Lögberg - 12.10.1939, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.10.1939, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER, 1939 5 komið, þá er vorið í nánd. Heilsufar fólks hér er yfir- leitt gott. Sumt af gamla fólkinu finnur til lasleika, sem er ellinni samfara. í seinasta bréfi mínu til Lögbergs, gat eg þess að And- rés Grímson frá Oakview, Man. hafi keypt ekru hér á ströndinni. Þetta var ekki rétt, Andrés er Gíslason og er frá Hayland, Man. Þær systur Halldóra og Rósa Sigurdson frá Vancouver. B.C. hafa verið hér að heim- sækja bróður sinn óskar K. Sigurdson. Hefir Miss Hall- dóra Sigurdson verið skóla- kennari í Vancouver síðastl. þrjú ár. Miss Rósa Sigurdson er nýkomin hingað vestur á Ströndina frá Árnes, Man. Þótti þeim systrum hér fagurt útsýni. eins og öllum, sem hér koma. Eru þær systur farnar til baka til Vancouver. Hér var á ferðinni í sumar Mr. Guðlaugur Jakobson frá Gimli, Man. Kom hann frá Prince Rupert, B.C., þar sem hann hefir stundað fiskiveið- ar í sumar. Sagði hann að öllum þeim löndum, sem ættu heima í' Prince Rupert og grendinni liði vel. Ekki likaði Mr. Jakobson þau stöðugu votviðri, þann tíma sem hann var þar. Hélt Mr. Jakobson áfram leið sinni heimleiðis næsta dag. Mr. og Mrs. A. V. H. Bald- win frá Edmonton komu hingað þann 17. ágúst. Dr. Marteinson og Andrés Gíslason frá Port Alberny, B.C., voru hér á ferðinni. Dr. Marteinson stundar lækning- ar í Port Alberny og hefir þar mikið álit á sér sem góður læknir. Nýlega er kominn hingað Mrs. Sigurjón Borgfjörð með fjölskyldu þeirra, og eru flutt i hús, sem Mr. Borgfjörð var búinn að koma upp á landar- eign sinni, áður en þau komu. Hér voru á ferðinni Mrs. S. Magnusson, Conrad Magnus- son. Mr. og Mrs. Reid og Mrs. L. S. Benediktson. Á þetta fólk alt heima í Port Alberny, nema Mrs. Benediktson. Kom hún frá Edmonton i júlí til að heimsækja systur sina, Mrs. Magnusson í Port AI- berny. Þótti Mrs. Benediktson hér fallegt á ströndinni. Tók hún myndir af okkur hér úti; ekki hefi eg ennþá heyrt frá henni hvernig þær hafa tek- ist. Hún bjóst við að leggja af stað heimleiðis um þann 20. septemher. Mr. óskar K. Sigurðson lagði af stað til Árborg. Man. til að Ttoma með eitthvað af skyldfólki sinu þaðan vestur á ströndina. Bjóst hann við að þíð verði í Vancouver fyrst um sinn. S. GuOmundsson. 0r borg og bygð Mr. Magnús Pétursson frá Langruth, hefir dvalið í borg- inni nokkra undanfarna daga; hann liélt heimleiðis á mið- vikudaginn. ♦ -f Mr. ,1. ,1. Thorvardson, 768 Victor Street, er nýkominn heim eftir þriggja vikna dvöl hjá bróður sínum, Mr. B. S. Thorvardson að Akra, N. Dak. -f -f Samkoma sú, sem Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar efndi til i kirkjunni á mánudags- kveldið i tilefni af þakkarhá- tíðinni, var fjölbreytt og prýðilega sótt. Séra Valdimar J. Eylands stjórnaði samkom- unni með þeirri festu og hátt- lægni, er jafnan einkennir störf hans. -f -f HOME COOKING SALE Tvær deildir kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, númer 2 og 4, hafa stofnað til sölu á kaffi og margvíslegum heimatilbúnum mat á föstu- daginn 13. október, í neðri sal kirkjunnar. Salan fer fram bæði eftir miðdag og að kvöldinu. Konurnar hafa vandað til undirbúnings og nóg verður til af islenzkum kjötmat, vínartertu og fleiru góðgæti. Allir hjartanlega vel- komnir. -f -f Siðastliðinn sunnudag voru gefin saman i hjónaband að Akra, N. Dak., Miss Pauline Thorvardson, dóttir Mr. B. S. Thorvardson fyrrum kaup- manns, og Mr. Fred Snowfield ríkislögmaður i Cavalier, son- ur þeirra Mr. og Mrs. Magnús Snowfield að Mountain, N. Dak. Séra Haraldur Sigmar gifti. Að aflokinni vígslu, fór fram fjölmenn veizla í sam- komuhúsinu á Akra. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður í Cavalier. Lögberg flytur þeim innilegar ham- ingjuóskir. -f -f LEIÐRÉTTING í grein minni um Jón Páls- son frá Litlu-Breiðuvík í sið- asta Lögbergi hefir skolast til frásögnin á einuin stað, og mun misritun í vélritun hjá mér um að kenna. Frásögnin um skyldleika þeirra ftafn- anna Jóns Pálssonar og Jóns skálds ólafssonar á að vera: “Voru þeir systkinasynir hann og Jón skáld ólafsson, því að þau Þorbjörg móðir Jóns skálds og Páll í Breiðuvík voru alsystkini, börn Jóns Guðmundssonar að Dölum í Fáskrúðsfirði.”