Lögberg - 31.08.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.08.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST, 1939 LJÚFFENGT OG HRESSANDI VhíMtA 5c iB Qood Anyttm* ^ Látið búa til föt hjá Tesslers SkoSið úrval vort af innfluttum fataefnum úr ull $3^.00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæöskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Simi 27 952 Cr borg og bygð Dr. Ingimundsoiy verður í Riverton á þriðjudaginn 5. sept. n.k. •f -f Mr. Ármann Jónasson frá Riverton liggur á Selkirk General Hospital sem stendur. 4 4 Miss Elín Thorsteinson frá Tacoma, Wash., er stödd í borginni um þessar mundir. 4 4 Dr. S. J. Jóhannesson flyt- ur 1. september næstkomandi að 223 Ethelbert St., talsími sami: 30 877. 4 4 Mr. Egill Egilsson frá Brandon kom til borgarinnar á þriðjudaginn, ásamt fjöl- skyldu sinni. 4 4 Sunnudaginn 3. sept. mess- ar séra H. Sigmar i Fjalla- kirkju kl. 11 f. h. og í Hall- son kl. 2.30 e. h. Vídalín kl. 8 e. h. Allar messurnar á ís- lenzku. Allir velkomnir. 4 4 Mr. S. K. Hall tónskáld frá Wynyard, Sask., var staddur í borginni í fyrri viku, ásamt frú sinni; dvöldu þau hér í gistivináttu Mr. og Mrs. Árni Eggertsson, 766 Victor Street. 4 4 We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. 4 4 Mr. Brynjólfur Árnason frá San Diego, Qal., kom til borg- arinnar um miðja fyrri viku; hann brá sér norður til Ashern um helgina ásamt Halldóri Swan. Mr. Árnason fór því næst vestur til Vatnabygðanna i Saskatchewan. Júral ;)J;irlor í COLUMBIA PRESS BYGGINGUNNI 693 SARGENT AVE. Eg hefi nú tekið að mér stjórn á þessari nýtízku snyrtistofu, og óska eg viðskifta íslenzkra kvenna. Vandað, nýtísku verk, bæði ábyrgst og fljótt” af hendi leyst við sanngjörnu verði. Verk gert á kveldin eftir beiðni. Símið 80 859. Halla Josephson. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34- 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., heldur sinn næsta fund eftir sumarfríið á þriðju- dagskveldið 12. september.—- Nánar auglýst í næsta blaði. 4 4 Veitið athygli! — Næsta miðvikudag (2. sept.ý byrja á ný fundarhöld hjá stúkunni Skuld, er þá búist við að sem flestir meðlimir mæti og byrji sitt starf með áhuga og aukn- um kröftum eftir sumarhvíld- ina.—G. J., ritari. 4 4 MYNDIR AF ÍSLANDI Hreyfimyndir Árna Helga- sonar af fslandi verða sýndar i íslenzku bygðunum í Mani- toba dagana 10.—14. septem- ber mánaðar, undir umsjón sumarheimilisins á Hnausum. Tími Árna Helgasonar er mjög takmarkaður og verður hann því að fara fljótara yfir en annars þyrfti, þar sem hann vill sýna myndirnar á eins mörgum stöðum og unt er. En vonast er eftir að viðtök- urnar verði góðar, þó að tím- inn verði ekki sem hentugast- ur á öllum stöðum. Áætlun hans fylgir: Sunnudaginn 10. sept. — Glenboro, kl. 2 e. h.; Baldur, kl. 9 e. h. Mánudaginn 11. sept. — Árborg, kl. 4 e. h.; Riverton, kl. 9 e. h. Þriðjudaginn 12. sept. — Gimli, kl. 8.30 e. h. Miðvikudaginn 13. sept. — Lundar, kl. 9.30. Fimtudaginn 14. sept. — Winnipeg, kl. 830 e. h. Enginn inngangur verður settur á þessum stöðum en samskota verður leitað til arðs fyrir sumarheimilið á Hnaus- um. Þangað hafa komið í sumar 75—80 íslenzk börn og hafa notið þar alls, sem nátt- úran hefir að bjóðaf börnum i heilsusamlegu og fögru um- hverfi. Nefnd sumarheimilisins, er stendur fyrir ferðum Árna Helgasonar um íslenzku bygð- irnar, vonast eftir að viðtök- urnar verði góðar og að allir taki saman höndum til að styrkja gott málefni með sam- skotum sinum. Klettafjöll og Kyrrahaf (Framh. frá bls. 5) Vesturförin var mér skemti- leg að öllu leyti, en samt man eg eftir fáu eða engu, sem mér þótti skemtilegra en að mæta þessum nafna mínum og skólabróður eftir öll þessi ár. Barnagullin okkar öll enn er Ijúft að finna: horfa inn i opna höll æskudrauma sinna. (Framh.) Séra Guttormur Guttorms- son frá Minneota, Minn., var staddur í borginni um síðustu helgi; kom hingað norður á prestafund, sem haldinn var á Gimli. 