Lögberg - 09.11.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.11.1939, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1939 1 RURAL MUNICIPALITY OF BIFROST SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES By virtue of a warrant issued by the Reeve of the Municipality of Bifrost, in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate ^eal of the said Municipality, to , me directed, and bearing date the 4th day of Novemher, 1939, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of 5 taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that i unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on the 12th day of December, 1939, at the council chamber in the village of Arborg, in the said Municipality, at the hour of 2 o’clock in the afternoon, proceed to sell by ^ public auction the said lands for arrears of taxes and costs. ÁNo. Description Arrears Costs Total !• S.W.y4 19-21-4E 158 acres $133.03 .50 $133.53 2 3. N.W.y4 19-21-4E 158 acres 205.14 .50 205.64 S.W.V4 32-23-4E 160 acres 120.00 .50 120.50 4. All that portion of the S.E.% [j 17-22-4E as shown on Certificate of Title No. 355295 154.55 .50 155.05 35- S.% S.E. 20-22-4E 80 acres 243.67 .50 244.17 •e- Ny2 of s.y2 of N.y2 of s.w.y4 21-22-4E 15 acres 49.79 .50 50.23 l 7. W.y2S.W. 30-22-4E 77 acres 52.91 .50 53.41 8. N.E. 30-22-4E 160 acres 98.44 .50 98.94 ‘ 9. S.E. 9-22-3E 160 acres 128.99 .50 129.49 ,10. S.W. 4-22-3E 160 acres 113.25 .50 113.75 n. S.E. 34-21-3E 161 acres 115.66 .50 116.46 1 12. S.W. 10-22-3E 160 acres 96.35 .50 96.85 13. Ey2S.E. 26-22-3E 80 acres 113.49 .50 113.99 14. W.y2W.y2 19-22-3E 158 acres 148.57 .50 149.07 15- E.y2E.y2 28-22-3E 160 acres 150.86 .50 151.36 16. SAV. 22-23-3E 160 acres 138.84 .50 139.34 17. N.E. 33-22-4E 158 acres 240.26 .50 240.76 18. R.L. 3 West in 21-23-4E and S.y2 R.L. 3 west in 20-23-4E 99 acres 86.96 .50 87.46 19. All that portion of the N.W.y2 23-23-4E lying to the west of the Icelandic River 67.05 .50 67.55 20. All that portion of River Lot 6 West in Sec. 20-23-4E as shown on certificate of Title No. 486962 59.68 .50 60.18 21. All that portion of River Lot 5 east in sec. 17-23-4E as shown on Deed No. 203127 155.95 .50 156.45 22. All that portion of S.E. 20-23-4E lying to the south of the Icelandic River bounded on the east by plan 13740 and on the west by a line 425 feet from the C.P.R. road allowance and parallel to the said right of way, same is shown on ITeed No. 199016 69.92 .50 70.42 23. All that portion of River Lot 5 west in 20-23-4E, as same is shown on Deed No. 183551 182.30 .50 182.80 24. Lot 4, Blk. 1, Pl. 13740 8.06 .50 8.56 25. Lots 1 & 2, Blk. 2, PI. 13740 102.22 .50 102.72 26. Lots 4 & 5, Blk. 1, PI. 2212 144.84 .50 145.34 27. Lot 1, Blk. 5, Pl. 2212 44.06 .50 44.56 28. Ny2 Lot 2 and all Lot 4, Blk. 3, Pl. 2406 26.65 .50 27.15 29. Lot 11, Blk. 4, Pl. 2389 5.49 .50 5.99 30. N.E. 18-23-3E 160 acres 110.85 .50 111.35 31. W.