Lögberg - 27.03.1941, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.03.1941, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines ™ a n c°t- «■ Servioe and Satisiaction PHONE 86 311 Seven Lines d %otd “"sN-ftVV' * l,')'11' W', »* * For Better "V^ Dry Cleaning- and Laundry Co’f ö4. ARGANGUK LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ, 1941 NÚMER 13 Þjóðverjar ógna Jugoslaviu í félag við sig Ein þjóðin enn hefir gengið á méla hjá Adolf Hitler, þó ekki 8erði hún það fúslega fremur en Fer þjóðir aðrar, er Þjóðverjar hafa traðkað undir hæl; nú varð l*að siðast Jugoslavia er þröngv- að var inn í þýzka, japanska og dalska yfirgangsbandalagið; ^aniningar í þessa átt voru und- irskrifaðir í Vínarborg á mánu- daginn, og er Þjóðverjum sam- kvæmt fyrirmælum þeirra heim- ilað að flytja hergögn, vistir og særða hermenn yfir land Jugo- slava. Serbar, sem mega sín mikils í Jugoslaviu, eru harla andvígir þessu nýja bandalagi við þríveldasambandið. ^jóðverj ar hafa í hótunum við Island útvarpið canadiska flutti þær fregnir á þriðjuda;gskveldið, að t’jóðverjar hefði í hótunum við Lland um að sökkva öllum skip- nm þar um slóðir og vestur að fjrænlandsströnd. Fulltrúi Chicagoskóla Séra Sigurjón Jónsson í ^irkjubæ í Hróarstungu getur l>ess í bréfi til mín 3. þ. m., að honum hafi verið ritað af rektor káskóla Chicagohorgar, þar sem bess er óskað, að séra Sigurjón ^íeti sem fulltrúi Universities chicageniensis við Háskóla ís- kinds, hinn 17. júní s.l. En bréf Petta kom honum ekki í hendur ij’r en nú fyrir skömmu. Séra Sigurjón útskrifaðist frá Báskólanum í Chicago með kaccalauriatsstigi árið 1912 og ;‘rið 1913 með meistaragráðu í S;tmstæðilegri guðfræði og “Re- *’gionsphilosophie.” Er það séra Sigurjóni sæmd, hafa verið kjörinn fulltrúi l'essarar ágætu stofnunar við há- skólavigsluna. Hann biður Kirkjuritið að **MÍa Háskóla íslands einlægar arnaðar og hlessunaróskir há- skola Chicagohorgar. Sigurgeir Sigurðsson. Kirkjuritið, des., ’40. Frá Islandi l*essi eru hin helztu tíðindi af kaupgjaidsmálunuin: — f Vest- lnnnnaeyjum hafa sættir teklst •nilli sjómanna, verkamanna og atvinnurekenda. Fá verkamenn nokkr.a kauphækkun. Þó hefir Hrifandi (félag kommúnista) i\st yfir verkfalli í Vestmanna- eJ'jum. Verkfall á kaupskipa- iiotanum hófst með deginum i ('ag, samkvæmt þvi, sem áður ^nfði verið boðað, yrðu ekki s,eUir komnar á. Björg, félag Saumastúlkna, hóf verkfall í gan% ),lr eð ekki höfðu samningar tek- Heita^Tyrkjum hlutleysi Samkvæmt fregnum ú þriðju- daginn, hafa Rússar heitið Tyrk’jum fullu hlutleysi ef hinir síðarnefndu yrði dregnir inn í ófriðinn. ist um kaup og kjör sauma- stúlkna. Sjöfn, félag starfs- stúlkna í veitingahúsum, boðar verkfall 24. janúar, verði eigi áður búið að semja um kaup þeirra. Þessi ákvörðun var samþykt með 67 atkvæðum gegn 7. Félag klæðskera, Skjaldborg, sem átt hefir í verkfalli seinustu daga, gerði kaupsamninga í gær. h'á félagsmeðlimir