Lögberg - 22.03.1945, Blaðsíða 1
PHONE 21374
A Complete
Cleaning
Institution
Uu«'iot
u*aerer '
IjO.UT'
58- ÁRGANGUR
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 22. MARZ, 1945
ira0«
PIIONE 21 374 , ,
. rA \>UVC
\\ott^0tr» “
LttU«derer A Complete
Cleaning
Institution
NÚME-R 12
Dettifoss sokkinn í saltan mar; tólf
skipverjar og þrír farþegar týna Iífi
HARMFREGN hefir nú verið staðfest, að hið prýðilega far-
Þegaskip Eimskipafélags Islands, Dettifoss, hafi sætt hlið-
£tæðum örlögum og Goðafoss, og sé sokkinn í saltan mar; fimmtán
manns, tólf skipverjat og þrír farþegar, hafa týnt lífi; enn sem
fyr, hefir hið fámenna, íslenzka þjóðfélag verið sært holundar-
Sari af völdum hinnar miskunar-______________________________
lausu herneskju þýzkra Nazista,
°§ enn sem fyr, mun það taka
hinum þunga harmi með því
þreki, sem einkennir norræna
skapgerð, og láta ekkert það ó-
gert, er draga megi úr sársauka
syrgjandi ástvina.
Hér fara á eftir nöfn þeirra,
Sem fórust með Dettifossi:
Havíð Gíslason, 1. stýrimaður.
^ón Bogason, bryti.
Eiríkur Ólafsson, 3. stýrimaður.
Hallgrímur Jónsson, vélamaður.
Hafliði Hafliðason, vélamaður.
Ásgeir Magnússon, vélamaður.
Geir J. Geirsson, vélamaður.
Valdimar Einarsson, loftskm.
Bogi Þorsteinsson, loftskm.
Erlendur O. Jónsson, háseti.
Kristján Símonarson, háseti.
Sigurjón Sigurjónsson, kyndari.
Kolbeinn Skúlason, kyndari.
Guðmundsson, bátsmaður.
Hlöðver Ásbjörnsson, háseti.
yagnar Ágústsson, háseti.
°n Bjarnason, háseti.
^uðmundur Eyjólfsson, háseti.
^li Andrésson, háseti.
tefán Hinriksson, kyndari.
ÍJelgi Laxdal, kyndari.
agnar Jakobsson, kyndari.
°hannes Sigurðsson, matsveinn.
ertha Zoega, farþegi.
ilborg Stefánsdóttir, farþegi.
uðrún Jónsdóttir, farþegi.
Ált var fólk þetta úr Reykja-
vík.
^essir komust lífs af:
°nas Böðvarsson, skipstjóri.
lafur Tómasson, 2. stýrimaður.
Sigurgeir Svanbergsson, kyndari
Gísli Guðmundsson, matsveinn.
Anton Lindal, matsveinn.
Tryggvi Steingrímsson, þjónn.
Nikolína Kristjánsdóttir,
matselja.
Baldvin Ásgeirsson, sendisveinn.
Ólafur B. Ólafsson, farþegi.
Páll Bjarnason Melsted, farþegi.
Skúli Pétursson, farþegi.
Bjarni Árnason, farþegi.
Sigrún Magnúsdóttir, farþegi.
Eugenie H. Bergin, farþegi.
Davíð Sigmundur Jónsson, farþ.
Lárus Bjarnason, farþegi.
Erla Kristjánsson, farþegi.
Ragnar Guðmundsson, farþegi.
Theodór H. Rósantsson, farþegi.
— - .... . .... mrnmmm
Frá sendiráði íslands í Washington
þátttöku Canada í fundi samein-
uðu þjóðanna, sem hefst í San
Francisco þann 25. apríl næst-
•komandi.
GLÆSILEGUR
MENNTAMAÐUR
I HERÞJÓNUSTU
Lieut. Ronald S. Hafliðason
Þessi ungi og glæsilegi maður,
er sonur þeirra Mr. og Mrs. Jón
Hafliðason að Bissett, Man. Hann
útskrifaðist með ágætiseinkunn
í námuverkfræði frá Queens há-
skólanum í maí-mánuði 1944, og
innritaðist samstundis í Royal
Canadian Engineers; hann er
fæddur í Langruth, þann 14. jan.
1919. Lieut. Hafliðason var ný-
lega staddur hér í borginni á
leið austur til Bissett í heimsókn
til foreldra sinna.
•
Finnlandi, og féllu þær vinstri
flokkunum mjög í vil; þing-
mannafjöldi finska þingsins nem-
ur tveimur hundruðum; þó fulln-
aðartalning atkvæða sé enn eigi
lokið, þykir sýnt, að kommún-
istar og sosíalistar í sameiningu,
njóti nægilegs þingsstuðnings til
þess að mynda ábyrga meiri-
hluta stjórn.
Úr borg og bygð
Samkvæmt yfirlýsingu verka-
málaráðherra sambandsstjórnar-
innar, hefir W. J. Lindal héraðs-
réttardómari í Manitoba, verið
skipaður meðlimur Selective
Service nefndar; hann er einnig
forseti Regional atvinnutrygg-
inganefndarinnar.
