Lögberg - 06.04.1939, Side 8

Lögberg - 06.04.1939, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 0. APBÍL, 1939 Yður getur ekki yfirsézt — Reynið í 2-glasa flösku Ur borg og bygð Þrjú ágæt herbergi án hús- gagna fást til leigu nú þegar aÖ 591 Alverstone Street. 4- 4- Dr. Ingimundson verÖur stadd- ur í Riverton þriÖjudaginn 11. þessa mánaðar 4- 4- Fimtudaginn 30. marz, voru þau Einar Guðmundur Ólafson frá Crane River, Man. og Ingi- björg Sigríður Margrét Sigurdur frá Homebrook, Man. gefin sam- an í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Crane River Byrjið í dag—getur orðið um seinan á morgun pér megið sízt vera án tryggingar. Ekkjan og annað sifjalið þarfnast sifkrar tryggingar mest. Munið að fá cent á viku vernda íjölskyldu yðar. Skrifið á íslenzku ef þér viljið. MANITOBA MUTUAB BENEFIT ASSOCIATION 504 Avenue Bidg., Winnipeg jimrgent. Jíjlomts 739 SARGENT AVE. (At Beverley St.) Easter Lilies, 70c Up Rose Bushes, Primulas Cinerarias, Hydrangeas, Ferns, Tulips •& Daffodils (grown in pots) Cut Flowers 4- Búðin opin á föstudaginn langa. Við sendum blóm hvert sem er í bænum og ' út um land. Phone 26 575 SPARIÐ PENINGA! Li 41 i ð oss breyta lág- virðis eggj- um í stðra. s t e r k a, •njúka hænu unga. Út- ungunarstöð vor starfar nú með fullu fjöri, útunganir hvern mánudag og fimtudag. pér meg- ið ekki miss af eggjakassa nú, sem aflar yður hænuunga g pen- inga fyrir haustið og veturinn. Yfir 77,000 Hænu og Tyrkjaeggj- um ungað út 4 síðustu árstið. Hundruð af ánægðum viðskifta- vinum. Vort þriðja ár við út- ungunarstarf, sem geflst Ivefir vel. Hœnucgg, 3c; Tyrkjaegg 6c FARMERS' CUSTOM HATCHERY 909 MAIN ST., WPG., MAN. SÍMI 54 461 YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS Mikið úrval af allskonar enskum 4 yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nœr, sem vera vill 326 DONALDSTREET Páskavikan í Fyrátu Lútersku Kirkju Skírdagskvölcl kl. 8 — Guðsþjónusta með altarisgöngu (á íslenzku). Föstudaginn langa kl. 7 — Söngsamkoma eldra söng- flokksins. Hugleiðing á ensku. Páskadaginn — Hátíðarguðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h. Yngri söngflokkurinn syngur. Páskadagskvöld kl. 7 — Hátíðarguðsþjónusta á íslenzku, með aðstoð eldra söngflokksins. Séra K. K. Ólafsson, forseti Kirkjufélagsins, var staddur i borginni. 4 4- We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. 4- 4- Miss Mabel Benson, yfir- hjúkrunarkona við Deaconess sjúkrahúsið í Grand Forks, N. Dak., dvaldi í borginni í fyrri viku, og sat hér þing lækna og sjúkrahúsasambandsins ameríska. 4- 4- Séra Haraldur Sigmar og Mr. Valdi Hillman frá Mountain, N. Dak. komu til borgarinnar á fimtudaginn var og dvöldu hér fram á síðari hluta föstudagsins. Séra Sigmar sat hér fund í framkvæmdarnefnd Kirkjufé- lagsins. 4- 4- Miðvikudaginn þann 15. marz s.l. andaðist að heimili bróður síns Magnúsar Ólafssonar í Kristnesbygð, Sask. Miss Elín Kristín Ólafsdóttir, eftir lang- varandi veikindi. Hún var fædd þann 13. júní 1880 i Ölfusi á íslandi, hún kom til Canada árið 1910 en hafði búið með bróður sínum síðan árið 1918. Elín sál. var myndar stúlka og góð manneskja, hún var jarð- sungin laugardaginn 18. marz, og lögð til hinstu hvíldar i Kristnes- grafreit. Séra Guðm. P. Johnson jarð- söng. DOMESTIC GROCERY & CONFECTIONERY SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Föstudaginn langa, 7. apríl: Sameiginleg guðsþjónusta flestra safnaða Selkirkbæjar, í kirkju Selkirksafnaðar, kl. j.15 að kvöldi, dr. Lowry prédikar. Páskadaginn 9. apríl, kl. 11 f. h., sunnudagsskóli, biblíuklassi og lesið með fermingarbörnum. Að kvöldi, kl. 7, páskamessa á íslenzku, séra Jóhann Bjarna- son. 4 4- GIMLI PRESTAKALL Páskadag 9. apríl Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 21 e. h.; Gimli, íslenzk messa kh.7 e. h.; sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimji mæta föstudaginn 7. apríl, kl. 3 e. h., á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. 4- 4- HIN LÚTERSKA KIRKJA 1 VATNABYGÐUNUM Páskadaginn 9. apríl íslenzk messa í Westside skóla, kl. 2 e. h.; ensk messa á sama stað kl. 8 e. h. Allir hjartanlega velkcymnir. Guðm. P. Johnson. 