nokkra kaup- hækkun, fulla dýrtíðaruppbót launa sinna og nokkrar kjara- bætur aðrar. ★ ★ * Hið fyrsta af áfenga ölinu, ^em brugga á hér handa útlendu her- mönnunum, var sent frá ölgerð- inni, er við bruggunina fæst, öl- gerðinni Egill Skallagrímsson, í fyrradag. Voru það 200 flöskur öls. Ö1 þetta hefir 4% áfengis- styrkleika. Talsverðir erfiðleik- ar hafa verið á því að afla nauð- synlegra efna til ölgerðar þessar- ar og er óvist, hvernig það mun takast í framtíðinni. Hefir af þessu stafað nokkur töf, svo að hið fyrsta framleiðslunnar var eigi tilbúið jafnsnemma og ráð- gert hafði verið. Samkvæmt ströngum ákvæðum bráðabirgða- laga, er gefin voru út í sumar, verður öl þetta ekki selt fslend- ingum. Að því, er sagt er, mun hermönnunum geðjast vel að öl- inu og álíta það jafnast á við hið bezta öl, er þeir hafa átt að venjast í heimalandi sinu og annarsstaðar, er þeir hafa farið. * * * f öllum vesturhluta Skaga- fjarðarsýslu, frá Skagatá til Mælifells, þjónar nú aðeins einn prestur. séra Helgi Ivonráðsson á Sauðárkróki. Hann flutti 9 mess- ur frá jólum til nýárs og mun það einsdæmi. Þetta var því aðeins hægt, að tíð var góð og samgönguleiðir greiðfærar. * * * Á fjórum hæjum I Skagafirði hafa verið settar upp vindknún- ar rafstöðvar til ljósa. Nokkur mistök hat'a orðið um smíði sumra þeirra vegna vanþekking- ar. Er slíkt allilt, því að það dregur til aukins kostnaðar og tefur fyrir því, að þessi aðferð verði að einhverju leyti viður- kend sem lausn rafmagnsmáls- ins til sveita. Hólaskóli er uú fullskipaður nemendum. Þar eru alls 45 pilt- ar. Á Sauðárkróki starfar ungl- ingaskóli með 25 nemendum. f barnaskólanum þar eru 160 börn, en upphaflega var 50 börnum ætlað rúm í skólahúsinu. Á Hofs- ósi hefir unglingakensla fallið niður í vetur. * * * Varmahlíðarfélagið og Sögu- félag Skagfirðinga, sem tvær greinar á sama stofni, starfa ó- trauðlega að málum sínum. Að vísu er Varmahlíð nú á valdi út- lenda setuliðsins, en félagið býr undir framkvæmdum í framtið- inni. Sögufélagið lætur á ýms- an hátt og ýmsa menn safna görnlum og nýjum fróðleik. Annál Skagafjarðar hafa Kol- beinn Kristinsson og Stefán bóndi Vagnsson skráð um nokk- urra ára skeið. Einnig safnar Stefán alþýðu kveðskap í hérað- inu, ásamt fleirum. Pálmi Hann- esson ritar í tómstundum sínum héraðslýsingu Skagafjarðar. Þá lét félagið safna ættartöfum um leið og manntalið var tekið i haust. Gerði þá hver maður grein fyrir ætt sinni eins vel og hann kunni skil á. Verður þetta ómetanlegur styrkur þeim, er skrá ættatal Skagfirðinga. * * * Bráðabirgðalög hafa verið gef- in út um það, að verð á miðum happdrættis háskólans hækki um þriðjung verðs. Kostar heilmiði nú 80 krónur í stað 60 krónur áður, hálfmiði kostar 40 krónur, en fjórðungsmiði 20 krónur. Mánaðarverð happdrættismið- anna verður samkvæmt þessu 8 krónur, 4 krónur og 2 krónur. Jafnhliða því, sem verð happ- drættismiðanna hækkar, hækka vinningarnir einnig að sama