Lögberg - 09.10.1941, Side 5

Lögberg - 09.10.1941, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER, 1941 5 £SSSSS«SS555SS55SSSSSSS55555S5SSSS55SSSSSS55$S55SS55$53554«;55SSSS55iSS355$S5SS5S5S5$SSSS3S555S5453SSS55S5S4555SS55555545^ The BUSINESS COLLEGE OF TO-MORROW— TO-DAY WE CANNOT MEET THE DEMAND FOR OFFICE HELP, And the demand is áteadily increasing. We now feel confident in stating that any average boy or girl can feel sure of a position at the end of his or her course. In addition to the private demand for office help the Dominion Government is engaging large numbers of clerks and stenographers for the Civil Service. The MANITOBA is especially well known for its training for Civil Service positions. Day and Evenlng Classe8 Evenings: Mondays and Thursdays 7.30 to 10 p.m. flniTOBfl 1 comm€RcmL I COLLCGC J r Originators of Grade XI Admission Standard Premises giving the most spacious accommodation per student in Westem Canada. ENTRANCE 4TH DOOR DL 9 A ^ A ^ west of eaton’s i iione L OJ OJ 334 PORTAGE AVE. President, F. H. BROOKS, B.A., S.F.A.E yfir framleiðslunni. Hann hefir trúnaðarmann til að sjá um, að öllum fyrirmælum sé hlýtt. Og nú er framleiðslan á T. T. tóbaki að komast á góðan rekspöl. Sagt að framleidd séu yfir, 3 tonn á mánuði. Með slíku áframhaldi yrði það um 40 tonn sem nef- tóbaksmeoinirnir nota yfir árið hér á landi. í neftóbaksgerð einkasölunnar eru nú komnar ýmiskonar vélar og útbúnaður. Og þar hefir margt fólk atvinmu. Svo allar líkur eru til þess, að Trausti Ólafsson hafi unnið eða vinni í framtíðinni fullan sigur í sjálf- stæðismáli þjóðarinnar, að því er snertir neftóbak. Neftóbaksgerðin verður góð tekjulind. Gott ef því verður komið svo fyrir, að sá hinn nýi tekjustofn fáist til stuðnings góðum málefnum. —(Morgunbl. 20. júli). --------V--------- Pater Jón Sveinsson (Nonni) hinn ltatólski hefir dvalið síðast- liðin 3 ár í Hollandi við Ignatius College í Valkenberg. Litlar fréttir hafa borist af honum, þar sem bréfaskifti eru bönnuð nema á mjög takmarkaðan hátt, í gegn- um Rauða Krosinn, síðan Þjóð- verjar hernámu Holland, en nú rétt nýlega Ihefi eg fengið nokkr- ar fréttir af hbnum í bréfi frá nunnu í Bandaríkjunum, Systur Mary Mida, sem er við “Holy Names Academy” í Spokane, Wash., sem eg hefi haft bréfa- skifti við í nokkur ár. • Þegar séra Jón fór um Ame- riku á ferð sinni til Austurlanda fyrir 5 árum síðan, kyntist hann þrem nunnum, sem virðast hafa orðið mjög hrifnar af bókum hans og kannske ekki síður af manninum sjálfum. Þessar nunnur eru Systir Mary Mida, Systir Mary Sales í San Fran-‘ cisco og Systir Mary Oldephonsa nú í Oalcland, Cal„ og skrifaðist hann á við þær þangað til Hol- land var hertekið. En nú fyrir eitthvað tveimur mánuðum skrifar Jón þessum þremur nunnum sameiginlegt bréf, alllangt, og komst þetta bréf til þeirra óhindrað, sem mun því að þaklta, að Jón er vel kunnur Þjóðverjum í ge’gnum bækur sínar og fyrirlestra. Systir Mary Mida skrifaði mér svo inntakið úr bréfi Jóns. — — Jón segir að heilsa sín sé góð að undantekinni mjaðm- argigt, er hann hefir þjáðst af í mörg ár og er nú ólæknandi og veldur honum mikilla þjáninga; þrátt fyrir það kveðst hann hafa í hyggju að gefa út ferðasögu sína um Canada, Bandaríkin og Austurlönd, í tveimur bindum; kveðst hafa lokið við fyrra bind- ið og vera byrjaður á hinu. Það er að sjá á bréfi hans að þessar nunnur hafi lagt að hon- um að koma til Californiu og setjast þar að, og tekur hann vel í það, og segir að af hálfu reglubræðra og yfirboðara sinna sé ekkert því til fyrirstöðu, en að á þessum ófriðar- og þreng- ingar-tímum muni nokkur vand- kvæði á að koma þessu í kring. Ein af þessum