Lögberg - 10.08.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.08.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. ÁGÚST, 1939 7ZLfvfAA 5c Úr borg og bygð Látið búa til föt hjá Tesslers Skoðið úrval vort af innfluttum fataefnum úr ull $3^.00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæðskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Simi 27 9$1 Dr. A. B. Ingimundson verður væntanlega staddur i Riverton þann 15. þ. m. ♦ ♦ 4. ágúst andaðist á sjúkra- húsi Akureyrar, Aldís Eiríks- dóttir frá Uppsölum í Svarfað- ardal, móðir Þorsteins Þ. Þor- steinssonar í Winnipeg. -f' > Gefin voru saman í hjóna- band 27. júlí, Mrs. Thóra Ingi- björg Thorne frá Vancouver og Sigfús Pálsson frá Winni- peg. Hjónavígslan fór fram á heimili Jóns Jóhannssonar á Lundar, að viðstöddum nán- ustu vinum. Séra G. Árnason gifti. Framtíðarheimilið verð- ur í Vancouver. ♦ ♦ útvarpað verður á íslenzku yfir stöðina CKY, Winnipeg, sunnudaginn 20. ágúst, kl. 11- 12.15; séra Valdimar J. Ey- lands flytur erindi um “Sam- band kirkjufélagsins við United Lutheran Church in America.” Útvarp þetta er að tilhlutun framkvæmdarnefnd- ar kirkjufélagsins. ♦ ♦ Þeir bræðurnir Gísli og Bjarni Jóhannson frá Hallson, N.D., litu inn á skrifstofu Lögbergs á þriðjudaginn. Voru þeir á heimleið frá fslendinga- dagshátíðinni á Gimli. f för með þeim voru einnig Frank, sonur Gisla og kona hans. Frank er bústttur i Langdon og er þar miðstöðvarstjóri bæjarins. ♦ ♦ ÁRDÍS KOMIN ÚT Ársrit Bandalags lúterskra kvenna er nú nýprentað. Er þetta 7. hefti tímaritsins. Efni þessa heftis er fjölbreytt og frágangur allur hinn vandað- asti. Mrs. O. Stephensen er ritstjóri þessa vinsælá rits, en Mrs. Finnur Johnson sér um útbreiðslu þess og fjárhag. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Belnt á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS { borginni RICHAR LINDIIOIjM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að ílutningum lýtur, smáum eða stórum. Hvergi sanngflarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. ♦ ♦ Halldóra Sveinsdóttir Ei- ríksson, kona Rafnkels Eiríks- sonar að Otto, Man., lézt að heimili sínu þar í bygð mánu- daginn 7. ágúst, eftir langa vanheilsu. Mrs. Eiríkson var Skaftfellingur að ætt, kom vestur um haf árið 1903. Jarð- arförin fór fram frá kirkjunni að Otto á þriðjudaginn, að viðstöddu fjölmenni bygðar- búa. Séra Valdimar J. Ey- lands jarðsöng. ♦ > Séra Carl J. Olson, sein nú er að starfa fyrir Brezka og Erlenda Biblíufélagið með á- gætum árangri, hefir fengið ákveðna og fasta köllun að starfa í Vatnabygðunum sem prestur undir merkjum United Lutheran Church in America. Mun hann hefja þetta starf i byrjun næsta mánaðar. United Lutheran Church hefir kallað séra Carl samkvæmt ósk fólks þar vestra og í samráði við embættismenn hins íslenzka og lúterska kirkjufélags. ♦ * Júní-hefti Eimreiðarinnar er nýkomið vestur. Kennir þar margra grasa að efni til. “Vestur-fslenzkur fróðleiks- maður” nefnir ritstjórinn eina grein sína. Eii það mjög