Lögberg - 20.02.1941, Side 5

Lögberg - 20.02.1941, Side 5
5 LÖGBEBG, FIMTUD AGIN N 20. FEBRÚAB 1941 Velkomnir til Rafurmagnsborgarinnar % Gestir þjóðræknisþingsins munu fljótt koina auga á það, hve rafnotkun er almenn i Winni- peg. Og þetta er vegna þess að City Hydro hefir gert það kleift, að bærinn verði aðnjótandi þeirrar ódýrustu orku, sein sögur fara af á þessu meginlandi. Auk þessa hetir jiessi stotn- un lagt fram mikið fé i bæjarsjóð, og la'kkað með því hyrði skattgjaldenda. City Hydro stendur í þakkarskuld við fslend- inga í Winrripeg fyrir þann stuðning og þá holl- ustu, er þeir hafa látið stofnun þess'ari í té. Og hefir þetta augljóslega aukið á vöxt og viðgang stofnunarinnar. CITY HYDRO Winnipeg’s Municipnlly Ownetl Vtilitij Sýningarbúðir: Skrifstofur: PORTAGE & EDMONTON 55 PRINCESS STREET er islenzkir prentarar héldu há- tiðlegt með samkomu að Hólum 1 Hjaltadal, hinu forna biskups- setri, en þar var fyrsta full- komna prentsmiðjan hér á landi stofnsett fvrir rúmum 400 árum síðan. Vinnutruflanir af völduin verkfalla hafa litlar verið á þessu a*'i og má að nokkru leyti þakka vinnulöggjöfinni það. I’ó gerðu húsasmiðir verkfall gegn firm- anu Höjgaard & Schultz, seint á arinu út af smávægilegum á- greiningi er ekki fékst jafnað- Ur> og stendur það verkfall enn- há, og i byrjun ársins reyndu ■núrarasveinar vinnustöðvun við nokkrar byggingar, en hún varð skaminvinn, enda dæmd að vera gerð á ólögmætan hátt. * * En þött lir hafi ræzt um af- koniu iðju og iðnaðar á þessu ari> þá er síður en svo, að útlitið sv glæsilegt á næsta ári, og því nauðsynlegt að gera sem fyrst allar nauðsynlegar ráðstafanir til l)pss að útvega alt það efni, sem fáanlegt er, og eins að undirbúa e|ns mikið af framkvæmdum á sem flestum sviðum, og frekast er nnt að ráðast í. —Mhl. 29. des., 1940. Gullbrúðkaup Lúterski söfnuðurinn í Blaine, ^Vashington og lestrarfélagið •fón Trausti” efndu til mann- fagnaðar sunnudaginn 29. des- ember s.l. í tilefni af fimtíu ára g'ftingarafmæli þeirra, hvoru- tveggja hjóna Mr. og Mrs. Daniel •fohnson og Mr. og Mrs. Stein- grimur Hall, og mun það í fyrsta s,nn að tvenn íslenzk hjón eigi saineiginlegt fimtíu ára gifting- arafmæli i þessari bygð. Þegar kl. var 7.30 um kvöld- 'ð voru allir bekkir vel skipað- lr i lútersku kirkjunni, því þar atti heilög athöfn að fara fram. hirkjan var yndislega vel skreytt grænviðarlaufum og blómum, en a altari loguðu ljósin á hinum Uóniandi fallegu fjórtán kerta liósastjökum, sem þá nýlega höfðu verið gefnir kirkjunni af Mrs. (). Donoll, elztu dóttur heirra merku hjóna Mr. og Mrs. •f- J. Straumfjörð. Fyrir nokkr- Uln dögum hafði verið lokið við að rnála alla kirkjuna að innan, svo hafði lika unga fólkið átt sinn þátt i þvi að fegra kirkjuna fyrir jólahátíðina, var þvi þetta Luðs hús mjög ánægjulegt og aðlaðandi i ljósadýrðinni. Athöfnin byrjaði með þvi að hvorutveggja brúðhjónin gengu hrúðargöngu inn kirkjugólfið, og 1 fylgd með þeim voru börn þeirra og tengdabörn, þá var hrúðarmarzinn spilaður af organ- 1S|ta safnaðarins Miss Thoru Johnson, risu þá allir úr sætum, en fyrir altari voru þeir séra h- K. ólafson, forseti kirkjufé- lagsins, og séra Guðm. P. John- Sor>, prestur Blaine safnaðar. Þvi næst var sunginn sálmurinn Hve gott og fagurt.” Að því loknu Ias séra K. K. ólafson velviðeigandi ritningarkafla, en Prestur safnaðarins flutti bæn, siðan var sunginn sálmur. Að athöfninni lokinni hófst skrúðganga, undir organspili úr kirkjunni