Lögberg - 24.05.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.05.1945, Blaðsíða 8
8 Or borg og bygð The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor Street, will hold their final meeting of the season on Tues- day, May 29th at 1.30 in the afturnoon in the church parlors, beginning with a luncheon. Miss Lillian Jonsson will be the guest speaker, and a short musical programme will follow. • - Skemtun verður haldin í Ár- borg Hall, Man., föstudaginn 1. júní n k., undir umsjón full- trúaráðs Árdalssafnaðar. Við fjölmenni er búist, því þar mun kenna margra grasa hvað pró- gramið snertir. Til dæmis kemur þar fram ung söngmær, Donna Hope, sem er að ávinna sér vax- andi orðstír fyrir söng í útvarpi CKRC. Þar í viðbót verður hljóð færasláttur og söngur, framsögn og ræða, o. s. frv., sem vandaö verður til og framborið af til- völdum snillingum. Eins og sjá má af nánari auglýsingum heima fyrir í bygðinni. Samkoman á að byrja kl. 8.30 e. h. Kaffiveitingar og danz á eftir, eins og gengur og gerist við slík mannamót. • Stefán Ólafur Ólafson og Bjarn dóra Anderson voru gefin saman í hjónaband þ. 15. apríl s. 1. af séra Bjarna A. Bjarnasyni. At- höfnin fór fram að viðstöddum fjölda ættingja og vina á heim- ili Mr. og Mrs. Magnús O. Ander- son, foreldra brúðarinnar, í grend við Riverton, Man. For- eldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Stefán Ólafson í Riverton Undanfarinn tíma hefir brúð- guminn verið í herþjónustu í New Foundland. • Gefin voru saman af séra B. A. Bjarnasyni þau Waldimar Magnús Árnason og Jóna Lára Eyjólfson. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. G. W. Árnason við Gimli en brúðurin dóttir Mr. og Mrs. Stefán Eyjólfson, Riverton Man. Hjónavígsla þeirra fór fram 23. desember s. 1. í kirkju Bræðra safnaðar í Riverton. Eru þessi ungu hjón um þessar mundir 1 Patricia Bay, B.C., þar sem Waldimar er í þjónustu flug- hersins • í umsögn í síðasta blaði um níræðisafmæli frú Önnu Ólafs- son, láðist að geta þess að Mr. Alex Johnson skemti með ein- söng, er vakti mikla hrifningu; þá misprentaðist og nafn eins ræðumannsins; það var J. J. Samson, en ekki Swanson, sem flutti ræðu. Hluthafafundur í Columbia Press Limited verður haldinn á skrifstofu félagsins 695 Sargent Avenue, Winnipeg, á mánudagskvöldið þann 28. maí, 1945, kl. 8 e. h. Tilkynning um fundinn hefit verið send öllum hluthöfum ásamt umboðseyðublöðum. Winnipeg, 15. maí, 1945. F. Benson, skrifari. HÚS TIL SÖLU 7 herbergi, eldhús, dagstofa og borðstofa niðri. 4 svefn- herbergi uppi og baðher- bergi. Húsið alt stoppað; nýlega málað að innan; harð- viðar gólf; girt inn lóð. Verð $4,500 — $2,500 út í hönd, afgangurinn $35.00 á mánuði. Snúið yður til eigandans að 848 Home St., Winnipeg. parfnlnt þér lífsábyrgöarT Ef svo er sjáiO þá F. BJARNASON UmboCsmaður IMPERIAL LIFE Phones 92 501, 35 264 Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 12.15 sunnudagaskóli. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Söngæfingar: Yngri söngflokkurinn á fimtu- dögum kl. 8. Eldri söngflokkurinn á föstu- dögum kl. 8. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 27. maí. Sunnudagaskóli kl. 11 ájrd. Islenzk messa kl. 7 síðd. Ajlir velkommr. S. Ólafsson. 0 Prestakall Norður Nýja íslands. 27. maí—Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. 3. júní—Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. 0 Gimli prestakall. Ferming og altarisganga í Mikleyjar kirkju 27. maí kl. 2 e. h. Skúli Sigurgeirson. 