Lögberg - 29.01.1942, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.01.1942, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. JANÚAR, 1942 Úr borg og bygð Dr. Ingimundson verður í Riverton Iþriðjudaginn þann 3. febrúar n.k. ♦ ♦ ♦ ' Mr. Viglundur Vigfússon ligg- ur á Almenna sjúkrahúsinu um þessar mundir. ♦ ♦ ♦ í 13. erindi 2. línu í þýðingu Skúla Johnson af Gunnarshólma. er orðvilla: “rages” fyrir “wages.” ♦ ♦ ♦ Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. Ovidu Sveinson, 16 Queens Apts., 520 Maryland St. á fimtudags- kveldið 4 febrúar, kl. 8. ♦ ♦ ♦ Eitt eintak af “Laufhlöðum” söngbók frú Láru Bjarnason er á skrifstafu Columhia Press, Ltd., Einhver kom inn á skrifstofuna, greiddi aradvirði bókarinnar, en tók hana ekki. ♦ ♦ ♦ The annual meeting <>f the Jon Sigurdson Ghapter. I.O.D.E. will be held at the home of Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston St., on Tuesday eve. february 3rd, at 8 o’clock. It is important that all the members be present. ♦ ♦ ♦ Arrangements for the dinner in ihonor of Judge Lindal are almost complete and a large numiber of reservations have al- ready been made. Tickets are $2.00 a couple and can be bought at the Clumbia Press, Ltd., 695 Sargent Ave. ---------V--------- Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur. Sunnui.agiim 1. febrúar: Guðsþjónustur ineð venjuleg- um hætti: á ensku kl. 11 f. h. á íslenzku kl. 7 e. h. ♦ ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 1. febrúar:— Betel, morgunmessa; Gimli, ís- lenzk messa kl. 3 e. h.; Víðines, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Scra Sigurður Ólafsson pré- dikar við Viðines messuna, en séra Bjarni A. Bjarnason á Gimli og Betel. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ MESSUR í NORÐUR NÝJA ÍSLANDI Sunnudaginn 1. febrúar: Árborg. islenzk messa kl. 8 eftir hádegi. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ í AUSTUR-VATNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.D. Guðsþjónustur 1. febrúar:— Leslie kl. 11 f. h. Kristnes kl. 3 e. h. (C.S.T.) Leslie kl. 7 e. h. Allir eru boðnir og vetlkomnir! ♦ ♦ ♦ Miðaldna, islenzkur kvenmað- ur óskast í vist nú þegar hjá Mrs. Oddnýju Helgason, að 573 Simcoe Street, hér í borginni. ♦ ♦ ♦ LÚTERSKA KIRKJAN í SELKIRK Sunnudaginn 1 febrúar, 1. sd. í níuviknaföstu:— Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. ólafsson. ♦ ♦ ♦ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði ólafssyni í Selkirk, þann 23. janúar: — Sigvaldi (Walter) Nordal og EHn Kjart- ansdóttir prófHsts Pnnarssonar frá Holti undir Eyjafjöllum. Giftingin fór frm á heimili hrúð- gumans í Selkirk. Lögberg flyt- ur þeim Sigvalda Nordal og frú innilegar hamingjuóskir. TIL SIGVALDA NORDAL á giítingardegi hans 23. jan. 1942 Þú lifir við vorgróður æskunnar ára, þig ekkert fær bugað, þó kvik reynist dröfn, þó rauli við súðir hin rameflda hára, rétt beitir kneri og stýrir í höfn. Fylgi þér gæfan um áttræðan álinn, sem alla tíð blessun og virðingar nauzt; þú oft hefir sefað þau misklíðar inálin, og meinin út lokað. svo friður af hlauzt. Það er vor bænin að þið megið lenda í þrefalda