4- 4- VATNABYGÐIR Föstudaginn langa, kl. 2.30 e. h., sameiginleg messa mót- mælendakirknanna í Wynyard. Séra. R. A. Murray prédikar. Fólk úr öllum kirkjum annast sönginn. Páskadag, 9. apríl, kl. 11 f. h., samkoma sunnudagaskólans i Wynyard. Foreldrar barnanna hjartanlega velkomdn. Kl. 2 e. h., íslenzk páskamessa í Wynyard. “Anthem” verður sunmið. Jakob Jónsson. 689 SARGENT AVENUE Phone 25 555 Relief Vouchers Accepted +■ TOBACCO amf ciGARETTES + SUGAR, 10 lbs. - 59c OGILVIE'S OATS llc BUTTER, lb. ■ ■ zzc COFFEE, lb. - - zsc LARD, Ib. - 9c MANY OTHER BARGAINS Guðsþjónusta á föstudaginn langa i Fjallakirkju, 2.30, á ensku (7. apríl); Á Mountain kl. 8 að kveldi. Ensk messa. Á páskum 9. april: Mountain, kl. 11; Garðar, kl. 2.30; Vídalín, kl. 8; messan á ensku í Vídalíns kirkju. Mr. Halldór Erlendson og Mr. Elias Elíasson frá Árborg voru staddir í borginni á þriðjudag- inn. Sigríður Jóhanna Johnson (ekkja Auðuns Johnson) dó á heimili Helga sonar síns Thord- arson i Árnesi, 27. marz, 91 árs gömul. Foreldrar hennar voru Erlendur Thordarson, söðlasmið- ur á Skíðsholti í Hraunhrepp og síðar í Rjúpnaseli í Mýra- sýslu. Auðunn og Sigríður gift- ust á íslandi og fluttu til þessa lands árið 1886. Um tíma voru þau búsett í Winnipeg, síðar í N. Dak., en lengst af var heim- ili þeirra við Gimli. Sigríður sál. var elzt af 25 systkinum, sem öll eru nú dáin. Meðal þeirra var Guðmundur Erlend- son, áður í Selkirk og Gimli, og Thorbjörg, kona Gunnars Good- man, í Riverton. Börn Sigríðar og Auðuns, auk Helga, á lífi eru: Soffía (Mrs. F. Schliem), Winnipeg; Sigurður, Stony Hill, Man.; Jónas Lárus, Gimli; og fósturdóttir, Oddný (Mrs. C. B. Sigurdson), Nes, Man. Þorleif- ur, sonur þeirra, er dáinn fyrir mörgum' árum, en ekkja hans, Mrs. Ingunn Johnson, lifir í Winnipeg. Jarðarför Sigríðar sál. fór fram 31. marz, frá Gimli lútersku kirkju til Gimli grafreits. Séra B. A. Bjarnason jarðsöng. 4- 4- Látinn er á Gimli 29. marz Jón Sturluson, fyrrum bóndi við Kandahar, Sask. Hann var fæddur í Víkurgerði í Fáskrúðs- firði 15. des. 1849, sonur Sturlu Jónssonar og Jóhönnu Jónsdótt- ur. Til Vesturheims flutti.hann árið 1905, ásamt konu sinni, Sig- ríði Einarsdóttur (hún dó árið 1928), og börnum. Settust þau fyrst að við Glenboro og voru þar nokkur ár, fluttu svo til Kandahar, og bjuggu þar upp frá því. Börn þeirra á lífi eru: Stefania, kona F. O. Lyngdal, fyrrum kaupmanns á Gimli (hjá þeim var Jón siðustu fimm ár- in) ; Elín, ekkja Ingvars Ólafs- sonar, Prince Albert, Sask., og Jónína (Mrs. Brown), Van- coúver, Bi.C. Dáin eru: Karl Anton og Guðrún kona Guðjóns Sveinbjörnssonar, Kandahar, Sask. Húskveðju stýrði séra B. A. Bjamason á heimili Mr. og Mrs. Lyngdal, 29. marz; var svo líkið flutt til Kandahar, þar sem það verður lagt til hinztu hvildar.—B. A. B. The Watch Shop i Dianvonds - Watches - Jewelry 'A (ren t« for BI 'I.OVA Watche* Marriage Uicensee Isaued iTHORLAKSON & BALDWTN Watchmakcr* A Jcwcticr* 69» 8ARGENT AVE., WPG. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. flytur nú út til allra viðskifta- vina sinna, rúgbrauð, tvíbökur, kringlur og kökur af öllum teg- undum. Brúðarkökur og af- mæliskökur afgreiddar gegn pöntunumi. Póstpantanir af- greiddar fljótt og vel. Hot Cross Buns HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. Sími 72 477 Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI 01 079 Eina skandinaviska hóteliO i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: Dr. Riignv. Pétursson, 45 Home Street. Allir íslendingar I Ameriku ættu að heyra til pjðSræknisfélaginu. Ars- gjald (þar með fylgir Tlmarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Gufm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRAN8FER Annaat grelðlega um alt, aem a6 flutnlngum lýtur. smáum eð» atðrum. Hvergl sanngjamara varí Hetmill: 591 SHERBTTRN ST Sími 15 »0» Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluö þAr Avalt kalla upr SARGENT TAXI _FRED BUCKLE, Managar • PHONE 34 355 - 34 557 8ARGENT tt AGNES COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cobble ....$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WILDFIRE (Drumheller) Lump ...... 11.75 FOOTHILLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ..... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes ... 12.25 POCAHONTAS, Nut .............„...,14.00 WINNECO COKE, Stovq or Nut ...... 14.00 ALGOMA COKE, Stovo or Nut ....... 14.75 SEMET-SOIjVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.