0 Séra B. Theo. Sigurðsson flyt- ur íslenzkar messur, sunnudag- inn 3. júní. Vogar, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. Ferming á Hvítnsunnu í Fyrstu lút. kirkju. Stúlkur: Elizabeth Doreen Eiríksson Gwendolyn Frederickson Margaret Jonina Frederickson Joan Margaret Halderson Pauline Linda Hallson Inez Jacobina Ingimundson Dorothy May Page Irene Sigurrós Page Lorna Emily Rinn Lois Evelyn Stefánson Hólmfríður Jóna Þuríður Sveinson Drengir: Cecil Walter Anderson William Stanley Baldwinson Arnold Bruce Björnson Ronald Leslie Burch Jón Valdimar Eylands Gerald Kristberg Fowler Gerry John Byron Gray Gordon Hannes Gunnlaugson Ernest Hubert Jónasson Lorne William Montford Albert Johann Matthews Robert William Nixon Harold Leonard Olsen Leonard Guðni Sigurðson Raymond Paul Sigurðson Irvin Árni StefánsSon Eddie Eric Stephenson Merrill Dyer Vopni • Ferming á Hvítasunnu í Lútersku kirkjunni á Gimli. Lois L S. Einarson Anna J. Johnson Laura S. Stefánson Margret A. Hendrickson Norma E. Jonasson Nanna E. M. Johnson Bernice L. Goodman Kaupendur á íslandi Þeir, sem eru eða vilja ger- ast kaupendur Lögbergs á íslandi snúi sér til hr. Björns Guðmundssonar, Reynimel 52, Reykjavík. Hann er gjald- keri í Grœnmetisverzlun ríkisins. LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. MAÍ, 1945 Juno Th. Jacobson Evelyn Th. Jacobson May G Goodman Margret Eliason Herdís Eliason Jonína Bjarnason John D. Stevens Harvey E. Lee Sigurbjörn H. Magriússon Ingvar Th. Thompson Wilfred J. Magnússon Clifford Thorkelson • Ferming á Hvíta$unnu í Selkirk söfnuði. Jóna Johnson Anna Katrín Johnson Geraldine Sigurðson Muriel Claire Henrikson Marius Oddur Hanson Swan- son Harold Thorvaldson Jóhann Bjarni Thorstenison • Mrs. Nikulás Ottenson liggur á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni um þessar mundir; væri ánægjulegt að sem allra flestir vinir hennar heimsæktu hana þar. • Jón Sigurðssonar félagið þakk ar $5.00 gjöf frá vinkonu í Win- nipeg, og $1.00 frá konu annars- staðar. • Lt. Leonard Dalsted, liðsfor- ingi í ameríska sjóliðinu, sem dvalið hefir í tvö ár á Islandi, fékk nýlega heimfararleyfi og hefir verið í heimsókn til for- eldra sinna, Mr. og Mrs. J. O. Dalsted. Grand Forks. Lætur hann hið besta af dvöl sinni á Islandi fresti, frá því á haustmánuðum og fram til vors árlega, eru flutt- ir fyrirlestrar um ýms efni með umræðum á eftir. Á umræddri árssamkomu klúbbsins flutti fráfarandi for • seti hans, dr. Richard Beck, ítar- legt erindi um ísland og fram- lag þess til heimsmenningarinn- ar (“Iceland and its Cultural Contributions”), sem athygli vakti, og var útdráttur úr því birtur í “Grand Forks Herald”. Ræddi hann um lýðveldisstofn- unina og tildrög hennar, rakti stjórnarfarslega sögu Islands í megindráttum, lýsti framförum síðari ára og lagði sérstaka á- herzlu á hlutdeild íslands í heims bókmenntunum og skerf þess tii lagagerðar og lýðræðislegra stofnana. • Frú Sigþóra Tomasson frá Hecla, sem legið hefir undan- arinn hálfan mánuð á Almenna sjúkrahúsniu hér í borginni, er nú komin þaðan á ágætum bata- vegi, og mun halda heimleiðis um helgina. • Þeir bræður Helgi Sigurgeirs- son, G. A. Willams og Dori Sig- urgeirsson frá Hecla, eru stadd- ir í borginni um þessar mundir. Borgið LÖGBERG Today More PPPTU^C Than Ever I £il\ I ll iJ AIR-CONDITIONED REFRIGERATED Frá íslendingum í Grand Forks Á 47. árssamkomu Fortnightly Club í Grand Forks, N.-Dak., sem haldin var þ. 7. maí s. 1. var dr. Guðmundur G. Thorgrímsen, sonur séra Hans B. Thorgrímsen, kosinn forseti klúbbsins fyrir yfirstandandi ár. Er hér um að ræða eitt hið elsta og kunnasta menningarfélag borgarinnar. Samanstendur það af kennurum við ríkisháskólann og forystu- mönnum borgarinnar á ýmsum sviðum. en á fundum félagsnis, sem haldnir eru á hálfsmánaðar- Fur Storage Vaults ARE THE SAFEST * PLACE to Store your Furs, Fur-Trimmed and Cloth Coats Cloth Coats Cellotone cleaned and stored until next Fall . Xj8e Perth’s carry and save stores or PHONE 37 261 FOR DRIVER PnpfUs Cleaners, Launderers, Furriers KARLAKÓR ISLENDINGA 1 WINNIPEG Social and Dance í Goodtemplarahúsinu á Sargent og McGee MÁNUDAGINN 28. MAÍ SKEMTISKRÁ: 1. Karlakórinn, undir stjórn Sigurbj. Sigurðssonar 2. Einsöngur — Margrét Helgason 3. Quartette 4. Karlakórinn 5. Óákveðið 6. Sungnar gamanvísur 7. Karlakórinn Síðan verða dansaðir gömlu og nýju dansarnir, við hljóð- færaslátt góðrar hljómsveitar Byrjar kl. 8 e. h. Aðgangur 50c Aðgöngumiðar fást í bókabúð