— Richard Reck. TOMBÓLA j f SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU ( * f WINNIPEG | undir umsjón Stjórnurnefndnr Sambandssafnnðar Mánudagskveldið 1 6. þ.m., kl. 8 j Fjöldi góðra drátta Freistið hamingjunnar. S Sækið þessa ágætu Tombólu. Inngangur og einn dráttur 25c The Young Peoples Society of the First Lutheran Church will hold their first regular meeting of the season in the church parlors on October 16th at 8.30 p.m. It will con- sist of a general meeting to outline the agenda for the first half of the club season, and a social evening will follow with light refreshments. All former members, present members and future members are requested to turn out. Dan. Snidal, President. -f -f Helgi Tómasson og Dorothy Irene Clifford, bæði til heimilis í Mikley, voru gefin saman í hjónaband í kirkju Mikleyjar safnaðar, 30. september. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti. Brúðguminn er spnur Christ- ians og Sigþóru Tómasson á Reynistað, og starfar við fiski- útgerð föður síns. Foreldrar brúðarinnar eru Mr. og Mrs. Svdnev Michael Clifford. Eftir hjónavigsluna var samsæti haldið í samkomusal Mikleyj- ar, og stjórnaði Skúli Sigur- geirsson skemtiskrá, en rausn- arlegar veitingar voru síðan bornar fram. Heimili ungu hjónanna verður í Mikley. Lögberg flytur þeim innilegar árnaðaróskir. -f -f The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., cordially invites you tm a Silver Tea and Home Cooking Sale at Eaton’s As- sembly Hall, 7th floor, Sat., Oct. Í4th, 2.30—5.30 o’clock. Everyone is acquainted with our patriotic work, especially at a time like this, when our country is at war. Comforts for the Icelandic soldier will be our special work from now on. Let us all work hard and in unity, so that peace will soon be in sight. Economy, hard work and generous giving should be our motto. We are not mailing any private invitations this year, so please, consider this your invitation. Mrs. .1. S. Gillies and Mrs. P. S. Palson are in charge of the ho'me cooking and table conveners are Mrs. L. E. Sum- mers, Mrs. Arni G. Eggertson, Mrs. T. E. Thorsteinson and Mrs. P. ,1. Sivertson. -f -f FRÓNSFUNDUR Þjóðræknisfélags d e i 1 d i n Frón hefir sinn fyrsta fund eftir sumarfríið, á þriðjudags- kvöldið í næstu viku, 17. okt. Hefir verið sérlega vel vandað til skemtiskrár. Mr. Stefán Hanson flytur erindi um “Technocracy”. Mr. S. Thor- steins syngur. Mr. Ragnar H. Ragnar leikur á hljóðfæri. Mr. Árni Sigurðsson, upplestur og H. Gslason les kva-ði. Von- andi er að- íslendingar sæki vel þennan fund. Technocracy mun vera rótta'kasta mannfé- lags umbótahreyfing, sem enn hefir komið upp. Hreyfingin er ameríkönsk og sópar til hliðar öllum hinum evrópisku “ismum.” Fundurinn byrjar stundvislega kl. 8.15 e. h., i efri sal G. T. hússins. Að- gangur frí. Fyllið húsið. //. G. ritari deildarinnar. YOUNG ICELANDERS’ NEWS The first general meeting of this season of the Young Ice- landers was held at the home og Mr. and Mrs. Hannes Lin- dal, 912 Jessie Avenue on Sunday, October lst. Arrange- ments were made at that meeting to hold a banquet and dance on December lst. Groups were formed for sports activities during the coming winter and should any other members be interested in the various activities they should communicate with Fanny Magnusson. The guest artist was Palmi Palmason, accompanied by Edward Forrester, who enter- tained the group with the fol- lowing violin selections: Pollinchelle by Kreisler Passepied by Delibes , To Spring by Grieg Valse Bluette by Drigo Skye Boat Song, Largo by Handel. -f On Saturday, October 14th, a barn dance will be held. As the place is a secret, members and their friends will meet at the Jón Bjarnason Academy at 8.30 p.m. All those with cars please bring them. Ad- mission 25c.. -f The next meeting of the Young Icelanders will be held at the home of Dr. P. H. T. Thorlakson, 114 Grenfell Blvd., Tuxedo. -f -f Mr. og Mrs. H. F. Danielson dvöldu norður í Árborg um síðastliðna helgi, þau komu heim aftur á inánudagskvöld- ið.— -f -f Veglegt og afarfjölment samsæti var þeim merkishjón- unum, Mr. og Mrs. Jón Borg- síðastliðna helgi; þau komu bænum á sunnudaginn, í til- efni af gullbrúðkaupi þeirra. Séra Sigurður ólafsson hafði veizlustjórn með höndum; all- margt fólk úr Winnipeg tók þátt í samsætinu. Framreiðið Fisk (heitan eða kaldan) í máltíðina eitthvert kveldið. Veitið athygli hve andlit mann- anna Ijóma ef þeir bragða þenna gómsæta og mjúka Fisk . . . hlustið á þá dást að hinu góða vali í máltíðina, og hve upp með sér þeir eru yfir konunum, sem veitt höfðu þeim kost á slíkum herramannsrétti. Sendið eltir ÓKEYPIS forskriftabók nú þegar. DEPARTMENT OE FISHERIES, OTfAWÁ allir dagar %>n«* * * * Slcrifiö e£j^unBi FISK dagar Department of Fisheries, Ottawa. Please send me your 52-page Booklet, “100 Tempting Pish Recipes”. 155 Name.............................. (PLEASE PRINT LETTERS PLAINLY; Add ress... ... ...... ...........

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.