Lögberg - 22.06.1939, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.06.1939, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 22, JÚNÍ, 1939 Kona stofnar konungsríki Eftir ERIK BERGLUND Ötull kvenmaður Þegar Miss Lothian Gertrude Bell, hinn ungi, fagri, skozki kvenstúdent, ákvað aÖ helga sig fornleifafræSum, mun engan hafa gruna8 aS hún ætti í fram- tíÖinni eftir aS leika mikið og voldugt hlutverk í heimspólitík- inni, og sízt mun hana hafa grunað það sjálfa. Þessari ein- stæðu konu hefir oft og einatt veriS líkt viS Arabiu-Lawrence, hinn ódauSlega æfintýramann Englendinga. Og vist mun þaS, aS Gertrude Bell var í engu minni persónuleiki, engu síSur töfrandi í fram'komu sinni en hinn ókrýndi konungur Arabíu. Og þegar fullyrt ér um Law- rence ofursta, aS í hans valdi hafi staSiS, aS skapa ný kon- ungsríki og gera þá aS konung- um Sent hann vildi, þá má segja nákvæmlega þaS sama um Ger- trude Bell. Því þaS var þraut- seigju hennar og dugnaSi fyrst og fremst aS þakka, aS Feisal van krýndur til konungs. Gertrude Bell var af ríku n og háttsettum ættum, sem græddu aSallega á námurekstri. Hún lauk nám.i vS háskólann i Ox- ford, og þrátt fyrir ástundun viS námiS og vísindaiSkanir, gleymdi hún samt aldrei kven- legu eðli eSa köllun sinni sem kona. ’ Hún var talin ein af fegurstu og_ geSþekkustu konum enska samkvæmislífsins. 'Sjö klukkustundir á dag voru helg- aSar náminu, en hina hluta dags- SELECT BEER XXX STOCK ALE Phone 96 361 ThÍH advertlsfmnnt íh not Inserted by the Government Liquor Control Com- misHÍon. The Commission is not re- sponsible for statements made as to quality of products advertised. ins stundaSi hún íþróttir, dans- aSi eSa tók þátt í veisluhöldum og öSrum gleSskap. f skóla- leyfunuim; fór hún yfir til megin,- landsins — upp í háf jallalöndin, og klifraSi upp á hættulegustu tinda, svo fylgdarmönnunum blöskraði fifldirfska hennar. Gertrude Bell tók próf meS ágætiseinkunn, og aS því loknu fór hún aS búa sig undir hiS væntanlega lífsstarf sitt. Hún fór í rannsóknarferS austur til Persíu, ferSaSist um Litlu-Asíu og Transjordaniu, skoSaSi forn- ar rústir frá dögum frumkristn- innar og jafnvel frá enn eldri tímum, og ritið, sem hún skrifaSi um þessar rannsóknir, gerSi nafn hennar í einni svipan frægt meSal fornminjafræSinga heims- 'ns. Einsömul á eyðimörkum Arabíu Gertrude Bell komst stöSugt meir og meir undir áhrifavald hinna leyndardómsfullu Austur- landa. Hún lærSi heilan aragrúa af tungumálum og mállýzkum, kynti sér hugsunarhátt og lífs- skoSanir þeirra innfæddu, vann sér vinsældir fólksins og traust forystumanna þess. Á árinu 1914 sýndi hún af sér dirfsku, sem vakti aSdáun og undrun allra þeirravkarlmanna, sem vissu hvaSa þrekvirki hún leysti af hendi. Án fylgdar nokkurs hvíts manns fór hún óravegu inn í Arabíu, inn í HailhéruSin — þangaS sem enginn hvitur maS- ur hafSi komiS á undan henni. Hinir viltu og herskáu Beduina- flokkar, sem þar bjuggu, höfSu aldrei komist undir yfirráS Tyrkja og gerSu alt, sem í þeirra valdi stóð til aS vernda sjálf- stæSi sitt. FerS Gertrude Bell hepnaSist meS afbrigSum vel. ÞaS var ekki aSeins, aS henni tækist aS komast heilu og höldnu í gegn- um hinar illræmdu eySimerkur, heldur tókst henni aS beita mætti persónuleika síns, skarpskygni og hugdirfsku svo vel, aS hún náSi trausti og vinsældum hinna tor- trygnu landsbúa og henni var hvarvetna vel tekiS og hjálpaS eftir föngum. Þrátt fyrir þetta lenti hún í ótrúlegustu erfiðleik- u:n; og æfintýrum, og oft varS hún aS1 svelta heilu og hálfu hungri. Eftir marga æfintýra- ríka mánuði komst hún aftur til Kairo, og þar hugðist hún aS vinna úr uppgötvunum sínum og rannsóknum — þeim er hún gerði í ferðalaginu. 