Lögberg - 09.05.1940, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.05.1940, Blaðsíða 7
LÖÖBEEG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ, 1940 7 Konur helztu fylgismanna Hitlers Eftir G. WARD PRICE í lanrii Nazista er engin “æðsta frú.” Hitler er “giftur Þýzka- lanrii,” eins og einn af aðdáend- um hans, filmuleiks-uppáhalriið Leni Riefenstahl, komst nýlega lotningarfylst að orði. Eins og verndargoð á sögu- frægum málverkum, flögrar Hitler einn á riýrðlegu hátignar- skýi yfir höfðum þýzkrar þjóð- ar. Álit hans sem æðstaprests og spámanns fær á sig enn meiri hátignarsvip vegna gaumgæfnis- skorts hans gagnvart kvenfólk- inu og veitir honum töfrakent halri á hinum lítt-gagnrýnanrii Nazi-fylgjenrium hans. I>að kem- ur heima við skoðanir þeirra á honum eins og pólitiskum Sir Galahad i stöðugu stríði við hin illu öfl. Heimilislegur unaður, skálri- sögukenri fleðulæti, elriheitar ástir — alt slíkt er fráskilið Ariolf Hitlers harðþöndu sjálfs- riýrkunar-tilveru. Náin sambönri hans við kvenþjóðina eru aðeins ta>kifærislegar stundir til létt- vægra glettnis- eða ertnisorða frá hans hendi, en sakleysislegr- ar aðdáunar af þeirra hálfu. “Feuhrerinn” hefir sniðgengið kvenfólkið í lífsreikingi sínum, ekki af því að honum þóknist það ekki, heldur vegna þess, að honum geðjast valdið betur og kýs heldur að helga því allan huga sinn. Núveranrii stöðu sinni hefir hann náð vegna víð- tæks álits um alvizku hans og óinótstæðilegan viljakraft. Þessi pólitíski Samson mynrii tapa þeim hugarþrótti, léti hann tæl- ast af töfrum einhverrar Delilíu, hugsa menn. ' Hvaða dygðum sem Hitler kann að vera áfátt í, þá er vilja- festan ekki ein af þeim. f hverju sem hann tekur sér fyrir hend- ur, hvort heldur það er að endur- skapa Berlín, yfirbuga minni- hluta mótstöður, eða halda skammarræður um Frakka og Beta, þá leggur hann sig allan fram. Þeirri hugmynd sinni, að ein- lífi sé einvalrianum hentast, fylgir Hitler með strangri alvöru, sem næst gengur meinlætalifn- aði. og neytir aðallega græn- metisrétta og grasatevatns, þar sem súkkulaðis smámolar eru eina eftirlátssemin við holdsins freistingar. Slíka nægjusemi holdsins heimtar hann ekki af samverka- mönnum sinum. Þvert á móti hefir hann áhuga fyrir heimilis- hfi þeirra, er ávalt reiðubúinn til að vera skrínarvottur *hjá þeim, og sama sem “stóð upp með von Blomberg, er hann gekk í hjónaband við hraðrit unar-stúlku, aðeins fáum vikum áður en hann svifti þann mar skálk tignarstöðunni fyrir að giftast niður fyrir sig. Frúrnar eru fjórar, sem sér staklega prýða hirðlífið hjá Hitler, ef svo mætti að orði kveða. Það eru konur þeirra Dr. Goebbels, Goerings mar- skálks, von Ribbentrops og hr. Himmlers. Herra Hess, sem er Hitlers önnur hönd, er einnig kvongaður, en kona hans vill, eins og bóndinn sjálfur, heldur stanria að baki eða ekki samlaga sig höfðingjalífi Nazistanna. Við þau náin samneyti, sem eg hefi haft af konum Nazista fyrirliðanna, hafa þær reynst mér vingjarnlegar og ánægju- legar til viðkynningar. Frú Goebhels er full af fjöri og mjög greindarleg; frú Goer- ing er fögur kona og einkar að- laðandi; frú Ribbentrop er að líkindum meiri samkvæmiskona en hinar; og frú Himmler heim- iliselskust þessara fjögra. Sú þeirra, sem mest hefir af návist Hitlers að segja, er frú Goebbels; hann ber sérstaklega umhyggju gagnvart henni og börnum hennar. Hún er Ijós- hærð, aðlaðandi kona, sem áður var gift Herr Quanrit, iðjuhöld í Rinarhéraðinu, og á frá því hjónabanrii einn rireng 18 ára. Það hjónabanri var ófarsælt og lauk með löglegum