skapi. Sú grein er gerð fyrir þessari ákvörðun, að þessi hækk- un liafi verið óhjákvæmileg til þess að standa i slcilum um vexti og afborganir af lánum þeim, er tekin hafa verið til háskólabygg- ingarinnar, og standast kostnað við að ljúka því, sein enn er ó- gert. —Tíininn 18. janúar. ★ * * Af kaupgjaldsmálunum er þær fréttir fyrst að segja, að verkfall er i veitingahúsum. Hófst það i gærmorgun. Vinna ekki aðrir enn forstöðukonurnar að fram- reiðslu í veitingarstöðum, sem verkfallið bitnar á. — Starts- stúlknafélagið Sókn, en i því eru stúlkur. sem vinna í sjúkrahús- um, hefir samþykt að lýsa yfir verkfalli 31. janúar, verði þá ekki komnir á samningar um kaup og kjör. Var þetta sam- þvkt með 78 atkvæðuin gegn 4. — Nót, félag netavinnufólks, hef- ir samið við atvinnurekendur um kaup og kjör ineðlima sinna. Fá þeir fulla dýrtíðaruppbót á laun sin. — Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefir átt í samning- um við atvinnurekendur um kaupuppbætur. Eru mál þessi í höndum nefnda frá báðum að- ilum. Hefir samkomulag orðið milli aðila um þær kjarabætur verzlunarfólki til handa, að það fái fulla dýrtiðaruppbót á laun sín. — M hafa bankamenn feng- ið loforð bankastjóranna um íulla dýrtíðaruppbót frá árainót- um. Áður var bankamönnum greidd dýrtíðaruppbót eftir sömu fyrirmælum og starfsmönnum ríkisins. * * * Samband bindindisfélaga í skóluin mun að venju hafa 1. febrúar að baráttudegi. Helgi Sæinundsson, forseti S. B. S., hefir skýrt Timanum svo frá: — Það hefir verið venja af hálfu sambandsins að hefja sérstaka bindindisbaráttu 1. febrúar ár hvert. Svo verður og gert í ár. Fulltrúar þess verða sendir til ræðuhalda í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Reykjavíkurskól- ana, kvennaskólann, kennara- skólann, iðnskólann og gagn- fræðaskólana báða. í skólunum úti á landi munu kennarar og nemendur halda daginn hátíðleg- an, sumstaðar í samstarfi við stúkurnar. Um kvöldið munu fulltrúar S.B.S. flytja hvatning- arræður í útvarpið, eins og tíðk- anlegt er 1. febrúar. Af öðrum þáttum í starfsemi Sambands bindindisfélaga í skólum er þess helzt að geta, að sendimenn þess halda fyrirlesíra og erindi um bindindismál í ýmsum skólum landsins. í haust fór eg ásamt ritara sambandsins, Magnúsi Jónssyni frá Mel, í slíka fyrir- Iestraferð í Borgarfjörð, i skól- ana að Hvanneyri og Reykholti. Síðar i vetur verða slík erindi flutt í öllum skólunuin austan fjalls. Hins vegar er enn eigi ráðið, hvort sambandið gerir út menn í slikum erindagerðum í skóla þá, sem eru í hinum fjar- lægari héruðum. Framsóknarfélag Vestnianna- eyja hélt aðalfund sinn á sunnu- daginn var. í stjórn félagsins voru kjörnir Sveinn Guðmunds- son kaupmaður, formaður, Þor- steinn Þ. Viglundsson skóla- Rarlakór fslendinga í Winnipeg, er heldur samsöng undir forustu Ragnars H. Ragnars í Civic Auditorium þann 16. april næstkomandi, með aðstoð söngkonunnar viðfrægu Maríu Markan. stjóri, ritari og Bjarni