Lögberg - 06.02.1941, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.02.1941, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN (i. FEBRÚAK, 1941 5 laginu er umfram alt ekki skáld- skapur” (bls. 21). Ef farið væri hér að taka upp setningar, sem skrítnar eru, gæti l>essi grein orðið löng, og skal því aðeins bætt hér við tveim: “Kristindómurinn var hið síð- asta, sem móður gat látið sér detta í hug að kenna Jasínu Gottfreðlínu,” “ritstjórinn . . . hallaði sér fram í sólargeislann með smjör i brosinu.” Laxness talar um fátæk klæði °g fátæka eftirlíkingu. Klæði geta hvorki verið fátæk né rík, °g sama er að segja um eftirlik- ingar, en fátækleg geta þau ver- ið. Álíka óvandað mál er að tala um “hin raunsæu efni.” Etni geta hvorki verið raunsæ, n<i það, sem andstætt er því, nenia þau geti hugsað, og það töluvert betur en Laxness gerði stundina, sem hann ritaði þessa setningu. Skyld þessu er frásögnin um dyrnar, sem “héldu áfram að vera lokaðar” og Um kvöldið. sem hélt áfram að líða” (það var nu meira áframhaldið). Auð- seð er, að þessar setningar eru ekki hugsaðar á íslenzku. Margoft notar Laxness ekki 'iðeins — heldur, þar sem það er andstætt íslenzkri málvenju: Ekki aðeins þau höfðu sál, heldur hlutirnir í kringum þau.” há má minnast á eitt orð, seni hvað eftir annað kemur f>'rir. og sýnir, að hugsað hefir verið á útlensku máli; það er þegar verið er að tala um að eitthvað sé ákveðið (bestemt). Lrættirnir í andliti hennar höfðu frá upphafi verið ákveð- 'ns eðlis,” “lýsti ákveðnu ein- kenni.” Álíka neyðarlegt er að tala um “sígilt hús,” “ávantan- lr ’ 98 um að gera eitthvað framhjáleiðinni.” Ein Ijótasta nieðferð íslenzkrar tungu er að hl>gsa það, sem ritað er á henni, a ntlendu máli, en húa jafnótt fil orð, og rita, úr íslenzkum stofnum og endingum, í stað þess að nota þau orð, sem jafn- an eru höfð á íslenzku um sömu bugtök. Þessi meðferð islenzk unnar er alt að þvi verri en að sletta útlendum orðum, en það er kunnugt, að sumir, sem þetta 8era, eru svo ósvífnir að kalla þetta að auðga málið. En flestu *ná nafn gefa, og minnir þetta á þjófinn, sem sagðist með verkn- nði sinum veita fjölda atvinnu — lögreglunni. Það verður hver fslendingur gera sér ljóst, að islenzku Þjóðerni stafar aðallega hætta úr einni átt — frá okkur sjálfum. Bættan er sú, að við af kæru- ,eýsi eða slóðaskap látum tung- 11 na sjiiliast. —Mbl. 6. nóv. Maðurinn lifir ekki af einu saman brauði” í grein þessari er rætt um tvær íslendingasögur, — sögu Vcstur-íslendinga, cn útgáfa hennar er þegar hafin, og stóra islandssögu, sem stjórnir Þjóðvinafélagsins og Menning- arsjóðs hafa falið þremur •sagnfræðingum að rannsaka, hvernig bezt grði komið /' fcamkvæmd. Báðar * þessar svgur munu gcfa hugsjóna- málum þjóðarinnar bgr i »ængi og sporna gegn þeirri hættu, að þjóðin snúi scr ein- göngu nð þeim viðfangsefnum, sem mölur og ryð' fá grandað. Nú á dögum tala menn fyrst °8 fremst um stríðið og þar næst 11 m fjáraflastarfsemi eínstakl- þorri 'nilli mga, fyrirtækja og þjóða. Ef "úðað er við það, hversu allur nianna skiftir tíma sínum efnalegrar umhyggju og nndlegra málefna, þá má full- yrða, að miklu meira en sótzt eftir þeim gæðum, sem mölur °g ryð fá grandað. ^g þó finna menn að hin f fornu visdómsorð, urn að maður- inn lifi ekki af brauði einu sam- hafa varanlegt gildi. Mitt i hinni hörðu fjárhyggjubaráttu minna líka andlegu viðfangs- efnin á, að þau séu til og að þeiin megi ekki gleyma. fslénzka þjóðin er stundum nefnd söguþjóð. Samt á hún enga samfelda sögu um líf manna hér á landi í meira en þúsund ár. Vestan hafs eru tugir þúsunda af íslenzku bergi brotnir. í fjörutíu ár hafa þeir talað um að rita sögu sína. Én ekki var lögð hönd á plóginn fyr en alveg nýverið. Nú