skilnaði. Fór frúin þá til Banriarikjanna og lærði þar að mæla á enska tungu. Þegar Hitler er í Berlín, þá þykir honum gaman af að hafa Jiau Dr. og frú Goebbels til borðs með sér. Eftir á fara þau svo vanalega til að horfa á hreyfi- inynriir í leikhúsi, sem búið hef- ir verið út í kanslara-stofunni, og sitja svo við samræður fram yfir miðnætti. Stöku sinnum fer Hitler til að heimsækja Goebbels fjölskyld- una i landsetrinu (villa), sem lilli rioktorinn hefir látið byggja hanria þeim á evju í einu af smávötnunum í námunda við Berlín, og leikur sér þar með laglegu ljóshærðu börnunum — Það er í Goebbels-heimilinu, sem Hitler hefir aðal-samneyti sitt við heimilislífið, og hann hefir stuðlað mikið að því, að halda við einingunni þar, Jiví oftlega hefir Jiað valriið álasi heima hjá aeim hve ósæmilega nærgöngull Dr. Goebbels sé við laglegar leik- konur, er koma honum fyrir sjónir í stöðu hans sem fræðslu- málaráðgjafa, og æðsta valrihafa um alt leikmenskustarfið þýzka. Frú Goering er kona með lát- lausa og vingjarnlega framkomu Hún er hávaxin, með gullið hár og hljómfagra rörid. Hún ber sig enn jafntignarlega eins og þá hún sem Emmy Sonnemann fór með ýms helztu og söguríkustu hlutverkanna á leiksviðum Ber- linar. Eg hefi neytt máltíðar með þeim í Karinhöll,' hinu stórfagra sveitarheimili, sem marsálkur- inn er enn að láta endurbæta, og ruk þess notið samvista með henni á öðrum stöðum. Mar skálkurinn er sjáanlega rnjög elskur að konu sinni, sem kem- ur manni svo fyrir sjónir, að hún ekkert vilji vera riðin við hans pólitísku athafnir. Hún gefur sig mestmegnis við Jivi að líta eftir ineð hinum ýmsu búgörð- um bónda síns, sem unnir eru með auðsæjum riugnaði og sem fæstu þjónustufólki, því, eins og frú • Goering sagði við mig, ef vinnulýðurinn væri mannmarg ur, þá skilrii iðulega einn öðr um eftir margt verkið, sem svo yrði útundan að lokum. Konur Jieirra tveggja stjórnar herra, sem eg hefi nú minst á hlutu stöður sínar i félagslifinu vegna bænda sinna. Frú Ribbentrop hefir á hinn bóginn ætið átt fastan sess félagslífi þýzka höfðingjafólks ins. Hún er rióttir hr. Henckells eins af aðalmönnum þýzkra kampavíns framleiðenda, þvi uppalin við auð og allsnægtir Hún er fremur fálát í framkomu sem vafalaust stafar frá því, að hún hefir liðið af eins konar nef sjúkdómum og orðið tvívegis að ganga undir uppskurði við þess um kvilla, sem enn þjáir hana. Ribbentrops-fólkið hefir mjög skemtilegt heimili í útjaðri Berlínarborgar, langt, hvitt húp, sem með sundlaug sinni og stór- um tennis-grunrium líkist mest landsetri í sveit. Þarna halda þau heimboð til miðdegisverðar fyrir 20 gesti. Eitt sinn þegar eg var meðal gestanna, voru þeir Hitler og Hess þar einnig. Það var ‘einréttis-dagur”, sem sparnað- arnefnd Nazista-stjórnarinnar fyrirskipaði, og mér þótti eftir- tektarvert að sjá, hve stranglega frú Ribbentrop leit eftir þvi að reglunni væri fylgt, þegar fram var borið gufusoðið kjöt, með aðeins ostbita og kaffi á eftir. Þau eiga líka stórt setur 60 mílur frá Berlín, og nýlega gaf Hitler’ þessum utanríkismála- ráðherra sínum kastala í Salz- burg, nála’gt Berchtesgarien, er vera skal hans embættislega heimkvnni. Ribbentrops börnin eru fjög- ur, tvö stálpuð og tvö ung. Bettina, elriri stúlkan, lenti fyrii nokkrum árum í bílslysi, sem varðaði henni höfuðmeiðsla og inóðurinni mikillar áhyggju. Eldri rirengurinn stundar nú fyrirskipaða algenga vinnu sem aðrir ungir menn. Þá er litil og falleg sex ára stúlka og drengur fjögra ára, sem ber nafnið Ariolf, i höfuðið á einvaldanum, og sem á kannske enn