Lögberg - 27.03.1941, Side 3

Lögberg - 27.03.1941, Side 3
LÖGBERG, FIMTUD AGIN N 27. MARZ, 1941 3 ar hér á iandi. (Eina undan- tekningin, at' þeim, sem veru- leöa konia við söguna, er Hólm- f'iður skáldkona, og a. n. 1. Veg- n,ey °g örn úlfar). Ádeilurnar a brask þess, fjárdrátt og svik- senii. harðýðgi, drykkjuskap og andatrú, inissa þvi lang-oftast iiiargs^ eins og ádeilurnar i fyrri Sngunni. (Þó er drykkjulátum drykkjuvaðli sæmilega lýst i kup-). Af því, sem Kr. E. A. ballar “ilmandi skáldskap” er engu minna en í “Ljós heims- jns, 0g skulu hér tekin nokkur ilmandi” skáldskaparblóm til d»mis: kvi “Piltur rinn var alhress sam- v*mt kraftaverki (iPölge et Jrakel — biS- 5), — “Hann var rJúður og bústinn, ineð kinnar uti á öxlum” (bls. 6) — “Það ern nú þrír dagar síðan hjart- ^•"asti blessaður auminginn JUinn var borinn út úr fletinu nar seni Jiú svafst í nótt,” sagði Un i köldum æðru- og sálu- jálpartóni likt og opinn fisk- iullur á viðavangi” (bls. 12). öreglulegir hópar af börnum, Sem höfðu verið að leika sér oní s urðinum . . . gerðu aðsúg að Piltinu-m, af því að hann var angUr, með trefli” (bls. 25 — öll rasögnin þarna er annars “sad- istiskt” smjatt). — “Inn með lrÖinum reið maður nokkur 'eim ólmum hestum.” (bls. 27 háðum í einu, eftir orðanna 'jóðan, annars er sagt, að hafa til reiðar). — “Pilturinn stóð enn i reiðileysi í götunni . . . og r altof langur, og kunni enn * a við sig í lóðréttu ástandi” ls- 3l). — “Hann . . . fór að um þessar upphöfnu (op- "jede) dulskynjanir” (bls. 37). ^ öentíð” (bls. 59 og víðar, — den Tid; getur verið að fleiri en söguhetjur Kiljans sletti Jiess- ari dönsku og annari, en tæpast leS«ur þó neinn áherzlu á fyrstu amstöfu þessarar ambögu, eins °k hér verður að ætla að gert sé). Þarna sérðu hana Hlaupa- öllu senl i((jrn meg KurIniönnum (bls. G1 — rétt eins °d það væri venjan að kon- Ur eða ske fcttu börn hver með annari, nieð einhverjum öðrum “UPnum en karlmönnuin). — ann var dubbaður til hins ^"tkennjlega lóðrétta ástands, , 1 er svar mannlífsins við ^ngdarlögmálinu” (bls. 66). — ann var sendur í uppölslu að Fæti undir Fótarfæti” (bls. 80). — “Pilturinn . . . hlustaði með ölluni likamanum” (bls. 91). — “Svör hennar gengu á háleggj- um eins og nokkurs konar skáld- skapur” (bls. 92). —- “Mennirn- ir sungu f Betlehem er barn oss fætt bak við J>ilið” (bls. 96). - “Ef Jiað er guð sem kom í veg fyrir að við höfðum ekki mál- ungi matar” (þ. e.: ef guð kom því til leiðar að við höfðum m. m. — bls 125). — “örlög nafnlausra manna, lárétt og lag- laus . . . voru smátt og smátt farin að rísa í ákveðnum hljómi” (bls. 129). — “Hið Ijúfa og friðsæla regn . . . töfraði draum- lausan svefn í brjóst skáldsins i stað Jiess að fylla Jiað af heim- spekilegum niðurstöðum” (bls. 144). Hún starði á hann stórum oráðinsaugum eins og í angist (som i Angst — bls. 144—45). -—- “Andlit hennar, . . . þessi ó- uppleysanlegi töfrahljómur þess að vera og vera ekki (bls. 150). —• “Það er skáldlegt að slá — soldið, ekki lengi” (bls. 157). — “Ofurvarandis” (bls. 158, — “soldið” ag “óforvarandis,” tvö dæmi af mörgum um latmæli og ambögur). — “Hann . . . liggur eins og soðlcæfa í skoti inn i fjarðardölum” (bls-. 158—59).