Lögberg - 20.06.1940, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNl 1940
5
ekki aðeins bygðinni til menn-
ingarauka, heldur einnig sönn
sæluvika fyrir gesti okkar.
Jakob Jónsson.
Or ríki
kvikmyndanna
Viðtal við Bjarna Jónsson
framkvæmdarstjóra.
Kvikmyndir og bílar, útvarp
og sími!
Alt eru þetta tákn nvrrar ald-
ar i hinu ævagamla dreifbýli
lands vors. Með þessum undra-
tækjum verða tímamót í menn-
ingu þjóðar vorrar. Þau v*alda
gerbreytingu í viðhorfi fslend-
inga. Þessi furðuverk tækninn-
ar hafa óhjákvæmilega kallað til
athafna ýmsa stórhuga menn,
sem ekki hefðu öðlast nægilegt
olnbogarúm í fátækt og fásinni
íslands á kúgunaröldunum.
Tveggja afreksmanna hins nýja
tíma hefir áður verið getið hér í
ritinu í sambandi við sögu bíl-
anna, þeirra Egils Vilhjálmsson-
ar og Steindórs Einarssonar. Nú
sit eg andspænis þeim þriðja, er
jafnan mun minst í sambandi
Við sögu kvikmyndanna hér á
landi, en það er Bjarni Jónsson
Irá Galtafelli, annar framkvæmd-
arstjórinn við Nýja Bió í Reykja-
vik.
Bjarni Jónsson er löngu þjóð-
kunnur maður fyrir stórhug
sinn, Myndarskap og frábærar
vinsældir. Eg hygg, að ekki
inuni ofmælt, að hann hafi átt
allra manna drýgstan þátt i þvi,
hve góðar kvikmyndir hafa vfir-
ieitt valist hingað til lands, og
að hér hefir skapast menning, en
ekki hvimleið ómenning i kring-
um hugtakið bíó. Það er óliku
saman að jafna, að sitja í Nýja
Bíó í hópi ha'versks fólks og
horfa á úrvalskvikmynd (sem
maður sér ári seinna auglýsta af
stóru kvikmyndahúsi í Stokk-
hólmi!) eða að húka í sumum
kvikmyndahúsum erlendra stór-
borga, þar sem aldrei eru sýnd-
ar nema spennandi reyfara-
myndir og áhorfendurnir sitja
reykjandi með hattkúfana* á
höfðunum. Kvikmyndahúsin í
Beykjavík eru sambærileg við.
meiri háttar bíó í nágrannalönd-
Mnum. Það er því ekki að furða,
bótt þau séu fjölsótt. Guð-
mundur Kamban hefir sagt um
kvikmyndir, að þær hafi verið
°ss íslendingum alt í senn: leik-
hús, skemtigarðar, listasöfn —
°g stærsti glugginn út að Evrópu.
Með því að horfa út um þenn-
an glugga, sem að vísu opnar
miklu víðari útsýn en til Evrópu
^innar, hefir margur heiina-
alinn íslendingur svalað litþrá
sinni. Kvikmyndirnar, hið
furðulega afkvæmi hinnar alda-
fíómlu leiklistar, hafa opinberað
°ss íslendingum fádæma fegurð
°g dásamlega tækni, en auk þess
veitt hingað iniklum fróðleik
l,tan úr iðuköstum heimsinenn-
•ngarinnar.
—Hve langt er síðan tekið var
a<5 sýna hér kvikmyndir? spyr
eg Bjarna Jónsson.
—Gamla Bíó í Reykjavík, sem
er elzta kvikmyndahús landsins,
var stofnað árið 1906. Skömmu
nður hafði þó verið reynt að
sýna kvikmyndir S “Bárunni,”
en tækin voru léleg, og féll sú
tilraun brátt niður. Gamla Bíó
var stofnað af dönskum mönn-
l,m, og var P. Petersen sýning-
arstjóri hjá þeim. Hann keypti
hetta kvikmyndahús seinna og
rak það fram til síðustu ára-
móta.
—Hvenær var Nýja Bíó stofn-
að?
7 Þann 12. apríl 1912. Stofn-
endur þess voru þeir bræður,
•^turla og Friðrik Jónssynir,
aupmenn; Sveinn Björnsson,
síðar sendiherra í Khöfn; Carl
Sæmundsen stórkaupmaður og
f'etur Þ. J. Gunnarsson stór-
aupmaður. Framkvæmdarstj
'ar Pétur Brynjólfsson
^yndari.
ori
Ijós-
—Hvar og hvenær tók bíóið til
starfa?