•
Giftingarathöfn fór fram 17.
marz, að heimili þeirra Mr. og
Mrs. Wilhelm Anderson, 11123
83rd Ave., Edmonton, Alta, þar
sem yngri dóttir þeirra Kristín
og Sub. Liuet. Richard Phillips
R.C.N.V.R. voru gefin saman í
hjónaband af séra Ramsey, presti
Garneau United Church. Brúð-
urin er útlærð hjúkrunarkona og
hefur starfað sem “Public health
Nurse” á ýmsum stöðum í Alta.
Ungu hjónin lögðu af stað dag-
inn eftir, í skemtiferð vestur að
Kyrrahafi. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn í Victoria, B.C.
•
Mr. og Mrs. Einar Guttorms-
son frá Poplar Park, voru stödd
í borginni í byrjun vikunnar.
DREGUR HREINAR LÍNUR
Forsætisráðherra Manitoba
fylkis, Hon. Stuart S. Garson,
flutti nýverið útvarpsræðu, þar
sem hann lýsti yfir því, að hann
myndi láta næstu samhandskosn-
ingar með öllu afskiptalausar; á
hinn bóginn fór hann heldur
ekki dult með það, að næsta ár,
þegar almennar fylkiskosningar
færu fram, væri samvinnustjórn
sú, er hann veitti forustu, ein-
ráðin í því, að leita endurkosn-
ingar óskipt í því horfi, sem hún
nú væri; stjórnin er samsett af
þremur flokkum.
Frú Stefanía Helgason frá
Hecla dvelur í borginni um þess-
ar mundir sér til heilsubótar.
•
Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason
frá Steep Rock, hafa dvalið í
borginni undanfarna daga.
•
Mr. Oddur H. Oddson bygginga
meistari frá Chicago, sem dvalið
hefur um hríð að Lundar, lagði
af stað suður á þriðjudagskvöld-
ið var.
•
Mr. Gunnar Tomasson fisk-
kaupmaður frá Hecla, var stadd-
ur í borginni um síðustu helgi.
15. marz, 1945.
Hér með leyfi eg mér að skýra yður frá því, að Mr. F. K.
. arren var þann 3. febrúar skipaður vararæðismaður íslands
1 -Halifax, Canada.
, Mr. F. K. Warren er umboðsmaður Eimskipafélags íslands
1 Halifax.
Virðingarfyllst,
Thor Thors.
yARNARVIRKI ÞJÓÐVERJA
saardalnum
hrynja TIL GRUNNA
iðnám Þjóðverja í Saardaln-
Utnj er brotið með öllu á bak aft-
r> herstyrkur Þjóðverja á þess-
, °rustuvettvangi, nam eitt-
Va^ um 80 þúsundum; nú hafa
Sameinuðu herjirnir undir for-
. u Hsttons hins ameríska, ým-
j Saert, drepið eða itekið til
^anga um 50 þúsundir af jjess-
, Þýzka her, og munu vera í
ann veginn að ráða niðurlög-
^m þeirra 30 þúsunda, sem eftir
^ru> hin svonefnda Sigfried
, narlína á þessum vígstöðvum,
k^llast fokin út í veður og
’ Svo að þar stendur í raun-
síð1 ^^1 lengur steinn yfir steini
að »U ^re§nir frá Berlín herma,
Pýzk hernaðarvöld hafi þeg
ar afskrifað Saardalinn með öll-
um þeim náttúrufríðindum, sem
hann hefir til brunns að bera.
SAMBANDSÞING
KEMUR SAMAN
Síðastliðinn mánudag kom
sambandsþingið í Ottawa saman
til skammrar setu, því eins og
vitað er, rennur kjörtímabilið út
þann 17. apríl næstkomandi; að
þessu var vikið í stjórnarboð-
skapnum með þeim ummælum,
að almennar kosningar færi fram
eins fljótt og því yrði viðkomið,
eftir hinn ákveðna þingrofstíma.
Fjárhagsáætlun vegna stríðs-
sóknarinnar, var lögð fram í þing
byrjun, og verða ákvæði hennar
vafalaust afgreidd umræðu lítið.
Þess er vænst, að Mr. King
skýri við fyrstu hentugleika fyrir
þingheimi, undirbúninginn af
hálfu stjórnarinnar varðandi
HERTOGINN AF WINDSOR
LÆTUR AF EMBÆTTI
Hertoginn af Windsor, sem
gegnt hefir landsstjóra embætti
á Bahamas hátt á fimmta ár,
gerði lýðum ljóst þann 16. þ. m.,
að hann hefði ákveðið að láta
af embætti við allra fyrstu hent-
ugleika; eftirmaður hans verður
W. L. Murphy, sem haft hefir
með höndum fyrir Breta yfir-
stjórn í Bermuda.