grautar- skál úr silfri, sem eg gaf honum afmælisgjöf. Umhyggja frú Ribbentrops fyr- ir börnum sínum og heimilinu tekur upp mestallan tíma henn- ar. Hún hefir litla löngun til að taka þátt í félagslífinu, þó hún hefði oft risnuleg heimboð, meðan maður hennar var senrii- herra i London. Hún talar ensku, en, vill heldur nota þýzk- una. Kyrlátust allra þessara kvenna Nazi-höfðingjanna er frú Himm- ler. Hún er fyrirmyndar Bavaríu kona, viðkunnanleg og yfirlætis- laus, og vill helzt lifa líku kvrð- arlífi þvi, sem hún var vön við áður en maður hennar varð einn af þremur valriamestu mönnum í Þýzkalandi. Þau eiga landsetur nálægt Berlín, og aðra riálitla landareign í Bavaríu, þar sem frú Himmler annast sjálf um þarfir bónda síns og gesta hans. Eg kvntist henni fyrst í heimboði, sem þessi valdsmaður leynilögneglunnar bauð mér til i Munich. Og svo eftir að Mr. Chamberlain heim- sótti Berchtesgaden, rakst eg á Himmlers hjónin í sama hótelinu þaiJ og því er brezki stjórnarfor- maðurinn hélt til í. Lítil rióttir þeirra var Jiar með þeim, fjörug smárirós í bavariskum þjóðbún- ingi. Líti maður í huganum á þesss fjölskyldu, og sérstaklega bústið og brosandi andlit ráðherrans með glaðleg, glitrandi augun bak við nefklípurnar, þá gæt enginn ímyndað sér, að þarna væri hinn harðdrægi og hræði legi foringi Gestapo liðsins, sem allir óttast. Það er vissulega ekki til neijn meiri ráðgáta í Þýzkalandi held- ur en hin vinsamlega framkoma þessara Nazista höfðingja á eigin heimilum og algerðs miskunnar- leysis er þeir sýna i opinberum stöðum sínum. Á hinn bóginn hefir frú Himm- ler sem og hinar Nazista frúrn- ar litil bein afskifti af eða áhuga fyrir pólitsíkum athöfnum bónda síns.—(.Þýtt úr W. F. P.)—s. Söngurinn um Soong / fyrra gaf blaðamaðurinn John Gunther út bók sem hann nefndi “Inside Europe.” í haust kom úi ný bók efir þenna sama höfund. Heitir hún “Inside Asia” (Hamis Hamilton, London 1939) og lxefir vakið geysimikla athygli. Þaðan er. eftirfarandi kafli um Soong- systurnar þrjár, merkilegustu konurnar i Kína. 1 hai og hafði ofan af fyrir sér með því að selja biblíur. Fyrir nálægt 50 árum kvæntist hann konu, sem hét Ni og var hún eirinig meþódisti. Þau eru nii bæði dauð, Charlie og kona haris. En þau lifðu það að sjá börn sin vaxa og dafna. Þau áttu sex börn. fclzta rióttirin, Ai-ling, sem liklega er færiri árið 1888, er núverandi frú H. H. Kung. önnur rióttirin, sem fædriist 1890 og hét Ching- ling, giftist Sun Yat-sen. Svo fa’driist Mei-ling árið 1898, kona Chiang Kai-Shek. Synirnir voru þrír og gengu allir á trúboða- skóla í Kina áður en þeir luku fulínaðarnámi í Bandaríkjunum. Tóku þeir alir þátt í kinversku bvltingunni frá fyrstu bvrjun. Það er vanriaverk að hella nýju vini á gamla belgi . .. Eg hefi oft haft 100% erfiði til Jiess að ná 1% árangri. Frú Chjang Kai-Shek. Við skulum syngja söng um Soong. Þessi merkilega fjöl- skvlda stjórnar Kína. Hún hefir vfir að ráða meira af saman- ijöppuðu persónulegu valdi en nokkur önnur fjölskvlria i heimi, ivi að til hennar teljast ekki aðeins Soong-systurnar þrjár, heldur líka æðsti herstjóri Kín- verja, Chiang Kai-Shek, clr. H. H. Kung (forsætisráðherra Kín- verja), T. V. Soong (mesti fjár- málamaður Kínverja) og — andi Sun Yat-sens. Vegna Soong- systranna þriggja mætti vel kalla Kína mæðraveldi. Þær hafa unnði það óheyrða þrekvirki að giftast heilli heimsálfu. Slikt hefir aldrei komið fyrir veraldarsögunni og kemur lík- lega alrirei fvrir aftur, og þó eru afskifti kvenna af stjórnmálum gamalt fvrirbrigði í Kina. Konur hafa haft afskifti