Lögberg - 22.06.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.06.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBO, FIMTUDAGINN 22. JÚNÍ, 1939 Sérstakt tilboð fyrir Menn! Fyrir aðeins $2*00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; þetta innifelur og minniháíttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði ! TESSLER BROS. PHONE 27 051 326 DONALD STREET Or borg og bygð Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 29. þ. m. * ♦ Heimilisfang Þorsteins Þ. Þorsteinssonar skálds er ab 862 Banning Street. ♦ ♦ Mr. Guðmundur Grímsson dómari frá Rugby, N. Dak. var staddur í borginni í vikunni sem leið. ♦ ♦ Mr. Magnús Markússon skáld kom heim í fyrri viku eftir rúma viku dvöl hjá Hannesi syni sín- um, sem búsettur er í bænum Sudbury í Ontariofylki. ♦ ♦ Mr. Sigfús Paulsson frá San Diego, Cal., er nýkominn til borgarinnar og hygst að dvelja hér á slóðum í tveggja mánaða tíma. ♦ ♦ We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being/ purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. ♦ ♦ Dr. Richard Beck, prófessor við ríkisháskóla North Dakota ríkis, kom til borgarinnar seinni- part fyrri viku, ásamt fjölskyldu sinni og dvelst hér eitthvað fram yfir mánaðamótin. ♦ ♦ Á miðvikudaginn þann 14. þ. m., voru gefin saman í hjóna- band þau Miss Sigríður Gíslason og Sveinn Egilsson. Séra Philip Pétursson gifti, og fór hjóna- vigslan fram að heimili foreldra brúðarinnar, þeirra Mr. og Mrs. Hjálmar Gíslason, 753 McGee Street. Brúðguminn er sonur þeirra Mr. og Mrs. Ólafur Egils- son, sem um langt skeið bjuggu að Big Point skamt frá Lang- ruth, þar sem heimili ungu hjón- anna verður; þau fóru brúðför sína suður til Grand Forks og nokkurra annara staða í North Dakota. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Beykjavík, Iceland i PETERSON BROS. ICE and WOOD ♦ BOX 46 GIMLI, MAN. ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst Mr. Jón Pálsson frá Geysir, Man., var staddur í borginni um helgina. ♦ ♦ Mr. Lúðvík Laxdal frá Mil- waukee, Oregon, hefir dvalið hér á slóðum nokkra undanfarna daga. ♦ ♦ Mr. og Mrs. Skúli Sigurgeirs- son frá Hecla, Man., hafa dval- ið i borginni nokkra undanfarna daga; sat Mrs. Sigurgeirsson þing Bandalags lúterskra kvenna. ♦ ♦ Mr. Sigurður Sigurðsson kaupmaður í Calgary kom til borgarinnar um miðja fyrri viku ásamt frú sinni; ferðuðust þau hjóp norður til Nýja Islands og munu dvelja hér um slóðir fram í lok yfirstandandi viku. ♦ ♦ SAMSKOT VESTUR-ISL. Saskatoon, Sask. (Ingibjörg Lindal, safnandi) — Dr. V. A. Vigfúson, $2; Ingibjörg Lindal, $2. . .Áður auglýst ....$2604.65 Samtals...........$2608.65 Winnipeg ig. júní 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Asm. P. Jóhannson, féhirðir ♦ ♦ Hingað kom til borgarinnar í byrjun fyrri viku ungur efnis- maður. Sturlaugur Böðvarsson frá Akranesi á íslandi; er hann sonur athafnamannsins þjóð- kunna Haraldar Böðvarssonar á Akranesi og frúar hans. Þeir Haraldur og Dr. B. J. Brandson eru systkina synir. og kom Sturlaugur hingað í heimsókn til frænda síns. ♦ ♦ Myndirnar af kirkjuþings- erindrekum og