Hinn fráfarandi landstjóri, sem
um eitt skeið var konungur Bret-
lands hins mikla, en lét af kon-
ungdómi vegna ástar á konu, er
að sögn maður auðugur af fé,
lét þess getið í viðtali við blaða-
menn, að hann hefði í síðastlið-
in fimm ár vanrækt sín eigin
viðskipti vegna embættisins;
taldi hann líklegt, að þau her-
togahjónin myndu dvelja um
hríð í Bandaríkjunum, heim-
sækja síðan England, en taka sér
svo því næst varanlega bólfestu
í Frakklandi.
ÞINGKOSNINGAR
í FINNLANDI
Síðastliðinn mánudag fóru al-
mennar þingkosningar fram í
íslendingadagsnefndin í norð-
urbygðum Nýja íslands, heldur
fund á sunnudaginn þann 25.
þ. m., í skrifstofu sveitarstjórnar-
innar í Árborg, kl. 2.30 e. h. Á
fundi þessum skilar núverandi
nefnd af sér skjölum öllum og
skilríkjum varðandi hátíðahald-
ið á Hnausum í fyrra; á fundin-
um verður kosin ný nefnd til
undirbúnings næsta hátíðahaldi,
og er því hér með skorað á ís-
lendinga í Norðurbyggðunum, að
fjölmenna á fundinn.
G. O. Einarsson, skrifari.
•
Hið eldra kvenfélag Fyrsta lút.
safnaðar, deildir nr. 3 og 4, efna
til Silver Tea og solu á heima-
tilbúnum mat í fundarsal kirkj-
unnar, seinni part miðvikudags-
ins 4. apríl næstkomandi, undir
forustu þeirra Mrs. F. Stephen-
son og Mrs. J. S. Gillies.
Nánar auglýst síðar.
•
Samkoman, sem Viking Club
hélt á Marlborough Hotel, föstu-
dagskvöldið 16. þ. m., var hin
virðulegasta og skemtilegasta í
alla staði. Um 250 manps settust
að borðum en svo bæ#ust fleiri
við hópinn þegar farið var að
dansa kl. 10, svo að í allt munu
um 300 gestir hafa sótt samkom-
una.
Áður en sezt var að borðum
Glœsileg brúðhjón
Mr. og Mrs. Bragi Thorgrímsson
Þann 13. desember síðastliðinn, voru gefin saman í hjóna-
band af Rev. Griffiths í St. Barnabas kirkjunni í Bell stræti
í London á Englandi, þau Rose A. Messpnger, dóttir Mr. og
Mrs. J. H. Messenger, Penfold Place Edgware Rd, London,
og W. O. Bragi Thorgrímsson. Brúðmeyjar voru Reta Lewis
og Emily Sios, en svaramaður brúðgumans var bróðir hans,
Freyr Thorgrímsson. Brúðguminn, sem er hinn glæsilegasti
efnismaður, er sonur séra Adams heitins Thorgrímssonar,
og eftirlifandi ekkju hans, frú Sigrúnar Thorgrímsson, sem
búsett er í Winnipeg.
flutti séra Philip M. Pétursson
borðbæn.
Carl S. Simonson forseti Vik-
ing Club, bauð alla velkomna.
Heiðursgestir voru Hon. R. F.
McWilliams, fylkisstjóri og frú,
hans og flutti herra McWilliams
stutta tölu með sinni venjulegu
lipurð. Hann sagði að skandinav-
ar væru með hinum allra ákjós-
anlegustu innflytjendum, sem
hingað hefðu komið og vonaði
hann að sem flestir kæmu hingað
frá skandinavisku löndunum að
stríðinu loknu.
Aðalræðumaður var séra C. E.
Hoffsten, D.D., prestur sænska
lúterska safnaðarins hér í borg-
inni. Erindið var aðallega lýsing
á Norðmönnum á Víkingaöldinni
trúarbrögðum, o. s. frv. Var á-
nægjulegt að hlusta á hann. W.
J. Lindal, dómari, þakkaði ræðu-
manni.
Þjóðsöngvar hinna ýmsu Norð-
urlanda voru sungnir undir
stjórn þeirra P. G. Magnús,
Arthur Andersen og Adne
Haines. Einsöngva söng Mrs.
Elma Gíslason og þakkaði sam-
koman henni með dynjandi lófa-
klappi. Miss Thora Ásgeirsson og
herra Gunnar Erlendsson aðstoð-
uðu við hljóðfærið.
Vísur eftir Pálma
HVERS VEGNA?
Skilnings vandur vegur er,
valda grandar kifsins;
vísum anda’ eg oft frá mér
yfir sanda lífsins.
ALT JAFNAR SIG.
Lífs þó gallar glepji önd,
Guð á allar hafnir.
Þegar halla skuldir skjöld
skoðast fallnir jafnir.
í GAMNI.
(Á eftir kvennfélags fyrirlestri).
Hrífi’ eg kvenna hjarta-stað,
hrygðar kenning tíni;
hýrum renni augum að
andans “brennivíni!”
ÁFRAM.
Heims um kletta’ klyfra eg hljótt,
kjarkur rétt mig styður;
upp því sprett eg undra fljótt
ef að dett eg niður.