af stjórnmál- um Jiar í ríki siðan á timum Chang-keisaraættarinnar um 1550 árum fvrir Krists burð. Síðasti keisari af Manchu-ættinni var kona. En engin kona hefir nokkru sinni haft jafn mikil völd í Kina og Soong-systurnar hafa nú. Uppruni þessarar ættar er ó- Ijós. Það er vafasamt hvort systurnar vita nafn afa sinna og ömmu. Hinar opinberu upplýs- Frú H. H. Kung er atkvæða- mest þeirra systkina, hún ér í rauninni ein af atkvæðamestu konum í heimi. Viljasterk kona með fádæma þreki, riugnaði, þekkingu og metnaðargirni. Það væri of rijúpt tekið í árinni að segja, að hún stjórni manni sin- um, forsætisráðherranum,1 að fullu, en auðsjáanlega hefir hún afar mikil áhrif á hann. Hún hefir ákaflega mikinn áhuga fyr- ir peningum og vasast mikið i allskonar fjármálum. Henni er aað að Jiakka, -að Soong-fjöl- skyldan er orðin rík. Hún var einkaritari rir. Sun Yat-sen óg hann var að draga sig eftir henni, en hún kaus fremur Kung. Til hennar snýr Chiang Kai-Shék sér, þegar hann vantar peninga til styrjalriarinnar. Þau sjá ,um fjármál ríkisins og eru afar auð- ; sjálf. Ching-ling, ekkja Sun Yat-sen er tiguleg kona, akurblóm og hetja i senn. Sé frú Kung tígris- dýr fjölskyldunnar, Jiá ér frú Sun Yat-sen hindin; sé frú Chiang Kai-Shek demanturinn, þá er frú Sun dáltið annað: hul- ið blóm, undurfiagurt postulin, skuggi með eldroða að baki. Hún er tvimælalaust mikilvægasta persóna fjölskyldunnar, þvi að völd hennar og áhrif komu upp- runalega frá frú Sun Yat-sen. Ef hún hefði ekki gifst föður byltingarinnar, munriu systur hennar ekki vera eins miklar áhrifamanneskjur og þær eru nú. Frú Sun er lítil kona og yndis- leg, og hefir ljómandi blæfallega röriri. Eftir útlitinu að dæma skyldi maður ekki halda, að hún væri meira en 28 ára. Allir Kín- verjar líta unglegar út en þeir eru og frú Sun er engin undan- tekning frá þeirri reglu. Hún Kína. Hún gengur næst manni sínum, alræðisherstjóranum. Og það er vegna þess, að Chiang Kai-Shek hefir svo mikið traust á henni og vegna þess, að ráð hennar eru góð. Hann gerði hana að yfirmanni flugmálanna vegna Jiess að hann treysti henni. En hún afræður aldrei neitt án l>ess að bera það unriir hann. Hún er ráðgjafi, óhjá- kvæmilegur milliliður þegar sambandi J>arf að ná við útlenri- inga og kýnnást hug þeirra —- hún er samverkamaður. Eg spurði hana einu sinni, hver á- stæðan væri til þess, að Chiang Ivai-Shek hefði svo mikil völri. , t (Hún svaraði: Skvldurækni hans ; I við kínversku þjóðina). Konan mín hló', benti á hana og sagði: Skylriurækrii hans við yður! Það er ómögulegt að lýsa þvi, hvern- ig frú Chiang gretti sig þá. Þáð var blanriað af ánægju vfir hól- Jones (Charlie) Soong og fór til Ameríku árið 1879, áður en hann varð fullvaxta. Fjölskyldan var litt efnum búin, en faðir Soong átti vini i Ameríku, sem hjálp uðu honum til að komast í skól °g l,aÓan á \ anderbilt-háskcilann Tók hann kristna trú og gerðist strangtrúaður meþcidisti. Hann hvarf aftur til Kína og gerðist enskukennari og trúboði, tók J>átt í stofnun K.F.U.M. i Shang íngar um ættina eru ósamhljóða Faðir þeirra kallaði sig Charles cr nú hætt að skifta sér af printmq... L distinctn)e and persuasWe pJuBLICITY that attracts and compels action on ^ the part of the customer is an important factor in the development of business. Our years of experience at printing and publishing it at your disposal. Let us help you with your printing and advertising problems. Tfce COLUMBIA PRESS LIMITED 695 Sargent Ave. WINNIPEG Phones 86 327 -8 stjórnmálum og lifir kyrlátu lífi i húsi sínu í Hong Kong, en