gæfu um daganna svið. Drottinn þig blessi til æfinnar enda, og elskaða brúður, sem þér er við hlið. T. G. ísfeld. ---------V--------- JUNIOR ICELANDIC LEAGUE NEWS The annual meeting of thc Junior Icelaindíic League was held at the Antique Tea Rooms. on Sumday avening, January 25th. The president, Mr. O. B. Pet- urssno, gave a report of the past year’s activities, a brief outline of which follows: Five general ineetings. Twelve executive meetings. Concert in conjuction with the Icelandic National Leag|Ue Conference. Banquet in honor of Miss Miaria Markan. Social evening at the I.O.G.T. Hall. Moving pictures. “Iceland on tlhe “Preiries,” sponsored by the Junior Icelandic League and the Young Men’s Club of the Lutberan Qhurch. shown at the Lutheran Church and some outside points. Picnic, via S.S. Keenora to Lockport. Ardhery competition, held at Gimli at the Icelandic cele- bration. Annual dance in obsetvation of Iceland’s Independence Day, held at the Marlbor- ough Hotel last December. A Tally-Ho, amd other sports activities. The membership has ’heen greatly increased in the past year, and it is hoped this will continue. Elections of offioers for the coming year took place, as fol- lows: President: Arni G. Eggertson, K.C. Vice-President: Paul Thorkelsson • Treasurer: PZIin Eggertson Secretary: Helga Arnason. Members at large: Hugh L. Hannesson, Lara B. Sigurdson, Hjalmur Daníel- son. Past President: O. B. Petursson. Social Committee: Hazel Reykdal, Ohairman, Mrs. H. J. Lindal. Paul Clemens, George Asgeirson, Margret Hjaltason. Sports' Committee: Stanley Tallman, Ghairman, A. G. Bardal, Anna Skapta- son, Eddie Stephenson, Grace Reykdal. Auditor: H. J. Lindal. 'ffie main forthcoming event on the club calendar is the banquet in honor of Judge W. J. Lindal. to be held on Friday, February 6tlh, notices of‘ whicli appear elsewhere. At the close of the meeting re- freshments were served, follow- ing which , Gunnar Erlendson played the piano for a sing-song. Grace Reykdal, secretary. Tveir Skotar sátu á vegarbrún einni og voru að reykja. —Eg ihefi alidrei ánægju af þvi að reykja, Sandy, sagði Donald. — Hvernig stendur á því, spurði vinur hans. — Jú, sjáðu til, ef eg reyki mitt eigið tóbak, er eg altaf að hugsa um hvað þetta sé nú mikil óþarfa eyðsla. Ef eg fæ tóbak frá öðrum, hefði eg heldur enga ánægju af því, því að þá er pípan “blind.” --------v--------- SAMSKOT í ÚTVARPSSJÓÐ FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU að aístöðnu útvarpi 18. jan. 1942. Mrs. J. M. Borgfjörð, Árborg, Man.............$1.50 Margaret Freeman, Piney, Man. 2.00 S. W. Nordal, Selkirk, Man. 1.00 Backmans fjölskyldan, Clarkleigh, Man......... 1.00 Thordur Thordaison, Gimli, Man.............. 1.00 Mr. og Mrs. Helgi Johnson, Hensel, N. D............ 1.00 August Magnusson, Lundar, Man. 1.00 Mrs. Thordis Jobnson, Lundar, Man............. 1.00 Vilborg Tihorsteinsdóttir, Lundar, Man............. 1.00 Jón Einarsson, Lundar.........25 Mæðgur (ónefndar), á Lundar, Man..............75 Guðlaugur Sigurðsson, Lurtdar, Man............ 1.00 Mr. og Mrs. Walter Goodman Bantry, N.D............. 1.00 Oscar B. Benson, Rottineau, N.D.......... 1.00 Árni Björnson, Betel, Gimli, Man....... 2.00 Skúli Sigfússon, Mary Hill, Man.......... 1.00 Mrs. C. P. Paulson, Gimli, Man. ............ 