— “Hver situr þar . . . nema Þór- unn í Kömbum, andapíkan sjálf, tvibytna, hálfhvít og glerkend” (bls. 163). — “Já kanski er ekk- ert eins óskylt veruleiknaum og fullkomnun veruleikans sjálfs” (bls. 201 — þetta eru víst “heiin- spekilegar niðurstöður”). — “Heyið eitt hélt uppi ráðdeild og framtaki og þornaði af sjálfii sér i góðviðrinu fyrir Bankann (bls. 220). — “Honum (var) innanbrjósts eins og lélegu am- boðskrjádeli við hliðina á fá- gætri sniáð” (bls. 223). — “Hann kveikti sér í vindlingi með of- mettri grettu í fríðu, hirtu and- litinu” (bls. 223). — “Stassjón- istinn horfði á þessar aðfarir með morð í augnaráðinu” (med mord i Blikket — bls. 227). — “Það er einn af þessum hljóðu síðsumarsdögum með hvítu sól- skini og engri sönglist, eins og ung stúlka sem er orðin gömul” (bls. 232). — “Sigurvagnar drott- ins (]i. e. kerrurnar í þorpinu) vildu ekki fyrir nokkurn mun aka yfir hinn sérkennilega neyt- anda” (bls. 249). — “Ef skófatn- aður væri falur samkvæmt rétt- Skoðið hann nú þegar! Þér sættið yður ekki við neinn annan Plóg tVeitið athygli Case Centennial við vinnu á akrinum. Hyggið að hve nákvæmlega þessi hraðvirka vél fer um strá og stofna, og hreinsar alt, sem á vegi hennai' ,verður án þess að hristings verði vart, eða hún sogi í sig rusl. Setjist á dráttarvélina, og veitið þvi eftir- tekt hve hinir löngu stjðrnvelir eru ávalt til taks, og rista dýptina svo nákvæmlt að tilsvarar broti úr þumlungi. Veitið því ennfremur athygli, hve hin olíusmurða orkulyfta vinnur verk sitt greiðlega þð við torf og illgresi sé nð etja. Berið Case Centennial saman við aðra plóga í sama jarð- vegi og sömu dýpt. pér sjáið hve dráttarvélin dregur hann auðveldar og fljðtar. . . . ef til vill I hærri gear . . . fyrir uiinna eldsneyti á ekruna. Skoðið hið ramgerða bakhjól og Mnn hagkvæma útbúnað þar að lútandi, ?em útilokar of- Þrýsting frá jarðveginum, og gerir kleifa plægingu á auka- ekru með orku, sem að öðrum kosti færi fyrir gýg. pér Kangið fljótt úr skugga um það, hve vel þessi er sterkbygð °S þar af Ieiðandi endingargóð, bómur, hjól og völtur af traustustu gerð. Sannfærið yður um, að Centennial er ekkert dýrari en algengir plógar. Skoðið þenna plóg hjá Case umboðsmönnum. CetdennUuC VHxrw ahiary . Bdmonton J. I. CASE CO. Regina - Saskatoon Winnipeg Toronto lætinu, hver mundi þó eiga á fæturna,” (bls. 256). — “Prókúr- istinn . . . kingdi, þannig að barkakýlið tók stóra dýfu” (bls. 257) — og “Barkakýlið á mann- inum . . . virtist ætla að hrapa niður fyrir þind” (bls. 260) — athugunargáfa höf. virðist frem- ur lítt þroskuð, því að annars hefði hann orðið þess var, að barkakýlið lyftist upp þegar kingt er, en tekur hvorki dýfur né hrapar). — “Stúlkan hafði alt í einu skipt um registur” (registur á líkl. að þýða radd- blæ eða tóntegund, en sú rnerk- ing orðsins er ekki til í íslenzku — bls. 273). — Á bls. 282 eru eftirmæli eftir Eilífðardaða, sem skáldið kvað, er hann hugði Daða inni hrendan í Höll sumar- landsins; er síðasta erindið svona og þarf víst engar undirstrik- anir til þess að menn skvnji ilm- inn af skáldskapnum: Á morgun ó og aska, hí og hæ og ha og uss og pú og kanski og sei-sei og korríró og amen, bí og bæ og bösl í hnasli og sýsl í rúsli og þey-þey,— Þetta erindi gefur ekkert eftir vísunni, sem kend er við Æru- Tobba, og tel eg vel til fundið að láta það reka blómvandalest- ina úr Höll sumarlandsins, þótt enn sé margt af sama tagi og til- vitnanirnar hér á undan ótínt úr þeim “ilmandi” skrúðgarði. —Lesb. Mbl. “Stóridómur” Þegar fyrra stríðið stóð yfir var Bandarikjamönnum legið á hálsi fyrir það hve seint þeir fóru af stað. En þegar þeir loksins gengu í lio með banda- mönnum, var þeim hrósað á hvert reipi. Birtist þá grein í einu dagblaðinu í Winnipeg þar sem í alvöru var stungið upp á því að Bandaríkin og Canada skipuðu sameiginlega nefnd til Jiess að endurrita sögur béggja landanna; nema burt úr Can- adasögunni alt það, sem Banda- ríkjamönnum þætti ógeðfelt um sig og úr Bandaríkjasögunni alt það sem Canadamenn teldu sér niðrandi. f staðinn fyrir