þó er anrii hennar yfir vötnun- um hjá vinstra fylkingararmi Kuomintang, sem kallar sig “National Salvation Group” og hún er meðlimur varnarsam bancls Kinverja, sem hefir J>á stefnu að halda áfram stríðinu við Japana unz yfir lýkur. Vinir hennar hafa hvað eftir annað boðist til að gefa henni bifreið til þess að létta henni snúning- ana, en hún hafnar þvi. Hún vill ekki taka við gjöfum, en gefur hvern eyri, sem henni á- skotnast, til líknarstarfsemi. Og svo kemur demanturinn i kórónunni. Frú Chiang Kai- Shek er vngst af systrunum og mest heillandi af þeim. Hún er .óvenjulega falleg, þó ekki sé hxin eins frið og frú Sun Yat-sen. og er miklu fallegri í raun og veru en hún virðist eftir mynd unum að riæma. Það er ef til vill meira Amerikusnið á henni en systrum hennar; hún líkist ameriskri hástéttardömu. Hún hefir ljómanrii fallegar henclur eins og frú Sun og fallega rörid. Frú Chiang er ekki “einræðis- stjóri í Kina. Hún er ekki ókrýnd drotning hinna 450 miljóna. Hún hefir ekki manninn sinn í vas- anum. Hinsvegar er hún liklega næstvolriugasta manneskjan í inu, mótmá’lum, aðfinslum og gleði. Lifsskoðun hennar er evrópisk Það er hennar sterka hlið, eink- vegna þess, að Chiang ér kínverskur í hugsunarhætti. W. H. Donalcl sló henni einu sinni beztu gullhamrana, sem hann gat: “Hún hugsar alveg eins óg karlmaður.” Hún hefir afar glögt auga fyrir aðalatriðunum. Henni þvkir gaman að skoða mannvirki og þvi um líkt. En þrátt fyrir hina undraverðu skipulagsgáfu virðist hún ekfci hafa stjórnmálavit. Hún hefir marga jákvæða kosti. Hún er fyndin og orð- heppin. Ást Aennar á Kina og Chiang er tvítnælalaus. Hún ér alstaðar á ferli, hún gerir alt, hún er eins ög frú Roosevelt. Þegar loftárásir éru gerðar keiri- ur frú Chiang á vettvang til þess að hjúkra þeién, sem særast. Að- eins einu sinrii hafa kunningjár hennar getað;séð, að henni vár órótt — þegar hún kom fljúg- andi til Hanków i klakaðri flug- vél með biluðum loftskeytatækj- um. Meðal hermánna i Hankow er talið, að húh sé fljótari að átta sig á tekniskum málefnum en herstjórinn sjálfur. Ef einhver segir t. d. Chiang, að ákveðin herdeilri geti ekki verið komin á ákveðinn stað á vissum tíma, þá getur það komið fvrir, að hann harðneiti þvi, ef það samrýmist ekki áformum hans. En frúin skilur það unriir eins — oftast nær. Síðustu boð hennar til Chiang, þegar hann var fangi i Shensi, lýsa henni vel: “Ef T. W. (elzti bróðir hennar) kemur ekki aftur innan þriggja riaga, þá kem eg til Shensi til að lifa og rievja með þér.” Chiang segist hafa fengið tár í augun er hann las þetta. En frúin beið ekki í þrjá daga — hún kom kvöldið eftir, til J>ess að láta eitt yfir bæði ganga. + Chiang Kai-Shek hefir orðið tákn hinnar kínversku einingar og andstöðunnar gegn Japan. Það vita Japanar vel. Þeir hafa lýst yfir þvi, að þeir muni drepa hann ef hann gengur í greipar þeirra. Þeir vrlja alt til vinna til þess að ná í hann — meira að segja láta land af hendi. Chiang er enginn Lincoln, eng- inn Alexander mikli. En líklega er hann sterkasti maðurinn, sem uppi hefir verið í Kina síðan á þriðju öld fvrir Krist. þegar múr- inn mikli var hlaðinn. Nú er hann að revna að hlaða annan múr, sem verji Kína fyrir Jap- önum. Hann vill láta kínverskt þjóðerni þróast. Hann vill varð- veita Kína fyrir Kínverja. Vinir hans segja, að honum liði betur nú en nokkurntima áður. Hann sé fastari í rásinni og vonbetri. Ástæðan er auðfundin. Hann berst við erlenda árásarmenn, en ekki sina eigin þjóð. —Lesbók. DORGIÐ LÖGBERG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.