Lögberg


Lögberg - 26.08.1943, Qupperneq 8

Lögberg - 26.08.1943, Qupperneq 8
8 LÖGbERG. FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1943. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ ♦ BlaSiS New York Sun getur þess þann 11. þ. m., að amerískur hermað- ur af íslenzkum stofni, Lieut. Árni SumarliSason frá Seattle, Wash., hafi getiS sér frægSarorð mikiS fyrir að lenda heilu og liöldnu á Englandi stórhilaSri, amerískri sprengjuflugvél, eftir þátttöku í hinum miklu loft- árásum á Hamburg. Árni er sonur SumarliSa heitins gullsmiSs, sem lengi átti heima í Seattle. ♦ -f ♦ Mrs. Minnie De Haven frá Cin- cinnati, Ohio, kom til borgarinnar í byrjun mánaðarins, í heimsókn til föður sins, Magnúsar Markússonar skálds. Mrs. De Haven var stödd á Istendingadgeinum á<Gimli; hún lagSi , af staS heimleiSis á miðvikudaginn var. •f -f -f Mr. Gísli Jónsson ritstjóri Tímarits ÞjóSræknisfélagsins, lagði af stað í hálfsmánaSarferð í vikunni sem leið vestur til Seattle, Wash., í heimsókn til systkina sinna, sem þar dvelja, ísaks byggingaameistara og frú Maríu StraumfjörS. -f -f -f Miss Vera Johannsson, sem starfar í Ottawa í þjónustu sambandsstjórn- ar, kom til borgarinnar í fyrri viku í hálfsmánaðar heimsókn til foreldra sinna, þeirra Mr. og Mrs. Johann G. Johannsson. -f -f -f Þann 20. júlí síðastliSinn, voru gef- in saman í “Little Church Aruond the Corner” í New York, fiðluleikarinn víðkunni, Miss GuSrún Pearl Palma- son, og Mr. Louis Albert Murch, píanóleikari, frá Toronto, sem nú er í herþjónustu. Svaramenn voru bróSir brúSgumns, Mr. Fred Murch og Mrs. H. E. Lindberg i Brooklyn, áður Josie Johannesson frá Winnipeg. Rev. Randolph Ray gifti. BrúSurin er dótt- ir þeirra merkishjónanna Mr. og Mrs. 'Sveinn Palmason, 654 Banning Street hér í borginni. -f -f -f Föstudaginn 20. ágúst lézt aS Calder, Sask., Hallur G. Egilsson, forseti LögbergssafnaSar, á sjötugs- aldri, hinn mætast imaSur. Hann var sonur Gísla Egilssonar frá SkarSsá i (SkagafirSi, og RagnheiSar Jóhanns- dóttur konu hans. Gísli var búsettur við Lögbergs pósthús og lézt þar. Hallur var jarSsunginn sunnudaginn 22. þ. m. af prestunum séra Thedor Bay í Calder og S. S. Christopherson, presti Concordia og Lögbergs safnaða að viðstöddum fjölda manns. Hann Iætur eftir sig ekkju sina, Kristinu, og fósturson þeirra hjóna, Herbert, og fjórar systur og einn bróSur. Mikill harmur er kveSinn af frá- falli þessa ágæta manns vandamönn- um og ótal vinum. Föstudaginn 6. ágúst, lézt Lilja Jó- hannsdóttir Freeman á heimili sinu í Cavalier. HafSi hún snögglega veikst i'tn miöjan þann dag og lézt að kveld- iru. Hún fæddist að Hólum i Hjalta- dál 2. marz 1880. Foreldrar hennar voru Jóhann Sígurdson og kona hans Karítas Sveinsdóttir. Lilja flutti til Ameríku árið 1903. og giftist Thomas Freeman fyrir 20 árum síSan. Eitt barn eignuSust þau, er dó i fyrstu æsku. Svstkini hinnar látnu voru 8, en aSeins Anna kona Jóhannesar Anderson við Mountain er nú á lifi. Hún bjó ein á heimili sínu í Cavalier, því sonur hennar, Einar, er i her- þjónustu