Lögberg - 20.11.1941, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. NÓVEMBER, 1941
Úr borg og bygð
Mr. J. K. Jónasson frá Vogar,
verður til heimilis að 540 Agnes
Street í vetur.
4 ♦ -f
ÚTVARP FRÁ
FYRSTU LÚT. KIRKJU
Á sunnudaginn 30. nóvember,
kl. 7 e. h., verður kveldþjónustu
útvarpað; þetta verður söngur
aðallega.
f f f
R. E. JOHNSON er sækir tim
stöðu i skólaráðið, talar tjfir
CJRC stöðina á fimtudagskvöld-
ið í þessa.ri viku, kl. 8.55 og gfir
CKY stöðina á miðvikudags-
kvöldið þann 25. nóv., kl. lO.bO.
f f f
Sendið inn áskriftargjöld
yðar fyrir Lögberg, og
geriát nýir kaupendur að
blaðinu fyrir næátu ára-
mót.
f f f
Mr. B. Eggertsson kaupmaður
á Vogar, kom til borgarinnar síð-
astliðinn föstudag og hélt heim
samdægurs. f för með honum
var starfsmaður hans, Mr. Ágúst
Sigurðsson.
f f f
Saga íslendinga í N. Dak. eftir
Thorstínu S. Jackson. Mörg ein-
tök óseld. Til sölu nú fyrir
,$1.50 hver bók hjá Mrs. B. H.
Hjálmarsson, Akra, og Mrs. H.
Sigmar, Mountain, Allir Norður
Dakota búar ættu að eiga bók-
jna.
f f f
Mrs. Magnús Johnson frá
Eard'er Lake, Ont., kom til borg-
arinnar síðastliðinn laugardag
flugleiðis ásamt syni sínum i
heimsókn til foreldra sinna, Mr.
og Mrs. William Johnson, Ste.
11 Adacia Apts., og ráðgerir að
dveljast hér fram yfir næstkom-
andi jól. Maður hennar er vænt-
anlegur hingað laust fyrir miðj-
an desember.
Tilvalin Jólagjöf
Hið afarfagra og stðrraerka 25
ára afmælisminningarrit Eim-
skipafélags Islands, má hiklaust
teljást ein hin allra fegursta
jðlagjöf, sem kœtur er á; gef-
ur þar að llta nákvæmt yfirlit
yfir þrðunarsögu þessa ðska-
barns þjððarinnar, sem telja má
í samgöngu- og viðskiftalegu
tilliti lifæð þjððarinnar. pessi
mikla bðk, sem kosth, myndi ærið
fé, að þvl er bðkaverð alment
gerist, fæst send pðstfrítt flt um
bygðir Islendinga, fyrir aðeins
$1.50. Pantanir sendist Arna
Eggertssyni, 766 Victor Street,
Winnipeg.
AUTO knitter sale
o/ Htgh-grade Ouaranteed Machines
some never used.
One Cylinder machines,
60 or 80 needles....$17.50 $19.50
Two cylinder machines com-
\ plete with ribber 60 and
80 needles or 60 and 100
needles at $27.50 and $29.50
Two cylinder machines prac-
tically new, 60 and 80
needles with ribber and
all parts ..............$32.50
If your old Knitter is worn and
not giving satisfaction and requires
new parts, send it in and parts
will be sold at half price except
smaller pieces.
WESTERN SALES SERVICE
290 GRAHAM AVE.,
Þjóðræknisfélgsfundur verð-
ur haldinn að heimili Mr. og
Mrs. J. Eirickson í Selkirk
mánudagskveldið 24. nóv., kl. 8;
meðlimir eru beðnir að fjöl-
menna.
Einar Magnússon,
forseti.
4- 4 ♦
Finnbogi Finnbogason land-
námsmaður í Hnausabygð sunn-
anverðri og um langt skeið bóndi
að Finnbogastöðum, andaðist að
heimili dóttur sinnar og tengda-
sonar, Mr. og Mrs. M. M. Jónas-
son, Árborg, Man., þann 9. nóv.
Þessa merka manns mun verða
minst nánar síðar.
4-4-4
Þriðjudaginn 11. nóvember
1941 andaðist Árni óskar Árna-
son frá Hammond, Indiana, 49
ára gamall. .Hann var sonur
Gunnars heitins Árnasonar, sem
lengi bjó í Winnipeg. Hann
lætur eftir sig ekkju, Stephaniu,
og tvö systkini: Jón, sem býr í
Chicago og Thorbjörg McLain,
sem býr í Milwaukee, Wis.