hefir verið samið fyrsta bindið af sögu hins íslenzka kynstofns vestan hafs. Alls er talið, að það muni verða fimm bækur. Fyrsta bindið er fullprentað hér i Reykjavík og kemur á markað- inn næstu daga. Sú bók kostar 10 krónur óbundin en 12.50 í bandi, og fæst alveg sérstaklega hjá öllum umboðsmönnum Mentamálaráðs og Þjóðvinafé- lagsins. Það er þrekvirki af löndum vestan hafs, að leggja út í að láta rita og gefa út sögu sína í nokkrum bindum og miða við fáein ár. Þeir geta ekki treyst nema á sjálfa sig og landa sína hér heima. Þeir geta ekki átt von á neinum stuðningi frá mannfélaginu i Vesturheimi. Þeir hafa enga sjóði, engar vís- indastofnanir, engan fylkis- eða ríkissjóð til að hlynna að þessu verki. Nokkur hundruð dreifðra kaupenda og gjafir áhugamanna er alt, sem þeir geta treyst á vestan hafs. Sófónías Þorkelsson og félag- ar hans í útgáfustjórninni biðja ekki urn neina hjálp hér heima. En þeir játa, að þeim þyki miklu máli skifta hversu útgáfu þeirra sé tekið hér heima. Eg hygg, að ekki þurfi meira með til að gulltryggja þetta merkilega þjóð- þrifafyrirtæki heldur en að 1200 menn gerist fastir kaupendur á fslandi að sögu landanna í Vest- urheimi. Eg held, að þetta muni takast. Bókasöfn, bókamenn og einstakir áhugamenn munu lyfta þessu létta Grettistaki. Merkur maður, sem dvalið hefir árum saman í fslendinga- bygðum vestan hafs, hefir látið svo um mælt, að íslenzka þjóð- in hefði ekki í inargar aldir manns gengið undir aðra eins prófraun og þá, að senda nokkur þúsund barna sinna, algerlega óundir- búin í fjarlæga heimsálfu til að keppa þar í harði'i lífsbaráttu við miljónir manna úr nálega öllum löndum heimsins. Og landarnir hafa staðist þessa raun með þeim ha>tti, að það er al- mannarómur, að þeir séu meðal allra beztu innflytjenda, sem komið hafa til Vesturálfu. Saga Vestur-fslendinga er um þessa prófraun. Þeir eru börn hinnar islenzku þjóðar. Þeir hafa lagt megináherlu á það í Ameríku að koma þannig fram, að þeir væru ættlandi sinu og þjóðstofni til sóma en ekki til vansæmdar. Þessi hugur hefir verið lampi fóta þeirra og ljós á vegum þeirra í langri leit að gæfu og gengi í fjarlægri heims- álfu. Mér finst óhugsandi annað, heldur en að öllum þorra íslend- inga finnist sér koma við þetta verk. Nálega hver fslendingur á frændur í Ameríku, og þjóðin öll er í frændsemi við landnáms- mennina vestur þar og afkom- endur þeirra. Ættræknisböndin gera það óumflýjanlega nauð- syn, að hin nýja landnáma, eins og Guðbrandur Magnússon nefndi þessa sögu hér í blað- inu, verði kunn hverjum góðum íslendingi. Eg held, að enginn, sem ekki hefir verið um stund með ís- lendingum í Vesturheimi, finni jafn glögglega eins og vera þyrfli, hve sterk er sú taug, sem bindur fslenzka kynstofninn Ameríku við gamla landið og ís- lenka menningu. Mér kemur hug eitt dæmi. Á þjóðhátíð landa I Eg trúi fastlega, að þessari í Nýja íslandi nú í sumar hélt sögunefnd muni takast að hrinda skáldkonan Guðrún Finnsdóttir málinu áleiðis, og að saga í svo ræðu, sem síðan var prentuð i sem tólf bindum verði skráð og vestanblöðunum. Hún talaði gefin út á næstu árum einmitt mjög lítið um hin daglegu mál- | á þeim árum, þegar þjóðin end- efni landa vestan hafs. Hún lét ekki nægja að taka vísu- ser orð eftir eitthvert góðskáldið og leggja út af því efni með há- urheimtir pólitískt sjálfstæði sitt eftir margra alda áþján. Slík' útgáfa verður að vera margra manna verk, og hún verður að tíðamælsku. f þess stað tók biðjast stuðnings þings og þjóð- ræðukonan sögu fslands föstum ar, svo að bókin geti komist inn tökum. öll ræða hennar var á jafnvel hin fátækustu heimili um ísland, þjóðina, sögu þjóð- í landinu. Þjóðin hefði þá arinnar, baráttu hennar á liðn- minninguna um baráttu