Lögberg - 27.03.1941, Page 8

Lögberg - 27.03.1941, Page 8
8 UKiBERG. FIMTUDAGINN 27. MARZ, 1941 Látid[ Kassa í Kœliskápinn ISG—dAnytÉm* w* Úr borg og bygð MA TREIÐSLUBÓK Kvenfélaga Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- stcd, 525 Dominion St. Verð: $1.00. Burðargjald 5c. -f -f -f It may ruin you financially to drive your car without proper Automobile Insurance protection. Rates and particulars gladly furnished. We can also arrange the financing of automobiles being purchased. Consult us for rates. J. J. SWANSON & CO. 308 Avenue Bldg. Phone 20 821 f -f -f Husavick, Man. 24. marz, 1941. Ka-ri Einar P. Jónsson— Þegar eg las kvæðið “V'arð- menn tungunnar” eftir þig, datt mcr þetta í hug. Lifs þá gleði lýsir hátt Ijós i kvæði þínu; fslands finn eg æðaslátt innst í hjarta mínu. Vinsamlegast, O. Thorsteinsson. -f -f -f KA RLA KÓR HLJÓMLEIKA R Kþrlakór fslendinga í Winni- peg hefir verið svo lánsamur að fá hina frægu söngkonu Maríu Markan að vera kyrra í Winni- I>eg til að syngja á hljómleikum kórsins í Auditorium miðvikud. 16. april n.k. Undanfarin ár hafa samkomur kórsins verið ágæt- lega sóttar og er vonandi að svo verði og í ár. — Aðgöngumiðar kosta $1.25 í fyrirfram trygðum ‘ sætum en önnur sæti $1.00. Að- göngumiðar eru nú til sölu hjá meðlimum Karlakórsins og i Björnsson’s Book Store, 702 Sar- gent Ave.. Þetta verður seinasta og eina tækifærið að heyra Karlakórinn og Maríu Markan, svo þeir, er óska að verða á hljómleikum þessuin, ættu að trvggja sér aðgöngumiða hið bráðasta. Utanbæjarfólk er vin- samlega beðið að panta aðgöngu- miða hjá D. Björnsson, Björns- son’s Book Store, 702 argent Ave. er hefir þá til sölu gegn borgun út í hönd eða gegn póstkröfu. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar HAMBLEY UNGAR úr Rafofni Skjót afgreiðsla. púsundum ungað út á hverri viku, og sendir nú þeg- ar. Skrifið, sendið skeyti, sfmið eða komið. Úrvals ungar, stjúrnarvið- urkenning, seldir með sámkepnis verði. MANITOBA VERÐ 100 50 25 White Leghorns....$11.25 $5.90 $3.00 W.L. Pullets ...24.00 12.50 6.25 W.L. Cockerels.... 3.00 1.75 1.00 Barrek Rocks .... 12.75 6.75 3.50 B.R. Puliets .. 19.00 10.00 5.25 B.R. & NH. Cock. 10.00 5.25 2.75 New Hampshires 12.75 6.75 3.50 N. Hamp. Pullets 19.00 10.00 5.25 100% Live Arrival Guaranteed. Pullets 98% accurate HA.MBLEY R.O.P. Sired Chicks. Our Portage and Brandon Hat- cheries will produce only R.O.P. Sired Chicks for 1941. Per 100 Mar. to Pul- May 11 Pul- Chicks May 10 Iets JunelOlets W. Legs.... $13.25 $27. $12.00 $25 B. Rocks.... 14.75 22. 13.75 20, R.I. Reds.,., 15.50 25. 14.50 23. J. J. HAMBLEY HATCHERIES Winnipeg Brandon Portage Dauphin Next meeting of the Jon Sig- urdson Chapter, I.O.D.E. will be held at the home of Mrs. B. S. Benson, 757 Home St., on Tues- day, April lst, at 8 o’clock. -f -f -f Mr. Þorsteinn G. ísdal frá White Rock, B.C., sem dvalið hefir hér úm slóðir i þrjá mán- uði, lagði af stað heimleiðis í fyrri viku. -f -f -f 58. ársþing Stórstúku Mani- toba og N. VV. verður haldið í Good Templara húsinu, Sargent Ave., mánud. og þriðjudkv., 21. og 22. apríl n.k. Utanbæjar stúkur eru beðnar að athuga þetta. -f f f Mr. Magnús J. Borgfjörð frá Gimli, var nýlega skorinn upp á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, og myndi honum verða það til mikillar ánægju, að fá heimsókn frá fornvinum sínum. f f f Þann 17. þ. m., voru þau Guð- mundur Bárðarson og. Evelyn Björg Johnson, bæði frá Hnausa, gefin saman í hjónaband af séra Valdimar J. Eylands. Framtíð- arheimili