Lögberg - 29.01.1942, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.01.1942, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JANÚAR, 1942 3 anastefna var mjög óllk Vol- taires, því hann vildi og hvatti til, að lií'a sem óbrotnustu og ein- ‘földustu ldfi, í eins nánu sam- ræmi við náttúruna og auðið væri, og jafna sem meist lífskjör þjóðarinnar að hægt væri. Þessi stefna var andstæð Voltire og kenningum hans, sem var meira í samræmi við hugsunarhátt yfir- stéttann'a, 0;g aristokratsins, að því undanteknu, að hann barðisl fyrir: upplýsingu, hugsana- og málfrelisi, jafnt fyrir alla. Þegar stjórnin í Sviss hafði gert upptæka bók, sem Rousseau haifði skrifað, og látið brenna hana, sagði Voltaire í bréfi til hans: “Eg er þér ósamidóma um alt, sem þú segir i bókinni sem gerð var upptæk fyrir þér í Svi'ss, en eg er viljugur að teggja lifið í sölurnar til að verja rétt þinn til að segja það.” Nokkru síðar er Rousseau var á flótta undan óvinum sínum, bauð Voltaire ihonum griðastað hjá sér. Vol- taire dróg menn og málefni hlifðarlaust fram á sjónarsviðið, í hinum fjörugu skáldsögum sín- um. Ein af sögum Voltaires var humorisk lýsing af Rousseau og kenningum hans, sem hann skoðaði sem frumstæða og barna- lega. Fáein atriði sögunnar eru á þessa leið:— Franskur landkönnunarmaður sein hafði verið í Canada kom með Huron Indíána með sér til Frakklands. Það fyrsta sem g'era iþurlfti, var að kristna Indí- unann; til þess var fenginn mjög æruverður munkur, sem byrjaði með þvi að fá honum Nýjatesta- mentið til að lesa, sem Indíánan- um líkaði svo vel, að hann skömmu isíðar ekki einungis bauðst til að láta skírast, heldur °g að láta umskerast, því hann sagðist ekki hafa fundið í þess- ari bók, sem þeir fengu honum til að lesa, nokkurn mann, sem ekki var umskorinn; “svo það leiðir af sjálfu sér, að til þess að eg geti orðið kristinn, verð eg að undirgangast þessa gyð- inglegu siðvenju, *og bezt sem íyrst” Með mestu fyrirhöfn varð hann talinn af þessari hé- ghju, en iþá byrjuðu önnur vand- r®ðin með hann, pg það var út af slkriftamálunum. Hann vildi ekki viðurkenna, að slíkt væri 'iyrirskipað í bókinni sem hon- um var fengin, en honum var bent á, að svo væri: “Játið synd- ,r ýðar hver fyrir öðrum,” svo hann lét til leiðast, og gerði syndajátningu sína fyrir prest- inum, en þegar hann hafði lokið Jatningu sinni, dró hann prest- mn úr skriftastólnum og setti bann þar sem hann haifði verið ujeðan hann iskriftaði, settist svo sjáltur í skriftastólinn, og bað Prestinn nú að játa syndir sínar 'yril' sér. Presturinn neitaði slíku, kvað slíkit með öllu óvið- eigandi, en Indíáninn var á örðu mali. “Komdu, vinur minn, það er sagt að við eigum að játa syndir okkar hver fyrir öðrunr. Eg helfi játað syndir imínar fyrir bér, og þú skalt ekki kornast héðan burt fyr en þú hefir játað Nnar syndir fyrir mér.” Til þess aið sefa ofsann í Indíánanum, Var presturinn neyddur til að Játa undan og gera einhverja U>álamynda játningu. Næstu vandræðin, sem fyrir koniu, voru það, að Indiáninn varð ástfanginn í ungri stúlku, en honuin var sagt að hann Uíætti ekki láta sér detta í hug að hann fái að giftast henni, þvi bún hafi verið hans guðfeðgini begar hann var skírður. Þetta botti ihonum kúnstugt, og hótaði að láta afskírast ef hann fengi ebki að eiga istúlkuna. Heldur en að ihann taki slíkt til bragðs, e| bað gefið eftir að hann megi gtftast stúlkunni; en með því eru ekki úti öll vandræðin; þá verð- Ur hann þess var, að til þess að geta gifst þurfi giftingarleyfi, .e*t, vitni, samning og peninga lii að borga fyrir