Lögberg - 21.03.1940, Síða 8

Lögberg - 21.03.1940, Síða 8
s LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ, 1940 UPPÁHALDS- DRYKKUR WINNIPEGBÚA .,ii:!;ilil!Ii!l!!llllllllll!lllllll!lllllllll!lllll{!!!!l]|l!ll!llllllll!ll!!!ll!llll!!!!!í!!llll!lllllllllllimil1llllllii. Ur borg og bygð '''iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniF Séra Eyjólfur Melan var stadd- ur í borginni í byrjun vikunnar. 4- 4- -f Dr. Tweed verður til viðtals í Árborg á fimtudaginn þann 28. þ. m. 4- -f -f Mr. J. G. Stephanson frá Kandahar, Sask., var staddur í borginni um miðja fyrri viku. 4-4-4 Mr. B. J. Lifman frá Árl)org var staddur í borginni seinnipart fyrri viku. J. J. SWANSON flytur ræðu yfir CJRC útvarpsstöðina á fimtu- dagskvöldið þann 21. þ. m., kl. 7.45. — íslending- ar eru hvattir til þess að hlusta á ræðuna. Mr. Einar Benjamínsson frá Geysir leit inn á skrifstofu Lög- bergs á mánudaginn. 4 4 4 Miss Salóme Halldórsson fylk- isþingkona talar yfir CJRC út- varpsstöðina næsta laugardags- kveld, kl. 6.35. 4 4 4 íslendingurinn Rev. Ingi Borg- fjord, sonur þeirra Mr. og Mrs. Thorst. Borgfjörð hér i borg- inni, leitar kosningar til sam- bandsþings í Halifax . undir merkjum C.C.F’. flokksins; hann er mælskur maður og prýðisgóð- um gáfum gæddur. 4 4 4 We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automohiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., 308 Avenue Building Phone 26 821 4 4 4 Mr. Jónas K. Jónasson óðals- bóndi frá Vogar, sem dvalið hef- ir hér í borginni í vetur, lagði af stað heim á leið á laugardag- inn var; var hann glaður og gunnreifur að vánda, er hann kvaddi ritstjóra Lögbergs, og kvaðst ekki undir neinum kring. umstæðum geta látið það undir höfuð leggjast, að vera kominn heim fyrir kosningadaginn til þess að greiða atkvæði með Mr. Thorson. HAMBLEY Clectnc CHICKS Marz hænuungar geta verlð ábata- vænlegir. pús- undum ungað út tvisvar á viku til sendingar hvert sem er I fylkinu. Komist hjá ösinni. Sendið pantanir nú þegar ásamt fullvirði, eða semj- ið um sendingu, er þér þarfnist ung- anna. Skrifið á íslenzku ef vera vill. 1 MANITOBA VERP | f.o.l>. Wpj?.. , Hramlon, Dauphin, l'ortuge IVr 100 Mar. to May 11 - Chlcka: May 10 ruii. Jn. 10 PulL W. I.CJC. $10.75 $24.00 $ 9.75 $22.00 W.L. CklN. 3.00 3.00 H. Kocks 12.73 20.(M) 11.75 18.00 It.K. Ckl«.. . 10.00 10.00 llampHbireH 12.75 20.00 11.75 18.00 Minorcas ... . 12.75 25.00 11.75 23.00 W. Wyand. 18.50 22.00 12.50 20.00 We Guarantee 100% Uve Arrival . . . 98% Accuracy on l’ullets. IChickH fiupplled F.O.B. Wlnnlpeg:. Itrandon, Kcjcina. Saskatoon, ralgary, Kdmonton, PortaKe la I*rairie, Ilauphin. Frú Rósa Hermannsson- Vernon, heldur söngsamkomu í lútersku kirkjunni á Gimli á mánudagskveldið þann 25. þ. m. Aðgangur að samkomu þessari er 35c, og gengur hálfur arður til elliheimilisins Betel. 4 4 4 NOTICE The Annual Session of the Grand Lodge of Manitoba and N. W. I.O.G.T. will be held in the I.O.G.T. Hall, Sargent Ave., Winnipeg on Monday and Tues- day, April 15th and 16th. Comm. Monday 15th, 8 p.m. S. Eydal. 