og af- um öLdum og djarfar framtíðar- rek feðra og mæðra á þessu vonir. Þannig eru Vestur-íslending- ar. ísland er í huga þeirra hug- sjóna- og draumaland. Nú ei; um við, sem búum í þessu draumalandi kost á að kynnast landi, sem leiðarljós á vegi sin- um í fylkingu frjálsra og sjálf- stæðra þjóða. Ef íslendingum vestan hafs og austan tekst á næstu árum að rita heildarsögu þjóðarinnar á næstu árum megindráttum úr báðu megin Atlantshafs, þá mun hetjusögu þessara frænda og | það gefa hugsjónastarfsemi þjóð- þjóðbræðra. Metnaður okkar sjálfra hlýtur að krefjast þess, að saga landanna í Vesturheimi skipi heiðurssess í bókaforða allra myndarheimila á landinu Fyrsta bókin af þessu verki er með eðlilegum hætti inngangur að þeim bindum, sem síðar koma. Sumir menn munu við arinnar byr undir báða vængi. J. .1. ■ —Timinn 7. nóv. efni Dánarfregn Jón Jónsson, trésmiður í Sel- kirk, Man., andaðist að heimili snu þar, þann 24. jan., eftir fyrstu sýn álíta óþarflega miklu stutta legM Hann var fæddu eytt til að rekja þætti ur lg stóra-Steinsvaði, i Kirkju- s°gu íslendinga á íslandi. Eg j,æjarsókn> Norður-Múlasýslu 9 hygg, að ástæðan til þess að höf. | des 1853; yoru foreldrar hans Jón Jónsson, trésmiður, og Rann- tekur með allmikið efni úr ís- landssögu sé vegna þess, að hann og margir landar vestra álíti, að ieir þurfi að gera grein fyrir burtför sinni af gamla landinu. Ættjarðarástin og niðurbæld heimþrá hafa sjálfsagt oft kom- ð flestum þeirra til að sjiyrja sjálfa sig: “Hversvegna snéri eg ekki aftur eins og Gunnar og taldi mér trú um að hlíðin væri svo fögur, að við hana yrði ekki skilið?” Lengi fram eftir land- námsárum féllu hér heima hörð orð til Vesturfaranna og oft ó- sanngjarnir dómar. Sú aðbúð varð ekki til að létta saknaðar- tilfinningu þúsundanna, sem hörmuðu hlutskifti sitt að verða að fara. Saga Vestur-íslendinga mun, að eg hygg, ljúka þessu máli. Höfundur hennar hefir frá sjónarmiði landanna vestra gert grein fyrir burtflutningnum, og að þar var sannarlega hvorki um léttúð að ræða eða eða vönt- un á ættjarðarást. Sömuleiðis munu hinar góðu viðtökur, sem Saga Vestur-íslendinga fær hér á landi verða lokasönnun þess, að Austur-fslendingar ásaka ekki landa sína fyrir vesturförina, heldur fylgja með áhuga og á- nægju hverjum sigri frænda sinna vestan hafs og þykja sórni og styrkur að frændsemi þeirra og vináttu. II. Það hefir oft verið talað um nauðsyn þess að rita fslands- sögu, en lítið hefir orðið úr framkvæmdum. Magnús Jóns- son guðfræðiprófessor inun hafa ritað allítarlega grein um þetta mál, eftir að hann kom frá Ame- ríku. Margir fleiri hafa tekið í þann streng. Eftir að stjórn Þjóðvinafé- lagsins og mentamálaráð höfðu koinið sér saman um að taka sögu Vestur-íslendinga sem fóst- urbarn, leið ekki á löngu þar til einstakir menn í þessum nefnd- um fóru að. hreyfa þvi máli, hvort okkur, sem byggjum fs- land, væri vansalaust að skrifa ekki okkar sögu úr þvi að þjóð- arbrotið vestan hafs sýndi þann stórhug og ræktarsemi við is- lenzka menningu að gera stórt verk um landnámssöguna vestan hafs. Eftir nokkrar bollalegg- ingar kom þar að þessar útgáfu- stjórnir báðu þá þrjá sagnfræð- inga, sem þar eiga sæti, að rann- saka sameiginlega skilyrðin fyrir því, að ný og mikil fslandssaga yrði skráð og gefin út á næstu árum. Árni Pálsson, Barði Guð- mundsson og Þorkell Jóhannes- son hafa nú tekið að sér að gera almenna rannsókn á því, hversu unt sé að framkvæma þessa gömlu og nýju hugsjón. veig Jónsdóttir kona hans; ólst hann upp með foreldrum sinum að Hóli í Hjaltastaðaþinghá. Hann sigldi ungur til Kaup- mannahafnar, fyrst til lækninga, fékk hann bót meina sinna, og tók þá að nema trésmíði og byggingafræði. Dvaldi hann þar samfleytt í 7 ár, en