þetta alt. Þar eð hann hafði enga peninga til að borga fyrir þessa margbrotnu þjónustu, varð hann afar reiður, og hótaði enn að láta afskírast ef þessum kröfum væri ekki ineð öllu slept; heldur en hann tæki slíkt fyrir var honum slept án þess hann borgaði presti og kirkju. Þannig gengur öll sagan frá einu til annars. Heldur en að láta hann afskírast var altaf slakað til við hann þó sú til- slökun væri beint brot á siðvenj- um kirkju og ríkislögum. Á þessum tímum var mikið rætt meðal lærðra manna um efnið og andann. Var efnið og hið efnislega af flestum álitið alger- llega óháð andanum og tileinkað djöflinum, en andinn og hið svokallaða andlega tileinkað Guði. Öll vísindaleg þekking á frumeinda lögmálinu var þá mjög skamt á veg komin. I einni af sögum sínum gerir Voltaire þá kenningu að umtalsefni. Hann lætur mann frá stjörnunni Siríus taka sér ferð á hendur til jarðar vorrar. Stjarnan Siríus, sem er svo mörgum sinnum Stærri en vor jörð, og sem borg- ari svo ægilega stórrar stjörnu, var hann svo óendanlega stærri en horgarar þessarar jarðar. Á leið sinni yfir Miðjarðarhafið, sem ekki tók honum nema í skó- vörp, sá hann ofurlítið skip, hann tók það upp og setti það á nögl þumalfingurs síns, meðan hann var að skoða það. Skip- verjar urðu afar sketkaðir; skip- presturinn hóf bænalestur, sjó- mennirnir bölvuðu, en heiim- spekingarnir sem á skipinu voru fóru að búa til allra handa skýr- ingar úm, hvernig á iþessari truiflun þyngdarlögmálsins stæði. Sirius-maðurinn beygði sig nið- ur, eins og stór skýbólstur og talaði til skipverjanna á þessa leið: “ó, þið skynsémi gæddu öreindir, í hverjum hinni æðstu veru hefir þóknast að birta sína alvizku og almætti, vafalaust ei gleði vðar og hamingja á þessari jörð hrein og ómenguð, þar sem þið eruð óháð efninu og- áhrif- um þess, og eftir öllu útliti að dæma, ekki annað en andi — sál — iþið getið vist eytt æfinni í ævarandi fögnuði og sælu, sem er hin sanna gleði hins fullkomna anda. Eg hefi víða tfarið um hinn mikla ómælis geim. en sanna hamingju hefi eg hvergi fundið, en hér hlýtur hana vissu- l'ega að vera að finna.” “Við erum nægilega háðir efn- inu,” svaraði einn af heimspek- ingunum, sem voru á skipinu, “til að valda okkur yfirfljótan- legrar vansældar. Við erum í stöðugum illdeilduin hver við annan, og drepum og eyðileggj- um hver fyrir öðrum alt, sem við getum, og þetta hefir vana- lega svo verið alt yfir vora jörð, frá ómunatíð.” “Fyrst svo er, þá er eg sáttur með að afmá þessi atomes af jörðinni,” sagði Sirius-maðurinn. “Þaff er algjörlega óþarft,” svaraði iheimspekingurinn. “Þeir eru sjálfir fyllilega færir um að vinna að sinni eigin eyðilegg- ingu.” Svo heldur sagan áfram að skýra ifyrir Sirdus-manninum ihætti og hegðun jarðarbúa. Ein sagan segir frá babylon- iskum heimspeking er hét Zadig, hann var eins vitur og nokkur maður getur verið, hann vissi eins inikið um yfireðlislega hluti (metaphysios) eins og nokkur imaður hafði nokkurntíma vitað, — það er, lítið eða ekki neitt.— Hann varð ástfanginn í baby- lonskri hirðmeyju, er hét Semira. Einu sinni er ræningi hafði ráð- ist á hana, til að ræna hana skrautgripuin er hún bar á sér, bar Zadig þar að og réðist á ræningjann. Hann hrakti ræn- ingjann burt, en í viðureigninni særðist hann lítilsháttar á vinstra auganu. Maður var strax send- ur til Memphis á Egyptalandi til að sækja hinn nafntogaða lækni Hermes, sem brá skjótt við, og kom með fjölmennu iföruneyti til Babylon; og er hann sá Zadig lýsti íhann þri strax yfir að hann hlyti að missa augað, hann sagði og fyrir um hvaða dag