Jiað, sem burt yrði felt skyldi sinella i sögurnar einhverju fallegu — lofi á báða bóga (“eitthvað gott um mig,” sagði Fúsi á Hala). Með öðrum orðum var stungið upp á þvi í alvöru að skipuð yrði nefnd beggja þjóðanna til þess að falsa sögu beggja land- anna. Þetta einkennilega atriði datt inér í hug þegar eg las Stóra- dóm Mrs. Sigrúnar Ingibjargar Lindal í Lögbergi nýlega. Hún segir að Landnámssagay Vestur- íslendinga sé mjög skemtilega og skáldlega skrifuð eins og Þ. Þ. Þ. eigi vanda til. En hún finnur það að bókinni að hún flytji of mikinn fróðleik um fsland; að hún segi frá eldgos- um og skepnufelli, Jarðskjálftum og hafísum, kúgun og hörmung- um; að hún segi frá meðferð á gamalmennum og fátæklingum; að vitnað sé í rit höfundar sjálfs og margar aðrar merkar bækur og fróða menn. Sömuleiðis finn- ur hún að því að sagt sé frá breytingu fólks að ásýnd og hör- undslit við ólikt loftslag hér í landi. Alt eru þetta syndir á móti þeim heilaga anda, sem stjórnar penna frúarinnar; allan þann sannleika á að forðast að nefna og líklega búa til eitthvað fallegt í staðinn; eða þá skrifa söguna undirstöðulausa, lýsa vesturferðunum tildragalausum og ástæðulausum. Hvort þetta er í þeim tilgangi gert að skapa þeirri flugu vængi heim til fslands að söguritarinn sé fslands-óvinur, veit eg ekki; en Jiannig lítur það út frá mín- um bæjardyrum. Það mun samt liggja Þ. Þ. Þ. í léttu rúmi. Hann veit sem er að flestir skilja Jiann sannleika að einn öflugasti þráðurinn í þeirri taug, sem nú tengir saman Vestur- og Austur- fslendinga í bróðurlegri sam- vinnu og góðhug, eru hinar hlýju og fögru kveðjur, sem fluttar voru frá oss Vestmönnum fyrir átta árum; þær kveðjur létu vel í eyrum og festu djúpar rætur þegar Þorsteinn flutti þær þar, sem hann gat talað við alla þjóð- ina i senn. Hvor-t þessar línur verða af einhverjum taldar óvildarmerki til fslands frá minni hálfu, því skeyti eg ekki. Tilfiitningar mínar gagnvart íslandi og skoð- un mína á því þekkja flestir. Eg Var að lesa ritdóma Jieirra Dr. Stefáns Einarssonar, séra R. Marteinssonar og Mrs. Sigrúnar Lindal; til samanburðar fyrir þá, sein nýlega hafa lesið hinn síð- astnefnda langar mig til þess að fella hér inn í nokkrar setning- ar úr hinum. • Séra Rúnólfur hefir varið samvizkusamlega mestum hluta æfi sinnar til bók- mentastarfa. Honum farast orð á þejssa leið: “Frásögnin i þessari bók er skemtileg, með sprettum jafnvel töfrandi — Þor- steinn er skáld og þaðan er hon- um runninn sá máttur, sem gefur frásögninni líf, blæ, sam- anburð, samliking, myndir; eitt- hvað sem lyftir henni yfir hið hversdagslega upp í æðra veldi. En hann hefir einnig annan eig- inleika til að bera: hann er strangvísindalegur i meðferð sinni á heimildum. Hann hefir safnað að sér mikluni efnivið- um; hann hefir bæði vilja og skarpskygni til að finna sann- leikann; hann hefir sannanir fyrir staðhæfingum sínum, og þar sem hann styttir frásögn heimilda er það vel af hendi leyst. Með öðrum orðum: hann er bæði skáld og vísindamaður. Hvorttveggja kemur að góðu haldi í sögustarfinu, og til sam- ans skapar þetta það jaftivægi, sem nauðsynlegt er til þess að alt fari fram bezt úr hendi og Verkið verði að sem mestu gagni.” Þannig farast séra Rúnólfi orð eftir lestur bókarinnar. Og hér eru fáeinar setningar eftir Dr. Stefán Einarsson; hann er prófessor við Johns Hopkins háskólans í hinu mesta áliti: / et, En það er ekki eins UNDRUNARVERT er um ræðir BRANVIN GÆÐIN Greiðið elckert iðgjald fyrir gæðin. Hið mjúka bragð og hin hressandi efni þessa Branvin, Rauð og Hvit Vín, kosta yður ekkert meira en algeng vín. Jordan Wine Company, Lámited