Maríum — Mary Sales í San Francisco — er langt komin með að þýða allar bækur Jóns á ensku og virðist vera að semja við katólskan út- gefanda í New York, P. J. Kennedy, um útgáfu á bókuní um. Systir Mary Mida sendi inér úrklippu úr katólsku blaði í Bandaríkjunum, er það grein uin ísland, — er þar getið helztu atriða úr sög'u landsins og stutt- lega rakin saga katólskunnar á íslandi að fornu, og skýrt nokk- uð frá nútíðar missions-starfi, stofnun kirkna, skóla og spítala. Segir í greininni að tala kat- ólskra manna á íslandi hafi auk- ist um nokkur þúsund við komu herliðsins frá Bandaríkjunum. Eg læt hér fylgja stuttan kafla úr greininni sem sýnishorn: “Á elleftu öld voru nokkur klaustur stofnuð — Benedikts- reglu klaustur að Þingeyrum, Munkaþverá og Kirkjubæ, og Ágústínusar nunnuklaustur að Þykkvabæ, Flatey, Möðruvölluin og Skriðu. Andrúmsloftið í þessum klaustrum var þrungið andlegum áhuga og atgerfi. Þau voru mið- stöðvar Iærdóms og bókmenta- iðju með ákveðnum þjóðlegum blæ. íslenzkir kennimenn fóru tíðum að stunda nám við há- skóla Englands og Frakklands. St. Ansgars Scandinavian Catho- lic League (katólskt félag í Bandarikjunum) fullyrðir að á því sé enginn vafi að ísland eigi sinni katólsku klerkastétt aðal- lega að þakka vöxt, viðgang og varðveislu fornbókmenta sinna. í klaustrunum var Eddunum, sögunum og ljóðunum vandlega safnað saman, afrituð og send til Evrópu og suður í Róm, og nú í dag nota íslenzkir náms- menn Vatican-bókasafnið, því það er eitt af þeim fáu stöðum sem varðveitt hafa söguna frá þessu tímabili.” Friðrik 'Swanson. ---------V--------- Hæsti nemandinn í Ohio-há- skóla í Bandaríkjunum er 6 fet og 6 þuml., og er enn að vaxa. Hann heitir John William Kir- win, og getur ekki fengið skó, sem eru nógu stórir, nema með því að láta smíða þá sérstaklega. Skórnir, sem hann gengur í nú, eru 40 cm. langir og 15 á breidd * * * -—Eg segi þér alveg satt, það er alt hryllilegt, hvað með öðru —- húsgögnin, veggfóðrið, mál- verkin — alt saman! Of gamalí til að vera nýtt, of nýtt til að vera gamalt! Frúin (liggur á sæng eftir barnsburð, við manninn sinn); Æ — etskan mín góða. Eg hafði nú alt af hugsað mér, að barnið yrði drengur, en svo er það þá bara telpu-nóra! Hann: Mér þykir vænt um, að það er telpa. Gáðu að því, væna mín, hversu illa þér hefir gengið að hemja vinnukonurnar að undanförnu. FRÁ ÍSLANDI útgerðarmenn í Vestmanna- eyjum -eru nú óðum að ljúka við undirbúning á bátum sínum fyrir síldveiðina í sumar. Munu margir halda af stað næstu daga, á síldveiðar. í sumar verða 16 síldarnætur í notkun frá Eyj- um, er skiftast þannig á báta: Tólf bátar verða einir um nót, en átta bátar verða tveir um sömu nót. Á síðastliðnu sumri voru 23 nætur frá Eyjum í notk- un við síldveiðina. ★ * * Línuveiðaskipið Sigriður frá Reykjavík strandaði við Raufar- höfn á laugardaginn var. Var skipið að koma af síldveiðum. Skipið skemdist ekki mikið við strandið og tókst að ná því á flot með aðstoð grafvélar þeirr- ar, er var nyrðra við dýpkun hafnarinnar. Farið verður með skipið til Seyðisfjarðar til við- gerðar. * ★ * Magnús V. Magnússon lög- 'fræðingur hefir verið skipaður sendiráðsritari við íslenzku sendisveitina í London. Hildur Kalman hefir og verið ráðin þar til starfa. Hilmar Foss, sem starfað hefir við sendisveitina i London, hverfur heim til íslands. I stað Magnúsar V. Magnússonar, sem verið hefir fulltrúi í utan- ríkismálaráðuneytinu, k e m u i Hendrik S. Björnsson, sonur Sveins Björnssonar ríkisstjóra. ★ * * Séra Sig. Z. Gíslason prestur á Þingeyri við Dýrafjörð tók í vor upp þann sið, við fermingu barna í sóknum sinum, að hann lét þau kórlesa 48. passiusálm- inn á undan