—Á Hótel fsland, 29. júni
1912. Bíóið hafði til afnota sal-
inn meðfram Veltusundi. Þar
gátu setið tæplega 200 inanns, og
í þessum þröngu húsakynnum
var bíóið starfra'kt fram til 1920.
Eg var ráðinn framkvæmdar-
stjóri þess i marz 1914 og fór
þá til Khafnar með Sveini
Björnssyni, til þess að kynna
mér rekstur kvikmyndahúsa þar
í ba>, Árið 1916 keypti eg Nýja
Bíó af hlutafélaginu og rak það
einsamall til 1920, en þá seldi
eg núverandi méðeiganda mín-
um, Guðmundi Jenssyni fram-
kvæmdarstjóra, helming hluta-
bréfanna, og höfum við rekið
það í félagi siðan.
—Hafa ekki orðið miklar tekn-
iskar breytingar á kvikmynda-
sýningum, síðan Nýja Bió var
stofnað?
—Jú, mjög miklar. Þegar Nýja
Bíó tók til starfa, varð sýningar-
stjóri sjálfur að snúa sýningar-
vélinni. Það var erfitt verk og
var mjög hætt við, að sýningin
yrði mishröð með þvi móti. Eitt
mitt fyrsta verk var að útvega
frá Danmörku mótor til þess að
knýja með sýningarvélina. Mótor
þessi var knúinn rafmagni, sem
aftur var framleitt með gas-
mótor. En eftir að heimsstyrj-
öldin skall á, notuðum við olíu-
mótor, alt þangað til rafmagns-
veitan við Elliðaárnar tók til
starfa.
—Hvenær fluttist Nýja Bió í
núverandi hús sitt?
—Sumarið 1920. Húsið var
rúmt ár í smíðum, enda var það
vandaðasta samkomuhús Reykja-
víkur. En miklir örðugleikar
voru á byggingu hússins, segir
Bjarni Jónsson. — Þegar eg
byrjaði að reisa það, kostaði
sementstunnan 15 kr., en áður
en smíði hússins var lokið, var
hún komin upp í 55 krónur!
Verðhækkun á öðru byggingar-
efni var samsvarandi. Það var
nú á þeim árum! Húsið átti upp-
haflega að kosta 150 þús. kr., en
komst, áður en lauk, upp í 360
þús. kr.!
—Hvers konar kvikmyndir
vilja íslendingar helzt sjá?
—Reynslan hefir sannfært
mig um, að fólk hér vill helzt
sjá sögulegar myndir, og liggur
slíkt el til vill í eðli þjóðar vorr-
ar. En einnig eru söngmyndir
mjög vel sóttar, og er slíkt ekki
að undra, þar sem hér skortir
söngleikahús. Sú mynd, sem
lengst hefir verið sýnd hér, er
tvímælalaust Saga borgarættar-
innar, sem tekin var hér á landi
eftir sögu Gunnars Gunnarsson-
ar. Hún var upphaflega sýnd
hér samfleytt í 6 vikur, og síðan
hefir hún verið sýnd þriðja hvert
ár við ágæta aðsókn. Nýja Bió
á eitt eintak af þessari mynd, og
vona eg, að hún verði sýnd
nokkrum sinnum enn. Aðrar
myndir, sem vinsælastar hafa
orðið hér, eru Sigrún á Sunnu-
hvoli og myndir þær, sem teknar
v°ru í Sviþjóð eftir sögum Selmu
Lagerlöf, á blómatima sænsku
kvikmyndanna. Auk þess höfum
við sýnt margar þýzkar myndir,
sem orðið hafa geysivinsælar.
En annars eru frakkneskar kvik-
myndir taldar hafa mest listar-
gildi, enda taka Frakkar ein-
ungis fullkomnustu myndir. En
slíkar kvikmyndir öðlast tæp-
lega sérlega almennar vinsældir.
—Hvena>r komu talmyndir til
sögunnar?
—Þær voru fyrst sýndar í
Ameríku árið 1928, og hingað
var þessi merkilega nýjung kom-
in tveim árum seinna, eða haust-
ið 1930.
—Höfðu talmyndirnar ekki
mikinn kostnað í för með sér?
—Jú. Við höfðum um tvent
að velja: Að kaupa fremur lé-
leg sýningartæki, sem hætt var
við, að úreltust. Þau kostuðu
frá 12—40 þús. krónur. Við
Vildum alls ekki fá hingað ann-
að en fullkomnustu tæki, sem
völ væri á. En þau fengust ekki
keypt! Við leigðum þau þess
vegna af félaginu Western Elec-
tric Compang, til 10 ára, og er sá
leigutími útrunninn í sumar.