4-4-4-
Þann 19. október síðastliðinn,
voru gefin saman í hjónaband í
Mission Hill Congregational
kirkjunni í San Diego, Cal., Miss
Lottie Marie Brown og Magnús
Daniel Magnússon, hljómlistar-
kennari, sonur frú Svönu Magn-
ússon og manns hennar, Kjartans
Magnússonar, er lézt þar í borg-
inni 14. apríl 1930. Brúðgum-
inn hefir átt glæsilegan náms-
feril við San Diego State Coí-
lege, og þykir líklegur til mikils
frama á sviði hljómlistarinnar.
4-4-4-
Á laugardaginn var lézt hér í
borginni frú Guðrún Ingibjörg
Thorleifsson, kona Jóhanns gull-
smiðs Thorleifssonar; hún var
fædd á Reykjaströnd i Skaga-
fjarðarsýslu 4. júlí 1803. Auk
eiginmanns síns lætur hún eftir
sig tvo sonu og einn bróður.
Kveðjuathöfn, er séra Valdimar
J. Eylands stýrði, fór fram á
máliudaginn, en síðar var lík
hinnar mætu konu flutt til York-
ton til jarðsetningar.
4-4-4-
DÁNARFREGN
Nýlátinn er hér í borginni
Matthías Jóhannesson, sonur
Guðmundar Jóhannessonar á
Ingersoll Street og Kristveigar
konu hans, er áður bjuggu í Ár-
borg, maður á bezta aldri, fædd-
ur 7. mai 1908; hann var einkar
vel gefinn maður, vinsæll og
líklegur til margháttaðra nytja-
starfa, hefði honum enst heilsa
og lif; er með fráfalli hans
þungur harmur kveðinn að for-
eldrum hans, systkinum og
venslaliði. Útför Matthíasar fór
fram frá Bardals á mánudaginn
var. Séra Valdimar J. Eylands
jarðsöng.
ÞAKKARÁVARP
Okkur langar til að votta
okkar ágætu vinum fjær og nær
okkar hjartans þakklæti fyrir þá
innilegu samúð og kærleika, sem
okkur var auðsýnd í veikindum
og við jarðarför okkar elskaða
sonar, bróður og eiginmanns
Metusalem Johannesson).
Winnipeg 18. nóvember 1941.
Guðmiindur og Kristveig
Jóhannesson,
Grímur, Ingi, Rohert,
Adolph, Árni, Alfred
Jón, Arnþór, Ása, Molly.
MUS-KEE-KEE
Ahrifamlkið kvefmeðal, búið til
úr gömlum Indlána jurta for-
skriftum. Petta er verulegur
heilsugjafi, sem veldur eðlilegri
starfsemi hins mannlega llkams-
kerfis.
Ráðgist við lyfsalann
i dag viðvíkjandi
MUS-KEE- KEE
S 7' A K A
Yfir flóa ísagler,
ekki snjóar niður;
hélugróin grundin er,
geðjast lóum miður.
Höfundur þessarar stöku, Mr.
F. P. Sigurðsson frá Geysir, leit
inn á skrifstofu Lögbergs um
miðja fyrri viku, og skildi hana
eftir á skrifborðinu.
4-4-4
If a tire bursts, do not apply
the brakes nor throw out the
clutch until the car has lost al-
most all its momentum. A front
tire blowout may cause you to
lose control of the steering wheel
unless you are holding it firmly.
In the case of a blowout of a
rear tire, a sudden application
of the breaks, at high speed,
may cause the car to turn over,
in which case it woujd be your
good luck if you carried a five
point automobile policy witli
J. J. SWANSON & CO., LTD.,
308 Avenue Bldg., Winnipeg.
4 4 4
Eftirtalin ungmenni voru
fermd að Hólar Hall, Sask.
sunnudaginn þann 16. nóv. s.i.
af séra H. E. Johnson:
1. Fredrick Helgi PTanklin
Steffanson
2. Johann Victor Guðinundson
3. Kristján August Árnason
4. Magnus Baldur Olafson
5. Anna Hallson
6. Alma Hallson
7. Johanna Sigrún Olafson
8. Málfríður Eyjólfson
9. Sigurveig Arndís Arnason
10. Sylvia Jónína Árnason.
Fimm ungmenni voru skírð
við þessa guðsþjónustu.
4 4 4
Mánudaginn 10. nóv. andaðist
Jón Mýrdal á heimili sínu suð-
austur af Garðar. Hafði hann
ekki verið teljandi lasinn und-
anfarið, nema svo sem viku
tíma á undan andlátinu. Jón
sál fæddist 18. ágúst 1855, á
Fljótum í Meðallandi, en flutt-
ist á ungum aldri að Norður-
hvoli í Mýrdal í Vestur-Skafta-
fellssýslu og ólst þar upp til
fullorðinsára. Foreldrar hans
voru Einar Högnason og Ragn-
hitdur Jónsdóttir. Hinn 20. dag
maímánaðar 1881, giftist hann
eftirlifandi konu sinni Sigríði
Þorsteinsd. Bjuggu þau á ís-
landi til 1884, en fluttu þá til
Ameríku; námu fyrst staðar í
Nýja íslandi, en hurfu fljótt suð-
ur til Garðarbygðar í N. Dak.