4 4 4 William H. Mitchell, 426 Agnes St. og Ragnhildur Magnea John- son, 552 Beverley St., voru gefin saman í hjónaband á laugardag- inn var, 16. marz, að heimili séra \7aldimars J. Eylands, 776 V'ictor St. 4 4 4 Veitið athygli auglýsingunni, sem birt er á öðrum stað hér i blaðinu um leikinn “Pilt og stúlku”; þessari frægu sögu Jóns Thoroddsen hefir nú verið snúið í leik, og mun marga fýsa að verða aðnjótandi þeirrar ánægju að horfa á leikinn. Frézt hefir að likur séu á að leikurinn verði sýndur hér í borginni einhvern tíma í vor. 4 4 4 Jóhann Vilhjálmur Árnason og Clarice Stefania Arason, bæði frá Gimli, voru gefin saman í hjónaband þ. 15. marz. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans á Gimli. Foreldrar brúðgumans eru Guðjón W. Árnason, bóndi við Gimli, og Petrín kona hans; en hún er dóttir Baldvins sál. Anderson kafteins og konu hans. Foreldrar Brúðarinnar eru Jó- hann G. og Jóna Katrín Arason, búsett á Gimli. Heimili ungu hjónanna verður í grend við Gimli á Laufskála, sem var síð- asta heimili Baldvins kafteins og konu hans Elínar. 4 4 4 ÞAKKABORÐ Innilegt hjartans þakklæti vil eg með línum þessum fyrir hönd mín sjálfrar, barna minna og móður, flytja öllum þeim mörgu vinum, er á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúðarríka hluttekningu við fráfall mins elskaða eiginmanns, T. E. Thor- steinssonar, fyrrum bankastjóra, og féhirðis við Keystone Fisheries Limited; hinar miklu og fögru blómagjafir þökkum við öll af hrærðu hjarta, ásamt því viðtæka vinarþeli, er til okk- ar streymdi í hinni djúpu sorg. Winnipeg, 19. marz, 1940. Mrs. T. E. Thorsteinson, 140 Garfield St. 4 4 4 Miðvikudaginn 6. marz andað- ist Guðrún Sveinson á heimili dóttur og tengdasonar, þeirra Mr. og Mrs. Steini Björnsson í Henselbygð. Guðrún sál. var frá Veðramóti í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu og fæddist þar 6. apríl 1856. Hún fluttist til Ameríku 1876 og giftist næsta ár í Nýja Islandi Sveini Sveins- syni, sem einnig var úr Skaga- firðinum. Þau fluttust til Dak- ota 1879 og bjuggu þar ávalt síðan. Af börnum þeirra eru 7 á lifi. Sveinn dó 1924. — Guð- rún var góð og vönduð kona. Hafði hún sýnt þrek mikið í baráttunni þrátt fyrir það þó árin fyrstu bæði hér og í Nýja íslandi væru næsta erfið. — Guðrún sál. var jarðsungin frá Björnsons héimilinu og Vídalíns kirkju föstudaginn 8. marz. Við útförina var mikið fjölmenni. Séra H. Sigmar jarðsöng. | “Piltur og Stúlka” j sjónleikur saminn af séra Eyjólfi J. Melan úr sam- ' nefndri sögu eftir Jón Thoroddsen verður sýndur af leikflokki Sambandssafnaða Norður Nýja íslands: Riverton Community Hall, miðvikud. 27. marz. ! Gimli Parish Hall, föstud. 29. marz. Árborg I.O.G.T. Hall, mánud. 1. apríl. í Hecla, föstud. 5. apríl. Inngangur: Fultorðnir 50c; Börn 20c Hátíðaguðsþjónuátur í Fyrátu lút. Kirkju Skírdagskvöld, kl. 8:15 — Guðsþjónusta með altaris- göngu. Séra N. Stgr. Thorláksson flytur stutt ávarp. I Föstudaginn langa, kl. 7 e. h. Eldri söngflokkurinn . ' syngur valda kafla úr hinni miklu kantötu “Cruci- fixion.” Hugleiðing á ensku. Páskadag, hátíðarmessui' að morgni og kvöldi, með sér- | [ stökuin söng. Póskadagsguðsþjónusta í Kon- kordia kirkju kl. 1 e. h. — 24. þ. m. 1 Lögbergs kirkju þann 31. þ. m., kl. 2 e. h., fundur væntanlega eftir messu.