og yfir í félagshúsið, v°ru þar smekklega dúkuð borð °g sæti fyrir 130 manns. Hvoru- tveggja gullbrúðhjónin voru léid til sætis við háborðið, ásamt hörnuin þeirra og tengdafólki. Húsið var fagurlega prýtt og angandi blóm á öllum borðum, tv<ær brúðarkökur smekklega skreyttar og ljós loguðu ú ótal kertum. Korsæti skipaði Mr. Andrew Hanielson og við hlið honum sat ^tr Guðjón Johnson, forseti lestrarfélagsins “Jón Trausti.” Mr. Danielson setti samsætið uieð nokkrum vel völdum og hlýjum orðum i garð hrúðhjón- anna, bauð hann alla velkomna, hað siðan prest safnaðarins að Hytja borðbæn. voru svo fram- bornar veitingar af konum beggja ^efndra félaga. Þegar borðhaldinu var að mestu leyti lokið byrjaði l'jöl- breytt skemtiskrá. Ræður voru fjörugar og söngurinn hinn skemtilegasti, undir stjórn Mr. A. Ágústson frá Bellingham. Ekki þarf að taka það fram að allir íslenzku prestarnir í Blaine, voru þarna og töluðu. Það er nú orðið á allra manna vitund að þeir eru fleiri íslenzku prest- arnir í þessu litla kauptúni, en í nokkrum öðrum srnábæ í þessari heimsálfu, og það bezta af öllu er, að þeim kemur ágætlega saman. Séra Kristinn var aðal tölu- maðurinn þetta kvöld, enda þekti hann manna bezt hvoru- tveggja brúðhjónin, hann talaði svo vel, að Mr. Danielson bauð honum aftur orðið með ótak- mörkuðum ræðutíma, þrátt fyr- ir það þó áður hefðu settar verið 10 mínútur handa hverjum ræðumanni. Séra Albert talaði vel og skemtilegaN svo allir klöppuðu honum lof í lófa. Ræða séra Halldórs var meistaraleg. Scra Erlingur ólafson talaði vel og hlýlega til brúðhjónanna. Á inilli ræðanna var hrífandi söng- ur og hljóðfærasláttur. I>ar skemti líka með einsöngvum okkar vel látni söngmaður hér á Ströndinni, Elías Breiðfjörð. Þá hélt Andrew Danielson snjalla ræðu, lét hann i ljós á- nægju sína yfir þeirri einingu og samhug er þessi mikli mann- fögnuður bæri vott um, enda ættu þessi hvoruhveggja heiðurs- hjón slikt fullkomlega skilið. Mrs. O. Paulson, Mrs. M. Bene- diktsson, og fleiri tóku líka til máls. Þá kvaddi sér hljóðs Mr. Guð- jón Johnson, afhenti hann heið- urshjónunum nokkrar smekk- legar gjafir, frá bygðarbúum, voru það tveir gólflampar, kaffi- borð og hægindastóll, alt sér- staklega vandaðir munir. Mr. Johnson sagði þá líka nokkur orð fyrir hönd lestrarfélagsins og þakkaði heiðurshjónunum fyrir þeirra óskiftu krafta i þágu félagsins, því þar hafa þau með limir verið í mörg ár. Tvær yngismeyjar færðu brúðhjónun- um blómvendi með lukkuóskum. Að sjðustu þökkuðu heiðurs- gestirnir með innilega hlýjum orðum til allra þeirra mörgu vina, bæði fjær og nær, sem hefðu verið hluttakendur í þvi, að igera þeiin þessa kvöldstund svo ánægjulega og ógleymanlega. Mrs. Daniel Johnson flutti þá Mka nokkur frumort erindi, sem hún kallaði “Síðasti áfanginn.” Fjöldi af heillaóska skeytum bárust hvorutveggja brpðhjón- unum bæði frá Canada og Bandaríkjunum. Mr. og Mrs. Daniel Johnson eru ein af okkar beztu og mest vellátnu búendum í Blainebygð- inni, þau eru nú hnigin á efri aldur en samt eru þau í fullu fjöri, hvað félagslíf snertir, þau eru innileg og góðar manneskj- ur, þau elska starf kirkjunnar og styrkja það af öllum kröftum, vilja ekki vamm sitt vita í einu eða neinu, eru háttprúð í allri framkomu og elskuð og virt af öllum. í Lögbergi inunuð þið sjá mynd af þeim hjónum og er hún mjög lik þeim eins og þau eru nú á níræðisaldri. Þau eiga þrjár dætur og einn son, sein öll eru nú gift og í alla staði hin