%S.E. 19-23-3E 80 acres 52.46 .50 52.96 32. E.V2S.E. 19-23-3E 80 acres 68.65 .50 69.15 33. S.E. 20-23-3E 160 acres 189.67 .50 190.17 34. S.W. 21-23-3E 159 acres 101.12 .50 101.62 35. W.y2N.W. 2-23-2E 80 acres 48.54 .50 49.04 36. S.W. 25-23-2E 160 acres 86.59 .50 87.09 37. N.E. 27-23-2E 160 acres 98.12 .50 98.62 38. N.W. 19-22-2E 187 acres 128.68 .50 129.18 39. S.W. 35-22-lE 160 acres 85.04 .50 85.54 40. N.y2N.W. 3-22-2E 80 acres 55.18 .50 55.68 41. N.E. 10-22-2E 160 acres 98.25 .50 98.75 42. N.W. 25-22-2E 160 acres 291.70 .50 292.20 43. AIl that portion of River Lot 19 in section 23-22-2E as shown on Certificate of Title No. 445085 6.04 .50 6.54 44. The most easterly 100 feet in width on Block F. as shown on 45 Plan No. 2077, accepting there- out that portion of Block F. in Plan 2077 as shown on Certifi- cate of Title No. 524153 112.22 Lot 28, Blk. 1, Plan 1542 59.45 46. Lots 24, 25, 26 & 27, Blk. 2, PI. 1542 79.73 47. S.W. 18-23-2E 160 acres 116.06 48. All that portion of S.% of S.% of S.%, Sections 10 and 11-25-6E as shown on Deed No. 203831 96.94 S.W. 28-25-6E .................... 61.94 Dated at the Village of Arborg in Manitoba, this 4th day of November, A.D. 1939. G. D. CARSCADDEN, Sec.-Treas. 49. .50 .50 .50 .50 .50 .50 112.72 59.95 80.23 116.56 97.44 62.44 KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR C0. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Al-íslenzk samkoma Það hafði, á þessu ári, verið gerð samþykt í Hinu sam- einaða lúterska kvenfélagi, að út um bygðir hvarvetna, þar sem það kvenfélag ætti deild, skyldi vera haldin ein al-ís- lenzk skemtisamkoma á ári fyrir gamla fólkið. Svo safn- aðarkvenfélagið hér hélt víst illu bezt aflokið og tók til sunnudaginn 22. október, til að framkvæma þessa kvöð. Og svo var samkoman haldin. Dagurinn var all-góður, veður þó hálf hráslagalegt, en þurt. Kl. 2 um daginn var íslenzka kirkjan opin, sem bráðlega var orðin full af fólki. Þau lög höfðu verið sett, að hver sá eða sú, er hefði náð sextugs aldri, skyldi vera tal- inn gamalmenni, en allir vel- komnir. Þetta var algjörlega fri samkoma. Frú Helga Hannesson hafði verið valin fyrir forseta. Stóð hún því þar með sína skemti- skrá í höndum og setti sam- komu þessa. Fórst henni það verk mjög vel. Skemtiskráin samanstóð að- allega af söngvum og upp- lestrum. Söngflokkur safnað- arins söng alls 9 lög, flest lögin af eldra tægi, lög, sem allstaðar eru sungin og allir vilja heyra. Karl Líndal er organisti kirkjunnar og var það hans hlutverk að æfa ■— og ábyrgjast — þenna flokk. En svo kom i ljós annar söng- flokkur, sem einnig söng mörg lög, — nýrri lög. Mrs. Eyjólf- ina Þorleifsson hefir undan- farið tekið að sér að æfa börn og unglinga í samsöng og var þetta sá flokkur, er nú kom fram. Og að geta fengið börn nú á dögum til að læra is- lenzka söngva og lög, með annari eins reglu og þarna kom fram, myndi eg vilja leyfa mér að kalla þrekvirki. En þarna var það þó ákveðinn virkileiki. Börnin báru vel fram málið og sungu í bezta lagi. Og nú stjórnaði orgel- inu kornung stúlka með lipurð og list. Og ennfremur söng einsöng (solo) stúlka innan við 10 ára aldur, islenzkt lag við íslenzkt erindi. Og henn- ar söngur þótti mér taka öllu hinu fram. Eg vil ekki lengja þetta mál með að lýsa því meira, en eg hefði vilja rita um það heila ritgjörð. Hér er maður kominn að heiman fyrir nokkrum árum. Nafn hans er Pálmi Jónsson. Hann hefir náð i eina af vor- um