Lögberg - 15.04.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.04.1943, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15. APRJL 1943. 5 Hitt og þetta Heslöfl benzín-vökvans. Ben- 5111 er allmeinleysislegur vökvi ^ að líta. En allir vi'ta, að í því er fólgnir feiknakraftar, eins og J^mur í ljós í bílnum. Fæstir afe nokkurt hugboð um hve feikn af hestöflum eru til taks 1 einum lítra af benzíni. Ef SV0 væri um búið, að ekkert iýndist af þeim krafti, þá gæti einn lítri af benzíni dregið tíu s»iálesta vagn fullfermdan 300 etra hátt upp eftir snigilgangs- Ve§i- Reynið að draga sama Vagninn upp þá bogabraut með Jftafli; þá sjáið þér, hve mikla rafta þarf til þess. °dýrra radium. í öllum heimi |jafa enn eigi fundist nema eitt- Vað 300 grömm af radium. Af Pví dóm er notað 85% gegn sjúk- mna, 10% til sjálflýsandi lita, °§ ein 5% til vísindalegrar efna- rannsóknatilrauna. En bæði . nislistin og vísindin þurfa á miklu meira radium að halda, en því sem enn er til. — Það ?r því gleðileg staðrevnd, að nú .;rir skemstu hafa menn fund- hið Nú SVO nefnda “tjörublendi”. er radium unnið úr því r'w^’ það vera sérstaklega . % þessu eftirsótta kynja- ® röðlunni. Af þessu má bú- sf við að hið afarháa verð á raóium lækki, þegar kanadiska ,° ulmagnið kemur. á markað- J10- Þangað til verða menn að ^°tast við Röntgen-geisla, þar ^ein ei§i eru ráð á að kaupa eiUa röðla. Röntgen-geislarnir a að nokkru leyti sömu verk- .. °§ hinir svo nefndu g-geislar e° iýuuar; en Röntgen-geislar ru óhagkvæmir í notkun því að kemur ekki nema 1% af {raftinum að notum. Hitt, 90%, er algerlega forgörðum. * * # j ^Pilahús. í litlu þorpi á Eng- ui er einkennilegt hús, sem a®Ur hefir látið byggja fyrir euinga, sem hann hefir unnið hsPilum. Það er fjórlyft — ein m fyrir hverja tegund spil- nUa: hjarta, spaða, lauf og egUl- Dyrnar á því eru 13 —r fyrir hvert spil í tegund- u Gluggarnir eru 52 — einn rir hvert spil. um þrjár fáist með ^rtime Prices and rade Board Eftirspurn eftir körfum. Húsmæður eru beðnar að að- k.. °a við söfnun á notuðum rfum. Þessar körfur verða svo , , 8ar aftur við garðávaxta og •y. ltla uppskeruna í sumar. °uast er eftir að 1 íónir af körfum þessu móti. ^mkvæmt ummælum eins embaettismanns W. P. & T. B., sk Uaeff V1® Partur af UPP_ ej^ruuni eyðileggist alveg ef 1 fást nógar körfur til þess ^ytja vörurnar á markað. Se 0 er beðið um tvær stærðir, Potta stærð og “Bushel”- ]{- Það má senda þessar hör 1 lfruit”-brúðir, eða láta t •, ln fara með þær í skólana. 0rs,f má fá þær “salvage collect- ]{ eða kaupmönnum sem p ma þeim til skila fyrir mann. Us"ari uPplýsingar fást hjá p Good^ Administraton, W. • & T. B. , • V * * X s gjl^JörseðiH númer 6 gengur i l7- apríl, númer 7 24. apríl, Alj. er 8 1. maí, númer 9 8. maf. g. lr þessir seðlar falla úr gildi • uiaí. eg Spurningar og svör. '-k ^Urt' vil fá að vita hvort ]ej .ríle§i kaupa lítið hús og ]eg^a þuó út. Mér er ómögu- eg ab flytja mig þaðan sem e^61^’ en í haust. Eg er heruumS- á tV° drengi 1 flug' ast , 111' Mig langar til að eign- eirnili og geta tekið vel á Þeim þegar þeir koma heim aftur. Svar. Vissulega mátt þú kaupa hús ef þú vilt. Eina reglugerðin viðvíkjandi húsakaupum er sú, að ef þú kaupir hús jsem nú er lejgt út, og ásetur þér svo að flytja í það sjálf, þá verður þú að gefa leigjendum tólf mánaða fyrirvara, og búa svo í því sjálf í eitt ár að minsta kosti. Spurt. Eg ætlaði að kaupa niðursoðna mjólk um daginn, en fékk hana ekki. Samt gat nágranni minn fengið hana í sömu verzluninni. Geta kaup- menn neitað sumum um vörur sem þeir hafa í búðum sínum? Svar. Samkvæmt lögum, hefir hver maður rétt til þess að neita að selja- hvenær sem hann vill. Þó að kaupmaður hafi vörur tii sýnis er hann ekki knúður til að selja þær ef hann vill það síður. W. P. & T. B. reglugerðirn ar hafa ekki breytt þessum lög- um að neinu leyti. Búðirnar fá ekki nóg af þessari mjólk handa öllum sem biðja um hana, þær hafa því tekið það upp hjá sjálf- um sér að láta þá sem eiga ung- börn sitja fyrir. Spurt. Síðastliðinn