Og hafa þau ávalt verið þar síð-
an, og frá því árið 1891 bjó hann
á þeim stað þar sem hann nú
andaðist, og þar sem stendur hið
fagra heimili er þau hjón bygðu
upp þar fyrir mörgum árum.
Þau Jón og Sigríður eignuðust
15 börn. Fjögur dóu í æsku.
Ein dóttir, fulltíða, dó fyrir
nokkrum árum. En hin systkin-
in 10 lifa föður sinn.
Jón sál. var hinn bezti dreng-
ur, gætinn og greindur. Kom
han ávalt fram með lipurð og
prúðmensku. Hann var mjög
hneigður til lesturs. Mestan
unað hafði hann þó að Ijóða-
lestri. Vöktu Passíusálmar Hall-
gríms Péturssonar honum sífelt
mikið yndi. Hann var reglu-
samur og duglegur í öllu starfi,
og hlúði ávalt hið bezta að heim-
ili sínu og fjölskyldu.
Jarðarförin fór fram 13. nóv.
frá heimilinu og Garðar kirkju.
Mrs. Sigmar söng sóló. Margir
fylgdu honum til grafar. Var
hann elskaður af ástvinahópnum
og vinsæll af samferðafólkinu.
Meðlimur var hann ásamt fjöl-
skyldunni í Garðarsöfnuði. Séra
H. Sigmar jarðsöng.
FUNDARBOÐ
Ársfundur Fyrsta lúterska
safnaðar verður haldinn þriðju-
dagskveldið, klukkan 7.30 stund-
víslega, 2. desember, 1941, í
kirkju safnaðarins.
fyrir hönd safnaðarfulltrúanna
G. L. Johannson,
skrifari.
4 4 4
TILKYNNING UM
LA UGA RDA GSSKÓLANN
Skótanum verður lokað n. k.
laugardag 22. nóv., sökum þess
að þá verður “Eaton’s Santa
Claus Parade”, en börnin eru
beðin að koma á skólann laugar-
daginn 29. nóv., þau sem koma
stundvíslega fá aðgöngumiða á
Rose Theatre.
—Forstöðunefndin.
4 4 4
Síðastliðinn laugardag lézt á
Grace spítalanum hér í borg-
inni, Sumarrós Johnson sauma-
kona, ættuð úr Eyjafjarðarsýslu,
fædd 8. júlí 1866, vinsæl kona
og velmetin, er ekki vildi vanim
sitt vita í neinu; útför hennar
fór fram frá Bardals á mánu-
daginn. Séra Valdimar J. Ey-
Iands jarðsöng.
4 4 4
ÞAKKARORÐ
Við undirritað skyldfólk Sum-
arrósar heit. Sigurðardóttur John-
son þökkum öllum þeim, sem
sýndu samúð sína, með því að
vera viðstaddir við útför hinnar
látnu, sendu blóm, eða á annan
hátt sýndu hluttekning út af
veikindum og fráfalli Summar-
rósar heitinnar.
Winnipeg 17. nóv. 1941.
Mrs. Halldóra Josephson
Mrs. O. Gunnlaugson,
Mrs. V. Baldvinson
Mrs. H. Björnson.
------V-------
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili: 776 Victor Street.
Sími 29 017.
Sunnudaginn 23. nóvember:—
Ensk messa að morgninum
ld. 11; sunnudagsskóli kl. 12.15
e. h. íslenzk messa að kvöldinu
kl. 7.
4 4 4
LÚTERSIÍA PRESTAKALLIÐ
/ AUSTUR-VA TNABYGÐUM
Séra Carl J. Olson, BA., B.D.
Sunnudaginn 23. nóv. 1941—
Kristnes kl. 12
Foam Lake Town Hall, Sing-
ing Evangelist kl. 3 e. h.
Leslie kl. 7 e. h.
Ársfundur safnaðarins að Leslie
25. nóv., kl. 2 e. h. Gleymið
honum ekki! Allir boðnir og
velkomnir!
4 4 4
Sunnudaginn 23. nóv. messar
séra H. Sigmar í Hallson-kirkju
kl. 11 f. h. og í Eyford-kirkju
kl. 2.30 ie. h. Verða messurnar
báðar “Thanksgiving” messur.
Altarisganga er fyrirætluð í Ey-
ford-kirkjunni við þessa guðs-
þjónustu. Fólk er beðið að fjöl-
menna á báðum stöðum.
4 4 4
Messað verður að Wynyard
kl. 2 e. h. sunnudaginn þann 23.
nóvember.