vin- samleg og réttmæt frásögn um Árna S. Mýrdal á Point Rob- erts. Ritgjörðinni fylgja fjór- ar myndir, af Árna sextugum, heimili hans, bryggjunni á Point Roberts, og sólarlags mynd frá sjávarbakkanum á Roberts tanga. Þjóðhöfðingjar Evrópu, er réðu ríkjum fyrir heimsstyrj- öldina, voru allflestir miklir reykingamenn. Gamli Franz Jósef keisari í Austurríki reykti Ianda, sterka vindla, sem búnir vofu til úr sterk- ustu tóbaksblöðum. Þeir sem umgengust keisarann voru oft í stökustu vandræðum vegna þess hve reykurinn af vindl- unum var megi og óþægilegur. Franz gamli Jóséf virtist aft- ur á móti ekki finna til þess, þvi hann reykti um 20 slika “útivindla” á dag. Rússneski zarinn reykti vel- lyktandi sígarettur, sem voru búnar til sérstaklega fyrir hann, og hann reykti oft 50 stykki á dag. Vilhjálmur Þýzkalandskeis- ari reykti vindla og vildi helzt reykja Havana-vindla, sem voru a. m. k. 18 sentimetrar á lengd. Það kom ekki ósjald- Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Morgunguðsþjónustur og sunnudagaskóli falla niður i júlí og ágúst. íslenzkar guðsþjónustur verða fluttar á hverju sunnu- dagskveldi kl. 7 alt sumarið. ♦ ♦ Séra Bjarni A. Bjarnason, prestur Gimli prestakalls, flyt- ur guðsþjónustu í Fyrstu lút- ersku kirkju á sunnudags- kvöldið kemur kl. 7. ♦ ♦ Séra V. J. Eylands flytur guðsþjónustué í Upham, N.D., næstkomandi sunnudag, 13. ágúst. Messað verður bæði á ensku og íslenzku á venjuleg- um tíma. ♦ ♦ SELKIRK LÚT. KIRKJA Sunudaginn 13. ágúst fslenzk messa, kl. 7 að kvöldi, séra Jóhann Bjarnason.— ♦ ♦ Sunnudaginn 13. ág. messar séra H. Sigmar í Fjallakirkju kl. 11 f. h., í Eyford, kl. 2.30 og í Péturskirkju kl. 8 að kveldinu. Messan í Péturs- kirkju fer fram á ensku. ♦ ♦ MESSUR í LANGRUTH 13. ágúst—fslenzk guðsþjón- usta kl. 2 e. h. Börn verða skírð. Sú athöfn fer fram bæði á íslenzku og ensku. 20. ágúst—íslenzk guðsþjón- usta kl. 2 e. h. Safnaðar- fundur á eftir til að ræða og greiða atkvæði um samþykt kirkjufélagsins viðvíkjandi inngöngu í United Lutheran Church. 27. ágúst—Ferming og alt- arisganga. Bæði málin verða notuð. Barnaspurningar á laugar- dagskvöldin og á sunnudags- morgnana. Allir eru boðnir og velkomn- ir! Um þessar mundi starfa eg sex daga í viku fyrir Biblíu- félagið og i Langruth á sunnu- dögum. C. .1. Olson. an fyrir að hann reykti 10 slíka vindla á dag. Játvarður sjöundi Bretakon- ungur reykti þó enn stærri vindla, eða 22 sentimetra langa, og þar að auki voru þeir fjórum sentimetrum þykkari en þeir sem Vilhjálm- ur reykti. Það tók að minsta kosti klukkutima og 15 min- útur ag reykja þessa njóla, en Játvarður stútaði samt nokkr- um stykkjum á dag. Mikilmennin högværust Bærinn Fíladelfía í Banda- ríkjunum veitir á tilteknum timabilum heiðurspening og pyngju gulls þeim borgara sínum, sem að dómi hæfrar nefndar hefir um vist skeið orðið borginni að mestu liði. Þegar fyrir nokkéum árum velþektum lækni þar voru á- nöfnuð tíu þúsund dollara verðlaun auk heiðurspenings, og nafn hans var kallað á fundi í Academy ol' Music