indælu bændadætrum og er staðfestur hér í bygðinni. Hann er sá eini hér sem syng- ur einsöngva. Hann söng þarna tvö lög og gjörði þeim allgóð skil. En þá koma nú skáldin til sögunnar, Þorsteinn Olson og eg. Við stöndum jafnt að vígi að þvi, að við erum ekki viðurkendir skáld nema i okkar föðurlandi (Langruth). Opinbera viðurkenningu höf- um við aldrei hlotið — i blöð- um vorum, né höfum við verið smdir róðukrossi, hvorki á brjósti né baki. Mr. Olson flutti mjög lag- legt gamankvæði, sem hafði komið út 1 Lögbergi fyrir eitt- hvað sex árum siðan. En eg hafði verið beðinn að yrkja sálm (kvæði), sem snerti þetta tækifæri, svo eg kom með nokkurs konar útfarar- Ijóð eftir alla þá, sem orðnir voru 60 og yfir n— og er eg þar á meðal. Og til að sýna íslenzkum almenningi hvað vel — eða illa — mér hefir tekist að yrkja eftir sjálfan mig, þá læt eg það kvæði — eða sálm — fylgja hér með. Og eftir að eg hafði flutl nokkur formálsorð á tveimur tungumálum, var skemti- skránni lokið, — en þá byrj- aði nú “fonnið” fyrir alvöru. Því nú tilkynnir forseti i sín- um þíða róm, öllum að færa sig niður i kjallarann, þar sem veitingar biði vor. En þegar þangað kemur, eru mörg borð þakin réttum — en enginn að flytja borðbæn.— Þar voru þá íslenzkar konur með ísl. súkkulaði og kaffí, ísl. pönnukökur, kleinur, heimabakað brúnt brauð og rúllupylsu og margt fleira. Og þá tóku menn og konur að ræða sín á milli hver eftir sínum hugþótta, og allir voru svo átakanlega glaðir, kátir. Þetta samsæti rifjaði upp margar sælar og sárar endur- minningar. Þarna sátu sam- an nokkuð á annað hundrað gesta, (boðsgesta) sem voru orðnir að einu stóru bræðra- félagi. Þá hugsaðist mér hvað stór að er máttur islenzkunn- ar og islenzks þjóðernis. S. B. Benedictsson. Vér, gamla fólkið Þeir gömlu eru orðnir — þeir yngri segja— nú óskabörn lífsihs — og mál að deyja. Og þegar að lokum þeim þorrinn er kraftur — og þagnaðir — hverfa til lífsins aftur. Já, þau verða örlög, þeir öldruðu svara, þess alls, sem að lifir, að koma og fara. Svo glaðir vér förum, þó gangarí sé skrykkjótt, og gangleiðin oft bæði þungfær og hlykkjótt. Vér oft höfum sólar og sumars notið, og saman í eining á bárunum flotið og borið með hugrekki sorgir og sárin og synt gegnum andsrteymi, gleðina og tárin. Vér oft höfum saman í straumunum stritað, þó stórmennin ei hafi sögu þá ritað. En margt ber oss vott um — þó verði ei skrifað,- að vér höfum starfað — og notið — og lifað. Vér göngum i samferðum langrar lestar, með lífsbyrðar þungar, sem áburðar hestar, frá vöggu til grafar — þó misjöfn sé meining— vér mætumst þó síðar i friðsælli eining. Vér ei skyldum krunka um kjark eða hreysti,— sá krýpur um siðir, er hraðara þeysti— né öfunda hina, sem heiðrinum krýnast, það er hundraðfalt meira að vera en sýnast. Þó síðasta áfangann höltrum vér hokin, og hjörtunum blæði, i vertiðarlokin, þá samt er vér finnumst við friðarins hafnir, verða fingurnir allir í lófanum jafnir. S. B. Benedictsson. MAN. i SUPREME REFHE5HMENT 12 oz. $1.20 25 oz. $2.40 40 oz. $3.55 . This advertisement Is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Govemment o£ Manitoba.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.