Lögberg - 28.05.1942, Qupperneq 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 28. MAÍ, 1942
Úr borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélag Fyrsta lúterska
safnaðar i Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
♦ ♦ ♦
Á laugardaginn 23. maí var
Eleen Lorraine Vickers og Henry
Crawford gefin saman að 867
Winnipeg Ave. Séra V. .1. Ey-
lánds gifti.
-f f- -f
23. maí voru þau Sesselja
Brandson frá VVrapah og Karl
Herbert Olson frá Steep Rock,
Man. gefin saman að 776 Victor
St. Séra Vr. .1. Eylands giifti.
-f -f -f
Hr. Lárus Sigurjónsson, cand.
theol. frá Chicago var staddur í
iborginni s.l. viku. Var hann á
iferð til Langruth, þar sem hann
hvst við að dvelja í sumar í þjón-
ustu safnaðarins þar.
-f -f f-
Silver Tea
Jón Sigurdson félagið er að
undirbúa sumargildi, sem það
nefnir “Lilac Tea,” og haldið
verður föstudagnin 29. maí á
hcimili Mrs. A. Blöndal, 108
Chataway Boulevard. Félagið
vonast þess einlæglega að fólk
fjölmenni við þetta tækifæri.
Vissulega wrður það gestum
mikil ánægja að koma saman á
hinu skemtilega nýja heimili Dr.
og Mrs. Blöndal, drekka kaffi
með kunningjunum, njóta söng-
skemtunar sem stendur til boða,
og ekki sízt að stuðla þannig að
hinu mikilvæga starfi sem Jón
Sigurdson félagið hefir ineð
hondum. Gildi þetta verður
haldið frá kl. 2.30 til 5.30 e. h.
og 8 til 10 að kveldinu. Arður-
inn verður notaður í þarfir her-
manna.
TIL SÖLU
Eitt hið fallegasta og
fullkomnasta heimili á
Gimli, fimm herbergja hús
í bezta ásigkomulagi. og
með öllum þægindum, fæsi
til sölu nú þegar; þetta hús
jafnast á við beztu hús í
Winnipeg. Stór, inngirt
lóð, grasræktuð og skrýdd
blómum og blómtrjám,
fylgir eigninni.
Spyrjist fyrir um skilmála
hjá
1.1. Swanson & Company
308 AVENUE BUILDING
Winnipeg
Mr. S. J. Stefánsson kaupmað-
ur frá Selkirk, var staddur í
borginni á föstudaginn.
f f -f
Dr. Tweed verður í Árborg á
fimtudaginn þann 4. júní næst-
komandi.
f- f- f-
Mr. John Johnson frá Vogar,
kom till borgarinnar á fimtudag
inn var.
f- f- -f
Mr. Skúli Sigfússon þingmað-
ur St. George kjördæmis, var
staddur í borginni seinni part
vikunnar, sem leið.
f -f f
Þeir B. J. Lifman frá Árborg,
og Mr. Valdi Jóhannesson fra
Víðir, komu til borgarinnar
seinni part fyrri viku.
f f f
Hið eldra kvenfélag Fyrsta
lúterska safnaðar, heldur fund í
samkomusal kirkjunnar á fimtu-
daginn þann 28. þ. m. kl. 2.30
eftir hádegi.
f f f
Fjölmennið á skeintisamkom-
una, sem haldin verður á Gimli
þann 30 þ. m. til arðs fyrir
sumarheimili barna að Hnaus-
um!
f f f
9. maí voru gefin saman að
682 Olverstone St. þau Olga
Olína Johnson, Ste. 9 Stevens
Court, og James Brisbane
Morgan, 399 Morley Ave. Séra
Valdimar J. Eylands gifti.
f f f
The Icelandic Canadian Club
will hold a general meeting in
the Antique Tea Room, Ender-
ton Building, Sundav evening,
May 31st. An interesting film
of fche Atjantic Coast will be
shown. All members are urged
to attend.
f f f
Jóns Sligurðssonar félagið
heldur næsta fund sinn á heimili
Mrs. G. F. Jónasson, 195 Ash
Street, á mánudagskvöldið þann
1. júní næsbkomandi, kl. 8.