prestum, sem teknar voru við kirkjuna og við kaffidrykkju í samkomuhúsinu а. ð Hecla í Mikley, verða til- búnar um næstu helgi. Hver mynd (8x10) kostar 50 cent; umbúðir (photomailer) og frí- merki fyrir hverja póstsending, hvort ein eða fleiri myndir, 18 cent. Pantanir sendist til: S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave., Winnipeg. ♦ ♦ Samsæti til heiðurs þeim herra Thor Thors og frú hans verður haldið á Royal Alexandra Hotel, miðvikudagskvöldið 5. júlí, kl. б. 30 e. h. Aðgangseyrir $1.25. Konur jafnt sem karlar vel- komnar, nauðsynlegt að þátt- taknedur geri einhverjum undir- ritaðra aðvart fyrir 1. júlí. I umiboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, Richard Beck, 975 Ingersoll St., Sími 80 528 Asmundur P. Jóhannson, 910 Palmerston, Sími 71 177 Valdimar J. Eylands, 776 Victor St., Sími 29017. Ungmenni fermd í Árdals- söfnuði í Árborg 1. sd. e. tr., 11. júní: Lillian Edith Shaw Guðbjörg Lilja Guðmundson Vordís Friðfinnsson Anna Lovisa Erickson Guðfinna Kristin Thorsteinson Victor Russell Ingjaldson Jóhannes Guðmundsson. ♦ ♦ Ungmenni fermd í Bræðra- söfnuði í Riverton sunnudaginn 18. júní:— Valgerður Elíza Sigurdson Alice Thora Björnsson Svava Marsibil Helgason Fjóla Johnson Jórunn Iris Eyjólfsson Guðlaug Eastman Laura Bjarnfríð Pálmason Eleanor Ósk Johnson Allan Frederick Irvin Bene- dictson Davíð Ólafur Vídalín Alexander Ragnar Johnson Thorvaldur Aðalsteinn Thorarinsson. ♦ ♦ Hjónavígslur framkvæmdar af séra Jakob Jónssyni í Wynyard: 24. maí — Victor Wayland Geddis, verkfræðingur frá Oak Park, Illinois, U.S.A. og June Esther Josephson, dóttir Mr. og Mrs. Guðm. Josephson i Elfros, Sask. 27. maí — Frank Park frá Shoal Lake, Man. og Anna Ingi- björg Núpdal, dóttir Mr. og Mrs. Stephan Núpdal, Mozart, Sask. 18. júní—Oliver Ekencrantz, járnbrautarmaður í Wynyard og Vera Elaine Essar í Wynyard; brúðguminn er Svíi en brúðurin af úkraniskum ættum. ♦ ♦ EYRIRLESTRASAMKOMUR THOR THORS, ALÞM. Herra aillþingismaður Thor Thors frá Reykjavík, formaður forstöðunefndar Íslandssýningar- inna í New York, flytur fyrir- lestra undir umsjá Þjóðræknis- félagsins á eftirfarandi stöðum: SELKIRK, föstudaginn 30. júní, kl, 8 e. h. WINNIPEG, Fyrstu lútersku kirkju, mánudaginn 3. júlí, kl. 8.15 e. h. GIMLI, þriðjudaginn 4. júlí, kl. 8 e. h., Gimli Hall. ARGYLE, Grund, fimtudag- inn 6. júlí, kl. 8 e. h. MOUNTAIN, N.D., sunnu- daginn 9. júlí, kl. 2.30 e. h. Aðgangur á öllum stöðum 25c The Watch Shop I Diamonds - Watches - Jewelry | Agents for BULOVA Watches j Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN I Watchmakers and Jewellers j 699 SARGBNT AVE., WPG. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 25. júní Guðsþjónustur með venjuleg- um hætti, á ensku kl. 11 árdegis og á íslenzku kl. 7 að kvöldi. Morgunguðsþjónustur falla nið- ur i júlí og ágúst. ♦ ♦ trumpet-leik. Var það Bobbý Leeson, og er hann íslenzkur i móðurætt. ♦ ♦ Mrs. D. S. Currie frá San Diego, California, er nýlega komin til borgarihnar og mtm dveljast hér í sumar. Éins og kunnugt er lenti hún í bilslysi og meiddist allmjög á öndverð- um síðasta vetri; nú er hún samt sem áður búin að ná sér vel, og er vinum hennar það hið mesta fagnaðarefni. Messak sunnudagsskóli og fundur í kirkju Konkordia safn- aðar sunnudaginn 25. þ. m., kl. 2 e. h.