Davíðs Björnssonar Ný ljóðabók ♦♦♦ Nokkur eintök af “Sólheimum”, ljóðabók, sem ísafoldar- prentsmiðja gaf út eftir Einar P. Jónsson rétt fyrir síðustu jól er nú komin hingað vestur. — Bókin hefir- hlotið góða blaðadóma á íslandi; hún er prentuð á ágætan pappír og kostar í bandi $5.00, póstfrítt. ♦♦♦ Pantanir ásamt andvirði, sendist til Grettis L. Johannsonar, 910 palmerstone Ave., Winnipeg. Frá Vancouver, B.C. (Frh. af bls. 7) inn fyrir það í Elliheimilis sjóð- inn. Er þetta lofsverð ræktar- semi, sem kvenfélögin hér sýna þessu velferðarmáli Islendinga á Vesturströndinni. Miss Anna Mathiason, dóttir þeirra Mr. og Mrs. K. J. Mathis- son hér í borginni, stundar nú framhaldsnám við University of Washington, í Seattle. Þurfti húri að fá sérstakt leyfi til að fara yfir línuna, til að taka þetta nám- skeið. Miss. Mathiason er útskrif uð B:Sc. frá University of Sask, en hefur nú í hyggju að ná hærra mentastigi í þeim fræði- greinum. Það er farinn að koma glímu- skjálfti í marga af stjórnmála- mönnum síðan það var gjörr heyrum kunnugt, að sambands- kosnir^gar væru í nánd. Er alt útlit fyrir að það verði harð- sóttur bardagi. Það er búið að auglýsa það, að forsætisráðherr- ann, Mr. King, John Bracken og M. J. Coldwell verði aiíir hér á ferðinni í þessum mánuði, til að leiðbeina almenningi hvernig þeir eigi að greiða atkvæði sín, svo að vel fari. Það virðist sem C.C.F. séu best búnir undir kosn- ingar. Þeir eru nýbúnir að halda flokksþing sitt, fyrir British Columbia, og skipuleggja alla starfsemi flokksins í framtíðinni. Á þessu þingi mættu fulltrúar frá hverju einasta kjördæmi í fylkinu. Níu manna framkvæmd arnefnd var kosin fyrir fylkið, og á einn landi sæti í þeirri nefnd, Mr. Magnús Elíasson. Hef- ur hann um langt skeið verið öflugur starfsmaður í þeim fél- agsskap. Hér eru líka Social Credit sinnar og Communistar að reyna til að fá hér fótfestu fyrir flokka sína, en það virðist sem fólk hér, taki þá ekki neitt alvarlega. Þeir hafa ekki neitt nýtt að bjóða. Þegar maður hef- ur hlustað á mál þeirra, þá dett- manni ósjálfrátt í hug vísan hans K. N. sem segir: “Þau hafa hvorki þurt né vott, þau hafa bara hátt.” S. Guðmunson. Ambassador Beauty Salon Nýtizlcu snyrtistofa Allar tegundir af Permanents. Islenzka töluð 4 staðnum. 257 KENNEDY STREET, fyrir sunnan Portage Sími 92 71« S. H. Johnson, eigandi. HOME CARPET CLEANERS 603 WALL ST., WINNIPEG Við hreinsum gólfteppi yðar svo þau lita tit eins og þegar þau voru ný. — N4 aftur tétt- leika sínum og 4ferðarprýði. — Við gerum við Austurlanda- gólfteppi 4 fullkomnasta h4tt. Vörur viðskiptamanna trygð- ar að fullu, — Ábyggilegt verk. Greið viðskipti. PHONE 33 955 Minniát BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturmg Co. Manufacturera of SWAN WEATHER-STRIP Winnípeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 441 LEGGIÐ FÉ í SIGURINN! KAUPIÐ EINS MIKIÐ AF SIGURLÁNSBRÉFUM OG ÞÉR FRAMAST MEGNIÐ STYRKIÐ EINNIG RAUÐA KROSSINN ♦ ♦ This Space Donated by DREWRY’S Fundarboð Safnaðarfundur Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg verður haldinn 27. maí 1945, eftir kveldguðsþjónustu í kirkjunni. Málefni sem liggja fyrir fundinum eru: 1. Að kjósa 4 erindreka að mæta fyrir safnaðarins hönd á kirkjuþingi Hins ev. lúterska kirkjufélags, sem haldið verður 21. til 26. júní n. k. í Winnipeg. 2. Að ræða þau önnur mál, sem eiga erindi á fundinn. G. J. JOHANNSON, skrifari safnaðarins. Fleece Wool (In the Grease) Sendið ull yðar til vor. Vér flokkum hana að fyrirmælum sambandsstjórnar, og greiðum fult verð, eins og Canadian Wool nefndin leggur fyrir; bindið hvert reifi út af fyrir sig með pappírstvinna; hreinsið burt merkiseðla trefjar og annað, sem ullinni er óviðkomandi. Símið eða skrifið oss viðvíkjandi pokum og garni. Greiðum einnig hátt verð fyrir hrosshár, húðir o. s. frv. THE SCOTT HIDE CO. LTD. Dom. Govt. Registered Whse. No. 15. 669 LOGAN AVE., WINNIPEG, MAN. SÍMI 26 833

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.