Fundardegi var hreýtt vegna
samkomu Karlakórs íslendinga í
Winnipeg.
f f f
Senior Choir At Home
and Silver Tea
Eldri söngflokkur Fyrsta lút-
erska safnaðar hefir ákveðið að
halda “At Home and Silver Tea”
á fimtudagskvöldið 11. júní, i
fundarsal kirkjunnar á Victor
Street.
• Flokkurinn skemtir með kór-
söng og nokkrum íslenzkum
gamansöngvum. Einnig aðstoð-
ar frú Irene Thorolfson, sem öll-
um er góðkunn, með fiðluspili.
Vonast er eftir að sem flestir
safnaðarmeðlimir og aðrir vinir
sýni velvild sína með því að
koma og skemta sér með kórn-
um þetta kvöld. Allir velkomnir-
Frú Stefanía Guðmundson
frá Hayland, var stödd í borg-
inni í fyrri viku, ásamt börnum
sínum, þeim Svövu og Hjálmari.
f f f
Dr. Sig. Júl. Jóannessorí lagði
af stað á föstudaginn var austur
,til Ottawa ásamt frú sinni í
heimsókn til dætra þeirra
tveggja, sem þar eiga heima.
Læknishjónin ráðgerðu að vera
um hálfsmánaðar tíma í ferða-
laginu.
f f f
Fjölmennið á samsöng Karla-
kórs íslendinga i Winnipeg, sem
haldinn verður í Fyrstu lútersku
kirkju þann 2. júni næstkom-
andi að kveldi; vandað hefir ver-
ið hið bezta til undirbúnings, og
þar því ekki að efa, að um ó-
venju ánægjulega kvöldstund
verði að ræða. Nokkru af ágóð-
anum verður varið til Jóns Sig-
urðssonarfélagsins, er það síðan
ver ií þágu íslenzkra hermanna;
það mælir þvi alt með, að söng-
samkoman verði fjölsótt.
f f f
Ungmenni fermd á Hvíta-
sunnudag 24. maí 1942, í Fyrstu
lútersku kirkju, Winnipeg:
Donna Elvene Baldwin
Runa Beatrice Barnes
Johanna Violet Beck
Barbara Joyce Bjornson
Corinne Violet Day
Olof Thelma Eggertson
Lena Elisabeth Finnbogason
Gloria Dagny Gray
Marian Pearl Hart
Alma, Svandis Levy
Johanna Thorunn Nielsen
Elene Margaret Scott Paulson
Edda Svava Johanna Saedal
Doreen Mabel Sigurdson
Alice Beatrice Stratton
Howard Wiesley Baldwin
Harry Clyde Collins
Erlingur Kari Eggertson
Gunnar Orn Eggertson
David Christian Finnbogason
Marino Calvin Ingimundson
Oliver Francis Isford
Bjorgvin Sigurjón Robt.
Johnson
Valdimar Kristinn Johnson
Norman Oliver Johnson
Harvey James Johnson
Lawrence Henry Kornberger
Agnar Sigurdur Levy
Leonard Brian Saedal
Carl Jacöb Thorsteinson
f f f
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja
Séra Valdimar ./. Eylands
prestur.
Sunnudaginn 31. maí:—
Guðsþjónustur með venjuleg-
um hætti: á ensku kl. 11 f. h.
á íslenzku kl. 7 e. h.
f f f
Sunnudaginn 31. maí, messa
á Garðar kl. 11 f. h. og í Eyford
kirkju kl. 2.30 e. h. Báðar mess-
ur á íslenzku. H. S. Sigmar, Jr.
prédikar við messuna á Eyford.
f f f
Guðsþjónustur við Tantallon
Churchbridge og Lögberg
I Hólaskóla sd. 31. maí kl.
þrjú öftir hádegL í Konkordia-
kirkju þ. 7. júní og fundur eftir
messu. Þann 14. í Lögbergs-
kirkju kl. tvö eftir hádegi.
