Lögberg - 13.07.1939, Side 8
Slökkvir Þorsta
Tafarlaust
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚLí, 1939
5c
GoodAnytlm* v
Or borg og bygð
Dr. Tweed verður í Árborg á
fimtudaginn þann 20. þ. m.
+ + +
Mr. og Mrs. Sigurður Sigurðs-
son frá Silver Bay komu til borg-
arinnar á fimtudaginn í fyrri
viku og dvöldu hér fram á
sunnudág.
+ + +
Þeir, sem unnu silfurbikarinn,
skjöldinn og glíinubeltið á ís-
lendingadeginum að Gimli árið
sem leið, eru vinsamlega beðnir
að koma bikarnum, skildinum og
beltinu til Thorlakson og Bald-
win, að 699 Sargent Ave.
■f -f -f
Mr. E. C. Emerson frá Madi-
son* Wis., kom til borgarinnar í
vikunni sem leið; með honum
var í för frá Hensel. N. Dak.,
systir hans, Mrs. Sig. Björnson,
ásamt þrem dætrum sínum.
Ferðafólk þetta fór norður til
Winnipeg Beach og Gimli, og
dvaldi þar fram til mánudags.—
-f -f -f
Ben (Kolbeinn) Hendricksoní,
449 Burnell Street, lézt á Grace
sjúkrahúsinu hér í borginni eftir
skamma legu, 48 ára að aldri;
auk háaldraðs föðurs, H inriks
Jónssonar í Selkirk, lætur Ben
heitinn eftir sig ekkju og tvær
dætur, Kristínu (Mrs. R. Storry)
og Lillian, báðar í Winnipeg.
Ben var glæsimenni hið mesta
og drengur góður. Kveðjuathöfn
fer fram frá Bardals kl. 1.30
e. h. á fimtudaginn þann 13.
þ. m. Jarðsetning fer fram i
grafreit íslendinga í Selkirk.
Séra Rúnólfur Marteinsson jarð- Ur 1 Mikley> dvaldi 1 bor8inni
syngur.
Þegar þér byggið nýtt hús er
mikils umvert að þaÖ sé auð-
hitað, og þetta fæst með
notkun hins rétta efnis.
Mr. Elías Elíasson frá Árborg
dvaldi í borginni seinni part vik-
unnar sem leið og fram á sunnu-
daginn.
-f -f +
Þeir George Johannesson og
Harold Sigurdson fóru til Clear
Lake síðastliðinn laugardag og
dvelja þar í vikutíma sér til
hressingar. Þaðan fara þeir svo
til Argyle og heimsækja ætting'ja
og vini.
f f -f
We can arrange, at very rea-
sonable rates, the financing of
automobiles being purchased.
Consult us for particulars. J. J.
SWANSON & CO„ LTD., 308
Avenue Building, Phone 26 821.
f f f
Þeir Sveinn Thorvaldson,
Thordur Thordarson, Arni Egg-
ertson og Arni G. Eggertson, fóru
suður til New York á heimssýn-
inguna síðastliðinn laugardag, og
munu verða í þrjár vikur að
heiman.
f f f
Miss Gudrun Eggertson, ac-
companied by her sister. Miss
Elin Eggertson, left Friday
morning for Southern California
where she will take part in the
World Assembly for Moral Re-
Armament to be held in the
Hollywood Bowl on July 19th.
f f f
Séra Guðm. P. Johnson frá
Blaine, Wash., flytur íslenzka
inessugerð í dönsku kirkjunni
við 19. Götu og Brown stræti í
Vancouver, B.C., sunnudaginn
16. júlí kl. 3 e. h. Allir landar
í Vancouverborg eru beðnir að
fjölmenna við messuna.
f f f
Mr/G. A. Williams kaupmað-
TESSLER BROS
ylkynna
MIÐSUMARSÖLU
á fötum, semi kosta venjulega $35 til $40
úr innfluttu efni — fyrir aðeins ■
$29-50
Gildir frá 1. til 15. Júlí
Gangið
1 fötum frá Tessler’s
326 Donald Street Simi 27 951
bert Kristjánsson og séra G. P.
Johnson. Var svo sungið að
endingu “Eldgamla ísafold’’ og
“America”; svo var sezt að kaffi
drykkju og öðru góðgæti og virt-
ust allir vera vel ánægðir með
samkomuna.
Virðingarfylst,
B. Ásmundson.
nokkra undanfarna daga.
f f f
Mr. S. V. Sigurdson fiskikaup-
maður frá Riverton, var í borg-
inni á þriðjudaginn.1
WALL BOARD
Notað til þess að fóðra veggi og
loft að innan, heldur húsinu
hlýju á vetrum og svölu um
sumur.
Pað getur verið málað, kalso-
minað eða pappírað.
Skrifið á íslenzku ef þér viljið
eftir sýnishornum og upplýsing-
um til
ARMSTRONG DISTRIBUTORS LTD.
BOX 404
WINNXPEG MANITOBA
PETERSON BROS.
ICE
and
WOOD
+
B.OX 46
GIMLI, MAN.
f
Áreiðanleg ví’ðskifti ábyrgst
Fréttabréf
Frá Blaine, Wash.
Herra ritstj«3ri Lögbergs:
Viltu gera svo vel að setja
þessar línur í þitt heiðraða blað.
Hér er lestrarfélag, sem heitir
“Kári” og er búið að starfa hér
í 25 ár, og það hefir um 40 með-
limi og hefir fundi í hverjum
mánuði, sem eru býsna vel sótt-
ir. Svo var myndað söngfélag
af H. S. Helgason, sem heitir
“Harpa”og hefir gert sér góðan
orðstír fyrir sinn ljómandi góða
söng. Nú setti félagið “Kári” á
stað samkomu í Whacon Falls
Park á 128. aldursafmæli Jóns
forseta Sigurðssonar, sem er 17.
júní, en var haldin þann 18. Til
skemtana voru ræður og söngur.
Forseti dagsins, B. Ásmundson;
söngstjóri, H. S. Helgason;
pianisti, Marian Bowlands; ræða,
séra H. E. Johnson; kvæði lesið
eftir J. J. Miðdal; ræða, frú
Jakobína Johnson; kvæði flutti
Páll Bjarnason; ræða, Þórður
Anderson og tvísöngur, frú
Freyja Bourne og frú Margret
Bullock.
Þarna var um 125 manns
saman komið, og svo töluðu þar
Andrew Danielson og séra Al-
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA IÍIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
prestur
Heimili: 776 Victor Street
Sími 29 017
Morgun guðsþjónustur og
sunnudagaskóli falla niður í júlí
og ágúst.
íslenzkar guðsþjónustur verða
fluttar á hverju sunnudagskvöldi
kl. 7, alt sumarið.
f f f
f f f
VA TNABYGÐIR
Sunnudaginn 16. júní
Kl. 11 f. h„ sunnudagaskóli í
Wynyard; kl. 11 f. h. (M.S.T.)
messa í Hólum; kl. 2 e. h„ messa
í Mozart; kl. 4 e. h„ messa í
Grandy; kl 7 e. h„ messa í Wyn-
yard.
Jakob Jónsson.
f f f
GlMLl PRESTAIÍALL
16. júl(—Betel, morgunmessa;
Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli,
íslenzk messa kl. 7 e. h.
23. júlí—Betel, morgunmessa; ’
Árnes, íslenzk messa kl. 2 e. h.;
Gimli, íslenzk messa. kl. 7 e. h.
B. A. Bjarnason.
f f f
Séra K. K. ólafson flytur er-
indi í Argylebygð um efnið
“Fyrirhugað samband kirkjufé-
lgasins við United Lutheran
Church in America,” sem fylgir:
Glenboro, miðvikudaginn 19.
júlí, kl. 9 e. h.
Baldur, þriðjudaginn 20. júlí,
kl. 9 e. h.
Brú, föstudaginn 21. júlí. kl.
8.30 e. h.
Fólk er beðið að fjölmenna.
Því gefst kostur á að bera upp
spurnnigar og gera athugasemd-
ir.
f f f
Séra K. K. ólafson flytur
fermingar guðsþjónustur með
altarisgöngu sem fylgir, sunnu-
daginn 16. júlí:
Otto, kl. 11 f. h.
Lundar, kl. 2 e. h.
Að Lundar fer athöfnin að
nokkru leyti fram á ensku.
12 oz.
25 oz.
40 oz.
$1.00
$2.15
$3.25
(j
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengrisgerö í Can&da
I
Thls fu\vertiseinf'nt is not inserted by the Government UiQuor Control Com-
mission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of
products advertised.
Gjafir til Betel í júní 1939
ónefnd kona, Mozart, Sask.,
$1.00; H. R„ Betel) $5.00; ó-
nefndur, Gimli, Man„ $3.45; Jón
Eiriksson, Riverton, Man„ $1.00;
Mr. L. H. J. Laxdal, Milwaukee,
Ore„ $5.00; Ónefnd kona, Cal-
gary, Alta., $10.00; Mr. S. F.
Ólafson, Winnipeg, $10.00; In
loving memory of the late St.
Gilbertson, Minneota, Minn.,
$23.00, from the following
friends: The G. B. Bjornson
family, St. Paul’s Ladies’ Aid,
Mr. and Mrs. B. Jones, Mr. and
Mrs. Frank Josephson, Mr. and
Mrs. B. J. Harvey, Mr. and Mrs.
W. B. Gislason, Mr. and Mrs.
P. S. Jokull, Mis£ Anna Ander-
sort, Mr. ánd Mrs. Otto Ander-
son, Miss Jennie Johnson.
Kærar þakkir fyrir hönd
nefndarinnar,
J. J. Swanson, féh.
308 Avenue Bldg,
Winnipeg.
Miðsumarmót
Islendinga í Blaine
Mér hefir borist í hendur
skemtiskrá hins árlega Miðsum-
armóts íslendinga í Blaine, sem
haldið verður að þessu sinni þ.
30. júlí, í hinum fagra Lincoln
Park þar í bæ. Eins og undan-
farið er mjög vel til skemtiskrár-
innar vandað, og mega menn
íyllilega eiga þar von á ágætri
og fræðandi skemtun; enda er
Miðsumarmót þetta að verðleik-
um orðið vinsælt mjög á þeim
slóðum. Veit sá, er þetta ritar,
af eigin reynd, hversu ánægju-
legt er þangað að koma og þar
að vera í góðum hóp landa sinna
og hinu svipmikla umhverfi
Vesturstrandarinnar.
Skemtunin hefst með ávarpi
forseta, herra Andrew Daniels-
sons, er fyrrum var um langt
skeið ríkisþingmaður i Washing-
ton-ríkinu og er prýðilega máli
farinn. Aðalræðumaður dagsins
er Einar Páll Jónsson, skáld og
ritstjóri, er talar um efnið “Sjá,
alt er orðið nýtt,” og þarf ekki
að efa, að hann hafi margt at-
hyglisvert fram að flytja. Einnig
flytur séra G. Páll Johnson á-
varp.
Ekki verður skáldskapurinn
útundan á þessari samkomu, því
að þar verða ekki færri en þrjú
kvæði flutt; en þessir lesa þar
frumort kvæði: Jónas Pálsson,
Bjarni Lyngholt og Þórður Kr.
Kristjánsson.
Með einsöng skemtir hin ágæta
og víðkunna islenzka söngkona
þeirra Strandbúa, Mrs. Ninna
Stevens, og þeir Morris Irwin og
Elias Breiðfjörð; vel er því látið
í þann askinn, því að söngflokk-
urinn syngur mörg lög að auk.
Eg vil því hvetja landa mína
á þeim slóðum til að sækja ís-
lendingadag þennan, því að það
er hann sannarlega, þó að hon-
um hafi verið annað nafn valið.
Næstu dagana á eftir flytja
þau hjónin Einar P. Jónsson og
Mrs. Jónsson, sem er málsnjöll
eigi síður en bóndi hennar, er-
indi á ýmsum stöðum vestur
þar, svo sem auglýst mun verða.
Ættu menn ekki, að setja sig úr
fwri að hlýða á mál þeirra.
Með þökk fyrir síðast og beztu
kveðju til vina minna í Blaine
og annarsstaðar þar á Strönd-
inni.
Richard Beck.
Islenzk tónlistarkona
Margrét Eiríksdóttir, dóttir
Eiríks Hjartarsonar raftækja-
kaupmanns hér í bænum, hefir
stundað nám nú undanfarin ár
í frægasta tónlistarskóla Eng-
lands, The Royal Academy of
Music. Nemendur eru þar um
ellefu hundruð.
Ungfrú Margrét hefir sótt nám-
ið með miklum dugnaði, enda
búin ágætum hæfileikum. Hafði
hún hlotið góðan undirbúning
og prýðileg meðmæli í Tónlistar-
skólanum hér. í fyrra fékk hún
silfurening sem verðlaun í sam-
kepni og nú í sumar fagran bik-
ar á hljómleikasamkepni í Lon-
don, hvorttveggja fyrstu verð-
laun. í síðara skiftið keptu 48
og voru leikin verk eftir Beet-
hoven. Fékk Margrét 91 stig af
100 og góða dóma í blöðunum.
Munu allir, sem til þekkja, sam-
fagna ungfrúnni með svo mikinn
sigur í erfiðri þraut.
—Tíminn 27. maí.
RÆÐA
(Framh. frá 5. bls.)
um 815.8, en íslendingar 5,104.5.