og langt að heiman. Yrar þá hægt að ná til hans og komst hann heim til aS vera við útförina. Hin látna var greind kona og bók- hneigS. HafSi heilsa hennar veriö fremur tæp nú siSari árin, og það oröiö henni þungur kross er hún misti eiginmann sinn. Thomas Freeman, 2. janúar, 1941. Þó hafði heilsa henn- ar verið bærileg upp á síökastiö, og dauða hennar bar mjög óvænt aS. Útförin fór fram frá heimili henn- ar í Cavalier og frá Vídalínskirkju, miSvikudaginn 11. ágúst. Séra H. Sigmar jarðsöng. -f ♦ Allir nieðlimir stúkunnar Skuld eru beðnir að athuga, aS þeim er boöiö til Mrs. J. Magnússon að 1856 Wil- liam Ave. þar sem næsti fundur verS- ur haldinn mánudaginn 30. ágúst. ♦ -f -f Jakobína Johnson, ekkja Stefáns Johnson, sem um eitt skeiö var starfs- maður hjá Columbia Press, giftist á heimili Elínar Littleford dóttur sinn- ar, 196 Marion Ave., Norwood, Man. á föstudaginn var (20. ágúst). MaS- urinn heitir Robert Alexander, skozk- ur að ætt, og er nú gæzlumaöur við fangabúöir í Lethbridge, Sask. Séra Valdimar J. Eylands fram- kvæmdi hjónavígsluna. -f *' -f GuSjón bóndi Stefánsson frá El- fros, Sask., var á ferS hér í borginni nýlega, á leiö til Toronto. Hann er einn af tiu erindrekum kosinn á fjöl- mennum fundi í Regina til aö mæta á, alsherjar fulltrúafundi fyrir alt Can- ada, 21. og 22. ágúst, til að ráSa til lykta stofnun og fyrirkomulagi nýs kommúnistafélags, í staö þess, er dæmt var ólöglegt fyrir nokkrum árum. Mun hiö nýja félag hafa fastráöiö að leggja allan sinn þunga á að leiða stríösmálin til fullnaöar sigurs eins skjótt og kostur er á. Einnig mun þaS hafa í hyggju aS leggja orS í belg um málefni alþýðu í framtíSinni. Sá, sem þetta ritar óskar hinu nýja félagasambandi starfsamra og farsælla komandi tíma fyrir land og lýS. /. G. -f -f -f Mr. og Mrs. SigurSur Finnsson frá ViSir, Man., voru stödd í borginni í fyrri viku. -f -f -f Mr. J. K. Brecktnan, forstjóri smjör- geröarinnar á Lundar, var staddur í borginni í vikunni sem leiö. Karlmanna náttföt úr Yama dúk Léttari en flónel en þykkari en baðmullarefni og þess vegna eru margir menn hrifnir af þessum náttföt.um. Kraginn með treyjuhornum eins og á algengum jökkum; brækur dregnar saman með uppáþræddu mittisbandi. Stærðir A til E. Parið á $2.00 Men*8 Furnishings Section, Main Floor ^T. EATON C?,M,TEo Messuboð Fyrsta lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðsþjónusta á hverjum sunnudegi. Á íslenzku kj. 7. e. h. Allir æfinlega velkomnir. ■t- ♦ ♦ Sunnudaginn 29. ágúst veröur sunnudagaskóla hátíð i Vídalínskirkju kl. 10 f. h., foreldri og annaö safnaö- arfólk er beöið aö taka þátt í þessari sunnudagaskóla hátíö. Sunnudaginn 29. ágúst verður og sunnudagaskóla- og ungmennahátíð við kirkjuna á GarSar kl. 7 e. h. Eru yngri og eldri boönir velkomnir aö taka þátt i þessari samkomu. Stutt guösþjónusta, prógram og veitingar. ♦ ♦ ♦ Prestakall Norður Nýja íslands 29. ágúst. — Hnausa, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. 5. sept. — Víðir, ferming og altarisganga kl. 2. e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 29. ágúst. íslenzk messa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomnir. -f -f -f Áætluð messa á Betel. Sunnudaginn 29. ágúst kl. 9.30 árdegis. S. Ólafsson. «L Kæri ritstjóri Lögbergs,— Nýlega fékk eg frá Islandi nokkur eintök af “Sá eg svani . . .” útgefandi Þórhallur Bjarnason. — Eg miða ekki viö verð á bókinni “heima”, en hef ákveðið að selja þessi fáu eintök á 50 cents hvert, ef ske kynni að sumir þeirra, sem eiga “Kertaljós” vildu eignast hana. Prof. Kirkconnell segir, í Univer- sity of Toronto Quarterly — — “a sort of “Child’s Garden of Verses” in Icelandic, with notable black-and- white illustrations by the Icelandic artist, Tryggvi Magnusson.” Jakobína Johnson, 3208 — W. 59th Seattle 7. Wash. -f -f -f Dr. Tweed verður i Árborg á fimtudaginn þann 2. september næst- komandi. -f -f -f Rev. S. S. Olafsson frá Thief River Falls, Minn., hefir dvalið í borginni nokkra undanfarrra daga í heimsókn til móður sinnar og systkina. Þann 19. þ. m., voru gefin saman í hjónaband í Christ Church x Selkirk, Capt. Reuben M]arch og Miss Alice jean Cummings. Arcdeacon J. Ander- son framkvæmdi hjónavígsluna. BrúS- gunTinn er vel þektur og vinmargur meðal íslendinga eftir margra ára skipsstjórn á Winnipegvatni í þjón- ustu Magnússon-bræSra að Hnausum. -f -f -f . Serg. Owen Hanson, R.C.A.F., son- ur þeirra Mr. og Mrs. J. H. Harison í McCreary, er fyrir skönmiu kom- inn i heimsókn til foreldra sinna eftir því nær hálfs fjórSa árs herþjónustu austan viS haf. Annar sonur þeirra Hanson-hjóna, Paul, er einnig í þjón- ustu flughersins. BáSir eru þessir bræður vinsælir efnismenn. -f -f -f Mr. Ingi E- Johannson frá River- ton, hefir dvalið í borginni nokkra daga ásamt fjölskyldu sinni. -f -f -f / Mr. Búi Thorlacius frá Ashern var staddur i 'borginni á þriðjudaginn. -f -f -f ÁRÍÐANDI Nefnd sú, sem kosin var til þess að annast um hlýhug til drengja Fyrsta Lúterska safnaðar biður aðstendendur þeirra að senda nefndinni utan- áskrift þeirra tafarlaust, því Jólabögglarnir verða sendir héðan í Septembermánuði til þess að verða komnir í tíma. Mrs. G. Eby, 144 Glenwood Crescent Elmwood, Winnipe, Telephone 501 348 Mrs. A. S. Bardal, 2-841 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Telephone 26 444 Leiðinlegt tilfelli (Þýtt úr Free Press, frá 23. júlí, ’43) “ÞaS sem nýlega átti sér stað í Montreal gefur ástæðu til að minnast þess, sem sérstök þingnefnd, fyrir ári síðan lagði til að sérstakur trúflokk- ur, sem nefnist Jehova’s Witnesses, yrði leystur úr lagabanni. En að hugsa sér að þetta fólk kasti trú sinni fyrir það að bannlög hafa veriö samin, er gagnstætt allri reynslu. í staðinn fyrir að halda samkomur sínar á opin- berum samkomustöðum, og ganga um MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Draumsjónamaðurinn Eftir John Boyle Reilly. Eg þreyttist á stimpinga striti, og styrkur minn lamast á því að reika og byggja og rífa og rífa og byggja á ný. Því fýsir mig aftur að ánni með æskunnar draumbornu sæld: Hinn draumræni deyr ekki’ um eilífð, en dagstund er fjöldanum mæld. Mér ofbjóða loddaralæti og lif, sem er helmingur fals, og andlit með yfirskins helgi — hér alt er til kaúps eða sals. — Um óróar andvökunætur eg öfunda barnslega sæld: Hinn draumræni deyr ekki’ um eilífð, en dagstund er fjöldanum mæld. Hinn fjáða eg öfunda ekki, lít aumkandi byrðina hans; það eina, sem hér getur hrifið, er hógværð ins fátæka manns. Sjá barnshönd við ofraunir æfða — ei annað er kent eða lært — og dóttirin flekkuð og farin og foreldra hjarta er sært. Úr borginni, burtu frá glaumnum, frá brjálandi hávaða’ og gný, í blækvikan, blíðróma skóginn, á blómskrýdda engið eg flý: Að dreyma sem áður við ána við unað og draumborna sæld. Hinn draumræni deyr ekki’ um eilífð, en dagstund er fjöldanum mæld. Sig Júl. Jóhannesson. Sir William Jowitt á skrifstofu sinni 1 her- málaráðuneytinu brezka; hann er formaður þeirrar nefndar, sem með höndum hefur skipulagningu viðreisnarstarfseminnar á Bretjandseyjum að loknu stríði. strætin meö lúðrablæstri, kemur þetta fólk sainan í heimahúsum eöa á öðr- um stöðum. ÞaS var i Montreal að ein slík samkoma var haldin nýlega af þessu fólki, þar sem altarisganga fór fram. Lögreglan brauzt inn á það og heimt- aði aS þeir, sem viðstaddir voru sýndu skrásetningarskírteini sín. Þeir tóku þrjár konur fastar, sem ekki höfðu haft skírteini meS sér. Þessi aöferð vakti sterk mótmæli í sambandsþinginu. ÞaS var alvffg rétt- mætt. Ef vér viöurkennum trúfrelsi, þá ættti það aS gilda jafnt við öll trúhrögð, en ekki rétt þau, sem hafa nóg afl til aö vernda sitt trúfrelsi. Tlættan sem stafar af Jehova-s Wit- nesses er lítilvæg. en sú hætta seni stafar af því að draga lögregluna i óálit í slíkum tilfellum, sem því t Montreal, er stór hætta.” Svo fór blaðið nokkrunt fleiri orð- um uni Jehova’s YVitnesses, en endaði nxeS því að Canada beri aS vernda sín eigin trúfrelsis lög, liver sem í hlut á — stór eöa smár. S. B. Benedictsson. .... Tilvalin Bókakaup Notaðar skólabækur tilsölu fyrir alla bekki (frá 1—12) við afar sanngjórnu ,verði. Einnig eru til sölu flestar nýjar bækur um frjálslynd efni; þær bækur fást einnig til útláns fyrir sanngjarna • þóknun. THE BETTER OLE 648 ELLICE AVE. Milli Furby og Langside INGIBJÖRG SHEFLEY, eigandi Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota Bellingham, Wash Blaine, Wash Brown, Man Cavalier. N. Dakota Cypress River, Man Dafoe, Sask ISdinburg, N. Dakota ISlfros, Sask Foam Dake, Sask Garðar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man Gimli, Man Glenboro, Man Hallson, N. Dakota Hayland P.O., Man Hnausa, Man Husavlck, Man O. N. Kárdal Ivanhoe, Minn Kandahar, Sask Bangruth, Man Besiie, Sask Yinneota, Mlna. • A i . Mlss Pallna Bardai Mountain, N. Dakota Mozart, Sask Otto, Man Point Roberts, Wash Iteykjavík, Man Riverton, Man Seattie, Wash Seikirk, Man Siglunes P.O., Jlan Svoid, N. Dakota Tantallon, Sask ITpham, N. Dakota Víðir, Man Vogar, Man Westboume, Man Winnipeg Beach, Man .... O N. Kárdal Wynyard, Sask

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.