—S. S. C. 4 4 4 PÁSKAMESSUR í ARGYLE Páskadaginn 24. marz: Baldur 11 f. h. Grund, 2 e. h. Brú, 4 e. h. Glenboro, 7 e. h. Annan í páskum, 25. marz: Upham, N. D., 2 e. h., íslenzk. Upham, N.D., 8 e. h., ensk. 31. marz: Upham, kl. 2 e. h., sunnudagaskóli á eftir. 4 4 4 LÚTERSKA PRESTAKALIAÐ / VATNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.D. prestur Heimili: Foam Lake, Sask. Talsími: 45. HÁ TIÐA G UÐSÞJÓNU STUR Foam Lake— Skírdag, kl. 7.30 e. h. (altaris- ganga); föstudaginn langa, kl. 8 e. h., sameiginleg guðsþjón- usta: séra Carl flytur erindi. Páskadaginn kl. 3 e. h. Leslie— Föstudaginn langa, kl. 2 e. h. (M.S.T.), altarisganga. Páska- daginn, kl. 7 e. h. (M.S.T.). Annan í páskum, kl. 7 e. h. (M.S.T.), H á t í ð a r prógram barna, unglinga og annara. Westside— Páskadaginn kl. 11 f. h. Páskaguðsþjónustur í Vesturbygðinni— Sunnudaginn 31. marz 1940: Mozart kl. 11 (á islenzku) Wynyard kl. 3 (á íslenzku) Kandahar kl. 7.30. Hátíðaroffur á öllum stöðunum. Allir eru boðnir og velkomnir- Gleðilega hátíð! 4 4 4 Á páskadaginn (24. marz) messar séra H. Sigmar á þeim stöðum og tíma, sem hér segir frá: 1— Mountain kl. 11 f. h. 2— Garðar kl. 2.30 e. h. 3— Vídalínskirkju kl. 8 e. h. Fyrri tvær guðsþjónusturnar á íslenzku, hin síðastnefnda á ensku. Allir velkomnir. 4 4 4 GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 24. marz: Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.; sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. — Fermingarbörn á Gimli mæta föstudaginn 22. marz, kl. 3 e. h„ á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. 4 4 4 PÁSKAMESSUR í VATNABYGÐUM Páskadag 24. marz: Kl. 11 f. h.— sunnudagaskólinn í Wynyard hefir stutta guðs- þjónustu fyrir börn. — KI. 2 e. h. messa í Mozart (ísl.) — Kl. 7 e. h„ messa í Wynyard (ísl.). Annan páskadag, 25. marz: Kl. 2 e. h„ messa í Leslie. Jakob Jónsson. 4 4 4 Á föstudaginn langa, kl. 2.30 e. h., hafa allir prestar í Wyn- yard sameiginlega messu í United-kirkjunni. Samskot verða tekin til ágóða fyrir “Hið Brezka og Erlenda Biblíufélag,” en það félag stendur að útgáfu biblíunn- ar og útbreiðslu um allan heim. Jakob Jónsson. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Skýring Þegar eg, að beiðni þjóðræknis- þingsins, gerði útdrátt úr fund- argjörðum þipgsins fyrir ís- lenzku blöðin, fór eg vitanlega fljótt yfir sögu, í þeirri von jafn- framt, að ekki yrði hart á tekið, þótt ekki yrði öll mál skýrð út í yztu æsar. Því miður hefir þó frásögnin um Leifsstyttuna valdið mis- skilningi a. m. k. einum heiðurs nefndarmanni. Nefndin, sem um var að ræða, var vitanlega þing- nefnd aðeins, sem lagði fram álit í þremur liðum. Síðasti lið- urinn fjallar beinlínis um þetta atriði, og hljóðar svo: “Þingið felur aðstoðarnefnd sýningarráðsins fult og