Jordan, Canada Búa einnig til hið fræga Challenge Portvín og Sherry JORDAMS BRANVIN B í G G^E^S T WINE V A L U E V A L U E This advertisement is not inserted by G.L.C. Commission. The Commission is not resDonsible for statements made as to quaiity ot Jiessi vinnubrögð í minum aug- um, eru vægast sagt óskiljanleg. Ef hún tók sæti í nefndinni í ær- legum tilgangi, þá átti hún að sjálfsögðu að gera tilraun til þess að benda meðnefndarmönnum sinum á rétta leið, því það leyn- ir sér ekki að hún skoðar þá sem villuráfandi sauði; eins hefði hún þá átt að sýna söguritaran- um fram á það “prívat” og vin- samlega at5 hann mætti ekki framar drýgja þá stórsynd, að vitna í merkar bækur og fróða menn; ekki heldur feta í fótspor Jóns sagnfræðings, Þorvaldar Thoroddsens eða Sigurðar Nor- dals með því að vitna til eigin rita. Siff. Júl. Jóhannesson. Landnámssaga íslendinga i Vesturheimi er til sölu hjá Sveini Pálmasyni að 654 Banning St. og Sig. Júl. Jóhannessyni að 806 Broadway Ave. Heimilisleysi Heiminn sýkir lyga lið, lög er svikja’ og banna; Himnariki hrörnar við hrolca slikra manna. Vekur allra Jiursa þys þrætu spjalla smiður, svo að hallir Helvítis, hristar, falla niður. Á þvi bergi brotnar flest, böl til mergjar strevma: þeir sem ergjur elska mest eiga hvergi heima. Pálmi. ♦ BORGIÐ T.OGBERG ♦ 48ustncBð DR, B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba “Þ. Þ. Þ. hefir sýnt það að hann er slyngur sagnaritari. Vel valið bréf-eða blaðagrein er oft ærið efni í höndum hans-------- Þ. Þ. Þ. lítur réttilega svo á, að saga Vestur-íslendinga sé um leið saga fslands frá landnámstíð til Jiess tíma, sem Vesturfarar fluttu af landi burt. Framar öllu er Jiað þó nauðsynlegt að gera sér grein fyrir orsökum þeim, er beinlinis leiddu til vest- urferðanna. Þetta er ástæðan til Jiess að fyrsti hluti bókarinnar (80 bls. af 253) er í raun og veru hallærissaga íslands. Fæstir vesturfarar gerðu það að gamni sinu að flytja, heldur rak þá fá- tækt og neyð. Yfir þeim stóð með reidda svipu “landsins forni fjandi” hafisinn, og undir iljum þeirra brann hinn sami viðsjáli eldur, er eytt hafði landi og lýð alt úr fornöld fram. — Að Iokum við eg þakka Þ. Þ. Þ. og öllum, sem að standa, fyrir þessa mynd- arlegu byrjun á sögunni. Cæt eg og ekki óskað þéim annars betra en að verkið megi hafa eins góðan framgang og upphaf þess hefir orðið merkilegt.” Hvort meira sé byggjandi á dómum Mrs. Lindal eða þessara manna, um það verður almenn- ingur að dæma. “Stóradóm” er áfrýjað til hans. Eg hefi áður skýrt frá því að eg muni síðar minnast stuttlega á ritdóma þá, sem birzt hafa um bókina — einhvern tima við tækifæri. Eg skal ekki eyða mörgum orðum um þetta síðasta skrif í Lögbergi. En sökum þess að Mrs. Lindal tók kosningu í Sögunefndina og við hrósuðum happi yfir því að eiga þar góða og einlæga liðsvon, þá fanst mér — og fleirum — þetta koma eins og fjandinn úr sauðarleggnum; og eg verð að skýra frá því að Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 666 Res. 114 ORENFELL BLVD. Phone 62 200 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONB 26 545 WINNIPEG DR. A. V. JOHNSON Dentist • 50$ SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar elngöngu, Augna- Eyma-, Nef og HAls- sjúkdðma. VlBtalstlml 10—12 fyrlr hfidegl 3—6 eftlr hfidegl Skrifstofusimi 80 887 HeimiHtsimi 48 551 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfrœðingur X • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fastelgnasalar. Lelgja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgO, bifrelOafibyrgO o. s. frv. PHONE 26 821

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.