G. Magn- ússon gjaldkeri, en varaform. Sigurjón Sigurbjörnsson verzl- unarstj. f fulltrúaráð Framsókn- armanna í Vestmannaeyjum voru kosnir Helgi Benediktsson, Guðlaugur Brynjólfsson, Ágúst Árnason. Ásmundur Guðjónsson, Jóhann Sigfússon, Helgi Ben- ónýsson, Hermann Guðjónsson, Sigurjón Sigurbjörnsson og Hannes Sigurðsson. f félaginu eru 70—80 meðlimir. * * * Haustvertíð er nýlega lokið við Steingrímsfjörð. Gæftir voru mjög góðar, en aflamagn öllu minna en undanfarnar vertíðir. « Hásetahlutir urðu saint óvenju- góðir. Fiskurinn hefir mestall- ur verið seldur í skip á Eng- landsmarkað. Hæstur háseta- hlutur við Steingrímsfjörð yfir haustvertíðina mun vera á hfeyf- ilbátnum Farsæl frá Eyjum, 2350 krónur. Báturinn er 2y2 smá- lest að stærð. Eigandi og for- maður er Benjamin Sigurðsson, Eyjum. Bátar eru nú yfirleitt að búa sig undir vetrarvertíðina. AIls munu um fimmtíu bátar geta sótt sjó úr Steingrímsfirði og nágrenni, — ef gæftir verða og viðunandi fiskigegnd. * « w Fyrir nokkru var stofnuð Rauða-Kross-deild á fsafirði með 110 félögum. Deildin hefir sótt um að verða viðurkend og inn- rituð í Kauða Kross fslands, með þeim skilyrðum, skyldum og réttindum, sem þv^ lylgja, og hefir stjórn Rauða Kross fslands nú veitt henni viðurkenningu á þann hátt, sem lög félagsskapar- ins mæla fvrir. Stjórn deildar- innar skipa: Ivristján Arinbjarn- ar héraðslæknir form., Kjartan Jóhannsson Iæknir varaforinað- ur, Gunnar Andrew ritari, Sig- urður Þorkelsson gjaldkeri, Guð- mundur Jónsson frá Mosdal, Sigurður Dalmann, Jón A. Jó- hannsson, meðstjórnendur. * * * Á miðvikudaginn nú í vikunni rak tundurdufl í grend við Dranga á Ströndum og sprakk þar í fjörunni. Var sprenging- in gífurleg og mátti gerla heyra dunurnar og hávaðann langá vegu. Tjón varð eigi að spreng- ingunni. —Timinn 25. jan. * * * H. J. Hólmjárn, loðdýraræktar- ráðunautur, hefir tjáð Tímanum að þessa dagana sé verið að senda 4000 refaskinn og minka- skinn til Vesturheims. útliti um verð skinnanna og sölumöguleika er nú miklu betra en áður, síð- an striðið hófst. Af likum að dæma mun skinnaverðið vera 50 af hundraði hærra nú en meðalverðið í fyrra og salan er allör. _ Fylgist Loðdýraræktar- félagið vel með öllum verðbreyt- ingum, sem verða á skinnamark- aðinum. Er það hækkandi um þessar mundir og hefir stigið um 20 af hundraði síðasta mán- uðinn í New York. Hefir því stórum batnað söluútlitið, enda var skinnamarkaðurinn þar vestra mjög hraklegur i fyrra. Skinn þau, sem héðan verða send til sölu vestan hafs, fara sum til Bandaríkjanna, en nokk- -uð af þeim fer til Suður-Ame- ríku. í Ilandarikjunum er allhár tollur, 37 y2 af hundraði, greidd- ur af silfurrefaskinnum, en skinnaverðið er þar hærra en annarsstaðar, svo að Bandarikja- markaður er skinnaeigendum ekki óhagstæðari en aðrir mark- aðir, þrátt fyrir tollinn. Af blá- refaskinnum og minkaskinnum er hins vegar enginn tollur greiddur, eða sáralítill, í Banda- ' rikjunum. í