—Hve há er leigan um 10 ára
skeið?
—Rúmlega 100 þús. kr. Það
er að visu mjög há leiga, en eins
og eg sagði áðan, vildum við
ekki, gesta okkar vegna, kaupa
léleg tæki, og sá mikli kostur
fylgir leigumálanum við West-
ern Electric, að félagið hefir hér
mann til vikulegs eftirlits og
sendir hingað auk þess sérfræð-
inga sína tvisvar á ári til frek-
ara eftirlits.
—Ætlið þið að endurnýja
leigusamninginn i sumar?
—Okkur dettur vitanlega ekki
i hug að bjóða fólki framvegis
upp á lélegri sýningar en áður
hafa tíðkast hér og munum því
endurnýja samninginn. Slíkt
hefir að vísu nokkurn nýjan
kostnað i för með sér vegna
endurbóta, sem gerðar hafa ver
ið á tækjunum á síðustu árum,
og fæst leigusamningurinn ekki
endurnýjaður, nema þær endur-
bætur séu teknar hér upp.
—Hvaðan fáið þið kvikmynd-
írnar, og hve há er leigan af
þeim?
—Eingöngu frá Danmörku.
Ainerísk kvikmvndafélög hafa
skrifstofur i Khöfn, og fáum við
þaðan hverja þá kvikmynd, sem
við óskum eftir, en beint frá
Ameriku fást myndirnar ekki
leigðar. Leigan af myndunum
er yfirleitt 30% af brúttótekjum
sýninganna. /
—Á Nýja Bíó aðgang að öllum
þeim kvikmvndafélögum, sem
leigja myndir til Norðurlanda?
—Svo er ekki, því að Nýja og
Gamla Bió hafa hvort um sig á-
kveðin sambönd. Nýja Bíó fær
myndir frá amerísku félögunum
United Artists, 2Sth Centurg Fox,
First National Warner Brothers,
Universal og Columbia. En auk
þess fáum við myndir frá Foto-
rama, Dansk-Svensk, Teatrenes
Filmkontor og Skandinavi.sk
Film í Danmörku, segir Bjarni
Jónsson að lokum.
—Samtíðin.
Móttökumenn
framlaga i minnisvarðasjóð
K. N. Júliusar
Kristján Kristjánsson,
Garðar, N. Dakota
G. B. Olgeirsson,
Garðar, N. Dakota
W. G. Hillman,
Mountain, N. Dakota
Th. Thorfinnsson,
Mountain, N. Dakota
B. Stefánsson,
Hallson, N. Dakota
B. Thorvardson,
Akra, N. Dakota
Ásgrimur Ásgrímsson,
Hensel, N. Dakota
S. S. Einarsson,
Upham, N. Dakota
ólafur Pétursson,
123 Home St.
Winnipeg, Man.
Friðrik Kristjánsson,
205 Ethelbert St.
Winnipeg, Man.
Mrs. B. S. Benson,
695 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
Mr. Sveinn Thorvaldson,
Riverton. Man.
Dr. S. E. Björnsson,
Árborg, Man.
Séra Guðm. Árnason.
Lundar, Man.
Séra E. H. Fáfnis og
G. ,1. Oleson,
Glenboro, Man.
Mr. Rósmundur Árnason,
Leslie, Sask.
Mr. Fred Thorfinnson og
Mr. Oli Magnússon,
Wynyard, Sask.
Mr. Gunnar Björnson.
Minneapolis. Minn.
Mr. Chris. Johnson,
Duluth, Man.
Mr. Bjarni Dalmann,
Selkirk, Man.
Séra Albert Kristjánsson,
Blaine, Wash.
View from Manitoba’s Summer Playgrounds
W0NLV^%
BvmfPmc
can medical aid be summoned
quickly when sickness or acci-
dent strikes on the farm. Your
home telephone offers timely
and inexpensive assistancewhen
loved ones are in danger. Be
prepared for emergencies
^ —have your own home A
TELEPHONE ! Æ
Fyrála vorblómið
Með kveðju tii Þórunnar Sig-
urðardójtur símameyjar
á Sauðárkróki.
Þú, kæra, litla, ljósa vorsins
blóm,
þú leiðir mig að drottins helgi-
dóm;
þú berð mér kveðju hærra heimi
frá,
þú himin opnar minni dýpstu
þrá.
Þinn trúarmáttur tekur huga
minn.