S. S. C.
f f f
Gimli prestakall
Sunnudaginn 31. maí:
Betel, morgunmessa; Gimli, ís-
lenzk messa og safnaðarfundur
kl. 3 e. h.
B. A. Bjarnason.
f f f
Preslakall Norður Nýja íslands
31. maí—Engar messur.
7. júní—Víðir, messa og árs-
fundur kl. 11 f. h.; Árborg,
ferming og altarisganga kl.
2.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
f f f
Lúterska kirkjan í Selkirk:
Trínitatis sunnudag, 31. maí:—-
Sunnudagaskóli kl. ,1 árd.
ísLenzk messa kl. 7 síðd.
Allir boðnir velkomnir.
S. ólafsson
Um síðastliðna helgi lagði af
stað til heimilis síns í Toronto,
Mrs. R. K. Russell, eflir þriggja
vikna íheimsókn til foréldra
sinna, Mr. og Mrs. Einar Gutt-
ormsson, Poplar Park, Man., og
ættingja og vina hér í borginni
f f f
Til skýringar
í minningargreininni um
Thomas J. Knudsen, sem birt var
í Lögbergi í síðustu viku, láðist
að geta þeirrar upphæðar, er
hann í erfðaskrá sinni skifti
jafnt milli Háskóla íslands og
Betel. Sú upphæð nam $3,202.08
í heiild, og koma þvi $1,651.04 i
hlut.
DRENGUR BÍÐUR BANA —
Þrír amerískir hermenn
teknir faslir.
Reykjavík 24. maí, 1942.
Þrír amerfskir hermenn voru
teknir fastir hér í dag, fyrir að
hafa skotið til dauðs 12 ára pilt,
Jón Hinrik Benediktsson að
nafni; hermennirnir halda þvi
fram, að um slysatilfelli sé ein-
ungis að ræða.
HÖRÐ LOFTÁRÁS Á
HERNUMDU LÖNDIN
Brezki loftherinn gerði í upp-
hafi þessarar viku, eina loftárás-
ina annari meiri á hafnariborgir
/hins hernumda hluta Frakk-
lands, sem og hafnarbæi í Belgíu
og á Hollandi. Flugmenn frá
Canada tóku mikilvægan þátt í
árásum þessum.
Fjaðrafok
Nýtízku Munchhausensaga
“Jú, eg fór með fjögurra véla
farþegaflugvél frá Berlín til
Amsterdam, og alt í einu . . .
vélin steyptist niður . . . flug-
maðurinn dó . . . allir farþeg-
arnir dóu . . . vólin fór í mola
. . . eg hélt bara áfram í loftinu
og kornst heilu og höldnu til
Amsterdam.
•
Hershöfðingi og ofursti gengu
saman eftir götu. Þeir gengu
fram hjá mörgum hermönnum
og í hvert skifti sem ofurstinn
svaraði hermannakveðju hinna
óbreyttu hermanna, sagði hann
í hálfum hljóðum: “Sömuleiðis.”
Hershöfðinginn var forvitinn
og spurði ofurstann, hversvegna
hann gerði þetta.
Ofurstinn svaraði: “Eg hefi
sjálfur verið óbreyttur hermað-
ur ieinu sinni og eg veit hvað
þeir hugsa.”
•
—Herlögreglumaðurinn horfði
á mig eins og eg væri vegabréfs-
iaus.
—Hvað gerðir þú?
—Eg horfði á hann eins og
eg væri með vegabréf.
•
Og hér ler ein Skotasaga enn:
Frá Gordon: Hvað ætlar þú að
gefa Johnny í afmælisgjöf? í
fyrra gafst þú honum 25 aura
blöðru.
Sandy. Jæja, hann hefir verið
svo þægur strákurinn síðasta
árið, ætli það sé ekki bezt að lofa
honum að sprengja ólukkans
blöðruna í þetta sinn.
—-(Lesbók).