ótak- markað umboð, að ráðstafa myndastyttunni fyrir félagsins hönd á hvern þann hátt, er nefndinni þykir bezt við eiga.” Með þessu mun eflaust vera átt við heiðursnefndina upphaf- legu, en ekki við fjögra manna þingnefndina. önnur aðfinsla er sú, að eg nefni þessa sjö manna nefnd heiðursnefnd, en ekki eitthvað annað. Eg get ekki að nafninu gert, — það var ákveðið af þeim sem um nefndina báðu. Eg mætti bæta því við, að al- mennur skilningur á starfi heið- ursnefndar er sá, að hún standi og haldi áfram störfum unz sýn- ingarmálið er til lykta leitt, enda þótt hún eigi væri endurkosin á þessu þingi. Því, eins og sjálf- sagt allir muna, var hún út> nefnd á stjórnarnefndarfundi, og síðan samþykt á þinginu 1939. —Gísli Jónsson. Samkoma laugardagaskólans “Svásrar æsku syngjum minni svo þrífist engin sorg í sinni, því æskan er svo lyndislétt og langar oft að fara á sprett.” Þannig kvað góðskáldið okkar hér í Winnipeg á fyrri árum, Sigurður heitinn Jóhannesson. Það er bæði gaman og gagn fyr- ir hina eldri að fara stundum á sprett með æskunni. Að varð- veita æskugleðina æfina út, er dýrmætt hnoss fyrir sérhvern mann. Við skulum því meta tilraunir æskunnar til að gjöra vel, og hjálpar henni á allan þann hátt sem oss unt til að læra það, sem er fagurt í hugsun, orði og verki. 1 íslenzku blöðunum hefir þeg- ar verið minst á samkomu sem Laugardagaskólinn hefir áform- að að halda í Fyrstu lútersku kirkju laugardagskvöldið 6. apr. Samkomur skólans hafa verið prýðilega sóttar. mönnum hefir leikið forvitni á að vita hvernig unglingunum tækist meðferð ís- lenzkunnar. Samkomurnar hafa ekki verið vonbrigði fyrir menn. Fólkið hefir haft yndi af þeim. Nú vonumst við eftir sömu góðu aðstoðinni frá alinenningi eins og áður. Munið eftir kvöldinu, 6. april. Sækið samkomuna. Segið kunn- ingjum ykkar frá henni. Gaman væri að hafa fulla kirkju. R. Marteinsson. Jakob f. Bjarna»on . TRANSFER Annast grrelPlega um alt, sem a8 flutnlngum lýtur, sm&um e8a stðrum Hvergl sanngjarnara ver8. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 Frónsfundur Deildin “Frón” efnir til opin- bers skemtifundar mánud. þann 25. marz n. k„ i Goodtemplara- salnum á Sargent Ave. Verður skemtiskrá hin vandaðasta. Frú Ingibjörg Jónsson flytur erindi er hún nefnir “Markviss þjóð- ræknisstarfsemi,” og er hún svo vinsæl orðin fyrir ræður sinar og fyrirlestra að enginn mun vilja missa af þessu tímabæra erindi. Þingmannsefni conserva- tíva, Mr. Björn Stefánsson, flyt- ur erindi. Mr. Alec Johnson, forseti Karlakórsins og frú R. Gíslason syngja einsöngva; ung- frú Agnes Sigurðsson leikur á píanó. Ný mál verða rædd á fundinum. “Frón” stendur i mikilli þakklætisskuld við nú- verandi forseta, Mr. Sofanías Thorkelsson, fyrir hans óeigin- gjarna og ágæta starf. Hann er nú á förum heiin til fslands í skemtiferð og verður þetta síð- asti fundur er hann stjórnar í bráð. Það mundi sýna að fé- lagsmenn meta starf hans, ef þeir troðfylla salinn við þetta tækifæri. —Nefndin. FRÁ BATAVÍA á eyjunni Java, er sagt frá afreki miklu, sem maður vann, er