fór þó heim til stuttrar dvalar á þeim ár- um. Hann giftist 13. okt. 1888, Guðlaugu Maríu Sigfúsdóttur frá Straumi í Hróarstungu. Bjuggu þau fyrst á Torfustöð- um, síðan 4 ár á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð, en fluttu þaðan til Vesturheims, árið 1893; dvöldu 1 ár í Winnipeg, en fluttu þá til Selkirk, og bjuggu þar æ síðan, eða full 47 ár. Börn þeirra eru sem hér segir: Sigfús, f. 14. okt. 1889, náms- maður, d. 2. febr. 1918 Rannveig, d. 1 árs íslandi. Björgvin Eiríkur, kv. Annie Moet, Selkirk. Jón Axel, Victoria Beach, kv. Freda Atheah. Málfriður Ragnhildur, Mrs. L. B. Pollock, Keswick, Ont. Guðmundur Helgi, North Battle- ford, Sask., kv. Maria Thorne. l)r. Eyjólfur, læknir i Selkirk. Gústaf Haraldur, heima. Rannveig Lilja, d. 5 ára, 5. júli 1913. Börnin eru 6 á lífi, er syrgja látinn föður, ásamt móður sinni. Barnabarnabörn á lífi eru 9 að tölu.— gömul Jón var bezti verkmaður, traustur og vandvirkur smiður, hafði hann og eytt miklum tíma til þess að læra iðn sina sem allra bezt. Dvöl hans ytra gaf honum mörg tækifæri til menta; kyntist hann og átti umgengni víð marga ágæta samlanda sína, er dvöldu í Kaupmannahöfn um þær mundir. Miklu og vel at hendi leystu skyldustarfi er lokið af hans hendi og hennar sem eftir er skilin. Sex mann- vænleg og vel gefin börn sín ólu þau upp og önnuðust með prýði, munu og börn þeirra hafa ver- ið þeim hjálpleg er þau komust á þann aldur að geta orðið sam- verkafólk foreldra sinna; og valdið þeim gleði með góðri framkomu og tiltrú er þau njóta. Sum þeirra unnu ávalt heimili sínu, og hafa lítt eður alls eigi að heiman farið. Að skilningi þess er ritar línur þessar hefir handlægni og smiðsgáfan gengið sonum hans i arf, leika þeim öll verk i höndum, en einn þeirra er mikilsmetinn læknir. Útförin sem var einkar fjölmenn fór fram mánud. 27. jan. frá heim- ili hins látna, og frá kirkju Sel- kirk safnaðar. Þreyti verkamaðurinn hvílist- Bönd, er tengja við hið liðna, bresta við burtför hvers braut- ryðjanda, en minningin varir í hjörtum þeirra er næálir stamla. “Þú að dauða þjáðist nóg, þreytti faðir, sof í ró.” Sigurðitr ólafsson. EG SKULDBIND MIG I “Mér er Ijóst að Canada skorar á mig . . . aÖ ganga í hið mikla Alþjóðar Sparnaðar Skipulag . . . nauðsynlegt til þess að vinna stríðið, og alnauðsynlegt fyrir örvggi mitt. aft hinir hugprúðu menn í Her, Flota og Loftflota . . . nú á vígstöðvunum . . . þarfnast mín á vettvangi fjármálanna. Þeir þarfnast vopna, efnis og útbúnaðar . . . og einungis með þeim peningum, sem tákna framleiðslu af birgðum til stríðssókn- arinnar, getur þessi stuðningur orðið trygður. Þeir eru vernd- arar mínir. Þeir krefjast af mér að fullnægja þörfum þeirra. -að -að þetta útheimti strang'a vinnu og marga dollara. einungis með látlausri iðju og sparneytni . . . með því að LÁNA Canada alt, sem mér er unt . . . get eg lagt fram minn skerf til sigurs í stríðinu, og trygt framtíðaröryggi vort. Eg skuldbind mig- á ónauðsynlegum lilutum að sneiða hjá kaupum hversu lítið sem þeir kosta, og' hversu vel sem eg er fær um að borga fvrir þá : . . sem taka vinnu og efni í burt frá því mikla verki, að afla þeirra nauðsynja, sen; óumflýjanlegar eru til þess að vinna stríðið. -að XÚ . . . byrjandi í þessum mánuði . . . skal eg leggja fram ákveðinn jiart af launum mínum til kauj>a á Stríðsspamaðar skírteinum. Eg skal draga reglubundið . . . liverja viku, hvern mánuð . . . annað hvort af mínu reglubundna kaupi, eða úr spari- sjóðsbók minni, í samráði við vinnuveitanda minn eða bankastjóra mmn. (Undirskrifað af) SÉHVERJUM ÞJÓÐHOLLUM ÞEGN 1 CANADA Pu hlished 6|/ the War Savings Committee, Ottawa FEBRÚAR ER WAR SAVINGS PLEDGE MONTH

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.