1 þágu ættjarðarinnar f einni svipan breyttist lífs- viShorf hinnar ungu stúlku. Breska herráðið í Kairo var í óSaönn aS undirbúa snjalt hern- aðarbragS, sem þaS ha'fSi á prjónunum. ÞaS var sem sé hvorki meira né minna en þaS, aS æsa hina fjölmörgu Araba- flokka til upreistar gegn yfir- ráðum Tyrkja, og steypa hinu umfangsmikla Tyrkjaveldi þar meS i rústir. Og til þess aS þetta tækist, þurfti alveg sér- stakar persónur —- útvalda hæfi- leikamenn, sem voru kunnir öll- um staðháttum i þessu víðáttu- mikla landi, þekkja land og lýS út í æsar, en þurftu auk þess aS búa yfir fádæma hugrekki, kænsku og þoli, svo hægt væri aS treysta þeim fyrir vandasöm- um og hættulegum viSfangsefn- um, — Gertrude Bell var ásamt Lawrence ofursta ein af þeim fyrstu, sem valin var i þetta vandasama starf. Hún var — og það meS réttu — talin einhver kunnugasta manneskja í Arabíu, sem Bretar höfðu á aS skipa, Þannig varS fornminjafræS- ingurinn Gertrude Bell aS póli- tiskum erindreka og njósnara í þágu ættjarðarinnar. Hún var send meS áríSandi leyndannál til Bagdad, hún njósnaSi bak viS herlínur Tyrkja, hún samdi við arabiska sheika og stofnaði til uppreista meSal þeirra gegn yíir- ráðum Tyrkja. Og á meðan hinn heimsfrægi félagi .hennar, Lawrence Arabíu-ofursti barSist hverja orustuna á fætur annari viS f jandmannaliSiS, stofnaði Gertrude Bell lífi sínu á annan hátt í voða. Hvílík afrek hún hefir leyst af hendi í þágu ætt- jarðarinnar myndum viS þá fyrst skilja til fullnustu, ef stjórn málaleg og hernaðarleg leyndar- skjöl Bretaveldis yrðu gerS, heyrin kunn. Staðið í skugganum Hin stöSuga dvöl meðal ara- bisku þjóðarinnar, hættulegar eySimerkurferSir og óbrotiS líf í Beduinatjöldum setti alt sinn svip á lífi Gertrude Bell. Hún unni arabisku þjóSinni af lífi og sál og hún barðist éldheitri bar- áttu fyrir fullkomnu sjálfstæði hennar. Ef til vill var þaS hinn gneistandi sannfæringarkraftur hennar, sem varS þess valdandi, aS hinir tortryggnu ArabahöfS- ingjar urðu vinir hennai' og báru til hennar ótakmarkað traust. ÞaS .álit, sem; hún naut i heim- kynnum sínum, var einnig svo mikiS, aS hún var kvödd á friS- arráðstefnuna í Versölum til aS leggja á ráðin um stjórnarfars- mál Araba. Þekking hennar á lífi þeirra og aðstæðum öllum var lögS * til grundvallar viS stofnun hins mesopotamiska ríkis. Englendingar áttu mikiS i húfi. ÞaS voru fyrst og fremst ohulindirnar í Mossul — hin dýrmæta lífæS brezka flotans i vesturhluta Austurlanda. í öðru lagi varS aS samræma hagsmuni Englendinga viS loforS þau, sem þeir höfðu gefiS Aröbum, ef þeir brytust undan yfirráðum Tyrkja. í þessum tilgangi var hiS sjálfstæða riki Irak stofn- aS og Englandi falin umsjá meS því. — ÞaS þurfti að sigrast á mörgum og miklum erfiSleikum. í Sýrlandi og Mesojxitamiu þurfti að bæla niður uppreist gegn brezkum og frönskum yfir- ráSum. Englendingurinn Sir Percy; Cox var sendur sem. full- trúi Breta austur til Bagdad til aS ráða málum þeirra þar. AS honum tókst þaS — og tókst þaS svo vel, sem raun bar vitni um, átti' hann fyrst og fremst sinni hægri hönd aS þakka — en þaS var Gertrude Bell. I þágu Feisals konungs Á stúdentsárum sínum hafði Gertrude Bell einhverju sinni veriS kynt arabiska furstanum Feisal. ÞaS var í París. Úr þeim skjótu kynnum varS síðar lífstíSar vinátta. Gertrude Bell og Lawrence ofursti börðust fyr- ir því af eldheitum ákafa, aS Feisal yrði gerður aS konungi í írak. í stöSu sinni sem aSal- ritari austurlenzkra mála á lirezku stjórnarskrifstofunni í lagdad hauSst henni tækifæri til aS undirbúa jarðveginn