HUME APPOINTED NATIONAL
DIRECTOR AIR CADET LEAGUE
Group Captain D. C. M. Hume,
Didector of Technical Training of
the Royal Canadian Air Force, has
been assigned to special duty with
the Air Cadet League of Canada as
National Director of that organiza-
tion, it was announced by Major the
Hon. C. G. Power, M.C., Minister
of National Defence for Air.
Group Captain Hume, who will be
stationed in Ottawa at National
Headquarters of the Air Cadet
League, will direct the activities of
the various branches and units of
the League scattered across Canada.
The R.C.A.F. is co-operating closely
providing instructors, training
facilities and equipment when pos-
sible.
Nearly 30 years of experience in
aviation qualify Group Captain
Hume for his important post in di-
recting the basic training of thous-
ands of future R.C.A.F. officers and
airmen. Born in Bournemouth,
England, he was graduated from
London University an electrical en-
gineer, and in 1914 entered aviation
as a designer in the aviation divis-
ion of the Admiralty, later serving
with the Air Ministry and the Royal
Air Fqrce. Following the First
Great War, Group Captain Hume
came to Canada and was associated
with the Laurentide Air Services
in Montreal until he joined the
Canadian Air Force in 1923 as En-
gineer Officer, serving in Ottawa,
Trenton, Camp Borden and later in
the United Kingdom. He was ap-
pointed Director of Technical Train-
ing in February, 1940, and has been
reaponsible for the training of more
than 40,000 men for ground duties
MINNIST BETEL
í ERFÐASKRÁM YÐAR
TIL ÞESS AÐ TRYGGJA
YÐUR SIÍJÓTA
AFGREIÐSLU
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
JWl
PHONE
34355 - 34 557
SARGENT and AGNES
TRUMP TAXI
ST. JAMES
Phone 61 111
KAUPIÐ ÁVALT
■_ U M B
THE EMPIRE SASH & D00R C0. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man*. - Phone 95 551
SAMSÖNGUR
KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WINNIPEG
fer fram í
Fyrstu Lútersku Kirkju, Victor St.
ÞRIÐJUDAGINN 2. JÚNÍ 1942
Klukkan 8.30 eftir hádegi
SKEMTISKRÁ:
O Canada
1. Karlaórinn
2. Einsöngur Birgir Halldórsson
3. Karlakórinn
4. Fiðlu sóló Irene Thorolfson
meðspilari Frank Thorolfson
5. Einsöngur Birgir Halldórsson
6. Karlakórinn
Ó, Guð vors lands God Save the King
Söngstjóri: GUNNAR ERLENDSSON ,
Aðgöngumiðar kosta 50 cent, og eru til sölu í
Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og
öllum meðlimum Karlakórsins.
Nokkuð af ágóða samkomunnar verður gefið til
I.O.D.E., Jóns Sigurðssonar félagsins.
E K
with the R.C.A.F.
íslendingum þökkum við góð viðskifli !
yPlcJ-enaíjLn (Pf ÁL
dwniutí
Barristers and Solicitors, etc.
SELKIRK, MANITOBA
íslenzka Matvörubúðin í Selkirk
ÞAR SEM NOTADRÝGST ER AÐ VERZLA
Undirritaður hefir nú keypt Murdocks Grocery í
Selkirk, og rekur þar framvegis verzlun með allskonar
matvöru, ávexti, gosdrykki, tóbak, vindla og vindlinga,
o. s. frv.—
Það eru ekki á hverju horni í Selkirk, íslendingar,
sem reka verzlun af þessari tegund. Lipur afgreiðsla,
sanngjarnt verð.
S. J. Stefánsson, eigandi
SÍMI 65 — COR. DUFFERIN & JEMIMA
Selkirk. Man.
CCNCECT
GIMLI PARISH HALL
MAY 30. — 8.30
PROGRAMME
Birgir Halldórsson — several vocal selections
Dr. L. A. Sigurdson, moving pictures of Alaska and of
Icelandic Celebrations at Gimli and Hnausa.
Admission — Adults 35c — Children 25c
Proceeds to go to Children’s Fresh Air Camp at Hnausa.
rMANITOBA
TELEPHONE
S Y S T E M
\