ungu hjónanna vérð- ur í Hnausabygð. f f f Mr. Benedikt Rafnkelsson frá Lundar leit nýlega inn á skrif- stofu Lögbergs, og bað þess get- ið, að hann hafi ákveðið að bjóða sig fram til þingmensku í St. George kjördæini við fylkis- kosningarnar, sem fram fara þann 22. april næstkomandi; tjáðist hann vera andvígur nú- verandi samsteypustjórn. og bjóða sig fram utanflokka. f f f önglar og línur net og fiski- trog, regluleg sjóbúð á Islandi, sézt í leiknum “öldur” næsta mánudag og þriðjudagskvöld í samkomusal Sambandskirkju. Leikurinn byrjar kl. 8.30 og tek- ur um tvo klukkutíma. Er spennandi alt í gegn og tilþrifa- mikill svo engum þarf að leið- ast. útisenur prýðilega gerðar og valið leikfólk. Leikurinn fer fram undir stjórn Árna Sigurðs- sonar. f f f JUNIOR ICELANDIC LEAGUE NEWS A general meeting of the Junior Icelandic League will be held in the Antique Tea Rooms, 210 Enderton Building. on Sun- day evening, March 30th, com- mencing at 8.30 p.m. — Rev. V. J. Eylands will be the guest speaker. Anyone who has not as yet procured a membership card for 1941 is reminded that these can be had from any mem- ber of the executive, the annual fee being $1.00. f f f FÖRUMENN — 3. BINDI Eg hefi nú fengið allgóða sendingu af þessu þriðja og síð- asta bindi af Förumenn, eftir frú Elinborgu Lárusdóttur. Er það 330 bls., og þrjú bindin alls 936 bls. Má Slíkt heita mikið afrek fyrir önnum kafna hús- móður. Þetta síðasta bindi kost- ar $2.50. Allar bækurnar eru í i fallegu bandi. Yfir höfuð hefirj þessu skáldverki verið mjög vel tekið, og hlotið beztu meðmadi frá þeim, er hafa lagt á það dómsorð. Mngnús Petersont —Horace St., Norwood, Man. LEIKFÉLA G .S.4 MBA NDSSA FNA ÐA R svnir “ÖLDUR” Leikrit í 3 þáttum Eftir sérn Jnkob Jónsson f SAMKOMUSAL SAMBASDSKIRKJU 31. MARZ og 1. APRÍL Leikstjóri: Árni Sigurdsson Byrjar kl. 8 e. h. , Inngangur 50c Fylkisstjórinn í Manitoba, Hon. R. F. McWilliams, var við morg- unguðsþjónustu í Fyrstu lút- ersku kirkju á sunnudaginn var, ásamt Mrs. McWilliams og Miss Clarke; var hvert sæti i kirkj- unni skipað, og guðsþjónustan að öllu hin veglegasta. f f f Mánudaginn 10. marz voru gefin saman í hjónaband þau William Johann Skaalrud og Phyllis Jenny Vilhelmina Nordin af séra S. S. Chrisopherson. Heimili ungu hjónanna verður í grend við Churchbridge, Sask. Heillaóskir fylgja hinum ungu hjónum. f 4 f Til borgarinnar komu á föstu- daginn í fyrri viku, Jennie Kjart- anson, sem verið hefir i sjö inánuði hjá systur sinni, Mrs. Davidson, og dóttur hennar Mrs. Hackbart í Madison, Wis. Einnig komu hingað um sömu mundir Mr. og Mrs. Egill Anderson frá Chicago of Mr. og Mrs. O. Alfred. f f f Styðjið striðsþjónustustofnan- irnar sex, sem nú eru að safna starfrækslufé þessa dagana, Can- adian Legion, Salvation Army, Knghts of Columbus, Ýoúng Men’s Christian Association, Young Women’s Christian As- sociation og Imperial Order Daughters of the Empire. Gefið ríflega i þenna sameiginlega sjóð vegna hermanna vorra! f f f TILKYNNING! Við viljum grípa þetta tæki- færi til þess að bjóða vinum og kunningjum, að heimsækja for- eldra okkar, þau Mr. og Mrs. Kristján Hannesson, 716 Lipton Street á laugardaginn þann 5. apríl 1941, í tilefni af 50 ára hjónabandsafmæli þeirra frá kl. 2—5 e. h.. og 7—9 að kveldinu. Við vonum að sem allra flestir vinir okkar heimsæki okkur þenna áminsta dag. Hannessons. bræður og systur. 716 Lipton St„ Winnipeg. 25th Anniversary Celebration The Jon Sigurdson Chapter. I.O.D.E., celebrated its 25th anniversary, an entertainment held in the Federated Church Banning St. (to an overflow audience), on Tuesday eve, Mar. 25th. After the singing of “O Can- ada” the Regent, Mrs. J. B. Skaptason presented the ladies on the platform: The Charter members of the Chapter, Mrs. E. Hanson, Mrs. A. C. Johnson, Mrs. R. Marteinsson, Mrs. H. Peterson, Mrs. S. Peterson, Mrs. S. Halldor- son, Mrs. Austman, Mrs. H. B. Skaptason. The Copimittee in charge of the Soldiers’ Memorial Book: Mrs. Gisli Johnson, Mrs. F. John- son, Mrs. P. S. Palsson. The members of the Chapter who have been active for 25 years that is, having joined the Chapter during the first year: Mrs. Sivertson, Mrs. ,1. S. Gillis, Mrs. ,1. B. Skaptason, Mrs. E. Hanson, Mrs. P. S. Palsson. The Hon. Regent, Mrs. B. ,1. Brandson; lst Vice-Reg.. Mrs. B. B. Jonsson; Mrs. A. J. Hughes Reg. of the Provincial Chapter and Mrs. Rorke Reg. of the Municipal Chapter; Mrs. Mc- Quillan and Miss St. Johns. Miss Thora Asgeirson three times winner of the Coronation Scholarship gave a piano selec- tion, Mr. Clelo Retagliate, a violin solo. The history of the Chapter was prepared and read by Mrs. L. A. Sigurdson, and greetings were given by Mrs. Hughes, from the National Chap- ter and the Provincial, and by Mrs. Rorke from the Municipal Service badges were presented to the following: Mrs. Price, Mrs. B. H. Olson, Mrs. E. Arna- son, Mrs. G. A. Paulson, Mrs. O. AGORDAT í HÖNDUM BRETA • Borííin Agordat í Eritrea hefir nú fallið í hendur #brezkra hervalda, hermenn frá Indlandi áttu sinn drjúga þátt í sigri þessum; borg þessi ** stendur við járnbraut, sem liggur að Rauðahafinu; hafa Italir með falli hennar beðið einn ósigurinn enri. Stephensen, Mrs. H. G. Henrick- son. Miss Maria Markan sang a group of Icelandic songs, accom- panied by Miss Snjólaug Sigurd- son, and received a grand ova- tion. Mrs. B. S. Benson made a presentation of a gift from the Chapter to Miss Markan, and Mrs. B. B. Jonsson, lst Vice- Reg. presented Mrs. J. B. Skapta- son with a gift; she has been Regent of the Chapter for 12 years. Miss Agnes Sigurdson twice winner of the Jon Sigurdson Musical Scholarship, piano selec- tions. Miss Halldora Sigurdson, twáce winner of the Jon Sigurd- son Scholarship met with an accident and could not render her number. A letter was received from Mrs. Colin H. Campbell the organizer of the Chapter. Refreshments were served; the table was centred by a huge birthday cake, the present of the Regent. -—Veistu hvað dögg er? —I>að er sviti jarðarinnar, er hún hringsnýst í kringum sjálfa sig um sumardaga. Fjölsóttur ársfundur Á föstudaginn þann 22. þ. m., héldu fiskikaupmenn og fiski- menn við Manitobavatn ársfund samtaka sinna á McLaren hótel- inu hér í borginni; freklega átta- tiu manns sóttu fundinn og skipaði þar forsæti Mr. B. Egg- ertsson kaupmaður á Vogar. Mörg mál, er mikils varða út- gerðina við Manitobavatn, voru tekin til meðferðar á fundinum og ítarlega rædd; einkendi fund- inn sameiginlegur áhugi og ágæt samvinna milli félagsmanna. 