september fluttum við til Winnipeg og maðurinn minn tók þar við ábyrgðamikilli stöðu í sambandi við stríðið. Við fundum þar eftir langa leit, sex herbergja hús, og leigðum það án hús- gagna fyrir 60 dollara á mán- uði. Nýlega fréttum við að áður en við komum hafi húsið verið leigt með húsgögnum fyrir 45 dollara um mánuðihn. Finnst þér ekki að leigan sem við borgum vera of há? Svar. Húsráðandi «r sekur um lagabrot éf hann setur ykkur hærri leigu en hann fékk 11. október 1941, þú ættir að til- kynna húsaleigunefnd W. P. & T. B., Power Bldg. Spurt. Á maður að geyma ónotuðu seðlana úr gömlu skömt unarbókunum? Svar. Nei. Þessir seðlar voru aðeins til vara, þeir eru nú ónýtir og eiga því að eyðileggj- ast. Spurt. Hve marga bláa seðla má nota úr nýju bókunum til þess að fá aukaskamt af sykri fyrir “rhubarb”? Svar. Aðeins einn. úr hverri bók. Með fyrsta bláa seðlinum fæst eitt pund af sykri til þess að þeir sem vilja geti notað “rhubarb” úr görðum til heim- ilisneyzlu. Spurt. Eg hefi frétt um “Re- marke Review”, sem haldið hefir verið í bæjum í Austur-Canada. Verður það ekki sýnt hér í Winnipeg? Svar. Jú. Það á að sýna það í Winnipeg og Fort William og Brandon seint í apríl. Fólki verð- ur tilkynnt um stað og tíma mjög bráðlega. Spurningum á íslenzku svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. Buy for Victory Hold the torch of victory high, Like a beacon in the sky. Hark to suffering peoples’ cry — Buy to save them — buy Bonds, buy! What is gold when foes are nigh, Spilling death from sea and sky? As a nation we must vie With them. For life, for freedom, buy! Far across the seas men die; Fighting on land, from sea and sky, Can we fail their urgent cry, “Buy us more guns and planes?” Come, buy! Near these shores false foemen try To deal deal destruction! Don’t deny Your wealth, your aid that still shall fly The Union Jack in freedom’s sky. For World Freedom! May that cry Ring in our hearts to show us why We must not fail, but hold on high A nation’s honour. Buy Bonds, buy! Marion Buckingham Goddard, • Winnipeg, Manitoba. FRIflUR... er undursamleaur Hvernig get eg stuðlað því að enda stríðið og vinna friðinn? Sérhverjum canadabúa, án tillits til þjóðernis, er ant um að enda stríðið. Allir vita, að hamingja og velmegun og skilyrðin til góðra lífshátta, eru óhugsanleg fyr en friður fæst. Stríðið getur endað á þann hátt, sem vér æskjum, en friður vinst einungis með sameinuðum átökum vor allra. Það er skylda vor allra, að yfirhuga ofbeldið, og koma á friði um allan heim. Þér gerið yðar til, með því að kaupa Sigurlánsbréf Canada með hverju centi sem þér getið sparað. Með kaupum á Sigurlánsbréfum Canada hjálpið þ ér landi voru og Sameinuðu þjóðunum til þess að vinna þann sigur, sem ef til vill getur útilokað hörmungar herneskjunnar um allar aldir. Hve fljótt ver vinnum þenna sigur— hve fljótt oss auðnast að gefa oss við friðsömúm athöfnum á ný, felur í sér alvarlega áskorun til allra manna um aukin átök. Innan fárra daga býður Canada öll- um þegnum sínum að kaupa Sigur- lánsbréf. Nú verða allir að kaupa meira. Hermenn vorir þurfa nóg af byssum, loftförum, skipum, skrið- drekum og kúlum til þesa að greiða götu friðarins. Hafið hugfast: Er þér kaupið Sigur- lánsbréf, lánið þér aðeins Canada peningana. Þeir verða endurgreid- dir með góðum vöxtum. Leggið fram yðar skerf—-Kaupið Sigurláns- bréf af fremsta megni. Eignist inn- stæðu í sigri og fullkomnum friði. Hvað er Sigurláns veðbréf ? Sigurláns verðbréf er loforð Dominion of Canada um endurgreiðslu að fullu í pening- um andvirði þess á réttum gjalddaga gegn 3% vöxtum á hverjum sex mánuðum til enda lánstímabilsins. Sigurlánsbréf er tryggasta innstæða í Cana- da; að baki þess liggja öll auðlegð fylkja- sambandsins. Canada hefir selt verðbréf sín í 75 ár, og aldrei brugðist greiðslu á höfuð- stól og vöxtum. Sigurlánsbréf er eign, sem auðveldara er að koma í peninga, en nokkurri annarr trygg- ingu. NATIONAL . WAR FINANCE COMMITTEE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.