að'þess- KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hja THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 um áhugamálum sinum. Stjórn- arfarslegt öryggi íraks og val Feisals til konungs var aS lang- mestu leyti Gertrude Bell aS þakka. Hún varS enn á ný aS semja viS arbiska höfðingja. snúa þeim til fylgis viS sig, bæla niður tortrygni^ eyða andúS og vekja ást til hins væntanlega konungs. Loks sá hún ávexti iSju sinnar, Feisal vinur henn- ar var krýndur til konungs. Vin- átta; þeirra hélzt áfram, og hann hefir aldrei gleymt þeirri konu, seiri stofnaSi handa honum nýtt konungsríki. Árum saman var Gertrude Bell áhrifamesta og voldugasta manneskjan í Mesopotamiu. .Stjórnarvöld landsins veittu eng- um þeim áheyrn, sem voru i ó- náS hjá henni, og þar var ekk- ert framkvæmt nema með safn- þykki hennar. Meira að segja eftir krýningu Feisals hélt hún áfram að vera hin ókrýnda drotning landsins. Hún réði öllu um byggingu konungshallarinn- ar, til hennar komu allir æðstu menn ríkisins og allir tiginbornir .NorSurálfubúar, sem komu til Bagdad, og til hennar komu all- ar umkvartanir óskir og beiðnir frá íbúunum sjálfum. Hún var manneskja sem þeir virtu, treystu og elskuSu takmarkalaust. Þegar Gertrude Bell dó í júli- mánuði 1926 stóS lifsstarf henn- ar þegar á föstum grunni. Draumur hennar um arabiskt konungsriki hafSi ræst. Hún unni hinni írönsku þjóS, og svo heitt, aS hún vildi heldur vera meðal hennar, en heima á ætt- jörS sinni, meS vinum sínum og foreldruim; þar. SíSustu æfiárin var hún heilsuveil—erfið ferða- lög viS skort og allskonar þraut- ir inni í eyðimörkum landsins skildu eftir spor sín i lifi þess- arar konu, enda þótt hún hefði veriS hraustlega bygS. Foreldr- arnir óskuðu eftir henni heim— hún skrifaði þeirn hjartnæm og ástrík bréf — en sjálf fór hún ekki fet. Hún var byrjuS aS leggja fornminjafræði fyrir sig aS nýju, og nokkurum mánuS- um áSur en hún dó, stofnaði hún þjóSminjasafniS í Bagdad. ViS andlát hennar var haldin minningarræða um hana í parla- mentinu enska. Annars er þaS heiSur, sem; jafnan er ekki veitt- ur öðrum konum en drotningum. En bréfin hennar sjálfrar, sem gefin hafa veriS út, munu samt reisa henni ódauðlegastan minn- isvarða — þessari sérstæSu og stórbrotnu konu, sem stofnaði konungsríki og setti vini sína til valda. —Vísir. Togararnir leggja úr höfn Undanfarna þrjá sólarhringa hefir veriS mjög særralegur afli hjá þeim togurum, sem veriS hafa á Hornbanka, en þeír eru: Belgaum, Skutull, Gylfi, Sur- prise, Karlsefni og ef til vill fleiri. Hafa allir þessir togarar aflaS vel og sumir ágætlega. Fengu sumir togaranna 7—12 poka í kasti og 30 poka yfir dag- inn, en þaS er talinn ágætisafli. Samkvæmt fregnum, sem bárust að norSan í morgun fengu tog- ararnir 12 poka í nótt frá kl. 12—9 og er þaS taliS sæmilegt. Flestir eða allir togararnir, sem; hér liggja munu leggja úr höfn í dag, og leita norður á Hornbanka til veiða, og gera út- gerðarmenn ráS fyrir aS þegar um svona mikla veiði er aS ræSa séu likur til aS fiskurinn sé aS ganga upp aS landinu, og kunni þvi vertíðin aS enda betur en á horfSist til þessa. Um þetta leyti hefir venjulegas aflast vel á þessum slóðum, og sá afli hald- ist í 10—12 daga. Kveldúlfur sendir fimm tog- ara sína til veiSa nú í dag og frá Alliance fara Tryggvi gamli og Baldur, en Jón Ólafsson á morgun. Þá hefir Vísir heyrt aS BæjarútgerS HafnarfjarSar muni einnig láta skip sin halda norður í dag eSa á morgun. —Vísir 15. maí. Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki hvað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. Tke Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.