Lögberg - 22.06.1939, Page 7

Lögberg - 22.06.1939, Page 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 22. JÚNl, 1939 7 ZIGZAG Úrvals pappír í úrvals bók 2 Tegundir BL/Í KÁPA “Egyptien” úrvals, hvltur vindlinga pappir — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vaftSir I verksmiðju. Biðjið um “ZIG-ZAG” Blue Cover SVÖRT KÁPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. Biðjið um “ZIG-ZAG” Black Cover Allífsins eilífi geimur í allifsins eilifa geimi er unaÖur lífs og gleði. Þq oft hér í efnisheimi eymdin og táliÖ réÖi, Stefna a‘ð lífsins landi hún lifandi sál forðar grandi. Lífsforðans ljós og kraftur lýsir vora ytri heima, af andanum óséSa skaptur og almættis dulmögnin geyma. Það er frelsis og friðarins andi er frelsar ævarandi. Hér okkar skammiæja' skynjan upp skuggamyndum þeytir; lífið með söknuð og synjan sjónhverfing, fálm og beitir; þó leitum um ómælis álfur ,býr allífið hvar þú ert sjálfur. M. Ingimarsson. Jól í Svíþjóð ( Niðnrlag) Dagarnir á Björkliden voru hinir indælustu. Við áttum þar gleðileg jól sem erfitt er a‘ð eignast annarsstaðar en á heim- ili sínu. En Björkliden hefir þá eiginleika undir stjóm frú Nilsson aS vekja þá tilfinningu hjá gestunum aS þeir séu heima hjá sér. FriSur og hlýja þessa heimilis er svo frábær. Jólin liSu eins og unaSslegur draumiur. Snjór hafSi falliS nokkur eftir jóladaginn, svo aS nú var alstaSar krökt af skíSa- fólki í útjaSri þorpsins. Þarna var margt Dana á skíSum, en ekki virtist þeim lagin listin sú, aS standa á þeim. Danmörk er ekki líkleg til þess aS ala upp skiSaþjóð. GóSa veðriS og sólin lokkaSi til útivistar, og fólkið á Björk- liden fór í sínar skemtigöngur daglega. Var gengiS upp á Stenberget, sem er skamt frá Tyringe, en þaðan gefur gott útsýni yfir breiðar og lágar bygðir. Skánska sléttan blasir viS afmörkuS af hinu bláa Sundi, landamæralínu SvíþjóSar og Danmerkur. LeiSin til Stenberget liggur lengi gegnum skóg. Hann tjald- ar hvítu. Hvert tré er í mjall- arkápu. Þau minna á lifandi verur, þar sem þau standa tigin og prúS hliS við hlið í óendan- legum röðum. — — Hrímskógur! Hrim- skógur! Eitt fegursta náttúru- fyrirbrigSiS, er mannsaugaS lit- ur. Hann opnaði okkur faðm sinr, og töfraheim, einn morguninn, sem viS vorum á Björkliden. Börkur og barr trjánna var hrimi þakið eftir nóttina, og nú kom sólin upp og helti yfir þaS geisl- uirm sínum. Höll skógarins var reifuð unaSslegri dýrS, sem erig- in orð ná aS lýsa. / Hérar þutu um skóginn sem örskot, íkornarnir rendu sér upp og niSur trén eSa tóku sín svif- léttu stökk milli þeirra, og i trjátoppunum kvakaSi skjórinn og bauS góSan daginn. Allur tími líSur fljótt, og þá ei nkum ánægj ustundirnar—finst nianni — og dvalardagarnir á Björkliden liSu alt of fljótt. ViS kvöddum þar gamla áriS meS því aS vera viS guSsþjón- ustu í Tyringekirkju á nýárs- nótt. Var kirkjan troSfull. Ára- móta klukkuslögin komu inn i miiSja messuna og gerSu hana á- hrifaríkari. Burtfarartíminn var ákveðinn strax upp úr nýárinu. Næsti dvalarstaSur okkar var prests- setriS Brönnestad. ÞaS var gaman aS kynnast sænsku sveita- prestssetri, og hafSi pastor H. Wentz veriS forsjá okkar í þess- um efnum. ViS kvöddum Tyringe á björt- uirrí vetrardegi, ánægS yfir dvöl- inni, sem viS aldrei nrunum gleyma. BirkihlíSarfólkiS fylgdi okkur til stöðvarinnar. ViS skiftumst kveSjum á meS inni- legu þakklæti fyrir samíveruna hina dýrlegu jóladaga, sem ýmist liSu inni viS söng, bæn og guSs- þjónustu eSa þá úti undir berum himni í alföSurkirkjunni miklu. Örfá augnablik og lestin ber okkur burt. Þarna hurfu sjón- um margir kunningjar, er viS lítum aldrei framar, en viS eig- um eingöngu ljúfar endurminn- ingar uimi. —Fálkinn. ÆFIMINNING KRISTlN PÉTURSDÓTTIR THORSTEINSSON Þann n. apríl síSastliSinn andaSist að heimili sínu á Lund- ar, Manitoba, húsfrú Kristín Pétursdóttir Thorsteinsson, kona Péturs Þorsteinssonar, fyrrum bónda að Stony Hill P.O. Kristín sál. var fædd árið 1861 á Þóreyjarnúpi í Húna- vatnssýslu á íslandi. FaSir hennar hét Pétur GuSmundsson, en móSir Björg. MóSirin dó þegar Kristín var á öðru ári, og ólst hún upp meS föður sínum og siðari konu hans. Þann 8. desember 1878 giftist hún eftir- lifandi manni sínum, Pétri Þor- steinssyni. Þau fluttust vestur um haf áriS 1891 og settust þá aS í Winnipeg. Þar áttu þau heimili, unz þau fluttust til Grunnavatnsbygðarinnar á r i S 1906. Námu þau þar land og bjuggu á því, þangaS til fyrir sjö árum, er þau fluttust til Lundar, og áttu þar hemiili upp frá því. Þeim Pétri og Kristínu varS þriggja barna auðið, og eru þau þessi: Snæbjörn, bóndi viS Stony Hill, giftur konu af hér- lendum ættum; Petrína (Mrs Melville), sem á heima i Tacoma, Wash., í Bandaríkjun- um; og Sigursteinn, póstflutn- ingamaSur á Lundar, giftur Svöfu, dóttur Björns bónda Hördals aS Otto P.O., Man. Kristín sál. var vel gefin kona, starfsöm og umhyggjusöm hús- móSir og ástrík eiginkona og móSir. Hún var trygg í lund og trú öllum málefnum, sem hún bar fyrir brjósti. Hún tók drjúg- an þátt í félagsmálum bygSar- lagsins, meSan hún hafSi heilsu og krafta til þess; var meSlim- ur í kvenfélagi bygSarinnar til æfiloka og vann mikiS í þvi. SíSustu mánuSina, sem hún lifSi. var hún mjög þrotin aS heilsu. Hún var jörSuS í Lundar graf- reitnum ió. apríl, og fylgdi fjöldi gamalla nágranna og vina henni til grafar. Sá, sem þessar línur ritar, talaSi nokkur orS viS kveSjuathöfnina. MeS Kristinu er1 fallin frá góS og mæt kona, sem vann mikið og gott æfistarf. BlöSín norSanlands á íslandi eru beSin aS geta láts hennar. G. A. Síldveiðarnar í sumar Margir fróSir menn telja aS likindi séu til aS mikill- síldar- afli verSi hér viS latid á þessu sumri, og draga þá ályktun sína aSallega af þvi aS sjór viS land- iS sé mjög hlýr, og auki þar lík- urnar fyrir því aS mikiS verSi af síld. Þá er einnig taliS aS áta sé óvenju mikil uml þetta leyti árs og því gert ráS fyrir af sjó- mönnum ag síldin gangi snemma. Rikisstjórnin, síldarútvegs- nefnd og stjórn SíldarverksmiSja ríkisins hafa fyrir sitt leýti gert ýmsar ráSstafanir til þess aS undirbúa veiSina, og hefir veriS ákveSiS aS varSbáturinn ÓSinn fari norSur fyrir land um miSj- an þennan mánuS til síldarleitar og áturannsóknar, og hefir hann innbyrSis ýms tæki til hægSar- auka viS rannsóknirnar t. d. dýptarmæli o. fl. Þá hefir ríkisstjórnin ákveSiS aS leigja TF. Örn til sildarleitar í tvo mánuSi eSa rösklega þaS, og er ætlunin aS kostnaSurinn viS flugferSirnar greiSist aS að jöfnu af ríkissjóSi, síldarút- vegsnefnd, síldarverksimáSjum rikisins og síldarverksmiSjum einstakra manna. Undanfarin ár hafa menn strax í maí og júní reynt fyrir sér meS reknet og hefir síldar- útvegsnefnd átt frumkvæSiS aS því, aS minsta kosti tvö síSustu árin. AS þessu sinni hefir Magnús Gamalíelsson i Óílafs- firSi tekist á hendur aS inna þetta rannsóknarstarf af hendi fyrir nefndina og mun hann leggja út mjög bráSlega. —Vísir 15. imai. Dánarfregn Mrs. Jóhanna GuSmundsdótt- ir Wilson, andaðist í Winnipeg þann 1. júní, aS heimili dóttur sinnar þar, eftir nokkurra mán- aSa legu á sjúkrahúsi, og hjá dóttur sinni, eftir þjáningar, er vörSu nærri fult ár. Jóhanna var fædd 14. febr. 1882, voru foreldrar hennar GuSmundur FriSrikson og Margrét GuS- miundsdóttir bónda á Mörk í Laxárdal í Húnavatnssýslu, var móSir hennar systir Erlendar fræSimanns GuSmundssonar á Gimli, Man. Jóhanna fluttist til Canada um aldamót, áriS 1902 giftist hún Jóhannesi Albert Wilson, er hann sonur SigurSar heitins Erlendssonar, er tekiS hafSi sér nafniS Wölson, og sem ásamt Metóníu konu sinni átti jafnan heima í Winnipeg-borg. Bjuggu yngri Wilsons-hjónin fyrst í Winnipeg, en urSu síSar landnemar í ViSirbygS og bjuggu þar ávalt síSan. Börn þeirra á lifi eru: Franklyn, bóndi í VíSir- bygS, kvæntur Láru Björnsdótt- ur Sigvaldasonar; Metónía Thelma, Mrs. Wesley Whitney, Winnipeg; Richard, námamaSur, ókvæntur; Margrét, kona Sig- fúsar SigurSssonar Finnssonar, bóndi í VíSirbygS; Carl Albert, giftur Hallie Rowley, Selkirk; Em.il Jón, og Jóhanna Norma heima hjá föSúr sínum. Tvær dætur, Sigurbjörg og Svanhvít Norma dóu ungar. — Systkini Jóhönnu eru: Mrs. Neil Johnson, Seattle; Jón Goodman, Leslie, Sask., og Mrs. H. Pétursson, Winnipeg. Jóhannaj var kona friS sýnum og vel gefin, affarasæl og stilt. Hún tók virkan þátt í hinum ýmsu félagsmálum umhverfis síns. Stilling og festa einkendu framkomu hennar. Bömum sin- um reyndist hún sönn, um- hyggjusöm og ágæt móSir. Ung 'lögSu þau hjón út í æfistarfið hlið viS hliS. Sameiginlega dags- verkiS þeirra varS stórt, börnin mörg og mannvænleg, en annir dagsins æríS miklar. Studdi hún mann sinn meS dygS og festu, bar meS honum byrSi dagsins og var hans hægri hönd. Sár harm- ur er aS öllum ástvinum hennar og vinum kveSinn viS fráfall hennar. Útförin fór fram frá heimilinu sunnudaginn 4. júní aS viSstödd- um mannfjölda, er meS harm- andi huga, samifara innilegu þakklæti kvöddu hana, Þótt hún sé látiri, lifir hún í þakklátri minningu eftirskildra ástvina. N. ólafsson. EKK} MYRKUR I MALI Mr. Alfred Duff-Cooper, sá er sagði af sér forustu flota- málaráSuneytisins brezka vegna Munich samninganna, svaraSi ný- fluttri ræSu Hitlers um svo- kallaS nýlendurán eSa nýlendu- þjófnaS meS þvi, aS árangurinn af slikum glæpastaShæfingum myndi verSa sá, aS innan tuttugu f)g fjögra klukkustunda bættust brezka hernum aS minsta kosti hundraS þúsund nýliSar. “Eg á gamla hænu sem varp tveim eggjum í gær. —HvaS er þaS! Eg á rauS- hærSa konu, sem eignaðist þrí- bura í morgun! FRA WYNYARD Söngflokkur íslenzku kirkj- unnar í Wynyard hefir ákveðiS aS hafa samsöngva i Elfros og Leslie. VerSur sungiS i Leslie 27. júni en í Elfros 28. júní. VerSur því áreiSanlega vel tekiS af ahwenningi, þar sem um er aS ræSa vandaSan söng og auk þess er þetta töluverS nýbreytni í sönglífi bygSarlagsins. Vert er aS geta þess, að söngskráin verS- ur jafnt við hæfi allra, hvort sem þeir eru íslenzkir eða ekki, þó aS þaS ætti ekki sízt að vekja athygli meSal Islendinga, aS hér verSa sungin nokkur ís- lenzk þjóSlög, raddsett af einu fremsta tónskáldi þjóSarinnar, og undir hans eigin stjórn. Er áreiðanlegt, aS ekki verSur 25 centum betur variS á einni kvöldstund en aS sækja þessar söngsamkomur, jafnvel þó að enginn dans væri á eftir. En þegar dansinn er tekinn með í reikninginn, er samkoman blátt áfram of ódýr. — Auk þjóðlag- anna! verða sungin fimm anthem eða kórsöngvar. Einsöngvarar verða tvær vel kunnar söngkon- ur, Mrs. S. K. Hall og Mrs. J. Thorsteinsson. Loks spilar Bjarni Bergthorsson á clarinet og Bobby Leeson á tru'mpet; það er vert aS geta þess, aS þessir íslenzku piltar hafa á söngmóti fyrir alt Saskatchewan veriS taldir skara fram úr öðrum, og söngflokk- urinn í Wynyard hlaut 90 stig viS söngmótiS i Wynyard, og er því talinn meS beztu kirkjukór- um fylkisins. —Jú, mikil ósköp — hann er gatlhörS jurta-æta — enginn vafi — en þó kemur þaS fyrir, aS hann eti mannamat um helg- ar! 12 oz. $1.00 25 oz....$2.15 40 oz....$3.25 G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Btofnsett 1832 Elzta áfengrísgerö I Canada This a<ivertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com mission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.