og stund þetta mundi ske. “Ef Iþað hefði verið hægra augað,” sagði hann ‘^þá hefði eg auðveldlega getað !a*knað Iþað, en áverki á vinstra auga er ólæknandi.” öll Babylon harmaði Óhamingju Zedigs en dáðist að hinni djúpu vizku Hermes. Bftir tvo daga féll hrúðrið af auga Zedigs og hann fékk fulla sjón. Hermes skrifaði bók um þetta ffyrirbrigði til að sanna að þetta hefði ekki átt að eiga sér stað, en Zadig var ánægður með að ihafa fengið aftur sjónina, og las ekki bókina. Undir eins og hrúðrið var dottið af auganu, hraðaði hann sér á fund' Semiru, en þá varð hann þess var, að undir eins og hún hafði heyrt yfirlýsingu Hermes, tók hún sér annan elskhuga, því á eineygð- um manni kvaðst hún hafa hinn takmarkalausasta viðbjóð. Þann- ig heldur sagan áfram frá einu aifintýri til annars. (Framhald) ------—V---------- Autumn Rain By WM. KRISTJANSON. Written in 1924 and published in the St. Catherine’s Magazine at Oxford University. Autumn rains, essence of gloom and depression. Today it is pleasant to lounge indoors in cosy warmth, and to listen to your pelting downpour on the roof above. When I look through the darkened windows, and see you swept and lashed about by your twin being, Autumn Wind, whose stormy temper has over- come all sense of tender relation- ship, it is with an exquisite feeling of content that I turn from the sombre view outside to snuggle down into the old arm- chair, book in hand, and prepare to sojourn at leisure with the author ’neath sunny Italian skies. But, Autumn Rain, time was when in a far-off land, with a different feeling, I heard your cataract fall on the roof, and saw you beat against the dark- ened window panes. lt was then that with a feeling of re- lief I stood up in its rack the well-cleaned rifle and spread my Iblankets on the low-set trestle bed. The last bugle call has been: “No parade today”; Just now the regimental is heard again. This time it is followed by: “Come get your letters from Lizzie, come get your letters from Lou.” Then it seems to wind up with the magic words: “Canadian mail today —ee.” Nor does our feeling play us false. There are letters from Port ^rthur, Winnipeg, Regina, Moose Jaw and Calgary. When the last tiny scrap of information given in these let- ters has been treasured away, friends that from the time of enlistment have managed to march side by^ side, and bunk together, • exchange notes and talk about the folk at home, lingering over old-time hap- penings; yearning memories. Then, Autumn Rain, soon comes the day when there is to be no roof to break your force, and bedraggled, miserable human beings struggle against your violence through French Sloughs of Despond; or you sweep down on the forlorn wretch huddled under the edge of sap or shell hole, dully watch- ing-half seeing, half sensing— you churn the surface of its slushy contents, wondering how many years will drag by before a hint or sullen gray in the east will warn the opposing armies to draw in exposed front-line men and outposts. Do your worst, Wind and Rain. Tomorrow night man- made thunder and lightning will play havoc’ in a fashion un- dreamed of by you, mere na- tural forces that you are. At zero hour some poor devil of a Frenchman, clinging to the ruins of his home, will wake up to see, through whaf used to be the window, a fitful flash and glow on the eastern horizon. Perhaps he will turn right over and go to sleep again, perhaps he will first think of the hell- fire of which this fitful flash and glow is faint surface play, and then he may ask Mon Dieu