þitt tákn er lífið sjálft og ei-
lífðin:
Að alt, sem kól á kaldri vetrar-
nátt,
við kyngi sólar hlýtur líf og
mátt.
1 vetur lástu visið lítið fræ,
en vex nú upp i hlýjan sumar-
blæ;
úr moldu teygist móti sólaryl
í mildri þökk til Guðs að vera til.
Við eigum bæði eina sömu þrá
og elskum bæði ljósið himnum
frá.
Við höfum vaxið upp af einni
rót
og okkur langar sama himni mót.
Eg vil svo feginn vera eins
hreinn og þú
og vaxa í þinni fögru og sterku
trú.
Jon Sigurdson Chapter
Appeal for Fund
In response to the appeal made
bv the National Chapter I.O.D.E.
in June 13th issue of the Lög-
berg, The Jon Sigurdson Chapter,
I.O.D.E., presents with thanks
to the donors, the following list
of contributions toward the
chapter’s share of the cost of a
Bolingbroke Bomber to be pre-
sented to the Dominion Govern-
ment:
Dr. and' Mrs. K. J.
Austmann $5.00
Magnus Peterson 1.00
Herdis and Lillian
Eyjolfson................ .50
Mrs. Johanna Sveinson 2.00
Mrs. Groa Brynjolfson 1.00
Dr. and Mrs. A. Blöndal 2.00
Mr. and Mrs. L. E. Summers 5.00
Mr. and Mrs. Arni
Eggertson, Jr. .........2.00
Capt. and Mrs. .1. B.
Skaptason ............. 5.00
Mr. and Mrs. G. S.
Thorvaldson 2.00
Mr. and Mrs. Skuli
Benjaminson 2.00
Miss C. Sigurdson 1.00
Mrs. B. S. Benson 3.00
Miss Norma Benson 1.00
Gunnl. Johannson 1.00
ónefnd .....................55
ónefndur .25
Thorlakson and Baldwin 1.00
Halli Josephson 1.00
S. Sturlaugson -50
S. Sigurdson -50
Jon Olafson á0
F. M....................... -25
S. E. Johnson L00
Geir Thorgeirson 100
Paul Hallson 100
Helga Johannesson .50
Jon; Einarson 100
B. Brvnjolfson 100
G. L. Stephenson 1.00
.1. S. Gillies 2.00
Viking Press 2.00
Paul Reykdal 1.00
Total $49.55
It is very important that all
contributions be sent in to the
undersigned within the next two
weeks.
Mrs. J. B. Skaptason.
378 Maryland
Mrs. B. S. Benson.
695 Sargent Ave.
Maður var að segja frá því í
samkvæmi, að hann hefði geng-
ið 10 kílómetra leið á hálftíma.
Hann stóð á þessu fastara en
fótunum, en þegar enginn trúði
honuin, mælti hann að lokum:
—Auðvitað fór eg skemstu leið.
•
—Ef einhver spyr eftir mér,
getið þér sagt, að eg verði hér
eftir hálftíma.
—Og hvað á eg að segja, ef
enginn spyr eftir yður?
og brjóta harða moldarfjötra af
fót,
og fljúga með þér himni drottins
mót.
Helgi Konráðsson.
•
Séra Helgi Konráðsson á Sauð-
árkróki skrifar mér svo með
þessu fagra kvæði: “Mér datt í
hug að senda þær kva'ði, sem eg
gerði i fyrra á sumardaginn
fyrsta. Vinkona mín hér — og
kirkjunnar — Þórunn Sigurðar-
dóttir, hefir haft þann sið, að
senda mér fyrstu blómin, sem
sprungið hafa út í garðinum
he’nnar. Þetta hefir hún gert í
mörg ár. f fyrra komu blómin
einmitt á sumardaginn fyrsta og
biðu mín, þegar eg kom úr kirkj-
unni. Þú getur skilið, hvað
þessi hugulsemi kemur við
hjartað í mér — og fyrstu blóm-
in á hverju vori eru líka alveg
sérstaklega yndisleg.” Eg læt
þennan bréfkafla fylgja hér, því
að þá skilst kvæðið enn betur.
M. J.
—Kirkjuritið.
Mr. Hannes Kristjánsson,
Gimli, Man.
Mr. W. G. Gislason,
Minneota, Minn.
Canada meginn línunnar ætti að
sendast til einhverra þeirra, sem
tilnefndir eru í Winnipeg.
f umboði nefndarinnar,
Th. Thorfinnson.
Safeguard frhe Lives of Your
Family the TELEPHONE Way
KKM MPnmmM