—X. Á. C. ♦ ♦ GIMLl PRESTAKALL Sunnudaginn 25. júní Betel, morgunmessa;, Árnes, íslenzk messa kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h.; Sunnu- dagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ VATNABYGÐIR Sunnudaginn 25. júní Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 11 f. h., messa í Leslie (seini timinn) ; kl. 2 e. h., messa í Mozart; fcl. 7 e. h., ensk messa í Wynyard. Jakob Jónsson. Bretar senda sérstakan erindreka til Rússlands Með það fyrir augum, að flýta fyrir ef auðið yrði undirbúningi að varnarsambandi milli Breta, Frakka og Rússa, hefir brezka stjórnin ákveðið að senda sér- stakan erindreka á fund Soviet- stjórnarinnar; sennilegt þykir að fyrir valinu verði Mr. William Strang, sá, er sendiherra embætti hafði með höndum í Moscow af hálfu Bretastj órnar frá 1930 61 1933. Er hann sagður að vera næsta handgenginn ýmsum helztu forráðamönnum Rúss- lands, þar á rneðal hinum nýja utanríkisráðherra Molotoiff. Guttormiur J. Guttormsson skáld og frú hans voru nýlega á ferð í Vatnabygðum, á vegum þjóðræknisdeildanna þar. Flutti hann erindi á samkomum, bæði í Wynyard og Leslie. Á fyrri staðnum var söngflokkur isl. kirkjunnar í félagi við deildina um samkomuna, og söng hann mörg lög, bæði kórsöngva á ensku og íslenzk þjóðlög, útsett af próf. S. K. Hall. Einsöngvari flokksins var Mrs. S. K. Hall. en Ólöf Axdal spilaði undir. Kom það í ljós, nú sem oft endranær, að flokkurinn hefir verið æfður af mikilli vandvirkni, enda hefir hann fengið mijög góða dóma hjá aðkomnum söngdómurum á söng- mótum. Erindi Guttorms bæði í Wynyard og Leslie voru bæði skemtileg og fróðleg. Kann hann manna bezt að tengja sam- an gaman og alvöru. í Leslie var leikinn gamanleikurinn “Sál- in hans Jóns míns.” Á þeirri samikomu spiluðu einnig þeir Bjarni Bergþórsson og Valdi Bjarnason, sem nýlega hafa fengið mikla viðurkenningu á söngmóti í Saskatoon. Bar Bjarni fyrstu verðlaun úr být- um fyrir clarinet-spil, en Valdi fékk háan vitnisburð fyrir trumpet-spil. Á hinu sama söng- móti fékk einn piltur enn frá Wynyard fyrstu verðlaun fyrir Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinavísJca hóteliO l 'borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Biarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalLa upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 | SARGENT and AGNES SKEMTISAM KOMA í kirk.ju Sambandssafnaðar í Winnipeg, laugar- daginn 1. júlí, undir ums.jón Sambands íslenzkra fr.jálstrúar kvenfélaga. 1. Ávarp forseta: Frú Marja Björnsson 2. Organ Solo: Hr. Gunnar Erlendsson 3. Voeal Duet-: Gísli Jónsson P. S. Pálsson -I. Ræða: Frú Guðrún H. Jónsson 5. Vocal Solo: Ungfrú Lóa Davidson (i. Upplestur: Hr. Ragnar Stefánsson 7. Vocal Solo:Hr. Sigursteinn Thorsteinsson 8. Violin Solo: Hr. Pálmi Pálmason. • Ryrja'r kl. 8.30 Aðgangur 25 cent I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.