1 framkvæmdarstjórn voru kosnir, Mr. B. Eggertsson, for- seti, endurkosinn; F. E. Snidal kaupmaður á Steep Rock, vara- forseti; Hugh L. Hannesson, skrifari; Kári Byron, sveitar- oddviti á Lundar; L. H. Olson, Oak Point, og Steve Johnson, Langruth. Kennarinn: Hvað er maður í fleirtölu? Nemandinn: Menn! —Og barn? —/Tvíburar! Messuboð ^ j- r , j j r f . FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Sérn Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Sunnudaginn 30. marz: Ensk messa að morgninui» kl. 11; 'Sunnudagsskóli kl. 12.15 e. h.; íslenzk messa að kvöldinU kl. 7. + ♦ 4- LÚTERSKA KIRKJAN í SELKTRK 30. marz, 5. sd. í föstu:— Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa, kl. 7 síðd. Messur á heimilum safnaðarfólks í mismunandi hverfum bæjarins, á miðvikudagskvöldum um föst- una. byrja kl. 7.30 síðd. S. ólafsson. f ♦ f islenzk guðsþjónustn. Það verður messað á feðra- tungunni ylhýru og kæru í West- side skólahúsinu næsta sunnudag kl. 2 (M.T.). Allir fslendingar fyrir austan Elfros eru beðnir að koma. AUir eru boðnir og vel- komnir-» - Vinsamlegast, Carl J. Olson. f f f Sunnudaginn 30. mar, messai' séra H. Sigmar i Garðar kl. 2.30 e. h. — Spurningar á undan messu kl. 1.30. Allir velkomnir. BÆNDUR. KAUPMENN FLUTNINGSBÍLASTJÓRAR Muskrnt, Badger og Beaver óskasi Verð hráskinna og annara tegunda, sem viS verzlum meS, hafa allmjög hækkaS I verði; ySur mun undra hve hátt vér greiðum. Sendið oss hráskinn f dag. Nákvæm vigt, og peningaávísun send um hæl. American Hide&FurCo.Ltd. 157-159 RUPERT AVENUE, WINNIPEG, MAN. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jevoeller* 699 SARGENT AVE., WFG. SENDIÐ FATNAÐ YÐAR TIL MJRHREINSUNAR TIL PERTII’S pér sparið tíma og peninga. Alt vort verk ábyrgst að vera hið bezta í borginni. Símið 37 261 eftir ökumanni vorum i einkennisbúningi. PerOís Cleaners - Dyers - Launderers Kennarinn: Geturðu nefnt mér gegnsæjan hlut? Nemandinn: Skráargat. * * * —Húsbóndi minn er mjög góð- ur. Eg bað um frí í einn dag um daginn, og l>á sagði hann, að eg þyrfti ekki að koma í þrjá daga. —Þá er minn betri. Eg bað um nokkurra daga frí í gær, og hann sagði, að eg þyrfti alls ekki að koma aftur. 6 * * —Lögfræðingarnir eru ekki vanir að gera fólk að englum. —Nei, læknarnir eru duglegri í þeirri list! * * * .—Hann er svo þjófóttur, að eg þori aldrei að rétta honum hendina, án þess að telja fing- urna á eftir. —Eg hefi fengið úr, sem geng- ur í viku, án þess að vera dregið upp. —Hver skrambinn- Hvað geng- ur það þá lengi, ef það er dregið upp? H. BJARNASON TRANSFER Annast grelCleRa ufh alt, sem a8 flutningum lýtur, smáum e8a stórum ver8. Hvergi sanngjarr.ara Helmili 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 —Eg fékk tvo biðla í vikunni sem leið! —Nú, það er þá satt, að þú hafir erft frænda þinn! * * * Gortarinn: Svo voru skotnir af honum báðir handléggir og fæt- ur, og síðan var honum fleygt fyrir borð . . . En til allrar ham- ingju kunni hann að synda! f ★ * —Eg hefi aldrei talað illa um nokkra manneskju. —Eg trúi því. Þú talar aldrei *um neinn nema sjálfan þig. —Mbl. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI AND TRANSFER FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Skemtisamkoma að Hnausa, Man. 4. APRÍL, 1941 Samkoman sett klukkan 9 síðdegis - Forseti — JAMES A. PAGE 1. Minni landnemanna — Ræða — Sveinn Thorvahlson. Óákveðið — Dr. S. E. Björnson. 2. Sýndir þrír mismunandi skóladagar— (a) Séra R. Marteinsson og börn; ávarp frá séra R. Marteinsson. (b) Mrs. Guðný Pálson og börn; ávarps Mrs. Val- gerður Sigurdson. (c) Skólabörnin — skólakennari J. Magnús Bjarna- son; Marteinn M. Jónasson les ávarp frá ,1. Magnús Bjarnason. Þessa þrjá skóladaga skýrir Gísli Sigmundsson. Skólabörn syngja nokkra söngva. Jóhannes og Lilja Pálsson stýra alþýðusöngvum. Old Time Dance—Hannes Kristjánsson and his Orchestra Veitingar sddar á staðnum. Inngnngur fyrir fullorðnn 35c Fyrir börn ..................15c NEFNDIN.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.