trúarjátningunni. En í lok fermingarathafnarinn- ar mintust börnin ættjarðarinn- ar með því að kórlesa “Eg vil elska mitt land’’ og “Eg vil frelsi míns lands,” tvö erindin. Var þetta einskonar trúarjátning til hernumdrar ættjarðarinnar. Með- an á fermingarundirbúningnum stóð, var séra Sigurður tvívegis með þorra barnanna við sund- nám. Áttu þeir séra Eiríkur Eiriksson samvinnu um upp- fræðslu barnanna, og héldu meðal annars sameiginlegar barnaguðsþjónustur í krkjunum að Núpi og Mýrum. Við ferm- ingarundirbúninginn lagði séra Sigurður og allmikla áherzlu á að- kynna 'börnunum þjóðmenn- ingu, segja þeim sögur um sveitalíf og líf merkra manna og kvenna, efla hjá þeim átthaga- rækt og ættjarðarást og beina huga þeirra að náttúruverndun. Á siðustu prestastefnu var rætt um bættan fermingarundirbún- ing barna og þjóðlegt viðhorf kirkjunnar, og hefir séra Sig- urður hér sameinað þetta að nokkru. * * , 2. júlí siðastliðinn vildi það slys til á Akureyri að maður að nafni Bergþór Halldórsson druknaði þar í höfninni. Ekki er vitað með hvaða hætti slysið vildi til. Sást til mannsins á sundi skamt frá landi, en þá sökk hann skyndilega og kom ekki upp aftur. Tók nokkurn tima að ná í bát og síðan að Ifinna manninn og var hann ör- endur þegar hann náðist. * * * fþróttaskólanum á Laugarvatni var sagt upp nú um mánaða- mótin. Eins og venjulega, var tekið próf í hinum bóldegu greinum og íþróttakenslu. Alls voru átita nemendur í skólanum síðastliðinn vetur, fjórir piltar og fjórar stúlkur, sem öll luku prófi með góðum vitnisburði. Nefendur voru þessir: Ragnhild- ur Magnúsdóttir, Reykjavik, Steinunn Sigurbjörnsdóttir, The Watch Shop Diamonds * Watohes - Jewelry Agrents for BULOVA Watohes Marriagre Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jexoellers 699 SARGENT AVE., WPG. Grímsey, Kristín Halldórsdóttir, Háteigi, Reykjavík, María Guð- mundsdóttir, ísafirði, Helgi Sveinsson, Siglufirði, Óskar Ágústsson, Sauðholti, Rang., Hjálmar Tómasson, Auðsholti, Biskupstungum, Árness. og Þórir Þörgeirsson, Hlemmiskeiði, Ár- nessýslu. * * * Deild úr Rauðakrossi íslands var stofnuð á Akranesi i vor, og hefir hún hlotið viðurkenningu samkvæmt lögum félagsskapar- ins. Stjórn deildarinnar skipa Ólafur Finsen fyrverandi héraðs- læknir, formaður, Árni Árnason héraðslæknir, varaformaður, Elísabet Guðmundsdóttir, ritari, Fríða Proppé, lyfsali, gjaldkeri, Ingunn Sveinsdóttir, Svafa Þor- leifsdóttir, skólastýra, og Hall- grímur Björnsson læknir. — (Tíminn 8. júlí). * * * Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis hefir ákveðið að færa enn út kvíarnar og mun um næstu mánaðamót opna bóka- verzlun í húsnæði því, er það hefir haft til umráða í Alþýðu- húsinu, þar sem áður var vefn- aðarvörubúðin. Á að selja þar innlendar bækur og ýtlendar, rit- föng og annað það, sem á boð- stólum er í. slíkum verzlunum. Þessi nýja bókaverzlun hefir gerst aðili í Bóksalafélaginu. * * * Varmáhlíðarfélagið efndi til sundnámskeiðs í Varmahlið dagana 26. maí til 6. júlí. Alls sóttu 192 nemendur námskeiðið. Þar af voru 88 stúlkur og 104 piltar. Flestir nemendurnir voru tvær til þrjár vikur, en sumir nokkru lengur. Aldur nemenda var alt frá fimm ára til fimtugs. Kent var bringu- sund og baksund, og einnig fengu nokkrír tilsögn í skrið- sundi og björgunarsundi. Þá voru og kendir ýmsir sundleikir. Daglega var kent 8—9 stundir og voru nemendur sjaldan undir 40 dag hvern. Hver nemandi fékk til jafnaðar 2—3 stunda kenslu á dag. f lok námskeiðs- ins fór fram próf í þeim grein- um, er kendar voru. Tuttugu og átta nemendur uppfylitu tilsett skilyrði og voru brautskráðir eftir reglum, sem gefnar eru út af fræðslumálaskrifstofunni um sundpróf barna. Skal inna af höndum: 1. Bringusund, 200 in. 2. Baksund með höndum og fót- um, 40 m. 3. Kafsund, 8—10 metra. 