be held at the Jon Bjarnason Academy on Friday, April 14, 1939 at 8.30 p.m. A very interesting program has been arranged, and we urge all Icelanders and their friends to attend. Get your kiddy costume ready —you will not be admitted un- less dressed in a juvenile fashion. Everybody Wlelcome. Nhe next general meeting of The Young Icelanders will be held at the home of Olga Ben- son, 2295 Portage Ave., April 16, 1939, at 8.30 p.m. Those going to the meeting, meet at the J. B. Academy at 8.15. Would members and prospective members bring their cars to assist in transportation ? The guest speaker of the evening will be Mr. Terry Arnason. CARD OF THANKS Wre wish to extend our heart- felt thanks and appreciation for the acts of kindness, messages of sympathy, and beautiful floral offerings received from our kind friends and neighbors dur- ing our recent bereavement in the loss of a beloved wife and mother. We sincerely thank Rev. V. J. Eylands, the organist and the members of the choir of the First Lutheran Church, and also the nurses and doctors of the King George Hospital, and friends who kindly loaned their cars. . Mr. Harry Preece and sons Edzvard and Norman. LOCAL ICELANDIC GIRL MAKES A HIGH RECORD in Dominion Government Civil Service Exaníinations. S. ANNA MARTEINSON I11 tlie last Civil Service Examinations for Clerks, held by the Dominion Government Civil Service Commission, and reported in The Cana- dian Gazette of November 1938, Miss S. Anna Marteinson a reoent student of The Suceess Business Colleg-e of Winnipeg, obtained a mark of 96.4% average. On each of three papers, out of four, she fook 100%. Miss Marteinson went to Ottawa after complet- ing a Business Course at “The Success” and accordingly was obliged to write her examina- tions in Ottawa. í The highest mark obtained by a candidate who wro'te the examination in Winnipeg was 95.6%. Accordingly, a “Sucwss” student obtained a higher average mark than any Winnipeg candi- date. It pays to attend “The Success,” tlie College of higher standards which admits onlv students of Grade XI, and Grade XII, and University sitanding. Our minimum educational admittance standard is Grade XI (supplements allowed). SUCCESS BUSINESS COLLEGE WINNIPEG - MANITOBA PORTAGE AVENUE AT EDMONTON ST. PHONE 25 843

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.