hann bjargaði konu sinni frá að verða etin af krókódilum. Þessi geig- vænlegi atburður skeði í Kapas, þar sem Evrópukonur baða sig, þrátt fyrir strangar aðvaranir. Stuttu eftir að kona þessi kom út í vatnið, var hún dregin niður í það af krókódíl, sem hafði gripið hana. Maður hennar hafði samt tekið eftir þessu hræðilega ástandi hennar, og kastaði sér alklæddur í vatnið og kafaði niður á eftir krókódílnum. Hon- um hepnaðist að hræða krókódíl- inn, svo að hann slepti bráð sinni. Og hjónin komust bæði heil á húfi til lands. HVIRFILBYLUR TÆMIR STÖÐUVATN f nánd við borgina Kalvaria í Lithauen bar það við fyrir skömmu, að hvirfilbylur tæmdi stöðuvatn í nánd við bæinn og fylti aftur með sandi og mold. Ekkert svipað hefir skeð í manna minnum í Lithauen. Það er jafnan varhugavert að vera eigandi auðugs og voldugs manns f fyrirtæki.—Phædrus. Hin mikla skuld (Framh. frá bls. 5) brjóta heilann um það, sem eng- inn, hvorki á hirnni eða jörðu, getur svarað!” segir hann. “Fyrst það er satt, að þú hefir fengið Nobelsverðlaunin, þá get eg ekki hugsað um annað en gleðjast!” Yðar konunglegu hátignir! Herrar inínir og frúr!. Þar sem eg fékk ekki betra svar við öllum spurningum min- um, þá á eg ekki annað eftir en að biðja yður að taka þátt í þakklætisósk, sem eg hefi þann heiður að flytja sænska Vís- indafélaginu. Eiríkur Sigurðsson þýddi. —Dvöl. SPARIÐ PENINGA MEÐ CUSTOM HATCHING L á t ilf hiK eina Custom Hatchery S Winnipes: breyta láKvirfiÍNegKjum í ntóra off hÚHtna hoenuunga. Útungun á mánudögum og fimtudögum Hœnueg:)? 3c; Turkey egg 6c FARMERS’ CUST0M HATCHERY 909 MAIN STREET, Winnipeg:, Man. Sfmi: 54 461 4 /poc=>oc oc=^ CThe Junior Ladies’ ^Aid OF THE FIRST LUTHERAN CHURCH, VICTOR ST. will hold a concert on IDednesdaij, March 27th in the church parlors, at 8:15 p.m. Program : 1. Boy Soprano Douglas Macquinie 2. A play enacted by the members of the “Aid” — “Sewing for the Heathen.” 3. A group of songs by W. Rooke. 4. Motion pictures by K. Johannesson. 5. A group of songs by W. Rooke. Refreshments will be served Admission 35c 3o<mz>o<~r~>ocz=3oc=ii>ocr 0<í) HARÐFISKURINN ER KOMINN AFTUR FRÁ fSLANDI peir, sem vilja fá sér hann, geta snúið sér til þessara verzlunar- manna: Lalcside Trading (Red & White), Oimli, Man. Arborg Farmers’ Co-operative, Arborg, Man. ■ Wilhelm Petursson, Baldur, Man. A. Bergman, Wynyard, Sask. J. H. Goodmundsson (Red & White), Elfros, Sask. J. Stefánsson, Piney, Man. V. Guðmundsson, Mountain N.D. — Bandarlkjafólk er vin- samlega beðið að snúa sér til hans með pantantr sínar. Th. S. Thorsteinsson, Selkirk, Man. G. Lambertsen, Glenboro, Man. Breckman Bros., Lundar, Man. B. Olson, Churchbridge, Sask. F. Snidal, Steep Rock, Man. Ch. Clemens, Ashern, Man. í verzlun Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig reyktar kindakjöts-rúllur, Harðfiskur á 30c og 60c pakkinn, og Saltfiskur, 25c pakkinn. Pantanir sendar út á land, ef óskað er WEST END F00D MARKET 680 SARGENT AVE. STEINDÓR JAKOBSSON Eigandi

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.