Suður-Ameríku- ríkjunum er enginn tollur greidd- ur af loðskinnum, en verðlag þar lægra. — Af loðdýraræktinni sjálfri er fáar fréttir að segja. Einstöku loðdýrabú hafa verið lögð niður, eins og til dæmis refabúið að Þorkelshóli í Víðidal og sumstaðar hefir félagsbúum verið skift. Þó mun refaeign landsmanna ekki hafa gengið saman, svo verulegu nemi, en engin fjölgun heldur átt sér stað síðastliðið ár. Mun láta nærri að refastofninn hafi haldist við að dýrafjölda. Fáir hafa hafið loðdýrarækt, þeir sem ekki höfðu dýr í eldi áður, en stöku menn hafa fjölgað dýrum sínum, þrátt fyrir örðugleika undanfarinna missira. * * « Sigurður Þórðarson kaupfé- lagsstjóri á Sauðárkróki skýrði svo frá í símtali i morgun, að tíðarfar sé mjög stilt þar nyrðra. Allharðan frostakafla hefir gert. 10 stig og þar yfir daglega, og eru öll vötn í héraðimi á hellu- gaddi. Jörð er auð og hefir aldrei hrugðið til; hríðarjaganda gerði i 3—4 klukkutíina í eitt skifti. Hefir aldrei verið hægt að fara á skiði í héraðinu. Jörð er létt til beitar og hey venju fremur kjarnlitil. Verða bænd- ur að gefa fóðurbæti með beit- inni, en heygjöf er lítil. Mæði- veikin breiðist ört út í vestan- verðu héraðinu og gerir feiki- mikinn skaða og er inikill ugg- ur i mönnum vegna hennar. Aflalítið er um þessar mundir og sjór lítið sóttur, enda svo frosthart, að sjósókn er tæplega gerleg á smábátum. * * * Hinn 8. janúar héldu Fram- sóknarmenn i Fljótum skemti- samkomu að Ketilsási. Voru var saman komnir rúmlega 80 Framsóknarmenn og gestir þeirra. Hófst skemtunin klukk- an 8 um kvöldið með sameigin- legri kaffidrykkju. Undir borð- um voru fluttar ræður og sung- ið. Töluðu þarna Jón bóndi Arngrimsson á Brúnastöðum, sóknarpresturinn séra Guðm. Benediktsson á Barði, Hannes Hannesson kennari í Melbreið, Björn Dúason kaupfélagsstjóri i Haganesvík og Jónmundur bóndi Guðmundsson á Laugavöllum. Auk þess voru lesin upp Ijóð og sögur. Áður en dansinn hófsl var spiluð Framsóknarvist og þótti það góð skemtun. Um nóttina var öllum borin mjólk og smurt brauð, enda stóð skemt- unin fram á dag. Skeintu menn sér hið bezta, enda fór skemt- unin mjög vel fram. ★ * * Á sunnudagsnóttina rak tund- urdufl á land við Krossanes i Revkjarfirði á Ströndum, ör- skamt frá bænum. Er þetta ann- að tundurduflið, sem rekur ú land þar norður frá þessa sið- ustu daga. Að minsta kosti tvö tundurdufl hafa sézt á reki á svipuðum slóðum. * * * Loðdýraræktarráðunauturinn, H. J. Hólmjárn, hefir lagt til við skattanefndir landsins, að við skattframtal í ár verði silfur- refir virtir á 175 krónur, blá- refir á 135 krónur, hvítarefir á 65 krónur og minkar á 65 krón- ur. Er virðingarverð þetta miðað við verðlag á skinnum, eins og það er um þessar mundir, að viðbættum 20—25 af hundraði, þar eð telja má eðlilegt, að líf- dýr séú virt ofurlítið hærra verði en fyrir þau fæst, sé þeim lógað. —Timinn 28. jan.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.