1.00 Magnús Daníelson, Árborg, Man............. 1.00 Mrs. B. Sigurðsson, Oak Point, Man.......... 1.00 Mrs. G. Sveinbjörnsson, Ghurohbridge, Sask...... 1.00 Mr. og Mrs. Sig. Magnússon, Winnipegosis, Man....... 1.00 Mrs. Guðm. Brown, Winnipegosis, Man..........50 Mr. og Mrs. John Collins, Winnipegosis, Man..........50 Mrs. Albert Stefánsson, Winnipegosis, Man..........25 ónefnd, Winnipegosis ...... .25 Mr. og Mrs. August Johnson, Winnipegosis, Man....... 1.00 Mr. og Mrs. Jón Einarsson, Winnipegosis, Man..........50 Mr. og Mrs. E. M. Einarsson, Winnipegosis, Man..........50 Narfi Vigfússon, Tantallon, Sask......... 1.00 Mr. og Mrs. G. Arnason, Gardena, N. D........r.. 1.00 Mrs. María Daníelson, Árborg, Man............. 1.00 Mrs. P. S. Guðmundson, Árborg, Man............. 1.00 Mrs. Hildur Jóhannsson, Garðar, N. Dak.......... 1.00 Halldór Eastman, Riverton, Man........... 1.00 Mr. og Mrs. Einar Thor- bergson, Riverton, Man... 1.00 Carl Goodman, Victor St., Winnipeg 1.00 Mr. og Mrs. Sveinn Johnson, Langruth, Man........... 1.00 J. S. Gillis, Brown P.O., Man......... 1.00 B. Thorbergson, Bredenbury, Sask........ 2.00 Magnús ólaifsson, Bantry, N.D................25 Mrs. Kristín Sverrisson, Bantry, N.D................25 S. G. Borgfjörð, Lundar, Man............. 1.00 Mrs. Emma Olson, Lundar, Man............. 1.00 Bjarni Jónsson, Lundar, Man............. 1.00 Mr. og Mrs. N. R. Johnson, Lundar, Man............. * 1 * * * S..00 BrynjóLfur Johnson, Stony Hill, Man. ..........60 Innilegar þakkir! V. J. Eylands. Á Möðruvöllum (Framh. á bls. 5) tilþrifum á hans beztu árum, hjálpsemi hans með smíðaverk, sem þurftu að komast af á viss- um tíma. Jafnvel nákvæma góð- semi við fátæka. Eitt sinn er sagt frá því að Þorsteinn var á ferð fram í Hörgárdal; kemur hann þá að smábýli einu; enginn var úti, svo hann gengur inn, það var bans vani, hann litast um Baðstofan var svo lítil, að hann hafði aldrei séð jafn litla vistar- veru. Kona lá þar í rúmi; hann heilsar henni og segir: “Hvað er að, kona góð, ertu veik?” “Eg er ekki vel frísk,” svaraði konan, “drengurinn minn er viku gamall.” Lítið barn í reif- um lá þar við hlið móðurinnar. “Einmitt það,” sagði Þorsteinn, “en þú ættir að bafa rúm sem hægt er að draga sundur og sam- an, það gæfi þér meira pláss á daginn; baðstofan er svo litil. En hvar er maðurinn?” “Hann er á engjum,” svaraði konan, “hann er einvirki og verður að gera alt úti við.” Þorsteinn tek- ur nú upp spesíu og géfur barn- inu. Konan þakkar og segir: “Hann skal heita Þorsteinn.” “Það líkar mér vel,” sagði Daníelsson, “hann nennir þá að taka ærlegt handarvik.” Þor- steinn þessi varð á sínum tíina dugnaðar bóndi þar i dalnuin. Þorsteinn fer nú heim. Líður svo næsti idagur að kvöldi. Þá er þar kominn maður og kona með klyfjaðan best af varningi — sending frá hjónunum á Lóni — svo sem kornvöru, kramvöru og vaðmáli, ásamt rúmstæðinu, sem áður er nefnt. Stúlkan varð eftir hjá