to bless the Canadian boys, struggling through gaps in barbed wire entanglements, slipping and sliding along the inside rims of huge craters— earth, air and human beings lashed and torn by the concen- trated fury of the straffing Hun artillery, Verey lights shooting up to betray to view prospective victims of machine-gun, bomb, and rifle—leaping down into spacious enemy trenches, and with gripped rifle and bayonet making dashes for shadowy gray figures . . . Do your worst, Wind and Rain, bluster and storm as you will, you shall be comi>elled to acknowledge your comparative impotency. Ah! To-day it is pleasant, Autumn Rain, to lounge indoors and listen to your pelting down- pour on the roof above, and then to turn from the darkened win- dow panes to snuggle down into the old arm-chair, book in hand, and prepare to sojourn at leisure with the author ’neath sunny Italian skies. -V i I Einkennileg aðferð er notuð til ......................... ............. ' \ The poem "The Living Christ” appeared in the state poetry magazine “Prairie Wings” and win third placef a year ago in the first » regional district contest. It has been selected for publication in two j national anthologies — The Poetry Digest — and — Who’s Who in j Poetry in America. Both of these are published in New York. The j Poem “There Is a God" is an In memoriam to her father, and was her z first of many poems to appear in “Prairie Wings.” THERE IS A GOD There is a God, when eventide Spells splendors on the hills, I know there is a mighty hand Behind those sun-dipped rills. There is a Heaven, when summer stars Reveal celestial glory, I know then of a fairer land, That angels told in story. There is a God, my soul has felt Though eyes be ever dim, For where could thou, my loved one, be But near to Him. Dolores Steinolfson. THE LIVING CHRIST I have seen Him in the garden, In a rose that’s dipped in dew; And I’ve heard Him from the tree tops, As He sped on wings of blue. I have walked with Him in Meadows, Where the new-mown hay is sweet, And I’ve touched His snow-white garments, Where the fragrant lilies meet. I have heard Him say “Good MQrning,” When the robin’s tone is light, And when owlets, wee, are calling, . He has whispered, low, “Good Night.” I have felt His mighty presence, Ever known that He’d be true, Free to all His kindness streameth, From the hearts of friends like you. Dolores Steinolfson. þess að vita, hvort Parmesan- osturinn er hæfilega gamall til sölu. Er þá eingöngu farið eftir hljðinu, sem myúdast, þegar bar- ið er á hann með silfurhamri. Henpeck frændi: Þið unga •flkið nú á tímum hugsið ein- göngu um peninga. Hvað hald- ið þið að eg hafi fengið, þegar eg giftist Sínu minni? Brðursonurinn: Það veit eg ekki og eg ihugsa, að þú vitir það ekki heldur. —Hvað er bjartsýnismaður? —Sá sem kaupir hlut af Skota d þeirri von að geta selt hann Gyðingi með gróða. Námsskeið! Námsskeið! Nú er sá tími árs, sem ungt fólk fer að svipast um eftir aðgangi að verzlunarskólum liorgarinnar; enda sannast þar hið fornkveðna, að ekki er ráð nema i tima sé tekið. Það borgar sig fyrir yður að finna oss að máli eða skrifa oss viðvikjandi verzlunarskóla námsskeiðum; vér getum veitt yður þau hlunnindi, sem í hag koma. Símið eða skrifið við fyrstu hentug- leika. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs! THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVENUE, WINNIPEÖ Mount Richardson—Skoki Valley—Banff National Park. —Courtesy Canadian Pacific Hailway.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.