Þrátt fyrir mikla erfiðleika
undanfarin ár, viðskfitahömlur
og greiðsluvandræði, og enda
þótt eitt aðal viðskiftalandið
okkar, Spánn, hafi lokast, hefir
okkur ætíð tekist að koma fram-
leiðslunni á markað. Við höfum
orðið að leita í nýjar áttir, eins
og til Suður-Ameríu og Cuba. En
við þurfum nú og erum nú að
breyta um verkun fisksins og
næsti sigur okkar á sviði sjávar-
útvegsins verður að koma fiskin-
um nýjum til öruggs markaðar i
Aineríku. — Útflutijingur sjáv-
arafurða er venjulega um 80%
af öllum útflutningum, enda hef-
ir þetta aukist úr 6.2 milj kr.
uin aldamótin í 50—60 miljónir
króna eftir árferði.
Síldveiðarnar hafa tekið mjög
örum vexti undanfarið og niá
heita að þær hafi útrýmt öllu at-
vinnuleysi yfir sumartímann.
Einkum hefir síldariðnaðurinn
aukist og eigum við nú margar
nýtízku verksmiðjur. Sú nýj-
asta vinnur úr 3 miljónum
punda af síld á sólarhring.
Á sviði verzlunar hafa Islend-
ingar á þessari öld unnið það
þrekvirki, að taka hana að öllu
leyti úr höndum Dana og ann-
ara útlendinga, og í eigin hend-
ur. Er það geysilegt fé, sem
þjóðinni hefir sparast á þann
veg, því að viðskiftavelta þjóð-
arinnar er ótrúleg, miðuð við
mannfjölda, eða um 110—130
miljónir króna árlega.—
Bættar samgöngur greiða og
stytta leiðir viðskiftanpa. Tal-
sambandið við útlönd gerir okk-
ur nú fært að tala hvert um álf-
una, sem við óskum. Við tölum
nú jafnauðveldlega við Róma-
borg og Akureyri.-------
Við vitum að skáldið hefir
rétt fyrir sér er hann segir:
“Land mitt, þú ert sem órættur
draumur, -—- óráðin gáta, fyrir-
heit.”
Auðæfi íslands eru enn lítt
rannsökuð, en nú erum við að
hefjast handa með öflugar, vís-
indalegar rannsóknir innlendra
manna á gæðum lands og lagar.
Að lokum aðeins þetta: Við
heima óskum aukins sambands
og samstarfs við ykkur hérna
handan við hafið. Við vitum að
segja má um hvern Vestur-ís-
lending: Þú ert vinur vorrar
gömlu móður. —• Vinátta ykkar
hefir svo oftsinnis og glæsilega
komið fram. Þátttaka ykkar í
stofnun Eimskipafélagsins var
fögur sönnun þess hversu miklu
sasmtarf okkar allra getur áork-
að. Eg vet að ykkur er mikill
vandi á höndum að vernda hér í
mannhafi hinnar miklu álfu
þjóðmenningu ykkar og tung-
una, sem verið liefir okkur öll-
um guðleg móðir. Hvern þann
skerf, sem við heima á Fróni
gætum lagt ykkur í baráttunni,
í hugsun og athöfn, viljum við
af heilum huga af hendi inna.
Við erum allir börn sömu móð-
ur, fjallkonunnar glæstu og tign-
arlegu, og henni viljum við öll
þjóna og heita því áð vera altaf,
hvert sem við förum og hvar
sem við í fylking stöndum, sann-
ir íslendingar.—
Það er stundum dapurlegt út-
lit heiina á gamla landinu, því
að allir vita hversu við erum
háðir árferði og gjafmildi nátt-
úrunnar til lands og sjávar; en
íslands hamingju hefir ætíð
orðið eitthvað að láni, og við
sjáum og vitum að:
Árdegið kallar, áfram liggja
sporin,
enn er ei vorri framtíð stakkur
skorinn.—
Þakka ykkur öllum og árna
árs og friðar.
BREEZEINN
..—OIMLI
Newly opened Icelandic Gafe
Ideal Meals Served
Board' by the week at
reasonable rates
Operated by
E.'& M. SIGURDSON
Cor. Pirst Ave. & Fourth St.
(East of Park)
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THOKLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jeroellers
699 SARGENT AVE., WPG.
ÆTTARTÖLUR
fyrir Islendinga semur
I
I
GunnarÞorsteinsson I
í
I
P. 0. Box 608
Reykjavík, Iceland
Námsskeið !
Námsskeið!
Námsskeið!
j Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki
j hvað sízt þegar hart er í ári.—
Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl-
unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það
borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá
okkur tafarlaust.
OTie Columbia Press Limited
SARGrENT & TORONTO
Winnipeg, Man.