4 4 Herra ritstjóri: Viltu leiðrétta það, sem seg- ir í Lögbergi fyrir tveim vik- um um Ijóðið, sem sungið var yfir leifum dr. Thordar- sons í grafreitnum. Það var ekki “ó, fögur er vor fóstur- jörð” eins og þar segir, heldur sálmurinn “Fögur er foldin.” G. Guttormsson. Nýjar bœkur Nú getur lestrarfélagið “Frón” glatt lesendur sína með því að það hefir fengið um sextíu nýjar bækur frá fs- Iandi. Alt eru það góðar bæk- ur. Spennandi skáldsögur, fræðibækur, æfintýri og sagnir. Er of langt að telja þær hér allar upp, en allir eru vel- koinnir að lesa þær. Ef þið notið nú tækifærið að ganga í félagið, þá styrkið þið “Frón” ineð tillagi ykkar, og veitið ykkur sjálfum marga á- nægjulega stund við lestur skemtilegra og fræðandi bóka. Ennfremur mun þijð öllum gleðiefni, að “Fróni” eru nú send að heiman þrjú blöð: Timinn, Morgunblaðið og Al- þýðublaðið, og geta því fslend- ingar hér fylgst með heima- þjóðinni í áhugamálum henn- ar, í gegnum blöðin. Vil 'eg hér með nota tæki- færið og þakka útgefendum þessara blaða kærlega fyrir að senda þau til “Fróns.” Og eg fullvissa þá um að blöðin heiman að eru kærkomin til vestur-íslenzkra lesenda. Sömuleiðis þakkar “Frón” innilega öllum, sem sent hafa safnjnu einstakar bækur að heiman. Alt þetta verður til þess að styrkja viðhald ís- lenzkunnar, auka áhuga fyrir samstarfi við heimaþjóðina og treysta bræðraböndin milli Austur- og Vestur-íslendinga. Þá þakkar “Frón” einnig öllum þeim, sem gefið hafa bækur til safnsins hér vestan hafs. Og það er ósk “Fróns” að þeir, sem eiga islenzkar bækur og eru hættir að hafa not af þeim, sendi þær til “Fróns” að gjöf, og forði þeim með því frá glötun. Að siðustu vil eg biðja alla lesendur “Fróns” að minnast þess að halda ekki bókunum, sem þeir fá lánaðar á safninu, lengur en eina viku, til þess að bækurnar geti skifst sem jafnast og fljótast milli með- lima. Davíð Björnsson. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Scra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 3. sept. íslenzk messa kl. 7 e. h. Hið venjulega starfstímabil safnaðarins hefst með árdegis- messum á ensku, og sunnu- dagaskóla, sunnudaginn 10. septeinber. 4 4 GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 3. september Betel, morgunmessa; Víði- nes kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. 4 4 PRESTAKALL NORÐUR NYJA ÍSLANDS 3. sept.—Árborg, kl. 11 árd., Howardsville, kl. 2 síðd. 10. sept. — Breiðuvíkur- kirkju kl. 11 árd., Geysis- kirkju kl. 2 síðd. (safnaðar- fundur eftir messu), Riverton, kl. 8 síðd. 17. sept. — Viðir, kl. 2 síðd., Árborg, kl. 8 síðd., ensk messa. S. ólafsson. 4 4 VATNABYGÐIR Lúterskt starf hefst nú á ný í þessum blómlegu og glæsi- legu bygðum í Drottins Jesú nafni! Eg er alls ekki ókunn- ugur á þessum slóðum. Eg þjónaði þar í nokkur ár með mikilli ánægju. Aðrir lútersk- ir kenniinenn hafa unnið ]iar líka ineð dygð, trúmensku og góðuin árangri. Eg skora nú á alla, sem lúterskir eru að skipa^ sér undir lútersk merki og starfa með mér af alefli. Eg treysti Drotni og góðu fólki til að gjöra þetta nýja starf mitt sigursælt bæði nú og framvegis. Það hefst næsta sunnudag 3. sept. með þremur guðsþjónustum og þær verða allar á ensku máli. f Kristnes skólahúsi ld. 11 f. h.; í kirkju United Church að Foam Lake, kl. 2 e. h.; í Westside skólahúsi kl. 8 e. h. Vér förum eftir fljóta tíman- um (Central Standard Tiine) á öllum stöðunum. Allir eru hjartanlega vel- komnir! Vinsamlegast, Carl .1. Olson. VATNABYGÐIR Sunnudaginn 3. sept. Kl. 11 f. h! sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 11 f. h„ messa í Grandy Kl. 2 e. h„ messa í Wynyard Jakob Jónsson. 4 4 «Guðsþjónusta í Konkordia kirkju 3. sept., kl. 1 e. h. S. S. C. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar ÆTTARTÖLUR I fyrir Islendiíiga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Beykjavík, Iceland The Watch Shop Diamonds - Watches . Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THOKLAKSON & BALDWTN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE.. WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimill: 591 SHERBURN ST. Sfmi 35 909 Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI »1 07» Eina skandinaviska hótellO í horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi PETERSON BROS. ICE and WOOD 4 BOX 46 GIMLI, MAN. 4 Áreiðanleg viðskifti ábyrgst Thia a.ílvertisement is not inserted bv the Government Jdquor Control Com- mission. The Commission is not responslble for statements made as to quality o products advertised. G & W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta 6.fengri.sger8 í Canada

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.