höllinni, neitaði hann að gefa sig fram, fyr en vinir hans þrengdu honum til þess. Eftir að lækninum hafði verið afhentur heiðurspening- urinn fyrir að hafa fundið upp verkfæri, sem gerði hon- um unt að ná öryggisnælum og öðru slíku úr lungum og maga sjúkjinga sinna, hafði hann orð á því, að verðlaunin hefðu átt að lenda hjá öðrum en sér. Svo skýrði hann frá því, hvað gert hefði sér mögu- legt að framkvæma ýmislegt það, sem nafnfrægð hefði fært sér. Heiðurinn bæri sér ekki, því starfsnákvæmnina hefði hann lært af ömmu sinni, og erft frá afa sínum hagleiks- vitið. Afi sinn hefði og sagt sér sögu, sem komið hefði sér til að forðast áfenga drykki, og vegna bindindissemi sinnar hefði sér hlotnast óskýjað auga og styrkur í handtaki. Löngunina til læknisfræðis- náms hefði móðir sín vakið, og faðirinn hvatt sig að temja hönd og auga, og með stöðugri a>fing venja vinstri hönd til að vinna hvert verk jafn-hæg- lega sem hin hægri. — Svo eftir tuttugu og tveggja ára þraut, hefði sér lærst að leysa vandamálið um gleyptu ör- yggisnæluna. Hugmynd um þrautseigju laskjnisins við þessa hugsjón The Watch Shopj Diamonds - Watches - Jewelry j Agents for BULOVA Watches j Marriage Licenses Issued j THORLAKSON & BALOWTN j Watchmakers and Jewellers 1 699 SARGENT AVE., WPG. 1 i sína fáum vér, er vér lesum um það, að i tvo mánuði braut hann heilann um hvern- ig lukkast mætti að ná upp úr maga barns fjórum ör- yggisnælum, er það hafði gleypt, allar opnar og festar hverja í aðra með ullarbands- spotta. Honum hepnaðist þó loks að losa barnið við allar nælurnar fjórar. úr víðri veröld hafa sjúkl- ingar leitað til snillings þessa •og læknar alstaðar að komið til að læra af honum. Um þessi efni hefir hann og skrif- að til leiðbeiningar bækur, sem læknar allra landa not- færa sér. Snjall eins og þessi maður er, vill hann þó ávalt þakka öðrum afrek sín. Þegar hon- um var fengin ávísan fyrir tíu þúsund dollara verðlaun- unum, ritaði hann nafn sitt aftan á seðilinn og fékk hann svo konu sinni til eignar. Næsta dag hélt hann svo á- fram starfi sínu sem kennari í tveimur læknaskólum, til þess að aðrir fengi af honum lært hvernig einnig þeir gæti orðið að liði fólki því, er af kvillum þjáist. , (Lausl. þýtt.—s.) Minniát BETEL í erfðaskrám yðar PETERSON BROS. ICE and WOOD ♦ BOX 46 GIMLI, MAN. ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst (Hintli íl’obgc EXCELLENT ACCOMMODATION ROOM AND MEALS, $1.50 A DAY Special Price per Week For Reservation Write . . . Mrs. S. J. SIGMAR, GIMLI L.ODGE GIMLI, MAN. HARÐFISKUR 'Þeir, sem vilja fá sér hinn ágæta harðfisk frá fslandi, geta snúið sér til þessara verzlunarmanna: LAKESIDE TRADING CO (Red & White), Gimli, Man. ARBORG CO-OPERATIVE STORE, Arborg Man. WILHELM PETURSSON, Baldur, Man. A. BERGMAN, Wynyard, Sask. J. H. GOODMUNDSON (Red & White), Elfros, Sask. .1. STEFANSSON, Piney, Man. óskað eftir umboðsmönnum úr fleiri bygðum West End Eood Market 680 SARGENT AVE. STEINDÓR JAKOBSSON, eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.