konunni, henni til hjálpar nokkra daga, en maður- inn fór til baka um nóttina. Þá var það lika eitt sinn, að fátækur dugnaðar bóndi þar inni í hlíðinni var að reisa sér baðstofu og búinn að koma upp grindinni, en þá kom það óhapp fyrir, að ofsa vindbylur skall yfir, feykti grindinni um koll og braut í spón, og fleira af bæjar- húsuin skeindist. Bóndi stóð uppi ráðalaus. Þorsteinn á Lóni fréttir um óhappið og segir: "Ekki dugar þetta, eg verð að hjálpa manninuim.” Næsta dag sendir ihann menn með hesta inn á Akureyri, gefur þeim skrifaða fyrirskipan um það timbur, sem kaupa þarf í bað- stofugrindina og borðvið til að klæða hana að innan. Hann segir við ménnina: “Þið komið við hjá Helga, segið honum að vera hughraustan. Eg finn hann bráðum.”* Næsta dag var Þor- steinn kominn og lét nú hendur startda fram úr ermum, sem kallað var, við að koma haðstol- unni upp sem fyrst, og neyddi nokkra af nágranna bændum til að gefa dagsverk að gera við bæjarbúsin, sem skemst höfðu af vindbylnum. Hann sagði: “Ef þið gerið þetta, þá skal eg hjálpa ykkur þegar þið byggið.” Þannig voru hans góðu manns- partar, að veita stuðning þeim, sem vildu bjiarga sér, en vantaði efni og skilyrði til framkvæmda, og borgun fyrir slíka hjálp kom honum aldrei til hugar. Vísa þessi var um hann kveðin: Enginn sniíðar á við hann ísalands á fróni, dygðum prýddur dánumann, Daníelsson á Lóni. Þá er sagt frá því eftir að Þorsteini fór að förlast minni og aðgætni, að piltar hans höfðu gaman af að leika á gamla manninn einhver meinlaus brögð. En þeir höfðu ekki ábatann af því; bæði var Þorsteinn fljótur til svars og orcSheppinn. Einn dag um haust voru pilt- að að ditta að fjárhúsum. Þegar leið á daginn, leiddist þeim þóf- ið sem kallað var, en fóru að glíma sér til skemtunar. Þetta gekk góða stund, þar til þeir voru vorðnir sveittir af áreynsl- unni. Nú kemur þeim saman um að fara heim til húsbónd- ans og sýna honum hvað hart þeir vinni. “Svitinn bogar af okkur,” sögðu þeir. “Það ev ágætt, drengir,” sagði Þorsteinn. “Þarna fer letin út úr ykkur i svitanum, len farið nú inn til ráðskonunnar og segið henni að gefa ykkur aukabita fyrir að losast við letina.” Minning slikra manna sem Þorsteins ætti að vera skráð með með gullnum þakklætisstöfum í minnisbók aldanna. Þeir voru ímynd frelsis og sjálfstæðis. Þeir brutu af sér ófrelsis-hlekkina, sem reirðu þjóðina og fundu sig frjálsa og blómguðust landinu til viðreisnar og farsældar. Annar maður var þar í næstu sveit, er eg dáðist að; það var séra Arnljótur ólaifsson á Bægisá í Hörgárdal, mikilmenni að hæfi- leikum. Hann ritaði merkar greinar i blaðið “Norðanfara”, sem gefið var út á Akureyri, sem gengu út á að sýna með ljósum rökum að skattarnir í landinu væru alt of háir fyrir efnahag fólksins, einkum að þeir fátæku borguðu meira að tiltölu en hin- ir ríku. Eg las greinar hans með athygli. Já, hann er að vinna fyrir réttlætið, hugsaði eg; Drottinn launar honum það, að halda uppi vörn fyrir lítilmagn- anum. Hann reiknaði það alt út, svo jafnaði bann sköttunum niður á hvert mannsbarn í land- inu og kallaði það nefskatta. Hann var framúrskarandi