mannvænlegustu. Sonur þeirra, Franklin, býr nú á bú- jörð foreldra sinna og búnast vel, enda er kona hans dugleg og honum samtaka i öllu. Mr. og Mrs. Steingrimur Hall hafa einnig búið fjölda mörg ár í Blaine-bygðinni, þau eru nú lika orðin nokkuð öldruð.og ekki sem sterkust til heilsunnar, en þau eru líkt og Johnsons, trú- verðug og góð, hafa ávalt verið fylgjendur í öllu góðu félagslifi, og verið trú og einlæg kirkju sinni og elska það starf enn 10 ÖKEYPIS UNGAR! BÆNDURI A LIFU (» LAFRA MIÆIÐEN DUR! ATHYGUI Hygginn bóndi skipuleggur fyrir fram- tíöina. Margir gildir alifuglaframleib- endur eru nú att senda pantanir att HAMBLEY ELECTRIC CHICKS, Munitt eftlr att mett hverri fyrirfram greiddri pöntun fyrir 1. marz sendum vér einnig 10 ÓKEYPIS UNGA — etta 5 ÓKEYPIS PULLETS mett hverju 100. 100<>i Arr. Gtd. Man. Sask. Alta W. LeKhorns ...100 $11.25 $12.00 $11.75 W. LeKhorns ... 50 5.00 6.50 6.25 W. Leghorns ... 25 3.00 3.50. 3-25 W.L. 1‘ullets 100 24.00 24.00 24.00 B.M. Pullets ) 50 12.50 12.50 12.50 UH'/t Aeeuracy... 1 25 6.25 6.25 6.25 W.L. Co«*krl8 ...100 3.00 3.00 3.00 liarretl Roeks.. 100 12.75 13.25 13.73 llampshires .... 50 6.75 7.00 725 H. Minoreas.... 25 3.50 3.75 3.75 H.R. 1‘ullets ... j [ .100 19.00 20.00 21.00 llamp. IMillets 1 ' 50 10.00 10.50 11.00 25 5.25 5.50 5.50 W. W.vamlottes. ( 100 13.50 13.50 15.00 R. I. Reils 50 7.00 7.25 8.00 1 35 3.75 3.90 4.00 H. Orpingtons.. ...100 14.00 16.00 15.75 W. Roeks 100 13.50 13.50 13.50 (May 10, reikiee lc Chiok—Pullets 2c) Semlitt pöntun beint eftir þessari aug- lýsingu, etta skrifift eftir ÓKEYPJS Chlck verttskrá. j. J. HAMBLEY HATCHERIES Winnipeg, Brandon, Kegina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Portage la Prairie, Dauphin. þann dag í dag; þau eru vel látin hjón og eiga marga sanna vini bæði fjær og 'nær. Þau eru söngelsk með afbrigðum og hafa tekið mikinn þátt í þeim lið starfsins, og orðið þar til hinnar mestu og beztu hjálpar, og svo eru þau enn þegar kraftar leyfa. Þau eiga einn son, ólaf að nafni, og er hann þeirra eina hjálp við heimili þeirra í Blaine-bygð- inni. Samsætið var hið ánægjuleg- asta í alla staði, ríkti þar bræðra- lag og eining, einnig sannur al- íslenzkur félagsandi. G. P. .7. * * * SfÐASn ÁFANGINN Andi kærleikans á hér rót, öllum meinum sem vinnur bót; hér iðkar fólkið dóð og dygð— Drottni tilheyrir þessi bygð. Hér hef eg lifað efri ár, æskan er gleymd og þornuð tár; fólkinu að launa fyrir mig, Faðir á himnum, bið eg þig. Ungmennum fagra framtíð gef, friði og ró þá eldri vef, lagfærðu, Drottinn, líf vort alt. láttu það hlýna, sem er kalt. Gef þú oss öllum, Guð, af náð góðan vísdóm og hjálparráð, til þess að sigra synd og þraut. sönn gæfa fellur þá í skaut. Allir mannvinir síðar sjást sönn þar sem rikir trygð og ást, fogur hvar ljóma friðarljós, fylling vona og sigurhrós. Kjomandi farsælt yndisár afnemi hrygð og græði sár, Guð vor þín náð og gæzka blíð gleðji og blessi allan lýð. Kristin Johnson. * * * ÞAKKLÆTl Innilegar þakkir eiga þessar línur að færa öllum okkar vinum og kunningjum, bæði nær og fjær, sem . sýndu okkur þann mikla heiður, er lýsti sér greini- lega í því ánægjulega samsæti, er okkur var haldið í Blaine sunnudaginn þann 29. desember. og fyrir þær indælu gjafir er okkur voru færðar það sama kvöld. Sérstaklega þökkum við þó lestrarfélaginu “Jón Trausti” og lúterska söfnuðinum í Blaine, fyrir auðsýndan heiður og biðj- um vér Drottinn að hlessa alt þetta góða fólk og gefa því sönni ánægju og gleði eins og við höf- um notið á þessari ógleymanlegu kvöldstund. Daniel Johnson Kristin Johnson Steingrimur Hall Sigriður Hall. H. BJARNASON TRANSFBR Annast greifSIepra um alt, sem aB flutnlngum lýtur, sm&um efN stórum Hvergi sanngjarr.ara verB. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 The Watch Shop Diamonds - Watches . Jewelry Agrents for BUL.OVA Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellera 699 SARGENT AVE., WPG. FROSINN FISKUR nýkominn frá vötnunum Hvítfiskur, slægður, pd. 8c Pickerel, pd............ 7c Pækur, pd.................. 3%c Birtingur, pd........... 3c Vatnasíld, pd........... 4c Sugfiskur, feitur, pd... 2Vác Fluttur um borgina, ef pant- að er dollars virði. Pantanir utan af landi afgreiddar taf- arlaust. Fiskurinn ábyrgstur að vera alveg nýr; annars peningum skilað aftur. Pantið strax! Jón Árnason 323 HARCOURT ST„ St. Jas. PHONE 63 153 íslendingamót “Fróns” (Framh. frá bls. 1) ingum, þar mætast frændur og vinir frá Bandaríkjunum og Can- ada og minnast þess að þeir eru allir Ameríkumenn af íslenzkum stofni. fslendingar fjær og nær, sækið þessa hátíð og hjálpið okkur að gera hana sem hátíðlegasta og veglegasta. Að hátíðin verði Vestur-íslendingum til sóma, gleði og gagns er einlæg ósk okkar allra. Stjórnarnefnd “Fróns.” Ársfundur Blaine-safnaðar Ársfundur Blaine-safnaðar var haldinn sunnudaginn 26. janúar, strax eftir morgunmessu, var fundur sagður fjölmennari, en verið hefir í mörg undanfarin ár, allar skýrslur sýndu að söfn- uðurinn er ekki í neins konar vandræðum heldur gengur starf- ið vel viðunandi í öllum greinum. Embættismannakosningar féllu þannig að 4 nýir menn komu inn í nefndina, og voru það þeir Erlingur ólafson, Jónas Jónas- son,- Sveinn Westford og Mrs. Ella Wells, en Mr. J. .1. Straum- fjörð er áfram gjaldkeri, eins og hann hefir verið * mör.g ár. Mr. Andrew Danielson var i kjöri en bað undan um undan- þágu eftir 11 ára starf sem for- seti safnaðarins; var honum vinsamlega þakkað fyrir vel unnið starf með því að allir risu úr sætum. 15 nýir meðlimir voru boðnir velkomnir í söfnuðinn. Forseti fyrir yfirstandandi ár er Mr. Erlingur ólafson, gjaldkeri Mr. ,T. .1. Straumfjprð, skrifari Mrs. Ella Wells. Djáknanefndin var endurkosin að undantekinni einni konu, sem ekki gaf kost á sér, Mrs. W. ög- mundson. Djáknarnir eru þvi þessir: Mrs. Andrew Danielson, Mrs. Thorbjörg Johnson, Mrs. Albert Fjeldstedt, Mrs. J. J. Straum- fjörð og Mrs. Franklin Johnson. Strax eftir fundinn fóru allir yfir i félagshúsið og fengu sér gott kaffi, því þar stóð unga fólkið og veitti öllum óspart kaffi og smurt brauð ásamt alls- lag,s kryddbrauði. Allir fóru heim glaðir í anda og treysta að Drottinn gefi bjarta framtíð i safnaðarmálum vorum. Þegar þér eruð í Winnipeg þá heimsœkið EATONS Póátpantana Söluclcilcl SEM ER Á ÁTTUNDA LOFTl MAIL ORDER BUILDING, DONALD STREET ÞaT bíða yðar vingjarnlegar viðtökur og prúðmann- legt afgreiðslufólk aðstoðar yður við vöruvalið. Þér getið skoðað vörurnar með yðar eigin augum, og herbergi eru lil taks þar sem þér getið mátað á yður föt, stíg\Tél og skó ef yður þóknast Þér getið flutt með yður það, sem þér kaupið, eða vér önnumst um sendingu beint til pós'tliúss vðar eða járnbrautarstöðvar. Búið í háginn um að koma til fundar við vini vðar í EATON’S Póstpantana Söludeild — oss er ónægja í að heilsa upp á vður ! T. EATON WINNIPEG CANADA

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.