4. Troða marvaða og kafa eftir hlut á 1.5—2.5 metra dýpi. 5. Stinga sér frá bakka. 6. Bjarga jafnaldra, 20 m. 7. Flot (kann flotstöðu). 8. Helztu grip við björgun og lífgun. — Kennari var Gúðjón Ingimund- arson íþróttakennari frá Svans- hóli í Strandasýslu, en prófdóm- ari var Halldór Benediktsson frá Fjalli, en hann er nú bústjóri í Varmahlíð. * * * Stórstúka fslands hefir beitt sér fyrir almennri fjársöfnun til drykkjumannahælis, sem fyrir- hugað er að reisa þegar nægilegt fjármagn er til þess. I Reykja- vik einni saman hafa safnast 17,- 894,17 kr. f öðrum kaupstöðum hafa safnast alls kr. 2,569.90, en í kauptúnum og sveitum hafa safnast samtals kr. 2,961.94. Alls hafa safnast í landinu kr. 23,- 425.01. . . * Ásmundur Helgason á Bjargi við Reyðarfjörð var á ferð hér syðra fyrir nokkru síðan. Róm- aði hann, hversu vortiðin hefði verið góð austur þar, en ef til vill fremur köld framan af og helzt þurr, ef nokkuð var að. Voru tún farin að byrja að skemmast, en náðu sér aftur. Sláttur byrjaði sumsstaðar i júnílok. Á Sellátruin var til dæmis byrjað að slá laugardag- inn 21. júní. Sauðburður gekk sérstaklega vel á Austurlandi og fénaðarhöldin voru ágæt i vor, enda gekk fé vel undan. Snjór var allmikill i vetur seinni hluta þorra og góu, í Reyðarfirði ineð því mesta, er hann verður. Frost voru í rneira lagi og ekki hægt að fást við jarðabætur frá miðj- um nóvembermánuði til vors. Byrjað var að róa um sumarmál á smábátum, en var fiskitregt. Mánuð af sumri leit sæmilega út um afla, en þá komu dragnóta- bátar til sögunnar, og var þá úti um aflabrögð. Veðrið var gott, en fiskafli svo látill, að ekki hefir verið róið, ef þurft hefði að salta fiskinn. Hörgull er á vinnufólki eystra, en afkoman allgóð. * * * Sáttasemjari hefir að undan- förnu átt hlut að því að miðla málum milli sjómanna á togur- unum og togaraeigenda um aukna áhættuþóknun sjómönn- um til handa. Hefir sáttasemj- ari lagt fram þá tillögu, að háset- ar, kyndarar og matsveinar fái % af hundraði af heildarsölu, 1. vélstjóri 3/8 af hundraði, en 2. vélstjóri, 2. stýrimaður og loft- skeytamaður 5/8 af hundraði. Fjögur sjómannafélög, Sjó- mannafélag Reykjavíkur, Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar, Vél- stjórafélag fslands og Félag ís- lenzkra loftskeytamanna héldu fundi um helgina til þess að ræða tillögu sáttasemjara, en ekki voru þeir fundir betur sótt- ir en svo, að alls komu fram 135 atkvæði. 95 vildu hafna til- lögunni, en 29 samþykkja hana. 11 atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir. Togaraeigendur héldu og fund um máþð og varð sá árangur af fundi þeirra, að þeir samþyktu að ganga að tillögunni með 11 atkvæðum gegn 4. —(Tiininn 15. júlí). --------V—------- Jöhnnie Weissmuller er nú aftur farinn að leika i Holly- wood, eftir tveggja ára hvild. Eins og áður leikur Weissmuller nú í Tarzan-mynd og er sú, sem nú er verið að taka, hin fimta í röðinni, síðan byrjað var að taka þær árið 1932. Welcome News! QUEBEC HEATERS Same Prices as Last Year That’s good tidings indeed—for it concerns heaters well known for their efficiency in our severe Western climate. We invite you to com- pare our “Quebec” point by point with any heater on the market at the same price. ( The Stove Section, Third Floor, Donald <*T. EATON C9m «o Note particularly these important features: Blued steel body. Heavy brick lining and heavy roller grates. No.3 Size No. 4 Size No. 5 Size • Satisfactory h e a t from any grade of fuel used. $10.95 »12.95 $16.95

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.