mælsk- ur, hreinskilinn og fyndinn; stundum lítið eitt óhlífinn í orð- um. Hann skildi að það þurfti að vekja fólkið til umhugsunar. Allir höfðu gagn og ánægju af greinum hans, sem voru ljósar og skiljanlegar. Auk prests- emgjættisins var séra Arnljótur læknir og hjálpaði mörgum; hann var álitinn mesti búmaður og virtur af þjónustuflkinu, en sá göfugi kostur einkennir beztu menn þjóðanna. Það var Waft eftir karli nokkrum, sem lengi var á Bægisá; hann var að tala við bónda þar i sveitinni; hann segist hafa heyrt að Arnljótur hafi það til að vera ráðríkur. Þá svarar gamli maðurinn: “Farðu vel að séra Arnljóti og mun hann reynast þér eftirlátur, því hann er spekingur að viti, en speking- ar þola ekki mótspyrnu, því þeir sjá það rétta.” Þótti þetta gott svar af karli. Séra Arnljótur var alþingsmaður Eyjafjarðar- sýslu og þótti skörulegur í framkoimu; báru allir virðing fyrir honum sem merkum ræðu- manni; djarfur og djúpséður meir en alment gerðist. Mér finst hann hafi verið jafnaðar- maður frá sjónarmiði mannúð- ar og friðsemdar. Hann var al- þýðuvinur, sem vildi að fólkinu væri hjálpað á verklegt þroska- stig, en ekki að skatta menn um efni fram; hann sá að þá fyrst ætti þjóðin góða framtíð fyrir höndum. Þennan sannleika, sem séra Arnljótur sá fyrir sjötíu árum samsinna allir mannvinir nú á tímum. Það þarf að hlúa að þeim sem lyfta hinum þungu byrðum verkanna, vinnulýðnum og landbúendum, og skilja að það er aiþýðan, sem beldur heim- inurn í jafnvægi. Kona séra Arnljóts var mesta myndarkona að nafni Hólmfríð- ur, ein af hinum valinkunnu systrum og merkiskonum þeirr- ar tíðar, dætrum séra Þorsteins á Hálsi í Fnjóskadal. Var heim- ilið á Bægisá orðlagt fyrir reglu og smekkvisi; líka var orð á því gjört að ástríkara hjónaband væri fágætt að finna. Þessir menn mega ekki tapast úr sög- unni, þeir lögðu fram krafta sina og hæfileika til viðreisnar landi og þjóð. . Kristín í Watertown. ---------V-------- TILKYNNING Eftirfarandi meðlimir stúkn- anna Heklu og Skuldar eru í vali fyrir fulltrúanefnd fyrir næstkomandi ár. Fulltrúakosn- ing fer fram á Skuldar-fundi 5. febrúar næstkomandi. Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eggertson, Ásbj. Eydal, S. Einarsson, S. Finnbógason, C. H. fsfeld, H. Johannsson, Mrs. R. Magnusson, Vala Magnusson, Arny Sigurdson, Eyvindur Skaftfeld, H. MINNIST BETEL í ERFÐASKRÁM YÐAR The Watch Shop Diamonda - Watchea - Jeweírr Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jexoellen 699 SARGENT AVE., WPQ. TIL ÞESS AÐ TRYGGJA YÐUR SKJÓTA AFGREIÐSLU Skuluð þér ávalt kalla upp SAROENT TAXI PHONE 34355 - 34 557 SARGENT and AGNES TRIJMP TWi ST. JAMES Phone 61 111 KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & D00R C0. LTD. HENRY AVENUE and AROYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 For Good Fuel Values WARMTH - VALUE - ECONOMY J — ORDER - KLIMAX COBBLES “Sask. Lignite” M. & S. COBBLE “Sask Lignite” WESTERN GEM “Drumheller” FOOTHILLS “Coal Spur” CANMORE BRIQUETTES POCAHONTAS NUT ELKHORNSTOKER PHONES'23 iii MCCURDY OUPPLY r*O. Ltd. BUILDERS’ 1&SUPPL1ES and COAL LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.