H. E. Johnson.
4 4 4
íslenzk guðsþjónusta í Van-
couver verður, ef G. 1., haldin
í dönsku kirkjunni á E. 19th
Ave. og Burns St. kl. 3 e. h.
næsta sunnudag, 23. nóv. Allir
eru velkomnir og allir eru beðnir
að láta þetta berast sem bezt.
Rtinólfur Marteinsson.
4 4 4
LÚTERSÍA IÍIRKJAN
í SELKIRK
Sunnudaginn 23. nóv.: ,
íslenzk messa kl. 7 siðd.
S. ólafsson.
4 4 4
VA TNABYGÐIR
Sunnudaginn 23. nóv.:
Wynyard kl. 3 e, h.—íslenzk
Kandahar kl. 7.30 e. h.—ensk.
B. Th. Sigurdson.
Winnipeg’, Man.
Lögberg inn á hvert einaáta íslenzkt heimili
fyrir jólin!
The Columbia Press, Limited,
695 Sargent Avenue,
Winnipeg, Man.
Sendið LÖGBERG sem jólagjöf til
........../.
frá ..........
$3.00 innlagðir sem ársgjald.
Þann 31. október síðastliðinn,
áttu þau merkishjónin, séra S.
O. Thorlakson og frú Karolína,
25 ára giftingarafmæli; var
þessa atburðar veglega minst á
hinu glæsilega heimili Dr. K.
Eymundson og Mr. og Mrs.
Walter Downe i San Francisco
þá um kvöldið; voru hörn prests-
hjónanna viðstödd, og jók slíkt
vitaskuld mjög á mannfagnað-
inn. Dr. Eymundson, sem er
skólabróðir séra Octaviusar,
iflutti aðalræðuna, og afhenti
heiðursgestunum forkunnar fagr-
ar gjafir til minja um atburð-
inn; taldi hann það sérstakt á-
nægjuefni, að vita séra Octavíus
kominn heim heilu og höldnu
eftir hans löngu útivist í Japan.
Þau séra Octavíus og frú þökk-
uðu hvort í sinu lagi fagurlega
fyrir gjafirnar, og öll þau vin-
áttumerki, er þetta óvænta- sam-
sæti bæri vott um.
Meðal utanbæjargesta tóku
þátt í mannfagnaði þessum, pró-
fessor Loftur Bjarnason og frú
frá Utah, og Mrs. Stoneson frá
Blaine, Wash.
TILKYNNING
TIL HLUTHAFA EIMSKIPAFÉLAGS ISLANDS
Á ársfundi félagsins í júní í sumar var sainþykt að
borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1940. Eg leyfi
mér hér með að tilkynna að eg er reiðubúinn að taka
á móti arðmiðum fyrir árið 1940 til afgreiðslu. Enn-
fremur þeir, sem enn ekki hafa sent mér arðmiða
sina fyrir árin 1937, 1938 og 1939, geta sent mér þá
líka til afgreiðslu.
ARNI EGGERTSON
umboðsmaður félagsins
766 VICTOR ST., Winnipeg, Man.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelrr
Agents for BULOVA Watchee
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jexoeller*
699 SARGENT AVE., WTO.
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
TIL ÞESS AÐ TRYGGJA
YÐUR SIÍJÓTA
AFGREIÐSLU
Skuluð þér ávalt kalla upp
^ARGENT
TAXI
PHONE
34355 - 34 557
SARGENT and AGNES
•
TRIJMP TAXI
ST. JAMES
Phone 61 111
Ársfundur Islendingadagsins
verður haldinn í Goodtemplarahúsinu
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 24. NÓV. 1941, kl. 8 e. h.
Lagðar fram skýrslur og reikningar. Kosning sex
embættismanna í nefndina i stað þeirra, sem endað
hafa starfsár sitt. Áríðandi að allir sæki fundinn.
—Nefndin.
Námsskeið! Námsskeið!
Nú er sá tími árs, sero ungt fólk fer að svipast um
eftir aðgangi að verzlunarskólum borgarinnar; enda
sannast þar hið fornkveðna, að ekki er ráð nema í
tíma sé tekið. Það borgar sig fyrir yður að finna oss
að máli eða skrifa oss viðvíkjandi verzlunarskóla
námsskeiðum; vér getum veitt yður þau hlunnindi,
sem í hag koma. Símið eða skrifið við fyrstu hentug-
leika. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs!
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG
For Good Fuel Values
WARMTH - VALUB - ECONOMY
— ORDER —
WILDFIRE LUMP (DRUMHELLER)
BIGHORN SAUNDERS CREEK LUMP
(Saunders Area)
CANMORE BRIQUETTES
PHONESJ23 |}|
MC|^URDY QUPPLY AO. Ltd.
\sfBUlLDERS’ X^SUPPLIES \JandCOAL
LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST.